Morgunblaðið - 21.03.1965, Síða 25

Morgunblaðið - 21.03.1965, Síða 25
Sunnudagur 21. mare 1965 25 MORGUNBLAÐIÐ — Mamma má i smíð. Það var ekki f fyrsta skipti sem Christian verður vitni af slíku. ! 1 Læknar hennar hafa sagt það oft og mörgum sinnum, Anna er mjög taugaveikluð og þegar hún er sem verst á sig komin af þeim sökum er hún ekki þannig í hátt að samrýmist hug myndum manna um góða móð- ur. Mér þykir taugaveiklun hennar ein næg ástæða til þess að taka barnið úr hennar um- sjá. —★— Það hallar á hvorugt þeirr^ faðirinn lýsir móður barnsins óhæfa til þess að ala það upp, en sjálfur dæmist hann heldur ekki fær um að gegna því hlut- verkL í sex ár hafa lögfróðir menn í Santa Monica reynt að finna einhverja lausn á málinu og hafa loks orðið ásáttir um að fela barnið forsjá föðursyst- ur sinnar, frú Frances Loving, sem á heima 1 Illinois, langt frá Hollywood og foreldrunum. Það er óskandi að á búgarði frænku sinnar kynnist Christ- ian litli heilbrigðara f jölskyldu- lífi en hann hefur átt við að búa til þessa. Starf í vörugeymslu Viljum ráða mann til starfa í vörugeymslu okkar. — Talið við verkstjórann. Hljólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164. G L E R æ > G L E R — Tékkneska glerið tryggir gæðin Þegar yður vantar rúðugler eða gler tii annarar notkunar, þá veljið merkið. frá CLASSIXPORT 2ja herh. íbúö GENERAL® ELECTRIC eru stcerstu og þekktustu raftœkjaverksmiðjur hein.s KÆLISKÁPAR Stærðir: S,7 og 10 cub. fet. Segullæsing — Fótopnun. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. ELECTRIC HF. Túngötu 6. — Sími 15355. Gæðin tryggir GENERAL® ELECTRIC Höfum til sölu eina 2ja herbergjá íbúð á 3. hæð í nýju húsi, sem er i stníðum í nágrenni við Sundlaugarn ar. í húsinu verða vandaðar harð- viðarinnréttingar. Bað flísalagt og gólf teppalögð. Hitaveita, dyrasími og 163 frágengin og öll sameign hússins. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursscn, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, sími 35455 og 33267. Bonanza byssurnar komnar aftur. Rammagerðin Hafnarstræti 17. Rammagerðin Hafnarstræti 5. Hið Fullkomna Hjónaband — gjöf lífsins til yðar Hið heimsfræga svissneska reikningstæki C. D. INDICATOK gefur nákvæmar og öruggar upplýs- ingar um frjóa og ófrjóa daga konunnar og tryggir farsælla samlíf. C. D. INDICATOR er ráðlagt af læknavísindum 60 landa og er ómissandi í nútíma hjónabandi. Vinsamlega sendið eftirfarandi af- klippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10.00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. ÓdýrL — Auðvelt í notkun. — íslenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR. Pósthólf 1238, Rvík. Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. INDICATOR. Nafn: ......................................... Heimili: ............... (Vinsamlega með bókstöfum).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.