Morgunblaðið - 23.03.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐiÐ Þriðjudagur 23. marz 1965 Bandaríkjamaður óskar eftir 1 herb. og eld- £ t húsi eða 1 herb. Húsgögn I l þurfa að fylgja. Tilboð send I ? ist afgr. blaðsins merkt: 1 / „Reglusemi—7019“. 1 J Húshjálp I 7 Kona óskast til aðstoðar ■ / húsmóður frá kl. 9—12, 5 1 J daga vikunnar. Uppl. 11 4 ! síma 35433. 1 t j Keflavík Til sölu er Plymoth, árg. 1 , *53. Ný standsett. Upplýs- ■ / i-ngar að Birkiteig 22, eftir I J . fel. 8 á kvöldin. 1 J Óska eftir að kaupa ■ J olíukyntan ketil 2%—3 fer ■ / metra, með öllu tilheyr-1 1 andi. Uppl. í síma 14804 og | ( eftir kl. 7 í síma 35498. I l Vantar menn I \ Viljum ráða nokkra menn ■ i til útkeyrslu á vöru-m og | 1 til fleiri starfa. Grænmetis- V / verzlim landbúnaðarins, — 1 / Sími 13200. | J Hópferðabifreið 1 Góð hópferðabifreið óskast ■ — til kaups. Tilboð er greini I tegund, aldur, verð og 1 J greiðsluskilmála, sendist ■ i Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: I — „699—7014‘f. ? Kvengullúr f tapaðist á leiðinni frá Slysa ■ ■ varðstofunni niður Lauga- 1 B veg s.l. föstudag. Vinsaml. ■ J hringið í síma 11348. Fund |g f&rlaun. 1 K Kona með 5 ára dreng j vill taka að sér heimili. Má g | vera úti á landi. Tilboð B p merkt „Marz—7017“, send- ■ f ist blaðinu fyrir 27. þ.m. fl | Trésmíði 1 sé Vinn alls konar innanhúss- I Jú trésmíði í húsu-m og á verk fl H stæði. Hef vélar á vinnu- I stað. Get útvegað efni. — I ^ Sanngjörn viðskiptL — I Sími 16805. Stúlka 14—16 ára óskast til af- ■ -greiðslu í brauða -og mjólk fl urbúð 2—3 tíma laugar- ■ | daga og sunnudaga. Gott 1 f kaup. Sími 33435. Stúlka óskast í brauða- og mjólkurbúð. fl 1 (Stúlka, sem getur veitt E 1 búðinni forstöðu, æskilegt). fl * Gott kaup. Sveinabakariið 9 | hf, Hamrahlíð 25. Sími ■ 33435. Inng. frá Bogahlið. 1 J> ■ P •1 I ní Röskur og abyg'gnegur ■ s maður óskast í byggingar- ■ n vöruverzlun. Veggfóðrar- ■ (J inn h.f., Hverfisgötu 34. — ■ Uppl. ekki gefnar í síma. ■ : Óska eftir 1 h 2—3 herb. íbúð til leigu 1. I u eða 14. maí. 3 fullorðið í ■ R heimili. Góð umgengni. — fl K Fyrirframgreiðsla ef óskað 1 f er. Uppl. í síma 23562, > Óskum eftir 2 herb. íbúð 1 fyrir eldri hjón. Reglusemi fl áskilin. Uppl. í sí-ma 32602. 9 Notað mótatimbur óskast til kaups. Uppl. í 9 síma 11928. — a Kristniboðar frá Ástrallu The „GEMS OF JOY GOS- PEL MESSENGERS" Halda samkomur fyrir almenning hér í Reykjavík 23; 24, og 25 marz. Þriðjudag í Fríkirkjunni kl. 20:30. Miðvikudag í húsi K.F.U.M. og K. kl. 20:30. Æskulýðskórinn K.F.U.M og K. syngur einnig. Miðvikudag kl. 23:00. Mið- nsetursamkoma í Herkastal- anura. Siðasta samkoman verður fimmtudagskvöld kl. 20:30, en enn er óákveðið hvar hún verð ur. Þeir sem koma frá Ástralíu eru: Georg Jones, Trúboði (Hann hefur verið áfengissjúklingur í 23 ár, en snérist til trúar fyrir 13, árum. Dorna Jones, Söngkona. Ron Mc. I.eod og Aub Buettel, Trompetspilarar og söngvarar. Spencer Gear, Guitarspilari. Ilópurinn er ófélagsbundinn en hefur starfað með mörg- um kirkjudeildum mótmæl- enda og félagssamtökunum „Youth for Christ.“ Um niu ára skeið hefur útvarpsþáttur þeirra heyrst um Ástraliu og siðastliðinn tvö ár einnig frá útvarpinu í Manilla og Indó- nesíu. Lúðrasveit Hjálpræðishers- ins leikur undir almennum söng. (Studio Guðmundar Garðastræti í dag er þrlðjudagur 23. marz og er það 82. dagur ársins 1965. Eftir lifa 283 dagar. í gær e-r Einmánaðar- samkoma, Heitdagur og Einmánuður byrjar. Árdegisháflæði kl. 9:13. Síðdegisháflæði kl. 21:39. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 20. 3. til 27. 3. Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-3 'augardaga frá kl. 9.15-4.. Aelgidagk fra k! 1 — 4= Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz 1965. Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguns 20.—22. þm. Jósef Ólafsson, 23. Kristján Jó- hannesson, 24. Ólafur Einarsson, 25. Eiríkur Björnsson, 26. Guð- mundur Guðmundsson, 27. Jósef ólafsson. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema Iaugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 20. 3. til 21. 3. er Kjartan Ólafsson sími Í700 og frá 22. 3. til 23. 3. er Arinbjörn Ólafsson sími 1840. Orð Iffsins svara 1 slma 10000. □ EDDA 59653237 — 1. □ HAMAR í Hf. 59653238 — 1 I.O.O.F. Rb. 1 = 1144238— 9.0. 13. marz voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Sigrún Guðmundsdóttir og Hreið ar Guðmundsson, Laugateig 5. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8). FRETTIR Hvítabandið. Aðalfundur félagsins verðuir þriðjudaginn 23. marz að Aðal- stræti 12 kl. 8:30. Auk aðaMundar- starfa verður spilað Bingó. Margir góðir og eigulegir hlutir í boði. Á eftir verður drukkið kaffi eins og venjuLega. Stjórnin. Frá Kvenfélagasambandi íslands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf- ásveg 2. Sími 10205. Opið alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Reykvíkingafélagið heldur spila- kvöld og happdrætti að Hótel Borg miðvikudaginn 24. marz kl. 8:30. Fjöl- mennið og takið gesti með. Stjórnin. Bessastaðasókn. Aðalsafnaðarfund- ur í Bessastaðakirkju þriðjudagskvöld 23/3 kl. 8. Sóknarnefnd. Hringkonur, Hafnarfirði. Aðaltfund- ur Hringsins verður haldinn í Alþýðu húsinu þriðjudaginn 23. marz kl. 8:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi- drykkja og kvikmynd. Konur fjöl- mennið. Stjómin. Breiðfirðingafélagið heldur félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð miðvikudag inn 24. marz kl. 8:30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Stjórnin. SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ- LAGIÐ VORBOÐINN í Hafnar- firði heldur bazar í Sjálfstæðis- húsinu næstkomandi þriðjudag, og hefst hann kl. 8:30. EyfirOingafélagið í Reykjavik held ur afmæliafagnaS fyrir félaga sína og gest.i þeirra, í Sigtúni fimnvtudaginn 25. þ.m., og hefst akemmitunin kl. 8:30 e.h. Félagsstjórnin. Blöð og tímarit 2 \í,'t7av<ktirk<rk/^ íímtxitiu icx 13. marz voru gefin saman af Leiðrétting Nýlega voru gefin saman í 13. marz voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ágústa Sigurjónsdóttix og Andres Andresson, Bakkastíg 4. (Studio Gúðmundiar Garðastræti 8). Hinn 19. marz. opinberuðu trú Lofun sína ungfrú Guðrún Har- aldsdóttir, Langholtsveg 116 B. og Vilhjélmur Heimir Baldurs- son, Skipagötu 7. AkureyrL Spakmœli dagsins Sérhvert góðverk ber ávöxt, þótt hann sé ekki alltaf sá, sem maður vænti. F. G. Gade. (1855—1933) Norskur yfirlæknir. Munið Skálholtssöfnunina sá N4EST bezti Þorvaidur á EYRI kom einu sinni inn í söluíbúð í Reykjavík og igði: „Hvað er selt hér og keypt’" Bú’ðarmaðurinn svaraði spjátrungslega: „I»að er nú mest þorsknausar“. „Já, og ganga víst vel út“, segir þá Þorvaldur. „Ekiki nema einn Febrúartolað FAXA í KeElavík er nýkomið út. Minnzt er í skemmtilegu máli og mórgum myndum Keflavíkurkirkju, sem nýlega átti 50 ára afmæli. Kvæði er eftir Kristin Reyr. Marta Valgerður Jónsdóttir skrifar minningar frá Keflavík. Grein um Samvinnuibankann í Kefla- ví’k, Sagt frá sundmeistaramóti Keflavíkur, og ritstjórinn talar við Sigurþór Þorleifsson rokka- smið. Þé er frásögn um mikið flóð í Grindavík, Fréttaþáttur- inn: Úr flæðarmélinu. Grein um Ragnarsibakarí og minningar- greinar. Faxi er myndarlegt bla’ð og aðstendum til sóma. Ritstjóri Faxa er HaHgrímiur Th. Björns- son. GAM/UT og COTT Knumni situr á kvíavegg, kroppar hann á sér tærnar. Engan skal hann matinn fá, fyrr en hann finnur ærnar, og tólf vantar ærnar. að hann hefði verið að fljúga í kringum gamla ístoúsið Herðu- breið, þar sem nú er Glaumbær til húsa, og hætt er nú við, að þeim fáklæddu dömum sem þar prýða sali núna, bryg’ði í brún, ef hitastigið í húeinu yrði allt í einu það sama og í gamla daga. Á gangsbéttarbrún fyrir utan húsið sat maður og skalf, svo að glömruðu í honum tennurnar. Maðurinn: Af hverju mér er svona kalt? Nú, bara af tilhugs- uninni einni saman um þennan ógnarís þarna á Ströndunum. Mér- fannst þorpið, sem myndin. birtist af í Mogganum um dag- inn, vera eitthvað svo innilega aumkunarvert og umkomiulaust iþama í öllum ísnumi. Mér datt nú svona í hug, sagðl maðurinn, að eitthvað yrði að -gera fyrir þetta fóik, sem lifir hreina ísöld, þegar aðrir lands- menn spóka sig í sumarsól á vetri. Hvernig væri nú, að léta fólkið í hreppunum, sem mest hafa af ísnum að segja, hafa einka- sölu á ísbjarnarskotleyfum? það kynni að verða sport, dýrt sport að kjóta íabirni, og auðkýfingar hvaðanæva að á landinu og út- löndum myndu flykkjast norður é ísinn til að skjóta ísbirni, og svona með hliðsjön af leigu á laxám, myndu svona veiðileyfl. verða dýrseld og ekki vafi á að þetta myndi stuðla að jafn- vægi í þyggð landsins, og verða til hinna mestu hagsbóta fyrir fólkið í þessum byggðarlögum. Einnig mætti í leiðinni stofna nýja nefnd: ísbjarnaveiðileyfiút- hlutun-arnefnd og nýtt emibætti: fsbjarnaveiðim-álastjóra, og með það hætti maðurinn að skjiáifa. Storkurinn flaug me’ð það sama upp á turninn á Fríkirkjunni, og var að bræða með sér að smelia sér á eitt veiðileyfið á ísnum. Síðan setti hann haus undir væng og sofnaði og honum fannst hann vera kominn á miðilsfund i Fríkirkjuni með skyggnilýsing- um. Bara að öll hin væntanlegu daúðu bjarndýr kæmu nú ekki fram á þeim fun-di til að hitta banamenn sína. Smávorningur Ln.gd miðbaugs er 40.070 km. Lengd heimskautsbaugs er lð.OOö km.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.