Morgunblaðið - 20.05.1965, Blaðsíða 13
1 Fimmtudagur 20..maí 1965
MORGU N BLAÐIÐ
13
Við tei jum Zonta góðan fé
— segir frú Bíoiight, forseti klúbbanao
FRÚ Ruth S. Knight, forseti
alþjóða Zontaklúbbanna, er í
heimsókn hjá íslenzku Zonta-
klúbbunuip, sem eru í Reykja-
vik og Akureyri. I>etta er fyrsti
viðkomusta&ur hennar á leið í
heimsóckn til Zontaklúbba í 13
löndum í Evrópu. Frú Knight
var í fylgd með Auði Proppé,
forseta Zontakiúbbsins í Reykja-
vílí, er við bittum hana að rnáli,
og spurðum hana m.a. um starf-
eemi þessa félagsskapar.
Frúin sagði, að Zointa væri
starfandi í 25 löndum og teldi
yfir 18 þús. meðlimi. í>etta væri
þjónustufélagsskapur starfandi
ikvenna. í hverjum klúbbi væri
einn fulltrúi frá hverri stétt og
leitazt hverju sinni við að fá
konu úr æðstu stöðu innan
hverrar stéttar. f>átttaka er að-
eins samkvæimt boði klúbbsins,
og kona á ekki rétt til setu þar
mema hún sé að minnsta kosti
60% starfandi í sinni grein, með
undantekningu þegar um fyrrver
andi Zontakonur er áð ræða, sem
hættar eru störfum.
Hvernig starfar svo Zonta og
hvert er markmiðið? f>ví svar-
ar frú Knigbt á þá leið, að fé-
lagsskapurinn hafi ýmis alþjóð-
leg þjónustuhlutverk á dag-
6krá sinni. Núna beitir Zonta
eér aðailega að þremur viðfangs-
efnum. í fyrsta lagi er sjóður,
sem ber nafn flugkonunnar
Amaliu Erhart sem var Zonta-
kona, og í minningu um hana, en
hann styður konur til náms í loft
siglingafræðum. f öðru lagi styð-
ur Zonta Ranalah-skólann í Jerú
ealem, sem veitir landflétta
Arabastúlkum kennslu og þjálf-
un í ýmsum greinum, svo þær
geti komið sér fyrir í lífinu. Og
þriðja viðfangsefnið er tengt 45
éra afmæiii Zonta, og er út-
breiðslustarfsemi, því Zonta er
jaínframt félagsskapur sean vinn
ur að samvinnu og vináttu milli
imeðlima í ýmsum þjóðlöndum.
T.d. er nú verið að stofna klúbba
1 Japan, FiJippseyjum ©g viðar.
Auk hinna allþjóðlegu viðfangs
efna hefur hver klúbbur sitt við
fangsefni, eftir þvi sem við á
é hverjum stað. T.d. styrkja
Reykjavikurkonurnar heymar-
laus börn gegnum svonefndan
Margrétarsjóð, sem heitinn er í
höfuðið á Margréti Rasmus skóla
6tjóra Málieysingjaskólans, og til
minningar um hana. Hann var
up'phaöega nota'ður til að hjálpa
heyrnar- og mállausum ungiing-
um til að Jæra eitthvert starf til
eð koma sér fyrir í lifinu, en er
nú að mestu notaður til að bæta
heyrn barna. Hafa konurnar
með samböndum sinum við
Éontafélaga í Danmörku, komið
ó heymarprótfunum barna, keypt
tæki, kostað stúlku til néms í
þeim fræðum, íengið lækni til
þess o.s.frv. og liatfa í hyggju að
finna aðra stólku til að styrkja
til sliks náms. Frú> Knight var
einnig mjög hrifin af viðfangs-
ednum Zontaltíúbbsins á Ak.ur-
eyri, sem hún heimsótti, en hann
hefur Nonnahúsið. Þar er öílu
evo vel fyrir komið og haldið svo
snyrtilegu, sagði hún og þetta er
regluJega sfeeimmtiJegt safn.
— AJIir Zontaklúbbarnir hafa
sin eigin viðfangsefni, og marg-
ir hafa einnig svokallaða Z-
kiúbba í gagnfræðaskólunum,
þar sem stúlkur fá þjálfun í að
vinna að féJagsmálum og Jeggja
fram krafta sina við ýmiskonar
þjónustu. Sams konar kJúbbar
eru í menntaskóJum, svokalJaðir
„Golden Z-klúbbar“, segir frúin.
Til allrar þessarar starfsemi
safna Zontaklúbbarnir fé, ýmist
imeð framlagi og gjöfuim frá með
limunum, eða á annan virðúleg-
an og heíðarJegan hátt. Heima
hjá mér í Atlanta söfnum við
imest með gjötóm þvi það er
etór staðux. Og oft þegar byrj-
að er á góðu málefni, þá vill
fólk vera með og styðja það.
— Kn er ekki erfitt að fé k-on-
urnar til að Jeggja fram svo
mikla vinnu, þegar þarna er ein-
ungis um að ræða konur í ýms-
um ábyrgðarmiklum og tímafrek
um störfum? spyrjum við.
— Eru slíkar konur eltki venju
lega einmitt þær, sem vinna öll-
um mé-lefnum bezt? spyr frúin
á móti og brosir. Þessar konur
leggja einmitt oft að auki fram
persónulega þjónustuvinnu,
hjálpa t.d. kvensjúklingum við
að leggja á sér Jiárið, skriía bréf
fyrir þá, snyrta á þeim neglurn-
ar, og reka erindi fyrir þá á-
kveðna tíma í viku. Sjálf hefi
ég nóig að starfa, þar sem ég er
framkvæmdastjóri þriggja
manna stjórnar, sem sér um op-
inþer störf í AtJantahéraði og
ég hefi mina fjölskyldu, hús og
garð að sjá um. Ég hefi sem
sagt nóg að gera, en ég hefi af
því ánægju.
Við spyrjum frúna nánar um
störf hennar fyrir Atlantahérað.
Hún útskýrir það, að allir opin-
berir starfsmenn, sem héraðið
ræður, þurfi að keppa um stöð-
una þar til gerð próf og sam-
kvæmt viötölum við hennar
deild, sem metur framkomu
þeirra og getu. Deildin sér líka
um allar reglur varðandi opin-
bera starfsmenn, frí launakjör,
veikindabætur, viðurkenningar
fyrir vel unnin störf o.s.fry. Við
þetta hefur frúin 9 manna starís
Jið.
Frú Knight er forseti alþjóða
Zonta félagsskaparins 1984-1966,
og hefur áður verið í yfirstjórn
samtakanna. Hún er nú á leið til
að heimsækja klúþba á Norður-
löndum og í Evrópu og situr
svæöismót Norðurlanda í Sví-
þjóð og svæðismót meginlands-
klúbbanna í Sviss. Síðar mun
hún svo fara aðra ferð súður til
Suður-Ameríku og víðar og heim
sækja aðra klúljba. Þing Zonta
eru haldin annað hvert ár, næst
á Miami Beacli árið 1966. —
Þetta er mjög alþjóðlegur fé-
lagsskapur, segir frúin, T.d. er
forsetinn núna frá Ameriku,
varaforsetinn frá Kanada og ann
,ar varaforseti frá Finniandi, og
konurnar í stjórninni eru víðs-
vegar að úr heiminum. OJtkur
finnst þetta vera gáður félags-
skapur og teljiun það heiður að
vera í honum. Gegnum .hann
virkjum við starfskrafta hæíi-
leikakvenná og venjum okkur á
að láta menntun oikkar og með-
fædda hæfileika verða að gagni.
Frú Buth S, Knight
Hafísinn færir okkur kulda
* , N
en þurrk og sólskinsstundir
f TÍMARITINU Veðrið gerir
Knútur Knudsen, veðurfræðing-
ur, grein fyrir veðráttunni hér á
landi sl. haust og vetur. Það vek-
ur athygli í töflum hans, að í vet
ur hefur úrkoma verið óvenju
lítil í Reykjavík, og langt íyrir
neðan meðallag í marzmánuði, þ.
e. 13 mm á móti 65 í meðalári,
og jafnframt eru sóJskinsstund- i
irnar f vetur langt fyrir ofan
meðallag, alltaf nema í nóvem-
ber. Atfur á móti hefur marga
mánuðina verið taJsvert kaldara
en í meðalári, t. d. 0.1 stigs frost
í marz í stað 1.5 stiga hita í
meðalári.
í annarri grein i heftinu, þar
sem Jónas Jakobsson ræðir um
hitastig yfir Keflavík, segir hann
m.a. að marzmánuður þar hafi
verið nærri tveimur stigum kald-
ari við jörð en i meðalári, ná-
lægð Jiafíssins við Norður- og
Austurland hafi án efa átt þar
sinn þátt, ásamt lágum sjávar-
hita við Suðurland, því fyrir ofan
eins kilómeters hæð hafi hitinn
yfir Keflavík verið vel í meðal-
lagi. Og Knútur Knudsen segir í
sínu yfirliti um marzmánuð, að
hafísinn hatfi verið stutt undan
eða uppi í íandstéinum allan
marzmánuð og norðlægir vindar
hafi því lítt náð að miJdast yfir
auðum sjó og verið óvenjukaldir.
Lengra fram á vorið en til marz-
loka ná yfirlit veðurfræðinganna
ekki, en ieikmönnum finnst ein-
mitt að hafísinn hafi haft þau á-
hrif á vorið þar til þessa í Reykja
vík, að það sé óvenju þurrt, sól-
ríkt en svalt.
Á Akureyri virðist úrkoma
hafa verið miklu minni en venju-
lega í febrúar og marz eða 16 og
13 mm í stað 42 báða mánuðina
í meðalári, en næstu mánuði á
undan rigndi þar miklu meira en
venjulega. Sólskinsstundirnar
voru einnig langt yfir meðallagi
í marzmánuði á Akureyri eða 124
á móti 76 í meðalári og í febrúar
50 á móti 32. Allt frá áramótum
hefur líka verið kaJdara á Akur-
eyri en í meðalári. í marz var
4,1 stig neðan við frostmark í
stað 6,3 fyrir neðan í meðalári, í
febrúar var aftur á móti þriggja
stiga meðalhiti í stað 1.6 stiga
frosts og í janúar var 2.1 stiga
frost að meðaltali í stað 1.5 stiga
frosts.
Þriðji staðurinn sem töflur eru
yfir eru HóJar. Þar eru 77 mm í
janúar, 4 mm í febrúar eg 34 í
marz á móti 191 mm, 115 mm og
132 mm í meðalári. Sólskinsstund
irnar voru 35 í janúar, 117 í febrú
ar og 180 í marz, en meðaltal er
ekki til. Og hitinn var langt fyr-
ir neðan það sem hann er í meðal
ári frá áramótum eða 0.3 stiga
frost í janúar, 2 stiga hiti í febrú-
ar og 1.5 stiga frost í marz í staJ
0.3, 0.0 og 1.5 stiga meðalhita 1
sömu mánuðum.
> Utm l
Norsku blöðin geta þess sérstaklega að Anna Bjar nadóttir, 10 ára dóttir íslenzku forsætisráð’herra-
hjónanna, hafi tekið þátt í bamaskrúðgöngunni i Osló 17. mai. Hér á myndinni sést Anna, þriðja frá
vinstri, í skrúðgöngunni. — Ljósm. Harriet Eide.
Forsætisráðherrah|ónin í N-Noregi
Einkaskeyti frá fréttaritara
AP í Noregi, 19. mai: —
NORSK skólaböra fögnuðu
Bjaraa Benediktssyni, forsætis-
ráðlierra, og konu hans frú Sig-
ríði Björnsdóttur, er þau komu
til Bodö í dag. En Bodö er fyrsti
staðurinn, sem forsætisráðherra-
hjónin heimsækja í Noregi utan
höfuðborgarinnar. Veðrið þarna
norðan heimskautsbaugs var gott,
er íslenzku gestirair komu í fylgd
með sendiherrunum Tor Mykle-
bost og Hans G. Andersen.
Forsætisráðherrann, sem sjálf
ur hafði óskað eftir að Jæimsækja
Norður-Noreg, heilsaði mörgum
skólabarnanna með handabandi,
áður en hann hélt ásamt fylgdar
Jiffi sínu í kynnisferff um borgina.
Meðal þeirra staða í borgjnni,
sem forsætisráðherrann heimsótti
voru dómkirkjan, Bodin kirkja
og Rapp véiaverksmiðjurnar, sem
seJja íslendingum bátavélar og
ýmsan fiskveiðiútbúnað. Síðan
snæööu lorsætisráðherrahjónin
hádegisverð í boði Bue Fjerme-
ros, fyJkismanns. Frá Bodö ílugu
þau til Rogon til að skoða skipa-
smíðastöðina þar, en hún befur
smíðað báta fyrir íslendinga. For
sætisráðherrann heimsótti einn-
ig timbuiverksmiðjuna í Salten,
sem flytur út spónplötur til ís-
lands, en á meðan beimsótti írú
Sigríður Húsmæðraskólann í
Fauske.
í kvöld héJdu forsætisráffherra-
hjónin með járnbrautarlest til
Mo í Rana, þar sem þau dveljast
í nótt.
Halda f ræðslu-
f irndi með bænd-
um
Þúfum, ísafjarffardjúpi.
RÁÐUNAUTAR Búnaðarfélags
íslands eru hér á ferff og halda
fræ'ðslufundi með bændum hér
i Djúpinu. Sýna þeir kvikmyndir
til skýringar máli sinu og koma
víða við í málflutningi sínum.
Ei'u bændur mjög ánægðir meff
þessa fræðsiu.
Alltaf er kalt í lofti og gróðri
fer lítið fram, en þó er jafnan
gott veður. — P.P.
Sfjómin
endurkjörin
ÓLAFSVÍK, 5. maí. — Nýlega
var aðalfundur SjálfstæðisféJags
Ólafsvíkur oig nágrenms hald-
inn. Stjórn félagsins var öll end-
urkjörin, en hana skipa Bjarni
Ólafsson, formaður, meðstjórn-
endair eru Böðvar Bjarnason,
Hinrik Konráðsson, Guðjón
Bjarnason og Ágúst Lárussen.
— Hinrik.