Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 31
Föstudagur 2. apríl 1965 MORCUNBLAÐiÐ 31 Uppboð veröi gerð að sérstakri starfsemi MEÐAL þeirra farþega, sem voru með „Dronning Alexandr- ine“ í síðustu ferð hennar til Reykjavikur, var Johannes Lun- dahl-Nielsen frá Vejle í Dan- mörku, en liann var hér í vetrar- fríi ásamt konu sinni og dóttur, og er þetta í annað sinn, sem hann kemur til íslands. Lundahl-Nielsen er þekktur lögfræðingur í Vejle. Að auki er hann uppboðshaldari, en það er Starf, sem aðeins er þekkt í litl- ura mæli hér á landi og er með talsvert öðrum ’hætti í Danmörku en hér. Þar annast uppboðshald- ari ekki aðeins uppboð á mál- verkum og listmunum eins og hér, heldur sér hann einnig um uppboð á öðrum venjulegum munum sem einhverra hluta vegna fara á uppboð. Spurningin er, hvort ekki ætti að taka upp svipað fvrirkomulag hér. Ef t.d. — Indó Klna Framhald af bls. 1 að líta út sem Hanoi-stjórnin telji það ekki ófrávíkjanlegt skil- yrði til samninga að Bandaríkja menn verði á braut frá Viet Nam áður en sezt er að samninga- borðinu. Hermt er að Hanoi-stjórnin vilji gjarnan komast hjá því, að kínverskir eða sovéakif borgar- ar dragizt beinlínis inn í átök á eigin landssvæ’ði hennar. Sovézka blaðið Rauða Stjarn- an segir í dag að Bandaríkja- menn muni komast að raun um að þeim hafi orðið á alvarleg skvssa, haldi þeir að þeir geti til lengdar reitt sig á langlundar geð Sovétríkjanna vegna Viet Nam málsins. f forystugrein vék blaðið að táragasnobkun Banda- ríkjanna í Viet Nam og sagði að „bandarísku hernaðarsinnarnir“ Ihefðu þar með gengið skrefi lengra en Hitler í siðustu heims styrjöld. Bæði Rauða Stjarnan og Pravda krefjast þess í dag að Bandaríkjamenn láti af loft- árásum á N.-Viet Nam. Þá endurtók Pravda það í dag . að mikill fjöldi sovézkra borgara hafi óskað að verða sendir til Viet Nam sem sjálf- boðaliðar, en blaðið gaf ekkert í skyn um hvað um það mál yrði frekar. Viet Nam málfð var í dag til umræðu í neðri málstofu brezka 'þingsins. Michael Stewart, utan- ríkisráðherra, lagði á það áherzlu að brezka stjórnin myndi halda áfram að finna leiðir til friðsam- legar lausnar málsins. Áformað er að Patrick Gordon Walker, fyrum utanríkisráðherra, haldi innan tíðar ti-1 SA-A;íu til þess að kynna sér persónulega vanda- n. ’in þar. í máli s!"’i studdi Stewart steínu F_—' íkjanna í Viet Nam, og t„iui að ekki kæmi til greina að það yrði til samninga að Bandarkjamenn færu frá Viet Nam. Kvað hann brezku stjórn- ina mundu hafa samband við aila bá aðila, sem eru vi’ðriðnir ö; "una í Viet Nam. Frá Saigon berast þau tiðindi að hinn 33 ára gamli smið-ur, Nguyen Van Hai, sem handtek- inn var . orenginguna við bandarúka sendiráðið í borginni fvrr í vikunni, verði látinn svara til saka fyrir herrétti. Van Hai skaut á lögreglum.enn og verð- ur sakaður um hlutdeitd í til- ræðinu. Lögreglan telur hann vera flugumann Viet Con-g, og talfð er að hann verði umsvifa- laust tekinn af lí.fi ef hann verð- ur sekur fundinn. Frá Washington berast þær fregnir, að Johnson forseti hafi farið þess á leit við Bandaríkja- þirig að það veiti eina milljón do.Jara til bvggingar nýs sendi- ruös í Saigon, hlutur fer hér á uppboð, vegna þess að gert hefur verið fjárnám í honum, þá er það hinn opinberi uppboðshaldari, þ.e.a.s. bæjar- fógetar og sýslumenn, í Reykja- vík yfirborgarfógeti, sem annast uppboðið, og það er álit margra, að hlutir seljist með lægra verði þannig, en ef uppboðshaldarinn væri með slíkt uppboð á eigin ábyrgð og ætti sem mest undir því komið, að uppboðsmunirnir færu á sem hæstu verði. Sú skipan mála á þessu sviði, sem nú er við lýði í Danmörku, Styrkir Evrópuráðs til heilbrigðismála i. komst á 1935 og Félag danskra uppboðshaldara var stofnað 1938. Til þess að verða meðlimur í því, þurfa menn ekki að vera lögfræð ingar. Lundahl-Nielsen stofnaði þetta félag og hefur verið for- maður þess frá byrjun. í því eru allir aðrir uppboðshaldarar í Danmörku og sagði Lundahl- Nielsen, að þetta fyrirkomulag hefði reynzt mjög til bóta frá því fyrirkomulagi, sem áður var og sem var með svipuðum hætti og það fyrirkomulag, sem er enn hér á landi. Aðspurður um tilgang ferða- lags síns hingað nú, sagði Lun- dahl-Nielsen, að ein helzta á- stæðan fyrir því væri, að þetta væri síðasta ferð „Dronning Alex andrine“ hingað nú. Skipið ætti sérstök ítök i huga hans og því hefði hann ekki viljað láta þessa ferð fara fram hjá sér, enda hefði hann ekki orðið fyrir von- brigðum með hana. A FYRRI HLUTA ársins 1964 fengu íslendingar í fyrsta sinn úthlutað styrkjum frá Evrópu- ráðinu, sem ætlaðir eru fólki, er vinnur að heilbrigðismálum. Komu þá 5 styrkir í okkar hlut, og hlutu þá þessir aðilar: 1. Guðmundur Pétursson læknir til að vinna að frumurann- sónum í Frakklandi, Bretlandi otg Svíþjóð í eitt misseri. Guð- mundur mun eigi vera hér á landi. 2. Haukur Benediktsson fram- kvæmdastjóri sjúkrahúsnefnd- ar Reykjavíkur til að kynna sér um þriggja mánaða skeið rekstur sjúkrahúsa á Norður- löndum. 3. Ingibjörg Magnúsdóttir yfir- hjúkrunarkona á Akureyri til að kynna sér í eitt misseri hjúkrunarkennslu og hjúkr- unarstjórnun í Danmörku. 4. Sigurlín Gunnarsdóttir for- stöðukona Borgarsjúkrahúss Reykjavíkur til að kynna sér um þriggja mánaða skeið rekstur sjúkrahúsa á Norður- löndum. 5. Þórður Þorvárðarson tækni- fræðingur til að kynna sér í tvo mánuði mælitækni á sviði geislunarvarna. Lofði Churchill úttræð London, 1. apríl. — AP. LAFÐI Clementine Churchill héit í dag upp á 80. afmælisdag sinn ásamt börnum sjnum og barnabörnum. Aðeins einn mað- ur utan fjölskyldunnar var við- staddur, fyrrum einkaritari Sir Winston Churchills, Anthony Montague Browne. Sir Winston lézt í janúar sl. — Alabama HizH v> ' > íslnn ird Horni ú Grúnssy HÚNAFLÓI er að mestu íslaus | að austanverðu, frá Vatnsnesi og fyrir Skaga. Mikill ís í vestan- verðum flóanum alit að 8/10 til 9/10 utan við Selsker. Innan við Selsker er þéttleiki íssins 7/10 til 3/10. Frá Horni er siglingaleið- in greiðfær í björtu, vestur úr. Frá Skjálfanda að Vatnsnesi er sigling sæmilega greiðfær í björtu. Sigling til Grímseyjar er illfær. Svæðið austan Skjálfanda var ekki kannað í gær. Nýr bullelt inunsýndur í Lindurbæ NÆSTK. sunnudag frumsýn- ir Þjóðleikhúsið nýjan ís- lenzkan ballett á Litla svið- inu i Lindarbæ. Baliettmeist- ari Þjóðleikhússins, Fay Wcrner, liefur æft og samið ballettinn, sem er í tveimur köflum, en tónlistin er eftir þá Dave Bruheck og Proko- pieff. Dansarar eru sjö ails og eru þeir allir nemendur í List- dansskóla Þjóðleikhússins. Á undan listdanssýningunni verður flutt kammermúsik. Kvartett og kvintett eftir Mozart og eru það nemend- ur úr Tónlistarskólanum, sem leika. Myndin er tekin á a;f- ingu í Lindarbæ fyrir nokkru. Fram.’n. af bls. 1 en dagurinn í dag markar tíma- mót í þessum efnum, því að nú var sprengjum komi'ð fyrir hjá húsum hvítra manna í fyrsta sinn. George Wallace ríkisstjóri, heimsótti í dag hús negrafjöl- skyldunnar í Birming'ham, sem fyrir sprengjutilræðinu varð áð- ur um daginn og fyrr getur. Lof- aði ríkisstjórinn að allt yrði gert til þess að hafa hendur í hári þeirra, sem fyrir tilræðinu hefðu staðið, og refsa þeim. Wallace kvað atburð þennan alvarlegan og andstyggilegan, og hefur heit- ið 5.000 dollar verðlaunum hverj um þeim, sem veitir upplýsingar sem leitt geta til handtöku til- ræðismann-anna. — Alríkislögregl an (FBI) vinnur nú að rann- sókn málsins. Igærkvöldi var reyksprengju kastað að hópi negra í bænum Camden í Alaba-ma, en negrar þessir neituðu a’ð beygja sig fyrir samkomubanni á götum úti í bænum. Enginn maður slasaðist vegna þessa, að því er lögreglan í Camden segir. — Sinfóníu- hljómsvzítín Framh. af bis. 6 Sveinbjörn Sveinbjörnsson, „Credo“ úr óperunni „Othello“ eftir Verdi, „Keisaravalsinn eftir Strauss, „Liebeslied“ eftir Kreisl- er og þrír dansar úr „Hnotu- brjótnum“ eftir Tschaikowsky. Tónleikar þessir, sem fluttir verða í Félagsbíói n.k. þriðju- dagskvöld, eru aðrir tónleikar á vegum Tónlistarfélagsins í Kefla- vík á þessu ári. m - .< J i > v? m Apríl- gaman í GÆR gat að líta sérstæða auglýsingu á vegg Verzlun- arbankans þar scin var mynd af breyttum 1000 kr. seðli. Var fólki bent á að snúa sér tii bankanna ef það yrði vart við sérstæða seðla. Þetta mun hafa verið í tilefni 1. aprít.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.