Morgunblaðið - 23.03.1965, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 23. marz 1965
MORCU N BLADIÐ
13
Björl og rúmgoð stofa
með sér baði og forstofuinngangi til leigu í Austur-
bænum. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð merkt: „Útsýni — 7015“ sendist ásamt uppl.
til Mbl. fyrir fimmtudagskvöld.
Takið efftir
47 ára laghentan mann vantar vel borgaða létta
vinnu nú eða seinna. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist Morgunbl. fyrir föstudagskvöld
merkt: „H. 222 — 7013“.
Auglýsingatelksnari
Auglýsingafyrirtæki óskar eftir að ráða lærðan aug-
lýsingateiknara. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Auglýsingateiknari — 7205“ fyrir n.k. föstudag
26. þ.m.
Framkvæmdastjóri
Reglusamur, duglegur miðaldra maður, vanur bék-
haldi og umsjón, óskast sem framkvæmdastjóri að
fyrirtæki skammt frá Reykjavík. Tilboð sendist í
pósthólf 589 fyrir n.k. föstudag þann 26. þ.m. merkt:
„Framkvæmdastjóri".
lítboð
Tilboð óskast í að smíða skápa í 8 almennar kennslu
stofur og handavinnustofu stúikna í Öldutúnsskóla
í Hafnarfirði. Teikningar og útboðslýsing liggja
frammi á skrifstofu Bæjarverkfræðings og verða
afhentar gegn 500 kr. skilatryggingu. — Frestur til
að leggja inn tilboð er til 29. marz n.k.
Skrifstofa bæjarverkfræðings Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
2. og síðasta uppboð á vélbátnum Reyni II N.K.
47 eign Sigurðar Hólms Guðmundssonar fer fram
við bátinn í dráttarbraut skipasmíðastöðvar Drafnar
h.f. Hafnarfirði föstudag 26. þ.m. kl. 14.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
JAFNGÓÐ MYND Á BÁÐUM KERFUM
HEIMILISTÆKI S.FJ
tmmmmmmmmmmmmm hafnarstræti 1 - SfMi> 20455 ■■■
CUDQ
tvöfaltClidOeinanqmnarqler
vörumerkid sem
húsbyqqjandinn treystir
skúlaqata 26 sirni 12056
YOKOHAMA
Vegir í Japan eru víða slæmir, líkir því sem viS eigum a<5 venjást.
Japanir hafa því oröiö aö leggja sérstaka áherzlu á framleiðslu
sterkra og góðra hjólbarða, sem henta þarlendum malarvegum.
Hér á landi hafa japanskir hjólbaröar frá Yokohama gefið mjög góða
raun. Fáanlegir í ýmsum mynztrum og af mörgum gerðum undir
flest farartæki. Einkaumboff Samband ísl. samvinnufélaga,
Ármúla 3, sími 38900
Spilakvöld Sfálfstæðisfélaganna
VERÐUR f SJÁLFSTÆÐISHÚSINU N.K. MIÐVIKUDAGSKVÖLD KL. 20,30.
SR. GUNNAR GÍSLASON,
alþingismaður flytur ávarp
kvöldsins.
VÖRÐUR, HVÖT,
ÓÐINN, HEIMDALLUR.
aa
Húsið opnað kl. 20.00 — Lokað kl. 20.30.
Veitt verða góð spilaverðlaun og happdrætti verður
að vanda. — Sýnd verður kvikmynd „Stjarnan
í Norðri“ með ísl. tali. — Sætamiðar afhentir á skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum skrifstofu-
tima.
Sjálfstæðisfólk!
Takið þátt í góðri skemmtun.
SKEMMTINEFNDIN.