Morgunblaðið - 20.05.1965, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. maí 1965
Mállaus í sumarleyfið
— misheppnaff ferðalag —
Enska, danska, franska, —
talæfingar. — Sími 34101.
Hafnarfjörður
Kennara vantar 1—2 herb.
íbúð 1. sept. Uppl. í síma
50873 kl. 12—13.
Sérstaklega ódýrar
munstraðar krakkapeysur,
prjónaðar úr Viscose-
styrktu ullargarni.
VARÐAN, Laugavegi 60.
Vil kaupa
góðan amerískan fólksbíl,
ekki eldri en árg. 1955. —
Uppl. í síma 10942, eftir
klukkan 7 e.h.
Buick, árgerð ’47,
— í stykkjum eða heilu
lagi, til sölu. Upplýsingar
í síma 1222, Keflavík.
Reiðhjól
Notað kvenreiðhjól til sölu
á Silfurteigi 4. Sími 34215.
Til leigu
er 3ja herb, íbúð.
Sími 15679.
Bændur
Drengur á 11. ári óskar
eftir að komast á gott
sveitaheimili. Til greina
kæmi meðgjöf. Upplýsing
ar í sima 6019, Keflavík.
Þriggja herbergja íbúð
til leigu, gegn 100 þús. kr.
láni til tveggja ára. Tilboð
sendist blaðinu fyrir laug-
ardag, merkt: „Miðbær —
7649“.
Vil selja
80 hesta af góðri töðu. —
Sími 2069, Keflavík.
Stórt birki
Gljávíðir — Rósastilkar. —
GRÓÐRARSTÖÐIN
Bústaðabletti 23.
íbúð óskast
2—3 herb. íbúð óskast til
leigu. Húshjálp kæmi til
greina. — Sími 40824, milli
kl. 7—8 e.h.
Tvær stúlkur
óska eftir vaktavinnu á
sama stað. Tilboð sendist
Mbl. fyrir laugard. merkt:
„Vaktavinna — 7647“.
íbúð til leigu
í Austurbænum. Nýleg 150
ferm. hæð (3 svefnherb.).
Laus 1. júní. Uppl. í dag og
næstu daga kl. 1—5, os. i
síma 33753.
íbúð óskast
Ung hjón óska eftir 2—3
herb. íbúð .Upplýsingar í
síma 30173, eftir ki. 7 í
kvöld.
Já, sagði maðurinn við stork-
inn, það er eiginlega þess virtSi
að fara snemma á fætur til að
sjá þegar Borgin vaknar. Það er
stórkostleg sjón. Fólk vaknar
svo misjafnlega og bregst á þús-
und vegu við tæru morgunloft-
inu.
Annars er það eitt heljar ár-
ans mikið vandamál, sem hrjáir
okkur íslendinga, hvað við för-
um almennt seint á fætur, en
erum svo að hanga þetta á löpp-
um langt fram á nætur við mis-
jafna iðju- Ödðu vísi kvu þetta
vera í útlandinu, og er þó mann
skepnan hver annari lík, bæði í
Kongo —•, Kina og Keflavík.
Hvernig væri annars að setja
nefnd í málið, setja máski reglu
gerð um vakningartíma, á sinn
máta eins og um lokunartíma?
Storkurinn geispaði í laumi,
leit á manninn, og var honum
alveg sammála um þetta með
fótaferðina, og með það flaug
hann inn að Sundlaugum og
horgfði á árrisula betri borgara
flatmaga á bakinu í lauginni
me'ð kút, eða var það kannski
ekki kútur?
Spakmœli dagsins
Þrjóturinn versnar aðeins við
að látast vera heilagur-
í eldhúsinu sjáum við, að kokkarnir Bjarni, Ingólfur og Gunnar eru niður sokknir í kokka-hokina*
í pottinum kennir margra-grasa t.d. stóriðja, raforkumál. minkaskott, svo eitthvað sé neínt. Emil
piprar yfir í gríð og erg, en Gylfi hefir rekið vísifingur ofani til að að athuga bragðið. Á gólfinu
situr Einar og lappar upp á gönguskóna sina. Bak við hann sjáum við Barna-Björn á hlaupum með
framsuknar elixir, sem allt á að lækna. Lúðvík skokkar á eftir með fangið fuUt aí eldiviði, því
ekki er matur nema sjóðL En Eysteinn er í uppvaskinu.
Míálverkasyning í Bogasal
MAGNUS TOMASSON sýnir
um þessar mundir í Bogasal
Þjóðminjasafnsins 22 oliu-
málverk-
Aðsókn hefur verið sæmi-
leg og nokkrar myndir selzt.
Magnús er ungur maður,
kvæntur og á eina dóttur.
Hann hefur stundað nám við
listaháskólann í Kaupmanna-
höfn í 2 ár, og er á förum út
aftur. Kona hans leggur stund
á innanhústeikningu og skreyt
ingu.
Aðalkennari hans var Egill
Jacobsen, en hann er einn
Cobragruppunni svonefndu,
en með henni hefur m.a.
Svavar Guðnason sýnt.
Hvað myndir þú segja um
stefnu þína í málaralist,
Magnús? spurði blm. Mbl.,
þegar hann hitti Magnús að
máli í Bogasal í gær.
Ætli hún verði ekki að kall-
ast abstrakt-expressionismi,
eða eitthvað í þá áttina-
Notarðu fyrirmyndir? Nei,
ég bara byrja a'ð mála, en ég
get ekki neitað því, að það
er margt, sem hefur áhrif á
mig, bæði myndir, fólk og
landslag.
Nei, ég skíri ekki myndir
mínar, ég er á móti því, að
málverk græði á því að heita
einhverju bókmenntalegu
nafni.
Sýning Magnúsar er opin
daglega í Bogasal frá kl. 2—10
og henni lýkur á sunnudag-
inn. Myndina af Magnúsi tók
Sveinn Þórmóðsson.
Svikavog er Drotni andstygð, en
full vog yndi hans (Orsk. 11. 1).
í dag er fimmtudagur 20. maí og er
það 140. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 225 dagar.
5. vika sumars byrjar.
Árdegisháflæði kl. 9.23.
Síðdegisháflæði kl. 21:45.
Biianatilkyuningar Rafmagns-
veitn Keykjavíkur. Sími 24361
Vaki alian 3ólarhringinn.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan soiar-
hringinn — simi 2-12-30.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIBVIKUDAGA frá
kl. 2—g e.h. f.augardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstok athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Kopavogsapotek er opið alla
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 15. — 22. maí.
apóteki vikuna 8.—15. maí.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, neina laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Nætur- og helgidagavarzla í
Hafnarfirði 19. — 29. þ.m. Að-
faranótt 19. Guðmundur Guð-
mundsson. Aðfaranótt 20. Krist-
ján Jóhannesson. Aðfaranótt 21-
Ólafur Einarsson. Aðfaranótt 22.
Eiríkur Björnsson. Helgarvarzla
laugardag til mánudagsmorguns
23. — 24. Jósef Ólafsson. Að-
faranótt 25. Guðmundur Guð-
mundsson. Aðfaranótt 26. Krist-
ján Jóhannesson- Aðfaranótt 27.
Ólafur Einarsson. Aðfaranótt 28.
Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 29.
Jósef Ólafsson.
Næturlæknir í Keflavík 18/5
er Ólafur Ingibjörnsson sími 1401
eða 7584, 19/5 Arnbjörn Ólafsson
sími 1840, 20/5 Guðjón Klemens-
son sími 1567.
I.O.O.F. 11 = 147520814 = Uokaf. [
I.O.O.F. 5 = 147520814 = Lokaf,
‘ i
að hann hefði barasta farið
á fætur í gær við fyrsta hana-
gal eins og strákurinn Tumi í
gamla daga, og brugðið sér inn
í Elliðárvog, og þar í fjörunni og
morgunsárinu hitti hann mann,
sprækan, sem geispaði ekki
einu sinni. Þetta var á áttunda
tímanum, sólin baðaði borgina
og sendi sérstaka geisla á kolla
þeirra, sem komnir voru á fæt-
ur.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Ungfrú Guðrún Magnús-
dóttir Minna-Hofi Rangárvöllum
og Jón Már Adolfsson, Önundar-
horni A.-Eyjafjölhim Rang.
12. maí opinberuðu trúlofun
sína Dóra Skúladóttir, Sjávar-
borg Hvammstanga og Jón
Björgvin Sveinson Bókihlöðustíg
6. Reykjavík.
Smóvarningur
Sumarið 1964 hvarf fönnin úr
Kerhóiakambi 10. júli. Úr Gunn-
laugsskar'ði var hún horfin fyrir
víst 16. ágúst, en hafði þá verið
mjög óveruleg og dökkleit síðan
um mánaðamót. (ÚR VEÐRINU,
tímariti isl. veðurfræðinga.)
VÍSIJKORiM
Hvers vegna er það svo?
Þó stafi loftið, stillt og blátt,
slapi voð á hæstu ránni,
þá er strekkings austan átt
alls-ráðandi í veður-spánni.
St. D.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Alíreð Gíslason fjarverandi frá 7.
maí til 22. maí. Staðgengill Bjarni
Bjarnanon.
Bjarni Jónsson verður fiarverandi
frá 14. maí til 31. maí. Staðgengill er
Jón G. Hallgrínvsson.
Eggert Steinþórsson fjarverandi frá
7/5. __ 7/7. StaðgengiU: Jón Gunnlaugs
son, Klapparstíg 25 sími 11228. Heima
sími 19230. Viðtalstími 10—11 miðviku-
daga og fimmtudaga 5—6.
Bergsveinn Ólafsson fjarverandi til
10. júní. Staðgenglai: Pétur TrausU-
son augnlæknir. Þorgeir Jónsson heim
ilislæknir, Klapparstíg 25. Viðtalstiml
kl. 1:30—3 og laugarddga 10—11 srmi
11228 á lækningastofu, heimasíml
12711.
Björn Önundarson fjarverandi frá
24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir
Jónsson frá 1. 4. óákveðið.
Eyþór Gunnarsson fjarverandl
óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests-
son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán
lafsson.
Hannes Finnbogason fjarverandl ó-
ákveðið Slaðgengill: Henrik Linnet,
lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals-
tími mánudaga og laugardaga 1—X
fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðviku
daga og föstudaga 4—5 Sími á stofvi
17474 og heima 21773.
Karl Jónsson fjarverandi óákveðið.
Staðgengiti: Þorgeir Jónsson Klapp.
arstíg 25. Viðtalstími 1:30—3. Símá
11228. Heimasími 12711.
Tómas Jónasson fjarverandi óékveð-
ið.
Ólafur Ólafsson fjarverandi Stað-
gengill: Jón Gunnlaugsson tti 1. 4. otf
i Þorgeir Jóns&on frá 1. 4.
Úlfnr Ragnarsson fjarverandi frá
17/5—31/5. Staðgengill: Jón Gunnlaug*
son.
Víkingur Arnórsson fjarv. óákveðtð,
Staðgengill Hinrik Linnet.
Þórður Þórðarson fjarverandi frá 7,
| maí til 22. maí. Staðgengill: Björn
I Guöbrandsson og Úlfar Þóröarson.
sá MÆST bezti
Spæriingur hefur orSi'ð tut umræðuefni manna á milli nú að
undanförnu, og í einum slikum umræðum varð manni nokkrum að
orði á þessa leið:
,,Og hugsið ykkur drengir, að þetta skuli vera fjölmennasti fiskur-
inn í sjónum.“
Frá elfHiúsdagsumræðum á Alþingí