Morgunblaðið - 20.05.1965, Side 5
Fimmtudagur 20. ma! 1965
MORGUNBLAÐID
Sveit — Kauptún
...mmiúmmmmmmmimmmmmmmmmimmmmmmmmmm.mmimimmm..........................................imiiiiiiimi.. g ÓSl\*1 (’f11F að kOllia 10 ÁTÍl
telpu á heimili í sveit eða
...... z ■ kauptún. Vön snúningum
og barnagæzlu. UppJL í
sima 3-2856.
Utsýn af Geirólfsgnúpi norður Hornstrandir.
Á Norður-Ströndum er víða
fagurt um að litast og lands-
lagið stórbrotið og sérkenni-
legt. Á milli Reykjarfjarðar
hins nyðra og Skjaldabjarnar
víkur, er breitt og hálent nes,
sem einu nafni er nefnt Geir-
hólmur. Hlíðar nessins, er að
sjó vita, eru hömrum girtar
og nefnist Geirólfsgnúpur
múlinn, er út veit a’ð hafinu.
Þar eru sýslumörk Stranda-
sýslu og ísafjarðarsýslna.
Landnáma segir: „Geirólfur
hét maður er braut skip sitt
við Geirólfsgnúp. Hann bjó
þar síðar undir Gnúpinum, að
ráði Skjaldabjarnar.“ Gnúp-
urinn er síðan kenndur við
Geirólf og dregúr nafn af
honum. Geirhólmur er (433
m), en Geirólfsgnúpur (332
m.). Að austanverðu í Geir-
MiiMiiiuin iii n iii n iiiiiiiiinniiiii
FRETTIR
Munið Pakistansöfnuniná. Senð
ið blaðinu eða Rauða kross deild
unum framlag yðar í Hjálpar-
sjóð R.K Í.
Fermingarbörn séra Ólafs Skúla
sonar (vor- og haust 1965). Ferða
lagið er þriðjudaginn 25. maí.
Þátttökutilkynningar mótteknar
í Réttarholtsskólanum fimmtu-
dagsmorgun og í síma 38782.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar.
Ferðalagið er um næstu helgi. t>átt-
tökutilkynningar berist Ómari Valdem
•rssyni sími 32025 fyrir föstudags-
kvöld.
SAMKOMA verður I Hjálp-
ræðishernum í kvöld kl. 8:30.
Er það fagnaðarsamkoma í
tilefni af 70 ára afmæli Hers-
ins á íslandi. Allir eru hjart-
anlega velkomnir. Komm-
andör YVestergaard og frú
ólfsgnúp við sjóinn, þar sem
GrundaVhorn heitir, er hilla
sú uppi í klettahlíðinni, er
Eyvindarhilla kallast- Einstigi
þröngt er þangáð upp að fara.
Þar er almennt talið að Fjalla
Eyvindur hafi gert sér skýli
og hafst þar við um skeið í
útlegð sinni. Sjást þar enn
greinilega rústir eftir byrgi í
hillunni. Og kunnugt er að
minsta kosti, að Eyvindur hafð
ist við_ um tíma á þessum slóð-
um.. Áður á öldum var það
mjög algengt, áð þjófar og af-
brotamenn leituðu á Strand-
ir norður. Þær voru að jafn-
aði fjarri leiðum vaidsmanna,
og þaðan bárust ekki af þeim
miklar fréttir, dvöldust þeir
þar um lengri eða skemmri
tíma, og varð á ýmsan hátt
gott til fanga. Lifðu þeir þá á
stjórna- |
Kvenfélagið ESJA á Kjalarnesi
heldur basar að Klébergi sunnu-
daginn 23. maí kl. 3 síðdegis.
Nemendasamband Kvennaskólans i
heldur árshátíð sína í Klúbbnum mið- |
vikudaginn 26. maí kl. 7 síðdegis. Góð (
skemmtiatriði. Miðar afhentir 1
Kvennaskólanum mánudag og þriðju-
dag milli kl. 5 — 7. Stjórnin..
Kvenfélagið HRÖNN. Fundur verð-
ur haldinn fimmtudaginn 20. maí kl.
8:30 að Bárugötu 11. Snyrtikennsla
frá tízkuskóla Andreu. Stjórnin.
Ráðleggingarstöðin, Lindargötu 9.
Læknir stöðvarinnar verður fjarver-
andi frá 15. maí — 15. júní.
Kvenfélag Lágafellssóknar. Aðal-
fundur félagsins verður haldinn að
Hlégarði fimmtudaginn 20. maí k.þ
2.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið
vel og stundvíslega. Stjórnin.
Stý rimannaf élag íslands. Orlofs-
heimili félagsins í Laugardal verður
opnað 29. maí n.k. Væntanlegir dval-
argestir hafi samband við Hörð Þór-
hallsson, hafnsögumann í síma 12823
sem fyrst. Stjórnin.
Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er
veitt móttaka i skrifstofu Skál-
holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sím-
ar 1-83-54 og 1-81-05.
Séra Ólafur Skúlason biður
þess getið, að nýtt heimilisfang
hans sé að Hlíðargerði 17, og
nýr sími 38782.
Akranesferðir með sérleyfisferðum
Þórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá
B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík
mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið-
vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga
og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga
kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9
og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann-
ars alltaf frá B.S.R.).
Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6,
þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga
og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga
kl. 10, 3 og 6.
H.f. Jöklar: Drangajökul'l fór í gær
frá Charleston til Liverpool, Le Havre
London og Rotterdam. Hofsjökull
kemur í dag til Rotterdam, frá Lond-
on, Le Havre og Charleston. Lang-
GAIHAU og GOTT
Gilsbak'ka-Jón var vinnumað-
ur hjó Jóni bónda á Hofsstöðum
í Skagafirði á yngri árum.
Það var venja Gils)bak.ka-Jóns
að drekka sig kenndan, er hann
fór til Sauðárkróks.
Einu sinni er Jón að fara til
Sauárkróks og orti þá þessa
vísu, er hann reið um Héraðs-
vatnabakka:
Krókótt leið og lykkjum sett
liggur af efsta stræti.
Hin er breið og hlemmislétt
og hlunkar undir fæti.
Málshœttir
Ekki þarf djúpt að grafa, því
ekki á lengi að liggja.
Fyrra verkið vinnur hið síð-
ara.
Fár hyggur þegjanda þörf.
Fyrst er allt frægast.
Roskin kona óskar eftir
húsnæði. Þarf ekki að vera
stórt. Uppl. í síma 34606.
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostnað
arlausu. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
veiðiskap, ránum, og þjófnaði
og lágu úti í skútum og hell-
um. Eyvindarihilla er Skjaldar
víkurmegin í Geirólfsgnúp. —
Þegar komið er upp á Geir-
ólfsgnúp er þa’ðan víðsýni
mikið og blasa þá við allar
Norður-Strandir, allt þangað
sem Hornbjarg úr djúpinu
rís, tignarlegt eins og kon-
unglegur vörður á mörkum
úthafsins og Norður-Stranda.
Ingibjörg Guðjónsdóttir.
ÞEKKIRRU
LANDIÐ
ÞITT?
miiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiHiiitiimiiiiiiiiiiiiinii,,iiii,iiin
■ jokull fór I gær frá Catalina á Ný-
1 funclnalandi til Færeyja, London,
Rotteirdam og Norrköping. Vatna-
jökuli Iestar í HafnarfirSi. Hermann
Sif er 1 Rvík.
Hafskip h.f.: Langá er i Gautaborg.
Laxá er £ Rvík. Rangá lestar á Norð-
urlandshöfnum. Selá fór frá Vest-
mannaeyjum 17. þ.m. til Bremen og
Hamborgar. Ruth Lindinger er í
Rvík.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá
Akureyri síðdegis í gær til Siglufjarð
ar á austurleið. Esjá fór frá Rvík kl.
21.00 í gærkvöldi vestur um land til
Akureyrar. Herjólfur er í Rvík.
Skjaldbreið er i Rvík. Herðubreið er
í Rvík.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í
dag frá Akureyri til Reyðarfjarðar.
Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 23.
frá Camden. Hísaifell er væntanlegt
tii Álaborgar í dag frá Keflavík. Litla
fell er væntanlegt til Rvíkur í dag ,
frá Eyjafjarðahöfnum. Heigafell fór j
í gær frá’’ Heröya tii Reyðarfjarðar.
Hamrafell fór frá Hafnarfirði 16. tii ,
Ravenna á Ítalíu. Stapafell fer í dag ]
frá Húsavik til siglufjarðar og Brom-
borough. Mælifell er á Skagaströnd.
Oeeaan er i Hafnarfirði. Reest losar á ,
Austfjörðum. Sigvald er væntanlegt J
til Gufuness á morgun. Birgitte
Frellsen er væntanleg til Stöðvarfjarð
ar 24. frá Kotka.
Flugfélag íslands h.f. MiIIilandaflug:
Gljáfaxi fer til Færeyja og Glasgow
kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 16:30 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur,
Sauðárkróks, Egilsstaða, Kópaskersj
Þórshafnar og ísafjarðar.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
10 ára telpa
óskar eftir að gæta barns
í sumar, helzt í Vogunum
eða Sogamýri. Upplýsingar
í síma 60157.
BAENAGÆZLA
Ljósheimar. — 10—12 ára
telpa óskast í 1 til 2 mán-
uði, til að gæta tveggja ára
drengs hálfan eða allan
daginn. Uppl.á síma 30086.
Ný ónotuð
Frigidaire þvottavél til
sölu. Uppl. í síma 36422
eða 20378.
Viðskiptafræðinemi
óskar eftir vellaunuðu sum
arstarfi. Hálfs dags vinna
í vetur kemur til greina.
Uppl. í síma 20293.
Sveit
13 ára drengur óskar eftir
að komast á gott sveita-
heimili. Er vanur sveita-
störfum. Uppl. í síma 40960
! Keflavík
Til sölu velmeðfarið sófa-
sett, borðstofusett og ís-
skápur. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 1322.
Drengur, 13 ára, óskast
á gott heimili í Rangár-
vallasýslu. Uppl. í sima
3132:9.
Óska eftir atvinnu
— helzt við iðnað. Er van-
ur allskonar vélavinnu.
Margskonar atvinna kemur
til greina. Reglusamur. —
Upplýsingar í síma 34371,
eftir kl. 19 á kvöldin.
Hvítur kvenstráhattur
með svörtum borða og
slaufu, módelhattur, tapað-
ist frá Þórsg. 15 að slysa-
varðstofunni. — Finnandi
hringi í síma 23145 eða til
lögreglunnar.
2ja herh. íbúð til leigu
í Miðbæinum í 4 mánuði
fyrir konu eða eldri hjón.
íbúðinni fylgja húsgögn og
sími. — Sími 22854.
Jeppi til sölu
Austin Gipsy diesel, árgerð
1963. Uppl. í síma 16155 eða
í Drápuhlíð 46.
Vil kaupa
utanborðsmótor, helzt John
son 30—40 ha. Uppl. í síma
34300 frá kl. 9—6 og eftir
kl. 6 í síma 18037.
1—2 herbergi og eldhús
óskast. Tvö fullorðin. Uppl.
í síma 14085.
íhúð til leigu
4 herb. og eldhús í Vog-
unum. Tilto. merkt: „7701“
sendist Mbl.
Til leigu
glæsilegt forstofuherbergi í
Miðborginni. Tilboð legg-
ist inn á Morgunblaðið,
merkt: „Herbergi — 7655“
fyrir föstudagskvöld.
Röskur 12 ára drengur
óskar eftir að komast á
sveitaheimili í sumar. —
Uppl. í síma 16574.
Athugið
Gufuþvott á vélum í bíl-
um og tækjum, bátum o. fl.
fáið þið hjá okkur.
Stimpill, Grensásveg 18,
sími 37534.
Þrír hræður
óska eftir að komast í sveit,
13 ára, 10 ára og 8 ára, sá
elzti vanur, meðgjöf með
hinum. Uppl. í síma 19457.
Píanó óskast til kaups
Upplýsingar í síma 35363.
Til sölu Opel Caravan
árg. 1963. Bifreiðin er ný
komin til landsins. Uppl
í síma 16650.
Ryðbætum bíla
með plastefnum. Arsábyrgð
á vinnu og efni. Sækjum
bíla og sendum án auka-
kostnaðar. — Sólplast h.f.,
Lágafelli, Mosfellssv. Sími
um Brúarland 22060.
Vinna
Stúlka með próf frá Stúd-
entadeild Kennaraskólans
óskar eftir atvinnu í sumar
í Reykjavík eða nágrenni.
Vélritunarkunnátta. Upp-
lýsingar í síma 15684 milli
kl. 4 og 7 næstu daga.
Rafvirkjar
Vantar rafvirkja nú þegar. — Gott kaup.
Upplýsingar í síma 10194.