Morgunblaðið - 02.04.1965, Side 13

Morgunblaðið - 02.04.1965, Side 13
í Föstudagur 2. apríl 1965 MORGU N BLADID 13 Islond um vetur Hvaða fjörður er þetta? Seyðisfjörður, myndin tekin innan úr fjarðarbotni eða nánar til tekið yfir kaupstaðnum. Þekkið ]>ið Akureyri á þessarri mynd? Eyjafjörður er lagður langt út og Oddeyrin skagar út i ísinn. ................... ............... .....—....—.... —.........nnr iriiaiwr : i Þarna er Þórsböfn á Langanesi og bátarnir frosnir inni við bryggjuna. ÞESSAR myndir voru teknar fyrir tveimur dögum úr flugvél og sýna nokkra staði á Norður- og Austurlandi í vetrarham. —• Ljósmyndari er Ólafur K. Magnússon. Þarna er oft lífiegra en á þessari mynd, þ.e. á sumrin, þegar síldarbátar liggja við hverja bryggju, reykurinn liðast upp frá síldarverksmiðjunum og hvert síldarplan iðar af umferð. Þetta er Raufarhöfn. Afturhlutinn af skipinu Súsönnu Reith liggur milli bryggja til hægri, en framhlutinn er enn á strand- stað. — Bakkagerði i Borgarfirði eystra. Þó snjór lægi yfir litfögrum liparítfjöllunum, var fagurt að sjá sólskinið glampa á isnum á firðinum þennan dag. Atvínna : Röskur maður óskast til starfa í málningarverk- smiðju vorrL — Upplýsingar á skrifstofunni. Slippfélagið í Reykjavík hf. Sími 10123. Til fermLngargfafa Handsnyrtisett og ilmvatnssprautur í miklu úrvali. föcáéíáa Austurstræti 7. — Simi 17201. #

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.