Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 25
r Föstudagur 2. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ 25 - TryggJngafélögJn Framb. af bls. 10. 1. svæöi b) flokkur 1964: 1965: 3000 kr. 5300 kr. í c) stærðarflokki eru stór- ar 6 manna bifreiðar, amerísk- ar og evrópskar. 1. svæöi c) flókkur 1964: 1965: 3600 kr. 6800 kr. Á 2. áhættusvæði, sem nær yfir kaupstaðina Akureyri, Akranes, Siglufjörð, Ólafs- fjörð, Neskaupstað og Vest- mannaeyjar, auk Árnes- og Rangárvallasýslna, hefur hækkunin orðið 30 til 40%. 2. svœöi a) flokkur 1964: 1965: 2000 kr. 2800 kr. 2. svæöi b) flokkur 1964: 1965: 2100 kr. 3200 kr. 2. svæöi c) flokkur 1964: 1965: 2600 kr. 4000 kr. Til 3. áhættusvæðis teljast öll önnur bygigðarlög landsins bar er hækkunin 35 til 40%. 3. svœöi u) flokkur 1964: -1965: 1500 kr. 2300 kr. 3. svœöi b) flokkur 1964: 1965: 1650 kr. 2600 kr. 3. svæði c) flokkur 1964: 1965: 2100 kr. 3300 kr. • JEPPABIFREIÐAR: Mjög mikil hækkun er á iðgjöldum jeppabifreiða á 1 verðlagssvæði, eða 70%, en til tölulaga lítil á hinum tveimur, eða 25%. 1. svœöi 1964: 1965: 3000 kr. 5600 kr. 2. svæöi 1964: 2550 kr. 1965: 3400 kr. 3. svceði 1964: 1965; 1950 kr. 2700 kr. • LEIGUBIFREIBAR: Eins og áður getur, er hækk un iðgjalda af leigubifreiðum tiltölulega minnst, 20% á 1. og 2. svæði, en 40% á hinu þriðja. Sagði Runólfur í því sam- bandi: „Við athugun hefui komið í ljós, að tjónagreiðslur vegna leigubifreiða hafa auk- izt tiltölulega miklu minna en af völdum einkabíla. Þótti þvi skylt að taka tillit til þeirrar staðreyndar við ákvörðun ið- gjaldanna." 1. svæði 1964: 1965: 7000 kr. 9300 kr. 2. svæöi 1964: 1965: 5700 kr. 7400 kr. 3. 1964: 3600 kr. svceöi 1965: 5500 kr. • VÖRUBIFREIBAR: Hækkun iðgjalda af vörubi reiðum var nokkuð misjöf eftir svæðum. Hún var 60% 1. svæði, 35 á 2. svæði og 3 á hinu þriðja. 1. svœöi 1964: 7500 kr. 1965: 13200 kr. 2. svœöi 1964: 5700 kr. 3. 1964: 3650 kr. 1965: 8200 kr. svœöi 1965: 5300 kr. • UTUEIGUBIFREIÐAR Um bifreiðar, sem leigðar eru út án bílstjóra, gilda sömu iðgjöld hvar sem er á landinu. Þau voru hækkuð um 100% nú, auk 10% fyrir aukna tryggingarupphæð. Runólfur kvað geigvænlega afkomu hafa verið af tryggingum þess ara bíla á árinu. a) flokkur 1964: 1965: 5700 kr. 12500 kr. b) flokkur 1964: 1965: 6000 kr. 13200 kr. c) flokkur 1964: 1965: 7200 kr. 16000 kr. Kaskótryggingar hœkka um 20°fo Kaskótryggingariðgjöld af öllum einkabifreiðum, hvar sem er á landinu munu auk þess hækka um 20%. Ekki hækka kaskótryggingar af öðr um bifreiðum, nema útleigu- bílum, en iðgjald þeirra hækk ar um 100% eins og ábyrgðar- tryggingariðgjaldið. — Arinbjörn Framh. af bls. 10. ur, en bifreiðaeigendasamtök- in eru heimill á óhóflegar gróðatilraunir. Gegn þeim eru „ðallega notaðar 2 aðferð- ir, verðlagsákvæði af hálfu þess opinbera eða frjáls sam- keppni. Ef nánari rannsókn á hækkun tryggingaiðgjaldanna leiðir í ljós, að hún sé of mikil, væntum við þess, að trygg- ingafélögin leiðrétti það um- svifalaust. Það, sem F.Í.B. fer því fram á í fyrsta þætti þessa máls, eru nákvæmar skýring- ar og traustur reikningslegur grundvöllur fyrir nauðsyn hækkananna. Eitt meginartið- ið til að hafa almenn áhrif á tryggingaiðgjöld er að koma í veg fyrir bif- reiðatjón, sem nú eru orðin ískyggileg byrði fyrir þetta þjóðfélag, bæði fjárhags lega og félagslega. Leiðir til þess eru margar og ekki unnt að skýra frá þeim hér, en ég vil aðeins skjóta því inn, að það væri ekki óeðlilegt, að nokkrum hluta hinna háu ið- gjalda væri varið í því augna- miði að koma í veg fyrir bif- reiðatjón. — Athyglisvert, er að bif- reiðatryggingafélögin hækka iðgjöldin mjög mismunandi mikið, eftir því hvaða hópar bifreiðastjóra eiga í hlut og er þetta tvímælalaust rétt að- ferð til hóflegrar dreifingar ábyrgðarinnar, en reiknings- legur grundvöllur þarf að vera fyrir slíkum mismun iðgjalda. T. d. hækka iðgjöld hjá leigubílstjórum um 20%, þegar iðgj.öld af einka- bílum sömu tegundar hækka um ca. 87%. Nú aka leigu- bílstjórar sjálfsagt 10 sinnum meira en venjulegur bíleig- andi og telja því trygginga- félögin, að leigubílstjórinn sé 45 sinnum öruggari í akstri en hinn almenni bifreiðarstjóri. Sé þetta rétt, hlýtur veruleg- ur hluti af bifreiðaslysum að stafa af vanþekkingu í akstri. Það er velþekkt erlendis, að vankunnandi bílstjórar valda u.þ.b. 6 sinnum meiri tjónum en æfðir ökumenn og þykir mér ósennilegt, að hlutfallið sé mjög frábrugðið hér heima. — F.f.B. mun vinna að því, að því að mál þetta verði sem bezt rannsakað og beita sam- takamætti félagsins til að knýja fram sanngjarna lausn, ef með þarf. Bifreiðaeigendur geta bezt stutt málstað sinn með því að gerast félagsmenn í F.Í.B. — Greinargerð FÍB Framihald af bls. 10 um sem gilda um trygginga- félög. Endanlegt uppgjör er naumast fyrir hendi hjá neinu tryggingaféiagi um tjón fyrir Mjðkuðumst gegnum ísinn Rætt við Stefán IMikuIásson* skipstjóra á nis. Herðubreið UM klukkan 21 í gær lagðist m.s. Herðubreið að bryggju í Reykjavík eftir hringferð um hverfis landið og hafði hún þá lent í hrakningum sökum issins er liggur fyrir Norður- landi. Við fórum um borð í Herðu breið og hittum að máli Stefán Nikulásson skipstjóra og báðum hann að segja frá því helzta er fyrir bar á leið- inni. — Við lögðum af stað frá Reykjavík 15. marz s.l. og ætl uðum að fara austur um land, til Akureyrar. Ferðin gekk vel framan af og við urðum ekki varir við ís fyrr en komið var að Digranesi, en það ligg ur milli Vopnafjarðar og Bakkaflóa. Við fórum inn á Bakkafjörð, en þá var Bakka flóinn óðum að fyllast af ísl. Við komumst þó út úr honum og fyrir Langanes. Gekk ferð- in síðan klakklaust til Akur- eyrar. og lestum við þar. Mánudaginn 22. marz tókum við þar vörur sem áttu að fara austur um land. Við komumst til Húsavíkur og Kópaskers en þá var ísinn orðinn svo mikill að við komumst ekki lengra. Snerum við því aftur til Húsavíkur með tilliti til Stefán Nikulásson þess að þar er örugg höfn gegn ísnum. Var ísinn þá orð- inn mjög þéttur og orðið ófært fyrir Langanes. Á Húsa- vík lágum við 6 daga. 30. marz hringdi svo for- stjóri skipaútgerðarinnar til okkar og sagði okkur að gera tilraun til þess að taka vörur á Hvammstanga, er Skjald- breið hafði orðið að skilja þar eftir fyrir þrem vikum, og áttu að fara á ýmsar hafn- ir á Ströndum. Var mjög sæmi lega greiðfært um austanverð an Húnaflóa en þá þéttist ís- inn mjög og komumst við því ekki inn með Vatnsnesi til Hvammstanga. í gær hringdi forstjórinn aftur í okkur og sagði okkur að gera tilraun til að sigla með Ströndum. Áttum við að hafa samflot með Stapafelli, sem einnig var statt á þessum slóðum, en skipaútgerð þess I hafði fengið flugvél Land-1 helgisgæzlunnar til að leið-1 beina þvi gegnum ísinn þar. Þarna var ótrúlega mikill ís og var sumstaðar mjög illfært. En við mjökuðumst í gegn og náðum fyrir Horn og höfðum við þá verið í um 14 tíma á þessarj leið, er venjulega tek- ur sex tíma að sigla. Eftir það vorum við að mestu lausir við isinn en nokkurt íshrafl var fyrir Vestfjörðum og er þar varasamt að sigla í dimmviðrL Súreinisgjöf bjargnði hestinum árið 1964. Álitamlál er á hvern hátt talan 16.5 millj. kr. á að hækka iðgjöldin í ár. Ef gert er ráð fyrir að eigi tekjur tryggingaféla>ganna að hækka um 16,5 millj. króna á þessu ári, þá vc ^ r heildar hækk- un á iðgjöidum á fyrsta verð- lagssvæði samkvæmt þessu ca. 35%. Heildar iðgjalda hækkunin fyrir algengustu fjölskyldu- bíla á 1. verðlagssvæði verður hi-nsvegar samkvæmt upplýs- ingum tryggingafélaganna 60 til 70% en fyrir sex manna einkabifreið allt að 87%. Þessi hækkun virðist nálega tvöfalt meiri en nauðsynlegt er. rðgjöld af skuldatrygging- um algengustu fjölskylduhíla hafa á undanförnum árum hækkað þanhig: 1962 — 1700 kr. 1963 — 1900 — 1964 — 3000 — 1965 — ca 5100 — Hæklkunin frá 1964 til 1965, er 2100,00 kr. eða 70%, en frá 1962 til 1965 er hækkuninn 3400.00 kr. eða 200%. Greinargerð þessa ber að skoða sem bráðabirgða atihuga semd F.Í.B. vi’ð fyrirhugaðar iðgja'ldahækkanir bifreiða- trygging-a. Þær fela ekki i sér nákvæma útreikninga á rétt- mætum iðgjaldabreytingum, en gefa þó ótvírætt til kynna að skýringar tryggingafélag- anna á iðgjaldahækkuninni eru allsendis ófullnægjandi og verður va-rt annað séð, en að hún sé mikl'u meiri en eðlilegt getur talist og telur stjórn F.Í.B. því óhjákvæm-ilegt, að fðgjaldahæikkunin verði tek- in til endurskoðunar, og færð í eðli-legt horf. Einnig vill Félag rslenzkra bifreiðaeigenda, enn einu sinni benda á, að tryggingar- fyrirkomulag hér á landi er óheppilegt og úrelt, og þarfn- ast sem fyrst endurskoðunar frá grunni. ÞESSAR myndir sýna hvernig einum hestanna, er lenti í brunanum í fyrrinótt, var bjargað. Hann var dreginn út meðvitundarlaus (sbr. minni myndina) og súrefnistækjum beitt á hann svo hann stóð upp skömmu síðar. Stærrt myndin sýnir eigandann Bryn jólf Thorvaldsson með hest- inn eftir að hann var farinn að hressast. Er Brynjólfur að gefa honum brauð og gangn með hann, honum til hressing- ar. Ljósm. Sv. Þ. Litill afli Akranesi, 1. apríl. LÍTIÐ var um þorskinn I gær, samtals 34 tonn og bátarnir 9, sem lönduðu. Sæfari hafði 5,ð tonn, átti þorskanetin’ vestur á Jökultungum og lenti kl. 3 í nótt, Sæfari fiskaði 3 tonn, Heima- skagi var í gær á loðnuveiðutn og fékk 230 tunnur af loðnu. Vél báturinn Skipaskagi er að fara á línu og Heimaskagi á þorskanót, — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.