Morgunblaðið - 21.03.1965, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 21. marz 1965
e>a
Ct'J
MiTjóircránið
(Melodie en sous-sol)
Frðnsk sakamálamynd er
hlaut metaðsókn og varð vin-
sælust allra mynda, sem sýnd
ar voru í París í fyrravetur,
— enda leikin aí tveimur vin
sælustu leikurum Frakka.
— Danskur texti. —
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Börn Grants
skipstjóra
Sýnd kl. 5.
Hundalíf
Walt Disney-teiknimyndin.
Barnasýning kl. 3.
Kona fœðingar-
lœknisins
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk gamanmynd
í litum, með hinum afar vin-
sælu leikurum:
ARLENEFRANCIS^T^ílpJ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sonur Ali Baba
Spennandi ævintýralitmynd.
Sýnd kl. 3.
Kvöldverður frá kl. 6.
Fjölbreyttur matseðill.
Mikið úrval af sérréttum.
Sigrún Jónsdóttir
og Nova tríóið skemmta.
Sími 19636.
TÓNABÍÓ
5ími 11ie*>
ÍSLENZKUR TEXTi
(55 Days At Peking)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
* og leikin, ný, amerísk stór-
mynd í litum ig Techniraina.
Myndin er með íslenzkum
texta.
Charlton Heston
Ava G>ardner
David Niven
Myndin er gerð af hin-
um heimsfræga framleiðanda
Samuel Bronston og byggð á
sannsögulegum atburðum, er
áttu sér stað árið 1900, er
sendiráð 11 ríkja vörðust upp-
reisn hinna svokölluðu „Box-
ara“ í Peking.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
Bönnuð börnum.
Fjörugir trídagar
Barnasýning kl. 3.
Miðasala hefst kl. 1.
w STJÖRNUnfn
Simj 18936 liAv
Hetja á
örlagastund
(Ævi Winston Churchills)
Mikilfengleg ný amerísk stór-
mynd í litum gerð eftir end-
urminningum Sir Winston
Churchills. Þessa kvikmynd
hafa flestir gaman af að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
T öfrateppið
Sýning kl. 3.
Atvinnurekend ur
Rúmlega 40 ára vélstjóri, sem
starfað hefur um 15 ára skeið
í frystihúsi, óskar eftir vinnu
(helzt við annað), t.d. aðra
verkstjórn eða lagerstjórn.
Tilboð ásamt kaupkröfu, send
ist fyrir 28. þ.m., merkt:
„Vinna—7006“, til blaðsins.
Þagmælsku heitið.
Jóhann Ragnarsson
béraðsdómslógmaður.
Málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. — Sími 19085.
Astleitni
hermálaráðherrann
Joan Greenwood-Cecil Parker
The
Amorous
pmwrii
BUo «arrin« Dennte Prtce
Robert Beafcby L/z Fraser
Bráðskemmtileg brezk gaman
mynd.
Aðalhlutverk:
Joan Greenwood
Cecil Parker
Ian Carmichael
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jfmn/
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Kardemommubærinn
Leikrit fyrir alla fjölskylduna.
Sýning í dag_kl. 15.
Stcðvi5 heiminn
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðeins þrjár sýningar eftir.
Éldur »9
Skiillnttii söngknnan
Sýning Litia sviðinu
Lindarbæ í kvöld kl. 20.
Aðgóngumiðasalan upin frá
ki. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Ekba frönsk lauksúpa
í leirskálum
NAUST — NAUST
Húseigendafélag Reykjavikur
Sknfstoía a Grundarstíg 2 A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Gipsy
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
amerísk kvikmynd í litum og
CinemaScope. Aðalhlutverk:
Rosalind Russell,
Natalie Wood
Karl Malden.
Sýnd kl. 5 og 9
Teiknimyndasafn
Barnaleikritið
Mtnansor konungsson
Sýning í Tjarnarbæ
í dag ki. 15.
Ævintýri á gönguíör
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
Uppselt.
Hort í bofa
201. sýning
miðvikudag kl. 20.30.
Þrjár sýningar eftir.
Þjófar lík og
falar konur
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ
er opin frá kl. 13. Sími 15171
GRÍM A
Fósturmold
Sýning mánudagskvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ
í dag og á morgun írá kl. 4.
Sími 15171.
Síðasta sýning.
Simi 11544.
Vaxbrúðan
VOKSDUKKEN
Tilkomumikil afburða vei
leikin sænsk kvikmynd í sér-
flokki.
Per Oscarsson
Gio Petró
Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gög og Gokke
slá um sig
Hin sprenghlægilega skop-
myndasyrpa með
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
■ -1 S>H
Sími 32(175 og 38150.
Dúfan sem
frelsaði Róm
Ný amerísk gamanmynd tekin
í Panavision.
ígmim
TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Afarspennandi mynd í litum.
Miðasala frá kl. 2.
Súlnasalur
Lofcað
í kvöld
vegna einkasamkvæmis.
5A^A