Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 23
Föstudagur 2. apríl 1965 MORGU N BLAÐIÐ 23 Atvinna Vantar forstöðukonu og starfsstúlkur á straustofu og í þvottahús. — Upplýsingar í dag og á morgun milli kl. 5 og 7 e.h. Þvottahúsið Drífð Baldursgötu 7. MAX FACTOR SNYRTIVÖRUR í FJÖLBREYTTU ÚRVALI NÝKOMNAR Snyrtivörudeildin Eymundsonarhúsinu Austurstræti 18. CstanleyI skApabrautir Og FATASKÁPASLÁR LUDVIG STORR Sími 1-33-33. Trefja-plast til ryðbætinga GARÐAR GÍSLASON H/F Hjúkrunaraðstoðarkona óskast að Chesterton Hospital til hjálpar við hjúkr un eldra fólks. Starfsreynsla ekki nauðsynleg. — Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri. Nokkur enskukunnátta. Hægt er að útvega enskukennslu tvisvar í viku við The local Technical College. — Árslaun, ef umsækjandi er yfir 21 árs £ 474, þar af greiðist £ 175 fyrir fæði og húsnæði. Sendið for- stöðukonu umsókn, þar sem tilgreindur er fæðing- ardagur og ár, ásamt tveim meðmælum. The United Cambridge Hospitals Addenbrooke’s Hospital Trumpington Street — London. Nauðungaruppboð sem auglýst var í Lögbirtingarblöðum nr. 22, 24 og 25 1965, á veitingaskálanum við Hvítárbrú, Anda- kílshreppi, Borgarfjarðarsýslu, fer fram að kröfu Búnaðarbanka íslands, á eiginni sjálfri fimmtudag- inn 8. apríl 1965, og hefst kl. 14:30. Ennfremur verður þá boðið upp margskonar lausa- fé, tilheyrandi veitingarekstri og matseld, svo og húsbúnaður, byggingaefni o. fl. Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 31. marz 1965. Ásgeir Pétursson. ÞETTA GERDIST I FEBRUAR FUNDUR NORÐURLANDARÁÐS Þrettándi fundur Norðurlanda- ráðs var haldinn í Reykjavík dag- ana 13.—19. febrúar. Á þriðja hundrað fulltrúar sóttu fundinn, þar af 2* ráðherrar. Sigurður Bjarnason, alþm., var kjörinn að- alforseti fundarins. Á fundinum voru rædd mörg mál er varða Norðurlöndin og gerðar samþykkt ir. í sambandi við fundinn voru afhent bókmenntaverðlaun og tón- li9farverðlaun Norðurlandaráðs. Frásagnir og samtöl eru í Mbl. 13. tU 19. febr. ALÞINGI: Alþingl kemur saman að nýju 1. íebrúar (2). Kjarnorkutfloti NATO til umræðu á Alþingi (4). Lagt fraim á alþingi stjórnarfrum- varp um 5% hækkun elli- og ör- crkulífeyris (5). Nefnd þing'manna athugar atóriðju cg BúrfeLLsvirkjun (6). Lagt fram á aliþingi stjórnarfrum- ▼arp um lækkun tolla á fiskiiðnaðar- vélum (9). Lagt fram stjórnarfrumvarp um ckráningu réttinda I flugvélum (9). Hlustunarskilyrði útvarps á Norður- cg Austurlandi rædd á alþingi (11). L,agt fram 9tjórnarflrumva«rp iim cignarrétt og afnotarétt fasteigna (26). Lagt fram á alþingi frumvarp um loðdýrarækt (25). Upplýst á ALþingl að stórauknar •ðgerðir í húsnæðismálum séu á döf- inni (26). VEÐUR OG FÆRD Svartfaðardaisá flæðir yfir veginn (6). Farið frá Selfossi austur í Öræfi 1 bíl á 12 klst. (9). Stormur um allt Xand. Víða nokk- crt eignatjón. (10). ísrek tefur siglingar ve9tra (12). Vetrartfð á Fljófcsdatehéraði (12). Iðulaus stórhríð um norðanvert landið (13). Samfeld ícspöng frá Straumnesi að Horni (13). o Vegir víða ófærir vegna aurbleytu (18). Versta veður, sem menn muna á Vopnafirði (18). Einmunagóður þorri í Húnaþingi (21). Léfct hömlum acf Norðurlarvdsvegi (24). ís fyrir ötlu Norðurlandi (29). Mesti is við íslandcstrendur i hátfa •id (26). Eindæmafærð á Vestfjörðum (26). Siglingar trufXact og bátcr flýja *Ml (26). tÍTGERÐIN Fyrsta loðnan berst tiil Vesfcmanna- eyja (3). Markaðsverð á mjöli hækkandi vegna verkfalls sjómanna í Perú (10). Sæmilega gengur að manna fiski- bátana (10). Höfrungur III hleður og losar með dælu (11). Greinargerð frá LÍÚ um nýafstaðið verkfali bátasjómanna (19). Reglugerð gefin út um gerð þorsk- og ýsunófca (23). Ágæt loðnuveiði undanfarna daga (24) . BÚR leitar tilboða í tvo togara sína (25) . Gæftalátið og rýr afli í Grímsey (26) . Vestfjarðabátar mi<ssa n-et undir ís- inn (26). Afli Vestfjarðabáta glæðist (27). MENN OG MÁLEFNI Ósvald Knudsen kjörinn heiðursfé- lagi Ferðatfélags íslands (2). Gunnar Davíðsson skipaður skrif- stofustjóri Útvegsbankans (3). Páll V. G. Kolka ritar sögu Lækna- félagsins (7). Forseti íslands kemur heiim ©ftir 3ja vikna dvöl erlendis (12). I>orbjörn Guðmundsson ráðinn rit- stjórnarfuliXtrúi Morgunblaðsins (14). Ingi Ú. Magnússon skipaður gatna- málastjóri Reykjavíkur, Guttormur Þormar yfirverkfræðingur gatnamála og Ólafur Guðmundtsson deildarstjóri gatna- og holræsagerðar (19). 16 ára piltar fá réttindi til að stjórna 30 lesta bátum (20). Félag Í9l. prentsmiðjueigenda heiðrar Gunnar Einarsson, prent- smiðjustjóra (21). Hörður Karlsson vinnur sa-mkeppni um gerð Evrópufrímerkis (21). Halldór Laxness. Ármann Snævarr og Gunnar Thoroddsen skipaðir full- trúar fslands í stjórn Norræna húss- ins (23). 60 sænskir menntaskólanemar heimsækja ísland í vetrarfríi sínu (24). Þýakur útgefandi Nonna-bókanna gefur hingað höfuðlí-kan af Jóni Sveinssyni (24). FRAMKVÆMDIR Ólafur l>órðarson finnur upp haus- unarvél. sem heggur 42 hausa á mín- útu (2). Volkswagen- verkstæði sefct upp I Kafnarfirði (2). Síld Sc Fiskur opnar aftur verzl-un sína (.4). Niðursuðuverksmiðja tekin til starfa í Borgarnesi (4). Siálvirkit símsamband milii Reykja- víkur og Akureyrar (4). Tunnuverksmiðjan á Siglufirði hef- ur störf að nýju (5). Borgarstjórn Reykjavíkur samþykk- ir að hefja framkvæmdir við Sunda- höfn (5). Sjálfsbjörg opnar vinnustofu fyrir fatlað fólk (6). Hafin var bygging á 56á nýjum íbúðum á s.l. ári (7). Borgarstjórn Reykjaví-kur auglýsir samkeppni miili arkitekta um leik- skóla og dagheimili (9). Byrjað að grafa grunn Norræna hússins (9). Loftleiðir gera samninga um kaup á tveimur RR-4O0 flugvélum til við- bótar hjá Canadair og semja um stækkun allra flugvélanna (12). Hófcel Holt, hið nýja hótel Þorvald- ar Guðmundssonar, tekur til starfa. Skipaleiðir h.f. kaupa flutningaskip, er hlaut nafnið Anna Borg (14). Nýju skipi Eimskipafélags íslands, Skógafossi, hleypt a.f stokkunum (14). Flugfélag íslands opanr skrifstofu i Frankfurt (16). Faxaverktsmiðjan telcur aftur tií starfa eftir margra ára hlé (19). Félag ísl. myndlistarmanna hyggst reisa nýjan Listamannaskála á Miklatúni (20). Útvarp Reykjavíik tekur nýja-n, sterkan útvarpssendi I notkun (20). Nýtt fiskiskip, Guðrún Guðleifsdótt- ir ÍS 102, til Hnífsdals (20). Borgarsjúkrahúsið í Reykjavík tek- ið í notkun um næstu áramót (20). Unnið að lækkun Kringlumýrarbraut ar og sparað með því stórfé (21). Flugfélag íslands festir kaup á ann- arri Fokker Friendship flugvél (23). Umræður um kísilgúrverksmiðju við Mývatn á lokastigi (23). Raförkumálastjórn álykfcar að Búr- fellsvirkjun verði fynsta sfcórvirkjunin hér (23). Ákveðið að sfcofnsetja sölumiðstöð fyrir íslenzkar landbúnaðarvörur í London (24). Bændahöllin ful-lgerð kostaði 130 millj. kr. (24). Talið hagkvæmt að reisa kísilgúr- verksmiðju hér (25). Tveir nýir 250 lesta fiskibátar koma til landsins, borsteinn RE 303 og Sigurborg frá Akranesi (26). Nýtt radartæki sefct í varðskipið Óðin (26). 200 lesta stálskip í smíðum við Arnarvog (27). SLYSFARIR OG SKAÐAR Ungur piltur, Ingvar Steinþórsson, Ásgarði 157, Reykjavík. bíður bana 1 bíLslyi í Njarðvíikum (2). 76 ára gömul kona, Ja-kobína Jak- obsdófctir, lézt af völdum meiðwla, cr hún hlaut í bílslysi (2). Vélbáturmn Ingólfur KE 12 brenn- u-r á miðunum. Mannbjörg (5). Eyrbek-kingar óheppnir með báta sína, Guðbjörg tók niðri, kviknaði 1 Öðlingi (7). Eiríkur Eyjólfsson, 26 ára, Vestur- götu 59, fellur í höfnina í Reykjavík og drukknar (10, 11). Mikið tjón varð að Arnarfel'li í Eyjafirði og fleiri bæjum í ofsaroki (11). Vitavörðurinn á Horni slasast. Ægir fer með lækni þangað (11). Tveir menn, bræðurnir Skúli og Hreinn Hjartarsynir frá Hvamms- tanga, farast með vélbátnum Val- borgu GK 273 (15—16 ). Þórarinn Þorvaldsson, bóndi að Völlum í Þistilsfirði, skríður fótbrot- inn í stórhríð til bæjar (13). Brezkur togari strandar á Leirunni á Seyðisfirði (13). Háseti á togaranum Sigurði, Björg- vin Gunnarsson, Ásbraut 3 í Kópa- vogi fellur í Reykjavíkurhöfn og bíð- ur bana (13. og 14). FóLk í hrakningum á Fagradal (13). Tíu erlendir togarar bilaðir hér (16). Um 500 hænsni drukkna í hænsna- húsi að Lóni við Akureyri (16). Ungur sjómaður, Guðni Sigurðsson, Grenimel 24. fórst af slysföruim um borð I vélbátnum Ásbimi RE 400 (1«). Þök, bflar og fé fuku í Hornafirði og bátur skemmist af eldi (16). Brezki togarinn Peter Cheyney tví- strandar í Eyjafirði (17). Lítil flugvél frá Vestanflugi stakkst á nefið eftir lendingu á Reykjavíkur- flugvelli (19). Sex ára telpa úr Keflavík, Ása Ingvarsdófctir, lézt af völdum bílslyss (20). Skemimdir á tveimur skipum á ísa- firði (20). 78 börn fyrir bifreiðar á sl. ári (21). Vatn skemmir nýjan sal Náttúru- gripasafnsins (21). Færeyskur sjómaður ferst af slys- förum um borð í vélbátnum Kóp KE 33 (23). Grjót hrynur á bæinn La-mbafell undir Eyjafjöllum og veldur þar eigrva tjóni (23 og 26). BÓKMENNTIR OG LISTIR Fyrsta bindi af Skagfirzkum ævi- skrám komið út (2). Einstætt sænskt 16. aldar guðfræði- rit á íslandi (3). Síðasta hefti Kennaratalsins komið út (3). Gustav König stjórnar hljómleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar (4). Leikfélag Selfoss sýnir „Jeppa á Fjclli'* (4). Louis Armatrong heldur Wjóm- leika í Reykjavik (9). Bítlahljómsveitin „The Swinging Blues“ heldur hljóm.leiika hér (10). Menntaskólanemar sýna Grímudanc eftir Holberg á Herranótt (10). Veturliði Gunnarsson heldur mál- verkasýningu í Reykjavík (12). Leikfélag Ólafsvíkur sýnir „Köld eru kvennaráð.“ (12). Vigdís Kristjánsdóttir heldur listvefc aðarsýningu (13). Gríma sýnir Fósturmold, leikrit eft- ir Guðmund Sfceinsson (14). Sin.fóníuhljómsveitin leikur verk eftir K.B. Blomdalh (18). Tveir kunnir rússneskir ba.llettdanc arar heimsækja ísland (19). Ljóðabók á sænsku eftir Hannec Pétursson dreift á Norðurlandaþingt (19). 19 ára íslendingur, Svavar Hansson. heldur málvrekasýningu í Napoli og Washington (20). Milton og Peggy Salind leika fjór- hent á píanó á tónleikum hér (20). Tvær ungar stúlkur, Guðný Guð- mundsdóttir og Anna Áslaug Ragnarc- dóttir, halda tónleika (21). Hrafnkels saga Freysgoða komin ÚA í alþýðu- og skólaútgáfu (25). „Gullbrúðkaup", útvarpsleiikrit Jök- uls Jakobssonar, fær lof í Svíþjóð (25). FÉLAGSLÍF Tónlistarfélag stofnað í Borgarfirðá — og efnt þar til tæknifræðslu (2). Bjarni Guðmundsson kjörinn for- maður Lúðrasveitar verkalýðsins (2). Sjómenn fella tillögu sáttasemjcrc í kjaradeilunni við útgerðarmenn (I). Knútur HalLsson kosinn formaður Samtaka um vestræna samvinnu (4). Samkomulag næst í kjaradeilu sjó- manna og útgerðarmanna (4). Baldur Jónsson kosinn formaður Slysavarnardeildarinnar Ingólfs (5). 32 nýir flugmenn ljúka prófi (7). Stefán Jónsson kjörinn formaður Landsmálafélagsins Fram í Hafnar- firði (9). Stjórn Starfsmannafélags Útvegc- bankans sýknuð í Sakadómi Reykjc- víkur (11). Guðmundur H. Garðarsson endur- kjörinn formaður VR (12). Kaupstefna fataiðnaðarmanna h»ld- in í maímánuði (12). Bjarni Bjarnason. læknir, endur- kosinn formaður Krabbameinsfélagc Reykjavíkur (13). Htímar Guðlaugsson kosinn for- maður Múrarafélags Reykjavíkur (16). Fcffíuaoinafuirvdur Norrænu félag- anna haldinn í Reykjavfck (16). Sólveig Eyjólfsdóttir endurkjörin formaður Hraunprýði í Hafnarfirðl (17). Félag Xangferðabílstjórá sbofnað, formaður Pétur Kristjónsson (23).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.