Morgunblaðið - 21.03.1965, Qupperneq 27
Sunnudagur 21. marz 1965
MORGU NBLAÐIÐ
27
#ÆJÁRBí(P
Síml 50184
Ungir elskendur
Stórfengleg kvikmynd í
CinemaScope, gjörð af fjórum
kvikmyndasnillingum, þeim F.
Truffaut; S. Ishihara; M.
Dphiils og A. Wajda, um sama
efnið í París, Tokíó, Munchen
og Varsjá.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnunu
KáPOÖCSBÍÓ
Simi 41985.
(VI er Auesammen Tossede)
Oviðjafnanleg og sprenghlægi
leg, ný, dönsk gamanmynd, er
fjallar um hið svokallaða „vel-
ferðarþjóðfélag“, þar sem
skattskrúfan er mann lifandi
að drepa.
Kjeld Petersen
Dirch Passer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Glœnýtt
smámyndasafn
Stunkomur
Hjálpræðisherinn
í dag kl. 11 og 20.30.
Kafteinn Ernst Olsson og frú
stjóma og tala. Allir vel-
komnir.
Kristileg samkoma verður í
dag kl. 3 í Alþýðuhúsinu,
Auðbrekku 50, Kópavogi. E.
Mortensen og N. Johnson tala.
Allir velkomnir.
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6A.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Kl. 10.30 sunnudaga-
skóli. Verið velkomin.
Heimatrúboðið.
ZULU
Stórfengleg brezk-amerísk
kvikmynd 1 litum og Techni-
rama. Ein hrikalegasta bar-
dagcimynd, sem hér hefur ver
ið sýnd. Aðalhlutverk:
Stanley Baker,
Jack Hawkins,
tJlla Jacobsson.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Tvíburasystur
Hin bráðskemmtilega litmynd
með
Hayley Mills
Sýnd kl. 5.
Ævintýriö í
Sívalaturninum
með Dirch Passer.
Sýnd kl. 3.
Samkomur
Kristileg samkoma
verður í kvöld kl. 8 í sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16. —
Allt fólk hjartanlega vel-
komið.
Samkomuhúsið Zion,
Austurgötu 22, Hafnarfirði.
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Almenn samkoma kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Fíladelfía
Almnn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Gestir frá Keflavík
tala og syngja.
BIKGIR ISL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — II. hæð
EineygÖi
sjórœninginn
Sýnd kl. 5.
Bönnuð 12 ára.
RauÖhetta
og úlfurinn
Fljúgandi skigiÖ
Sýnd kl. 3.
Simi 50249.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9
Hljómsveit Garðars leikur.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Félagslíf
Knattspyrnufélagið Vikingur
Aðalfundur félagsins veiður
haldinn í Lindarbæ við Lind-
argötu þriðjudaginn 30. marz
kl. 20.30 (hálf níu).
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
INGÓLFSCAFÉ
BINGÓ KL. 3 E.H. / DAG
Meðal vinninga:
Hansa skrifborð eða hrærivél eftir vali —
12 manna kaffistell — 4 eldhússtólar —
Armbandsúr o. fl.
Borðpantanir í síma 12826.
breiðfirðinga- Á
>g»u>ív<
t.O.C.T.
Barnastúkan Æskan nr. 1
heldur fund í dag kl. 2
í GT-húsinu. Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Framhaldssagam
3. Leikþáttur.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur nýja félaga.
Gæzlumenn.
St. Svava nr. 23
Fundur í dag á Frikirkju-
vegi 11. Inntaka. Ferðalag og
fleira.
Gæzlumenn.
Stúkan Frón nr. 227
Skemmtikvöld nk þriðju-
dagskvöld í GT-húsinu. Hóp
af blindu fólki er boðið. Fé-
lagar mætið vel. Fólk frá öðr-
um stúkum velkomið. Nánar
auglýst í þriðjudagsblaðinu.
Æt
GÖMLU DANSARNIR niöri
IMeistarnir leika
Dansstjóri: Helgi Eysteins.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 8.
Símar 17985 og 16540.
Gömiu dansarnir gieðja bæði eldri og yngrL
St. Víkingur.
Fundur mánudag kl. 8,30 eh.
Kosið til þingstúku. Kvik-
mynd. Kaffi eftir fund.
Áki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Símar 15939 og 34290
Mánudaginn 22. marz.
Hljómsveit: LÚDÓ-sextett.
Söngvari: STEFÁN JÓNSSON
Cautar
GLAUMBÆR
skemmta ásamt
dans- og söngmærinni
Katína
Matur framreiddur
frá kl. 7.
GLAUMBÆR simi 11777
Röðull
Hljómsveit
PREBEN GARNOV.
Söngkona: ULLA BERG.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
Röðull
HOTEL BORG
♦
♦
Hðdegtsverðarmösik
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúslk
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúslk og
Dansmúsik kl. 20.00.
Hljómsveit
Guðjóns Pólssonar
Söngkona
Janis Carol
Silffurtunglið
%
SOLO leikur í kvöld: