Morgunblaðið - 23.03.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.03.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. marz 1965 MORGUNBLAÐID 5 Ódýrt prjónagam Afgangsbirgðir af ágætu garni á sérstaklega lágu verði. Hof, Laugavegi 4. RYA TEPPI Rya púðar, ósvikið pers- neskt garn. Ný sending. Hof, Laugavegi 4. Ódýrar úrvalsvörur til tækifærisgjafa. Ásborg, Baldursg. 39. íbúð óskast Óskum eftir 3 herb. fbúS. — Uþpl. í síma 39876. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og brauð. Hábær, sími 21360. NÚ ER rétti tíminn til að klæða gömlu húsgögnin. Bólstrun Ásgríms, Bergstaðastræti 2. Sími 16807. TIL SÖLU Eiiibýlishús í Selás Lítið einbýlishús á stóru eignarlandi á bezta stað í Selási. Stórkostlegt útsýni. Hænsnabú fylgir. Aljar nánari uppl. á skrifstofu !Möðrudalur á Efra-Fjalli stendur hæst allra bæa á ís- landi og lengst frá sjó. Og þótt mönnum hafi búnazt þar vel, má þó segja að bærinn sé inni á öræfum. Bærinn var mjög afskekktur áður en þjóðveg- urinn til Austurlands var lagð ur þar um garð, og fyrrum var frem.ur fátt um gesti þar á vetrum. Helzt voru það Mý- vetningar, sem þangað komu, þegar þeir voru í hrossaleit- um fram á öræfum. Fóru þeir þá á ísinn yfir Jökulsá til gist- ingar í Mö'ðrudal, enda var það næsta byggt ból. Ætla mætti að vetrarríki væri mik- ið í Möðrudal, en þar kemur þó yfirleitt minni snjór en í lágsveitunum upp af Öxar- firði, Þistilfirði og Vopnafirði. Sam.t sem áður er myndin hér all kaldranaleg, en þar sér heim að Möðrudal- um há- VÍSIJKORN Þó sctjist vetur völdum að, vona ég enginn kvíði. Við erum menn að þola það, þó að blási og hríði. Stefán Stefánsson frá Móskógum. AkrancsterSlr mcS sérleyfisbilum Þ. 1* Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka daga kl. 6. Frá Akra- neei kl. 8, nema á Laugardögum ferðir írá Akranesi kl. 8 frá Reykjavik kl. * A sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Gautaborg. Askja er i Keykjavík. H.f. Jöklar: Drangajökull kom tll Kvíkur i gær frá Hamborg og Gdynia. Hofsjökull fór 19. þm. frá Charleston til I.e Havre, London og Rotterdam. Hangjökull fór 18. þm. frá Charleston til Le Havre. Rotterdam og London. Vatnajökull för frá Liverpool í gær- kveldi til Cork, London Rotterdam og Osló. ísborg er væntanleg til Rvíkur í dag frá London og Rotter- dam. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfeil er vænt anlegt tU Gloucester í dag frá Þor- lákshöfn. JökuHell fór 20. frá Keflavík til Camden til Gloucester. Dísarfell fer i dag frá Guiunesi tii Austfjarða. Litlafell er væntanlegt tU Esbjerg á morgun, fer þaðan til London. Helga- feU fer væntanlega í dag frá Stykkis hólmi tU Heröya, Rotterdam, og Zandvoorde. Hamrafell fer í dag frá Constanza tU Rvíkur. Stapafeil losar á Noröurlandshöfnum. MælifeU er væntanlegt tU Glomfjord í dag. Peter ell fer frá Heröya 20. til Húaevikur. Stevnsklint kemur tU Gufuness á morgun frá Ostende. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Seyðisfirði í kvöld 22. þm. til Raufarhafnar, Húsavíkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Brúarfoss fór frá NY 17. þm. tU Rvíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 13. þm. tU Gloucester, Cambridge og NY. Fjall- foss kom til Gdynia 21. þm. fer þaðan til VentspUs, Kotka og Helsingfors. Goðafoss fer frá HuU 23. þm. tU Rvík- vetur. Ber ekki miki’ð á býl- inu og mun ókunnugum hafa verið vandratað þangað. Nú hafa lagzt ni'ður hrossaleitir Mývetninga á öræfunum um hávetur, en hér segir frá einni af seinni vetrarferðum þeirra. — Það var á góu 1917 að þeir Sigfinnur Sigurjónsson á Grímsstöðum og Sigurður Jónsson á Arnarvatni lög"ðu á stað eldsnemma dags frá Grænavatni til að leita tryppa og sauða fram á öræfum. Héldu þeir þó ótrauðir áfram til kvölds og höfðu þá gengið 50 km. Þeir komu að Jökulsá undan Fellunum og var hún á ísi. Hugðust þeri nú fara að Mö'ðrudal, en vissu eigi glöggt hvar bærinn var. Og ekki mundi bærinn auðfundinn í myrkri og hálfur á kafi í snjó. Kom þeim saman um að halda sig svo norðarlega, ur. Gullfoss kom tll Rvíkur I morgun 22. þm. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfosis fór frá ísafirði 15. þm. til ambridge og New York. Mánafosis fór frá Gautaborg 19. þm. til Rvíkur. Sel- foss fer frá Hamborg 24. þm. til Hull og Rvíkur. Tungufoss er í Hamborg. Anni Núbel fór frá Leith 21. þm. til Rvíkur. Katla fer frá Helsingborg 22. þm. til Gautaborgar og íslands. ECHO lestar 1 Hamborg 29. þm. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Oliver Guðmundsson hefur nýlega sent frá sér fjögur lög á nótum. Lögin eru ákaflega smekklega útgefin, með fall- egum myndum á forsíðu. — Nótt í París er við ljóð eftir Ágústu Jónsdóttur, Sumarást í Kaupinhafn við ljóð Val- borgar Bentsdóttur. Skauta- valsinn við ljóð eftir Rjóh. — Við gluggann, við ljóð Guð- nýjar Jónsdóttur. — Oliver tileinkar þetta lag vini sínum Hauki Morthens, enda prýðir heilsíðumynd af Hauki lagið. 12 lög hafa komið út eftir Oliver Guðmundsson, og m.a. að þeir lentu ekki sunnan við i bæinn. En þetta varð til þess, að þeir voru svo heppnir að rekast á gömul vörðubrot. Hafði þarna einu sinni verið vaíðað milli Möðrudals og beitarhúsa, en þá voru aflögð, en höfðu staðið hjá Torffelli, syðst í Víðidalsfjöllum. Gátu þeir rakið sig eftir vörðu- brotunum og náðu Möðrudal, i þreyttir og hraktir. Var þeim I þar tekið me'ð mikilli gest- 1 risni og þóttu þeir sem úr i helju heimtir. í ÞEKKIR3U LANDIB ÞITT? eru hin þekktu lög: Hvar ertu.........?, Tvö leitandi hjörtu, og mörg fleiri. Áheit og gjctfir Strandarkirkja afh. Mbl.: BG 1000 Óli Hjaltisted 300; NN 100; GB 300; Guðbjörg Arad 200; EE 100; RK 300; JE 35; HG 200; áheit 700; ÞJS 300; Margrét S 500; SG 500; Jóhanna Jóns- dóttir~1210; NN 200; JH 50; NN 100; AJ afh af Sigr. Guðm. Hafnarf. 1000; NN 300; GG 100; NN 200; AK 100; g.áh. Halla 1000; NN 100; JF 1000; AS 1000; NN 500; NN 1000; HB 25. Sólheimadrengurinn afh. Mbl. S.M. 100. Þ.I. 200. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit frá NN 1000. kærar þakkir Sigurjón Guðjónsson. Davíðshús Akureyri, afh. Mbl.: L 1000; Trausti Einarsson 500; Guðmund- ur Hraundal 1000; Ingibjörg Böðvars- dóttir Hafnarfirði 100; Reynir Guð- mundsson 100; Nemendur og kennarar Húsmæðraskóla R 700; Anna Þóra Jökulsdóttir 10. Blindu börnin Akureyri afh. Mbl. Áheit 100. Hallgrímskirkja í Saurhæ afh. Mbl.: JS 100. Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: Ásita 250. Strandarkirkja afh. Mbl.: GS 150; KS 100; BA 200; TS 100: IÞ 325; KM P 25; KG 100; NN 500; Ónefndur 50; 2 starfsstúlkur 200; G. Clarkson 100; HB 100; Dóra 100; KH 200; KK 100; Helga 100; AB 300; IE 25; GG 50; SF 100; Þór Sig 100; Bíbí 225. Þriðjudagsskrítla Hagskýrslurnar segja að tíunda hvert hjónaband sé vellukkað. „Nú já, þá er ég á góðri leið, ég er nefnilega í því fjórða.” Minningarspjöld Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja víkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást í verzluninni Grettis götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. Einars Sigurðssanar, hdl. Ingólfsstræti 4 — Símar 16767 og eftir kl. 7 35993. Hafitarfjörður Bazar Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur bazar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Mikið af eigulegum varningi á góðu verði. Bazarnefndin. t FERMINGA R VEIZLUNA SMURT BRAUÐ BRAU-ÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA Hamborg — Amsterdam með Ms. Heklu Frá Reykjavík föstudaginn 10/9 til Hamborgar þriðjudaginn 14/9 frá Hamborg föstudaginn 17/9 til Amsterdam laugardaginn 18/9 frá Amsterdam fimmtudaginn 23/9 til Reykjavíkur mánudaginn 27/9 Skipulagðar verða kynnisferðir í hinum erlendu öfnum fyrir þá sem óska. Tekið á móti farpöntun- um nú þegar gegn 500,00 kr. tryggingargreiðslu á mann, en farseðla þarf að innleysa mánuði fyrir brottferðardag. Til sölu glæsileg 4ra herb. íbúð á fallegasta stað við Safamýri. íbúðin er 3 svefnher- bergi og stór stofa, eldhús og mosaiklagt bað með lituðu setti. Harðviðarinnréttingar. Tvöfalt gler. Eirofnar. Hitaveita. Tvær svalir. Bílskúrsréttur. FASTEIGNA- 0G , LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,sími 1945u Gísli Theódórsson F asteigna viðskip ti Heimasími 18832.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.