Morgunblaðið - 21.03.1965, Síða 31

Morgunblaðið - 21.03.1965, Síða 31
Stmnudagur 21. frtarz 19S§ MOKC U H BLAÐID 31 Valdimar Björnsson og frú komu til Reykja- víkur í gær í GÆR komu hingað til lands góðir gestir, Valdimar Björnsson fjármálaráðherra í Minnesota og kona hans frú Guðrún Jónsdótt- ir. Mun Valdimar dveljast hér fram að næstu helgi en kona hans verður hér lengur. kau hjón eiga hér f jölda vina, enda ótaldir þeir íslendingar, sem notið hafa gcstrisni þeirra hjóna á heimili þeirra í Minneapolis. Þau voru hér siðast á ferð sumarið 1961 ásamt börnum sínum. anna á fslandi, James K. Pen- field, yfirmaður varnarliðsins Ralp Weymouth aðmíráll og fyrr verandi formenn íslenzk-ame- riska félagsins. Á þriðjudag fer Valdimar Björnsson til Akureyrar þar sem hann mun halda ræðu um kvöld- ið. Síðar í vikunni mun hann væntanlega tala á samkomu hér í Reykjavík. Fréttamenn hittu Valdimar og konu hans snöggvast að máli í gær að Hótel Sögu. Voru þau mjög ánægð yfir því að vera komin hingað í góða veðrið, en nú er mikið vetrarríki í Minne- sota, hörkugaddur og kafsnjór. Að þessu sinni eru þau hjón hér á ferð á vegum Íslenzk-ameríska félagsins í tilefni af 25 ára af- mæli þess. Verður þes minnzt með afmælisfagnaði að Hótel Sögu í kvöld kl. 8.30 Þá mun formaður félagsins, dr. Benjamín Eiríksson bankastjóri flytja stutt ávarp. Valdimar Björnsson fjár- málaráðherra flytur síðar aðal- ræðuna. Þá mun Guðmundur Guðjónsson syngja íslenzkt og amerískt lag. Heiðursgestir á af- mælisfagnaðinum verða forseti íslandt, herra Ásgeir Ásgeirsson, forsætisráðherra Bjarni Bene- diktsson, ambassador Bandaríkj- l^iðurgreiðslur á landbúnaðar- vörum Lárus Gíslason í Miðhúsum, Rang., hefur beðið blaðið fyr- ir eftirfarandi: EG tel ekki að niðurgreiðslur ríkissjóðs á landbúnaðarvörum gangi til mín sem bónda. Ég lít svo á, að þær gangi til neytend- anna í bæjum. Ég undra mig á þessum síendurteknu fullyrðing- um um að niðurgreiðslur á land- búnaðarvörum séu beinn styrkur til bænda. Vaídimar Björnsson og fru Guðrún Jónsdóttir á Hótel Sögu i gær. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). — Skrlpaleikur Framhald af bls. 1 með rússnesskri flugvél. Mik- ill mannfjöldi tók á móti þeim á flugvellinum, þar á meðal læknar og hjúkrunarlið — og horfði fólkið með mikilli sam- úð á, þegar náfölir stúdent- arnir voru bornir út úr flug- vélinni á sjúkrabörum. Tass-fréttastofan birtir f dag viðtal við flugstjórann á rússnesku vélinni, Nikolai Ivanov að nafni, þar sem hann segir að þessi sjúkra- burður hafi verið settur á svið. Ekki hafi verið sjáanlegt að neitt amaði að stúdentun- um, hvorki, þegar þeir komu um borð í flugvélina i Moskvu né á leiðinni. Flug- stjóranum segist svo frá: Þegar flugvélin var lent gengu farþegarnir strax út, eins og venjulega. Siðastir gengu kinversku stúdentarnir. Þegar sá fremsti þeirra ætlaði út, kom einhver inn í vélina og ýtti honum aftur inn. Hvísl aði aðkomumaður einhverju að stúdentunum og í sama bili komu hjúkrunarmenn með börur inn og lögðust stúdentarnir niður — en við, áhöfnin, horfðum á. Kínversk I hjúkrunarkona neri einhverj- um áburði á andlit stúdent- anna, sem gerði þá ósköp föla og veiklulega ásýndum. Að svo búnu voru þeir bornir út. — Við sáum þetta allt, hélt Ivatiov áfram. Stúdentarnir þörfnuðust vissulega engrar hjálpar. Þeir voru hinir brött- ustu, þegar þeir komu um borð í vélina í Moskvu og var ekki sjáanlegt að neitt amaði að þeim þegar við millilent- um í Omsk og Irkutsk — þá komust þeir hjálparlaust út og inn. Þá hefur Tass-fréttastofan eftir lækninum í flugstöðinni í Irkutsk, Veru Svarovskaju, að hún hafi eins og hennar sé vandi, farið inn í flugvéliná, er hún var lent og spurt, hvort öllum liði vel og hvort ein- hver þarfnaðist einhverrar að stoðar. „Enginn svaraði“, seg- ir læknirinn, „og ég fór því aftur út og tók mér stöðu við landgöngustigann. Það er ekki ótítt, að fólk finni til van líðunar eftir langar flugferð- ir, en í þetta sinn virtist allt í lagi“. „Ég sá glöggt", hélt Svarov- skaja áfram, „þegar Kínverj- arnir fjórir gengu út, tveir og tveir saman. Virtust þeir styðja hver annan eins og þeir væru hálf máttlausir. Ég gekk þegar til þeirra og spurði, hvort ég gæti ekki gert eitt- hvað fyrir þá, en þeir svöruðu ekki. í flugstöðinni tóku þeir sér sæti og virtust hressilegir í bragði, er þeir ræddust við. Og þegar þeir gengu aftur út í flugvélina virtist allt slen eða máttleysi af þeim runnið, þeir gengu allir rösklega og ó- studdir um borð“. Harold Wilson, forsætisráðherra Bretlands og Andrei Gromyko, utanrikisráðherra anna kveðjast á tröppunum í Downing str. 10 eftir viðrseður þeirra sl. fimmtudag. Hin nýja Surtseyjar- kvikmynd Osvaldar frumsýnd á kvöldvöku F. í. A MÁNUDAGSKVÖLD verður hin nýja Surtseyjarkvikmynd Osvalds Knudsen frumsýnd á kvöldvöku hjá Ferðafélagi ís- lands. Myndina nefnir Osvaldur „Surtur fer sunnan“. Myndin er í litum, Sigurður Þórarinsson hefur samið textann og les hann, en Magnús Blöndal Jóhannsson samdi tónlist við myndina. Strax morguninn sem gosið hófst byrjaði Osvaldur • að taka liðið er síðan og farið ótal ferðir út að Surtsey og í eyna. Hefur hann því fest á filmu öll stig gossins og myndun eyjarinnar og náð ægifögrum myndum bæði af öskugosinu í upphafi og hraun- rennslinu síðan það hófst. Kvöldvaka Ferðafélagsins verð ur í Sigtúni á mánudagskvöld og Thelma sýnir loðíeldi hér EINS og kunnugt er af fréttum munu Hringskonur efna til dans- leiks nk. fimmtudag á Hótel Sögu til ágóða fyrir barnaspítalasjóð- inn. Meðal skemmtiatriða þar, er að haldin verður sýning á loð- feldum, sem fengnir eru frá fyr- irtækinu Birger Christensen, en það er víðfrægt fyrirtæki á þessu sviði. Munu verða sýndar um 40 mismunandi tegundir af loðfeld- um en aðaltromp sýningarinnar er Thelma Ingvarsdóttir, sem hefur getið sér mjög gott orð sem sýningardama erlendis, mun sýna þá ásamt 6 fyrrverandi ís- lenzkum fegurðardrottningum. — Þetta mun vera í fyrsta skipti, sem haldin er sýning á loðfeld- um hér á landi og vonast því Hringskonur til að vel verði mætt. Aðgöngumiðasala og borð- pantanir verða á Hótel Sögu núna næstu daga milli kl. 3—5. Fært fyrir Langanes í gær SKJALDBREIÐ var um hádegi í gær komin austur fyrir Langa- nes. Bárust þær fréttir frá skip- inu að þungfært hefði verið um Þirstilfjörð vegna íssins, en sæmi lega greiðfært þar fyrir austan og væri fært fyrir Langanes í björtu. Daginn áður hafði'Þyrill orðið að bíða færist til að kom- ast gegnura isinn á ÞirstilfirðL húsið opnað kl. 20.00. Eftir kvik- myndasýninguna verður mynda getraun og síðan dansað til kl. 24.00. — Kennir Framhald af bls. 32 Aðallega þjálfar Kristján eina áhöfn, sem svo er ætlun- in að geti í framtíðinni þjálfað aðrar bandarískar áhafnir. Einnig mun fyrirtækið hafa í huga að byggja fiskiskip 380 tonna eftir íslenzkum teikn- ingum og samkvæmt islenzkri reynslu. Við veiðarnar ér notuð 10 Sýningu Betie- dikts lýkur MÁLVERKASÝNING Benedifcts Gunnarssonar, sem staðið hefur yfir í Bogasalnum, hefur verið vel sótt. Hefur sýningin vafcið athygli og verkin sem á henni eru, og í gær hafði Benedikt seút 16 málverkanna, í dag er síðasti dagur sýningarinnar. þumlunga síldardæla af gerð- inni Fairbanks, en þær dæla frá 800—1550 tunnum á klukkustund. Er dælt úr nát- inni og er sjór notaður til að flytja síldina eftir börkum og er sjórinn aðskilinn frá sítd- inni á þilfari með þar til gerðu tæki. Þarna vestra nota allar verk smiðjur, hvort sem um er að ræða fiskimjölsverksmiðj- ur, dælur til að losa veiðiskip- in. Kristján Kristjánsson um borð í Cape May, Áður notuðu þeir báta til að loka nótinni, en dælur til að loss hana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.