Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Hring- braut er til sölu (endaíbúð). Herbergi í risi fylgir. íbúðin stendur auð, og er nýmáluð. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Kambs- veg er til sölu, sérinngang- ur. Steyptur bílskúr fylgir. Verð 800 þús. kr. Útborgun 400 þús. 4ra herbergja nýtízku íbúð á 4. hæð við Álftamýri er til solu. Laus til íbúðar strax. 4ra herbergja risíbúð við Miklubraut er til sölu. Útborgun 300 þús. kr. Hæð og ris við Kirkjuteig eru til sölu. Hæðin er stór og falleg 4ra herb. íbúð um 136 ferm. í risi er 3ja herb. íbúð. Sér- inngangur og sérhitalögn er fyrir þennan hluta hússins. 4ra herbergja hæð um 126 ferm. við Nökkvavog er til sölu. Sér- inngangur. Bilskúr fylgir. Stór garður. 5 herbergja íbúð (1 stofa og 4 svefn- herbergi) í nýju húsi við Skipholt, á 1. hæð. Sérhita- lögn. Málflntningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Gunnars M. Guðmundss. Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 FASTEIGNAVAL Símar 22911 og 19255 Kvöldsími milli kl. 7 og 8 37841. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg, laus fljótlega, sangjarnt verð. 3ja herb. íbúð ásamt einu herb. í risi við Langholts- veg. 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr við Skarphéðinsgötu. 3ja herb. jarðhæð við Álf- heima. 4na herb. íbúðarhæð tilbúin undir tréverk við Ljós- heima. 4ra herb. nýleg endaíbúð við Álfheima, laus nú þegar. 4 herb. 115 ferm. kjallaraíbúð við Laugateig. 5 herb. íbúðarhæð við Hof- teig, sérinngangur, bílskúrs- réttur. 5 herb. góð endaíbúð við Álf- heima. 6 herb. ný íbúðarhæð við Lyngbrekku. 7 herb. einbýlishús við Tjarn- argötu. Höfum kaupendur með mikia kaupgetu að hverskonar fasteignum, staðgreiðsla í suraura tilvikum kemur til greia. Einnig íbúðaskiptL Hús og ibúð>r til sölu 2 herb. hæð í Austurbæ. 3 herb. íbúð við Vesturgötu og Skipasund. 4 herb. íbúðir í Austur- og Vesturbæ. 5 herb. íbúð í Safamýri. 2 hæða raðhús ásamt bílskúr í Hvassaleiti og m. fl. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Hús - Íbúiíir til sölu Einbýlishús við Heiðargerði. 1. hæð 3 stórar stofur, eld- hús, hall og w.c. 1. hæð 3 svefnherbergi, bað og stórar svalir. Kjallari: 2 herbergi, eldhús, þvottahús, inni- og útigeymsla. Bílskúr. Einbýlishús við Mosgerði. — L hæð tvær stórar stofur, húsbóndaherbergi, eldhús, hall og bað. 2. hæð þrjú svefnherbergi, geymsla og svalir. Bílskúrsréttur. Einbýlishús tilbúið undir tré- verk við Hjallabrekku. Hús- ið er tvær stórar stofur, fjögur svefnherbergi. Allt á sömu hæð. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Kirkjutorgi 6 sími 15545 Hiiseiynir til sölu 5 herb. endaíbúð við Álf- heima. Húseign með tveim íbúðum. Fokheld 145 ferm. íbúð með uppsteyptum bílskúr. Húseign tilbúin undir tréverk. Húseign með fullgerðri íbúð og annarri fokheldri með hitalögn. 3ja herb. íbúð við Grettis- götu. 4ra herb. íbúð við Snorra- braut. 4ra herb. íbúð við Óðisgötu. Einbýlishús í Vesturbænum. Minini og stærri eignir víðs- vegar um borgina og ná- grenni hennar. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7/7 sölu 2ja herb. ibúð ca. 60 ferm. í Vesturbænum. 3ja herb. íbúð á jarðhæð 90 ferm. í Kópavogi, bílskúrs- réttur. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Grettisgötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Kópavogi. Þvottahús á hæð- inni, stór bílskúr. 4 herb. íbúð 100 ferm. á 1. hæð við Stóragerði, bíl- skúrsréttur. 4ra herb. íbúð á jarðhæð á Seltjarnarnesi fokheld, allt sér, bílskúrsréttur. 4na herb. íbúð á 1. hæð í Smá íbúðarhverfi. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Kópa- vogi, fokheld, bílskúr. Skip og fustcignir Austurstræti 12. Sinu 21735 Eftir lokun simi 36329. Til sýnis og sölu m. a. : 2. 3ja herb. kjallaraíbúð 105 ferm. í vönduðu stein- húsi á Teigunum, sérinn- gangur. Laus strax. 3ja herb. góð kjallaraibúð við Ferjuvog. Sérinngangur, sér hitaveita, miklar geymslur. Þægilegir greiðsluskilmálar. 3 herb. 85 ferm. íbúð á 3. hæð í háhýsi við Sólheima. 3 herb. íbúð í járnvörðu timb- urhúsi í Vesturborginni, laus 1. maí. Útb. kr. 150 þús., má greiðast í þrennu lagi. 4 herb. 127 ferm. íbúð á efri hæð í steinhúsi við Nökkva vog, 40 ferm. upphitaður bílskúr fylgir. 4 herb. 115 ferm. íbúð í vönd- uðu múrhúðuðu timburhúsi í Þingholtunum, sérinngang- ur. 5 herb. 130 ferm. sérhæð i ný- legu steinhúsi við Nýbýla- veg. Útb. kr. 500 þús. 5 herb. 120 ferm. endaíbúð á 1. hæð í nýrri blokk við Bólstaðahlíð, bílskúrsréttur. Óvenjuhagstæð lán áhvíl- andi. 6—7 herb. 160 ferm. ibúð á tveimur hæðum við Hátún. Sérinngangur, sérhitaveita, upphitaður bílskúr. 6—7 herb. 180 ferm. íbúð á tveimur hæðum við Grens- ásveg, bílskúr fylgir. Sér- ingangur. 5 herb. 136 ferm. sérhæð, við Kirkjuteig. 3ja herb. rishæð fylgir. 80 ferm. einbýlishús við Lang- holtsveg, steyptur bíl'skúr, óvenjufallegur garður. 100 ferm. einbýlishús í Kópa- vogi ásamt 86 ferm. verk- stæðisbyggingu. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim tasleignum, sem við höf um í umboðssölu. Sjón er sögu rikari Hýjafasteignasalan Laugaveg 12 — Simi 24300 Kl. 7.30—8,30 e.h. sími 18546. Til sölu Við Álftamýri ný og falleg endaíbúð á 4. hæð. íbúðin stendur auð og er laus strax til íbúðar, bíl- skúrsréttindi. Jarðhæðir við Álfheima og Bergstaðastræti. Sérinngang ur og sérhiti fyrir hvora. 3 herb. rúmgóð 1. hæð í sam- býlishúsi við Elskihlíð. Verð um 760 þús. 4 herb. hæð við Safamýri, Ljósheima, Ásbraut. 5 herb. hæðir við Bólstaða- hlíð, Bárugötu, Skipholt, Kambsveg. 6 herb. íbúðir við Lyng- brekku, Lindarbraut, Laug- arnesveg, Bugðulæk. Hálf húseign í góðu standi með 3 og 4 herb. íbúðum í, við Kirkjuteig. Glæsilegt fokhelt raðhús við Hagaflöt, Garðahreppi. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærð- um, einbýlishúsum og rað- húsum. Útb. frá 200—1400 þúsund. finar Sigurðsson hdl. lngólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími eftir kl. 7, 35993. Hús og ibúðir Til sölu einbýlishús við Ara- tún, Hrauntugu, Kópavogs- og Borgarholtsbraut, Skóla- gerði, Bakkagerði, Otrateig, Tunguveg, Melgertii, Soga- veg, Víghólastíg, Hlíðarveg og víðar. Góð 5 lierb. íbúð í Skjóiunum. fasteipasalan Tjarnargötu 14. Símar 23987 og 20625. fasteipr Ú sölu 2ja herb. íbúð við Kársnes- braut. Sérhiti. Sérinngang- ur. 3ja herb. íbúð við Álfheima. Hitaveita. Gatan malbikuð. Nýleg 4ra herb. íbúð á hæð við Stóragerði. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Hitaveita. Hæð og ris við Hlíðarveg, ásamt góðu iðnaðarhúsnæði og stórum bílskúr. Húseign í Vesturbænum. Við byggingarmöguleikar. Eign- arlóð. Hitaveita. Einbýlishús í Selási. Bílskúr. Eigninni getur fylgt hænsna hús.ásamt 150 hænum. ÁOílurstræli 20 . Slmi 19545 Höfum kaupendur Höfum verið beðnir að út- vega 2ja herb. nýlega ibúð, þó ekki skilyrði. Ennfremur 3ja herb. íbúð, góða. Höfum einmig verið beðnir að útvega 4 herb. íbúð. Mikil útborgun. Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424. Eftir kl. 7 : 30794 — 20446. 7/7 sölu í Mosfellssveit er til sölu ein- býlishús um 160 ferm., auk bílskúrs. Húsið er nýlega byggt, vand að, á 1500 ferm. ræktaðri og girtri lóð. Hitaveita. Laust í maí. Höfum gott einbýlishús til sölu í borginni. 120 ferm., allt á einni hæð. Góður bíl- skúr, falleg lóð. Hálf húseign við Sólvallagötu. 3ja og 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð eru til sölu saman eða sitt í hvoru lagi. 3ja lierb. mjög góð íbúð við Rauðalæk, allt sér. 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð á fallegum stað í Vestúrborg- inni. 5 herb. góð íbúð við Álfheima, suður svalir, vélar í þvotta- húsi. 160 ferm. einbýlishús með stór um bílskúr, á góðum stað í Kópavogi. malflutnings- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fastcignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, 35455 og 33267. EIGNASALAN HIYK.IA V I K INGCLFSSTHÆTl 9. 7/7 sölu 2ja herb. kjailaraíbúð við Mávahlíð, sérinngangur, — hitaveita. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund, sérinngagur, hag stæð lán áhvílandi. Sérlega vönduð niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíbúð við Hjallaveg. 2ja herb. rishæð við Miklu- braut, væg útborgun. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Efstasund, 1. veðréttur laus. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Álfheima, sérinngangur, sér hiti. Góð 3ja herb. rishæð við Sörla skjól. 3j.s herb. íbúð á 1. hæð við Samtún, sérinngangur, sér- hiti, bílskúrsréttindi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Njálsgötu, ásamt 1 herb. og eldunarplássi í kjallara. — I. veðréttur laus. Vönduð 4ra herb. íbúð í ný- legri blokk við Álfheima, teppi fylgja, 1. veðr. laus. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Melabraut.sérhiti, teppi fylgja, ræktuð og girt lóð, bílskúrsréttindi, malbik uð gata Nýleg 4ra herb. jarðhæð við Gnoðavog, sérinngangur, sér hiti. 4ra herb. jaronæð við Silfur- teig, allt sér. 5 herb. hæð við Engihlíð, sér- inngangur, sérhitaveita, bíl- skúrsréttindi. Nýleg 5 herb. hæð við Grænu- hlíð, teppi fylgja, bílskúrs- réttindi. Glæsileg 5—6 herb. íbúð við Lindarbraut, allt sér, bíl- skúrsréttindi. Ennfremur ibúðir í smíðum og einbýlishús. ElbNASALAN IHYK.IAViK ÞORÐUR G. HALLDóRSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Simar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9 sími 51566. Asvallagötu 69. Sími 21515 - 21516. Kvöldsími 33687. 7/7 sölu 4 herb. glæsileg ibúðarhæð á 10. hæð í háhýsi. 3 svefn- herbergi, lyfta, vandaðar harðviðarinnréttingar. 7;/ sölu : Xópavogi 2ja herb. ný íbúð laus strax. Útborgun 200 þúsund. 5 herb. ný hæð, bílskúr, allt sér. \mtm i'fíWillil OPID 5.30 UUGARD. PAUOGS SKJOLBRAUT 1 •SÍMI41250 KVOLDSÍMI 40647

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.