Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 22
f ftO MORCUNBLAÐID Föstudagur 2. apríl 1965 Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 60 ára afmæli mínu þann 27. marz með heimsókn um, góðum gjöfum og heillaóskum. Lifið heil. Kærar kveðjur. Jónas Andrésson, Laugarásvegi 65. Eg þakka hjartanlega auðsýndan vinarhug á 75 ára af- mæli mínu með heimsóknum, góðum gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Ingvar Ásgeirsson, Geitagili, Örlygshöfn. Ve'gna jarðarfarar ELÍASAR ÞORSTEINSSONAR, framkvæmdastjóra, verða skrifstofur vorar lokaðar laugardaginn 3. apríl. Tryggingamiðstöðin hf. Trésmiðir Nokkrir smiðir óskast til starfa við íþrótta- og sýn- ingahúsið í Laugardal. — Vinsamlegast talið við verkstjórann í síma 38990. ASmenna byggingafélagið Suðurlandsbraut 32. — Sím 17490. Framtíðarstarf Ungur maður, duglegur og reglusamur, óskast til starfa við byggingabókhald. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar óskast send ar í bréfi, merktu: „Opinber staða — 7090“. Ást&ær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ELÍAS ÞORSTEINSSON framkvæmdastjóri, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 3. apríl. — Athöfnin hefst með bæn að heimili hans, Suðurgötu 11, Keflavík, kl. 1:30 e.h. — Sætaferðir frá Reykjavík með B. S. í. kl. 1 e.h. Ásgerður Eyjólfsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. ÞORSTEINN ÁRNASON læknir verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardag- inn 3. apríl kl. 2 e.h. Vandamenn. Kveðjuathöfn um föður okkar PÉTUR FRIÐGEIR JÓNSSON frá ísafirði fer fram í Dómkirkjunni í dag 2. april kl. 3 e.h. — Jarðsett verður á Isafirði. Fyrir hönd systkina. Kristján Pétursson. Útför móður okkar, STEINUNNAR GÍSLADÓTTUR verður gerð frá Dómkirkjunni, laugardaginn 3. apríl kl. 10:30 f.h. Hulda Ingvarsdóttir, Svava Ingvarsdóttir. ÞÖkkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför bróður okkar, ÞÓRÐAR MAGNÚSSONAR Emilia Þorgeirsdóttir, Magnús Þorgeirsson. Ingib|örg Steingrímsdóttir Aiiræð ÞEGAR minnzt er stórbrotinna athafnamanna, sem koma fram á sjónarsviðið eftir aldamótin og áttu sinn stóra þátt í því að byggja upp höfuðborgina, er of s’aidan getið eiginkvenna þeirra sem skyldi. Auk þess að sinna tímafrekum og umfangsmiklum heimilisstörf- um gáfu þær sér tíma til að vinna að, með áhuga og dugnaði, ýmsum menningar- og mannúð- armálum bæjarfélagsins til fram- þróunar og siðmenningar. Ein af þessum dugmiklu konum, frú Ingibjörg Steingrímsdóttir, Vest- Framhald af bls. 16. bendir á að nýjar aðferðir krefjist meira heldur en að verkam.enn fái aukinn áhuga — þær krefjast einnig nýrra hugmynda varðandi fram- kvæmdastjórn. Og þetta mætti vel læra, segir Loebl, . með því að athuga aðferðir Henry Ford II, sem hann beitti er hann tók vi'ð rekstri Fordverksmiðjanna, sem stofn aðar voru af afa hans. Loebl sá, sem greinina ritar, var að stoðar utanríkisverzlunarráð- herra Tékkóslóvakíu áður en kommúnistar hrifsuðu völd 1948. Hann missti þá stöðu sína, var ákærður í hinum illræmdu Slánsky-hreinsun- um, var 10 ár í fan.gabúðum, en fékik „uppreisn æru“ fyrir tveimur árum. 1 grein sinni líkir Loebl efnahag Tékkóslóvakíu eftir nokkurra ára stöðnun vi’ð „einsmannsveldi" Henry Ford eldra, og segir að það hafi ver ið á barmi gjaldþrots er Henry Ford II tók við því. „Ford hafði rekið alla“, segir Loebl í greininni, „sem tóku sjálfstæðar ákvarðanir eða fylgdu ekki bókstaflega fyrir- mælum hans. Þannig misisti hann mikið af beztu mönnum sínum. En Henry Ford II, þótt ungur væri, skildi hver voru hin raunverulegu vanda mál fyrirtækisins og hann beitti hæfileikum sínum til þess að ráða nýja menn í allar lykilstöður hjá því. Undir stjórn hans var hvatt til sjálf stæðra ákvarðana, fyrirtækinu skipt í margar sjálfstæðar urgötu 46A, er áttræð í dag, 2. apríl. Hún er ekkja hins kunna og þekkta framkvæmdastjóra J. Bjarna Péturssonar, stofnanda hinnar landskunnu blikksmiðju, sem ber sama nafn. Bjarni and- aðist 28. febrúar 1956 og var öllum sem til hans þekktu harm- dauði. Frú Ingibjörg er fædd 2. apríl 1885 í Straumfirði í Mýrasýslu. Foreldrar hennar voru Margrét Þórðardóttir og Steingrímur Guð mudsson , húsasmiður. Tveggja ára gömul fluttist hún að Út- skálum í Gullbringusýslu, en missti foreldra sína aðeins deildir og mikið upp úr því lagt að öðlast traust starfs- manna.“ Með öllu er ljós boðskapur Loebls til tékknesku i’ðnaðar- ins í þessum orðum. Hann fagnar hinu nýja kerfi, en hann óttast greinilega að iðn- aðinum muni reynast erfitt að finna þá djörfu og hugvits- sömu framkvæmdastjóra, sem hann vanhagar um, eftir að allar meiriháttar ákvarðanir og áætlanagerð hafa sl. 15 ár eða svo farið fram hjé va/ld- höfunum og einstaklingsfram takið verið kæft jafnlengi. „Það sem við þurfum“, seg- ir Loebl, „eru menn á borð við þá, sem Bandaríkjamenn hafa komizt að raun um að eru beztu framkvæmdastjórarnir — einlæga menn, áhugasama, sem setja hag fyrirtækis síns ofan eigin hag, og halda ávallt loforð sín við „kollega" sína, starfsmenn og verkamenn. Við verðum áð meta einstakl- inga sem persónur, og með- höndla þá ekki eingöngu sem tæki til að sjá um að skipun- um og boðorðum sé fram- fylgt.“ Vandamiál Tékkóslóvakíu í dag sjást vel í ljósi þess, sem nýlega 1 ^ r verið látið uppi í Prag um hæfni þeirra, sem að efnahagsmálum landsins starfa. 60% leiðandi martna á þessu svi'ði hafa enga menntun til starfa sinna á þessu sviði, enga hæfileika og eru í em- bætti sín komnir aðeins af stjórnmálalegum ástæðum eftir að / múnistar hrifsuðu völdin 19*8. (Obsein?er — öll réttindi áskilin). þriggja ára gömul og olst upp hjá móðurömmu sinni frú Margréti A. Gunnarsen á Útskál- um. Á tvítugs aldri fluttist hún til Reykjavíkur, þá heitbundin J. Bjarna Péturssyni, blikksmíða- meistara, sem hún svo gekk að eiga 16. maí 1907. Þau eignuðust sex börn, fjögur þeirra eru lát- in, en á lífi eru tvær dætur báð- ar giftar dugmiklum mönnum og búsettar hér í borg. Einnig ólu þau upp fósturson, sem nú er nýlega látinn. Snemma fékk frú Ingibjörg áhuga á félags- og mannúðar- málum og gekk í Kvenfélag Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík ár- ið 1912. En Kvenfélagið er elzta safnaðarfélag hér á landi og hef- ur átt forvígis framkvæmdir að ýmsum menningar- og mannúð- armálum bæði innan og utan safnaðarins. Hún var kosin í stjórn Kvenfélagsins árið 1924 og endurkosin alla tíð eða í 37 ár og gegndi allan þann tíma störfum ritara. í safnaðarstjórn Fríkirkjusafnaðarins í Reykia vík var hún kjörin 1934 og end- urkjörinn í 30 ár eða þar til hún eindregið baðst undan endur- kjöri sökum sjóndepru. Frú Ingibjörg gjörðist félagi í Góðtemplarareglunni árið 1926 og klæddi þar hin virðulegustu embætti um nokkur ár. Einnig er hún félagi í Sjálfstæðiskvenna félaginu Hvöt og Suðurnesjafé- laginu. Sá, er þetta ritar, hefur um nær 20 ára skeið starfað með frú Ingibjörgu í safnaðarst,' Irn Fríkirkjunnar og kynnzt af eigin raun mannkostum hennar og dugnaði. Ávallt reyndist hún til- lögu- og úrræðagóð og bjartsýn á þau mál, sem voru söfnuðinum og kirkju til framfara og virð- ingar. Ýmsum fjárfrekum stór- málum stóð hún að og hjálpaði til að hrinda í framkvæmd með einbeitni og dugnaði. Bar hún heill og hag kirkju og safnaðar mjög fyrir brjósti alla tið. Með slíkum konum er ánægju- legt að vera í samvinnu og kom það glöggt fram í öllum störfum og framkvæmdum safnaðar- stjórnar. Og ánægjulegar erú end urminningarnar úr stjórnartíð- inni, sem þær, auk þess, gera lífsreysluna bjartari og mikil- vægari.. Frú Ingibjörg ber aldurínn vel, beinvaxin og teinrétt og furðu lítil aldursmörk þegar sjóndepr- an er frá tekin. Svipurinn hreinn og friðsæll og endurspeglar þá hjartahlýjur~'skapfestu og ein- beitni. sem inni fyrir býr. Hún hefur hvað eftir annað fært kirkjunni stórar gjafir, en sú sem kærust er söfnuðinum er hið for- kunnarfagra altarisklæði, er hún gaf Kvenfélaginu til minningar um eiginmann sinn, sem var for- maður safaðarins á þeim tíma þegar mest á reyndi og farsæl- lega leysti, öll þau vandamál, til lykta, er að honum steðjuðu. A þessum hátíðardegi sendir stjórn safnaðarins, fyrir sína hönd og alls safnaðarins, hjart- anlegar og hugheilar heillaóskir í þeirri von að ókomnu árin verði henni ánægjuleg í hughlýjum ertdurminingum um dyggileg ög vel unnin störf, sem fela í séj?" sín eigin laun. Miagnús J. Brynjólfsson. „c;„ Tegund 650 Vinsælasta buxnabeltið á markaðnum er tégund 650, enda er það sterkt, fallegt og þægilegt. Lady merkið tryggir gæðin. cjCudi^ li^. Söluumboð; Davíð S. Jónsson, heildverzlun Þingholtsstræti 18. — Simi 24333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.