Morgunblaðið - 20.05.1965, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. maf 1965
MORCUNBLADIÐ
11
65 íslendingum gefinn kostur á að
sækja norræna byggingardaginn
Verður hsldinn í Gautaborg
dagana 13.-15. september n.k.
ELNN þáttur í samstarfi Norður-
landanna eru samtökin Norrænn
bysgingardagur (NBD). Mark-
mið NBD er að stofna til kynn-
ingar meðal þeirra, er fást við og
starfa að byggingarmálum á Norð
urlöndum, með fundahöldum og
sameiginlegum mótum, þar sem
skipzt er á fróðleik og reynslu
hvers annars í sem flestum grein-
um byggingarmálanna, eflingu fé
lagslegs samneytis innan hinna
einstöku faggreina samtakanna, á
þann hátt, sem aðstæður bezt
leyfa og örfað geti gagnkvæma
kynningu og áhugamál.
Á þriggja til fjögurra ára fresti
eru haldin rriót til skiptis í aðild-
f DAG fer fram frá Laugarnes-
kirkju útöfr frú Guðlaugar Frið-
jónsdóttur, Laugateig 36. Hún
var fædd að Hólum, Hvamms-
sveit Dalasýslu 7- júní 1912. Var
hún þar ásamt 6 systkinum til
átta ára aldurs, að hún var
tekin í fóstur af Maríu Finns-
dóttur þá á Hnúki á Fellsströnd
arlöndunum. Næsta mót verður
haldið í Gautaborg dagana 13.—
15. september nk. og verður aðal-
verkefni þess móts, endurskipu-
lag og uppbygging bæja („stads-
förnyelse"), en þau mál eru nú
ofarlega á baugi á Norðurlönd-
um.
Mótinu verður þannig háttað
að verkefnið verður lýst með fyr
irlestrum og kynnisferðum um
Gautaborg og nágrenni. Auk þess
eru haldnir umræðufundir, þar
sem verkefnið er tekið fyrir og
rætt frá hinum ýmsu hliðum, og
er verkefninu þannig skipt í 12
flokka, svo sem „Fólkið í borg-
inni“, „Uppbyggingin", „Umferð-
Ég sem þessar fátæklegu
minningarlínur rita, man vel eft-
ir æskuheimili Guðlaugar, sem
var nágrannaheimili mitt í æsku-
Minnist oft í huganum þeirrar
innilegu vináttu, og samvinnu
sem á milli þeirra var, og hefi
in“, „Arkitektúr", „Skipulag",
„Byggingartækni", „Endurbygg-
ing“, „Fjármál", „Sveitastjórnar-
mál“ og fleira.
Sérstakar kynnisferðir eru
skipulagðar fyrir konur, meðan á
mótinu stendur.
Vegna mikillar þátttöku í mót-
um þessum hefur orðið að tak-
marka . þátttökufjöldann frá
hverju landi, og er íslendingum
gefinn kostur á 65 þátttakendum.
Ferðaskrifstofan Saga hefur
þegar skipulagt hagkvæmar ferð-
ir þar sem þátttakendum verður
gefinn kostur á sumarleyfisferð-
um í sambandi við mótið.
Allar upplýsingar varðandi
mótið gefur Byggingaþjónusta
AÍ, Laugavegi 26, sími 24344, en
þátttöku verður að tilkynna fyrir
þann 15. júní nk.
talið til mikillrar fyrirmyndar,
og er ekki ólíklegt a'ð slíkt gæti
haft áhrif á uppvaxandi fólk.
Guðlaug bar nöfn foreldra
minna.
Kæra svilkona! Nú þegar þú
ert horfin sjónum okkar, fylgja
þeirri leið er þú hefir nú hafið
þér hugheilar hamingjuóskir, á
og innilegar þakkir frá manni
þínum, börnum, barnahömum,
öðrum ættingjum og vinum.
Kristinn Guðmundsson.
Guðlaug Guðjónsdóttir
Minning
— Komnir
aftur —
Pr j ónnælon - sport-
jakkarnir vinsælu eru
komnir aftur.
Léttir — sterkir —
fallegir — þrír litir —
má þvo.
LONDON v
dömudeild.
r
Stúlkur - Arsvinna
Iðnfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur vill ráða til sín
2 stúlkur í byrjun júnímánaðar. Hér er um léttan
iðnað að ræða og aðeins koma til greina reglusamar
og duglegar stúlkur ekki yngri en 20 ára. Ráðningar
tími minnst eitt ár og tekjumöguleikar eru góðir
í ákvæðisvinnu. Útvegum húsnæði ef með þarf. Til-
boð merkt: „Góð atvinna — 7345“ sendist blaðinu
fyrir 1. júni n.k.
Verkfræðingar - Tæknifræðingar
og síðar í Reykjavík. Var hún
á henar vegum, svo lengi sem
með þurfti aldursvegna. Taldi
hún sig aldrei geta fuliþakkað
það.
Árið 1932 giftist hún eftirlif-
andi manni sínum Jóni Jóhannes
syni járnsmíðameistara. Eignuð-
ust þau þrjá efnilega drengi.
Eru tveir þeirra fullorðnir
menn, en einn innan við ferm-
ingu.
Árið 1950 reistu þau myndar-
legt hús á Laugateig 36, þar sem,
þau bjuggu síðan. í>að má me'ð
sanni segja, að Guðlaug sáluga
var mikil dugnaðar og rausnar
kona, reglusöm myndar húsmóð-
ir.
Hún unni heimili sínu, vanh
því og fjolskyldu sinni, með á-
nægju og nærgætni, og mátti
þar sjá lærdómsríkan myndar-
skap í öllu er heimilishaldi við-
kom. Voru bæði hjónin samhent
um það.
KVIKMYNDA-
FILMUR
8 mm. — 16 mm.
GEVAFOTO
LæJkjartorgi. Sími 24209.
Fljótsholt
í Biskupstungum er til sölu, ásamt í sek. lítra af
heitu vatni úr Réykholtshver. Landið er úr Stóra-
Fljótslandi, landsstærð um 34 hektarar.
Tveir sumarbústaðir eru á landinu sem geta fylgt
með í sölunni.
Upplýsingar veitir
EGILL SIGURGEIRSSON, HRL.
Ingólfsstræti 10 — Sími 15958.
Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða bygginga-
verkfræðinga og tæknifræðinga. Tilboðum merkt-
um: „V—T“ — 7656“ sé skilað á afgreiðslu Morg-
unblaðsins fyrir mánudagskvöld 24. þ.m.
Ný sending
ÚLPUR á drengi og telpur
Stærðir frá 4—14 ára.
Verð frá kr. 350 — 460.
Skipstjóri og vélstjóri
óskast á dragnótabát með sæmeign
fyrir augum.
Austurstræti 12.
Símar 14120 og 20424.
Eftir kl. 7 sími 30794 og 20446.
Skipstjóra og stýrtmannafélagið
Atdan — Reykjavík
heldur fund föstudaginn 21. maí kl. 17 að
Bárugötu 11.
D A G S K R Á :
Samningarnir — Önnur mál.
STJÓRNIN.
Til sölu tvær
Fokheldar íhúðir
við Vallarbraut á Seltjarnarnesi. Á 1. hæð er 5—6
herb. íbúð um 140 ferm. auk bílskúrs, en á efri hæð
3— 4ra herb. íbúð um 91 ferm. með sér inngangi
og bílskúrsrétti. Allt sér. Mjög skemmtileg teikning.
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28b,simi 1945^
Gísli Theódórsson
F as teigna viðskip ti
Heimasími 18832.
alLAR S'lVLiitfiR FYRIRLIGGJANDI.
SÍMI 20000.