Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 13
í Föstudagur 2. apríl 1965 MORGU N BLADID 13 Islond um vetur Hvaða fjörður er þetta? Seyðisfjörður, myndin tekin innan úr fjarðarbotni eða nánar til tekið yfir kaupstaðnum. Þekkið ]>ið Akureyri á þessarri mynd? Eyjafjörður er lagður langt út og Oddeyrin skagar út i ísinn. ................... ............... .....—....—.... —.........nnr iriiaiwr : i Þarna er Þórsböfn á Langanesi og bátarnir frosnir inni við bryggjuna. ÞESSAR myndir voru teknar fyrir tveimur dögum úr flugvél og sýna nokkra staði á Norður- og Austurlandi í vetrarham. —• Ljósmyndari er Ólafur K. Magnússon. Þarna er oft lífiegra en á þessari mynd, þ.e. á sumrin, þegar síldarbátar liggja við hverja bryggju, reykurinn liðast upp frá síldarverksmiðjunum og hvert síldarplan iðar af umferð. Þetta er Raufarhöfn. Afturhlutinn af skipinu Súsönnu Reith liggur milli bryggja til hægri, en framhlutinn er enn á strand- stað. — Bakkagerði i Borgarfirði eystra. Þó snjór lægi yfir litfögrum liparítfjöllunum, var fagurt að sjá sólskinið glampa á isnum á firðinum þennan dag. Atvínna : Röskur maður óskast til starfa í málningarverk- smiðju vorrL — Upplýsingar á skrifstofunni. Slippfélagið í Reykjavík hf. Sími 10123. Til fermLngargfafa Handsnyrtisett og ilmvatnssprautur í miklu úrvali. föcáéíáa Austurstræti 7. — Simi 17201. #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.