Morgunblaðið - 23.03.1965, Blaðsíða 11
Þríðjudagur 23. marz 1965
MOqCUNBLAÐIÐ
11
Reykið ailar 7 filter tegundirnar og pér
finniO «0 sumar eru of sterker—aOrar of
léttar. En Viceroy mHS 'deep weave’ filter
gefur bragOiS. sem er eftir yOar hæfi. því
getiO pér treyst.
Er í ry'ðfríum
öryggisstálramma
POLYGLASS
er selt um allan heim.
polyglass
er belgísk framleiðsla.
LUDVIG
STORR
Tæknideild
sími 1-1620.
KINGSIZE YlCEROY...
ein mest selda filter
tegund Bandaríkjanna í dag:
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
H ressingarskálinn
Auðólfur Gunnarsson stud. med.:
Læknanám og læknaskortur
Egill Vilhjálmsson H.F.
,. Laugavfegi 118, sími 2224Ö.
EINANGRUNARGLER
INIýkomið stórkostlegt
úrval bílavarahluta
í Wyll.’s-
jeppann
TILEFNI þessara lína eru um-
ræður þser, sem fram hafa farið
á Alþingi að undanförnu um
frumvarp til læknaskipunarlaga.
í þessum umræðum hefur gætt
furðumikils skilningsleysis og
vanþekkingar forráðamanna þjóð
íélagsins á þeim vandamálum,
tem við er að glíma. Einnig hefur
verið hallað mjög réttu máli varð
andi námsaðstöðu læknastúdenta
við Háskólann.
Nauðsynlegt er að horfast í
eugu við þá staðreynd, að ekkert
éhlaupaverk er að ala upp lækna,
sem standast kröfur nútimans og
því ekki unnt að framleiða þá á
færibandi eftir pöntun einstakra
þingmanna. Læknisfræði er al-
þjóðlegs eðiis. Til þeirra, sem
Ijúka prófi frá læknadeild Há-
skóla íslands, verður því að gera
sömu kröfur og til starfsbræðra
þeirra, sem útskrifast frá erlend-
um háskólum. Þeir verða og að
sækja framhaldsmenntun sína
til erlendra menntastofnana í
samkeppni við þarlenda menn.
Það hlýtur hins vegar að vera
•ameiginlegt hagsmtmamál
þeirra, sem námið stunda, ag
þjóðfélaigsins, að námstímanum
sé sem bezt varið og ekki sóað.
Þetta krefst mikilla kennslu-
krafta bg tækja og gerir þær
kröfur til nemendanna, að þeir
haldi vel á spöðunum, ætli þeir
sér ekki að heltast úr lestinni.
Óhjákvæxnilegt er að gera
ák veðnar lágmarkskröfur til
þeirra, sem hyggjast leggja stund
á lækpanám og að því loknu á
lækngstörf. Þeim, sem tala um,
að ósanngjarnar kröfur séu gerð-
ALLT Á SAMA STAÐ
I»að borgar sig að eiga WILLYS.
Sendum gegh kröfu.
Auðólfur Gunnarsson
ar við læknadeild Háskólans,
leyfi ég mér að benda á, að víð-
ast hvar i nágrannalöndum vor-
Um er aðgangur að læknadeild-
um háður ströngum skilyrðum,
m.a. er krafizt hárra einkunna
að einn lítt menntaður Oig kæru-
laus læknir getur valdið óbætan-
legum skaða.
Rannsóknir og uppgötvanir á
sviði læknisfræðinnnar valda þvi,
að stöðugt verður að gera aukn-
ar kröfur til vísindalegs upp-
eldis og þjálfunar upprennandi
lækna. Góður læknir verður að
hafa yfirsýn yfir geysimikið
þekkingarsvið, auk mikillar þjálf
unar. Hann þarf einnig að vera
gæddur ýmsum eiginleikum, ekki
sízt samvizkusemi Oig fórnfýsi
gagnvart sjúklingum sínum og
trúmennsku við fræðigrein sína.
Það gerir málið ennþá erfið-
ara viðfangs, að nýjar uppgötv-
anir í læknisfræði eru nú svo
örar, að þekking í fræðigreininni
hefur tvöfaldazt á tíu ára bili
undanfarið, að talið er. Lækna-
námi eru því engin tímatak-
mörk sett og embættispróf að-
eins einn áfangi í ævilamgri leit
og öflun nýrra sanninda.
Liklega finnur læknir aldrei
meir til vankunnáttu sinnar en
einmitt á þeim tímamótum. Þá
er honum ljóst, hversu mikil
vankunnátta hans er og lítið það
Framhald á bls. 22
úr raunvísindadeildum mennta-
skóla. Hér er áftur k móti að-
gang««r áðeins bundinn því skil-
yrði, að viðkomandi hafi lokið
stúdentsprófi.
Með þessu er að sjálfsögSu
ætlunin að gefa sem f lestum
tækifæri til að sýna, áð þeir hafi
hæfileika og dugnað til að ná
þeim tökum á viðfangsefnum
sínum, sem krefjast verður, því