Morgunblaðið - 20.05.1965, Blaðsíða 3
Flmmtudagur 20. maí 1965
MORGUNBLAÐIÐ
3
STAKSTEINAR
Að íljúgast á við
1.ANDSBANKINN hóf starf-
rækslu kaupþings árið 1941, sem
Ktarfaði í rúmt ár. Tilgangur
kaupþingsins var að skapa skipu
legan verðbréfamarkað.
Efri myndin er frá setningu
kaupþingsins í afgreiðslu Lands-
fcankans. Er hún tekin á sama
etað og myndin hér fyrir ne'ðan.
Á myndinni eru margir þjóð-
ikunnir menn- Standandi fyrir
enda eru Jón Árnason, sem þá
var formaður bankaráðsins.
Bankastjórar Landsbankans þá,
þeir Magnús Sigurðsson, Pétur
Magnússon og Viihjiálmur Þór,
Auk þeirra ráðherrar, bankaráðs
menn o.fl., þ.m. Bjarni Bene-
diktsson, forsætisráðherr'a, Björn
Óiafsson, Jón Ásbjörnsson, Hall-
grím.ur Benediktsson, Sigurjón
Jóhannsson, Þorsteinn Þorsteins
son hagstofustjóri og Halldór
Landsbankinn 1941 og 1965
Sala
spariskírteina
og kaupþing
Halldórsson. Till hægri á mynd-
inni er Gylfi Þ. Gíslason, mennta
málaráðherra, sem m.a. undir-
bjó kaupþingið. Til hægri eru
m a. Kristinn Júlíusson, útibús-
etjóri Eskifirði, Ey-steinn Jóns-
eon, fyrrv. rá’ðherra, og hæsta-
réttarlögmennirnir Sveinbjörn
Jónsson, Kristján Guðlaugsson,
Einar Ásmundsson og Gunnar
Möller. Auk þeirra Hörður Þórð
arson, sparisjóðsstjóri, Jón Hail-
dórsson, fyrrv. skrifstofustjóri,
Björn ólafs, lögtfræðingur og Jó-
hann Jóhannesson, starfsmaður-
bankans. Við borðið sitja aðilar
að kauplþinginu, Lárus Jóhann-
esson, Stefán Bjamason, Eggert
Classen, Hilmar Stefánsson, Guð
mundur Ásbjörnsson og Gunnar
Þorsteinsson. Till hægri sitja Sig-
urður Kristjiánsson, Aron Guð-
brandsson, Halldór Stefánsson
Guðlaugur Þorláksson, Garðar
Þorsteinsson og Vilhjálmur
Briem. Þar fyrir aftan situr Jón
G. Maríasson, núverandi banka-
stjóri Seðlabankans, sem var
fulltrúi Landsbankans við kaup-
þingið.
Neðri myndin sýnir sölu spari-
skírteina ríkissjóðs í Landsbank
anum í gær, en þar er stærsti út-
sölustaður skírteinanna. Hefur
veri'ð mikil og ör sala á spari-
skírteinunum og er búist við, að
þau seljist upp næstu daga.
Myndirnar eru teknar á sama
stað' Þær minna á, að með auk-
inni verðlbrétfaeign aknennings
skapast meiri þörf fyrir að koma
á stofn reglulegu kaupþingi. Er
gert ráð fyrir því í lögum Seðla
bankans, að hann komi því á,
þegar aðstæ’ður leyfa.
Karlakór Reykfavikur
heldur hlfómEeika
NÆST komandi laugardag, 22.
maí kl. 3, mun Karlakór Reykja
víkur endurtaka hljómileika þá
í Háskólabíói, sem hann hélt þar
þrisvar sinnum fyrir styrktarfé-
laga sína á dögunum. Er þáð
gert vegna fjölda áskorana og
mikillar aðsóknar þá, en upp-
selt var á alla hljómleikana.
Stjórnandi er Páll Pampitíhler
Pálsson: einsöngvari Guðmund-
ur Guðjónsson, óperusöngvari,
evo og þrír kórfélagar, þeir Frið
björn G. Jónsson, Jón Hallsson
og Garðar Guðmundsson. Undir
leik annast hljómsveit skipuð fé-
Qögum úr Sinfóníuihljómsveit is-
lahds.
Kórinn hefur I millitíðinni ferð
«st til Norðurlands og haldið þar
sex söngskemmtanir; á Saú’ðár
króki, Siglufirði, Ólatfsfirði, Skjól
brekku og tvisvar á Akureyri-
Með í förinni voru einnig þau
Guðmundur Jónsson, óþerusöngv
ari og Guðrún Kristinsdóttir,
píanóleikari. Var aðsókn mjög
igóð og móttökur framúrskarandi
og hefur kórinn beðið blaðið áð
flytja Norðlendingum beztu
þakkir fyrir gestrisni þeirra og
gistivináttu.
Eftir hljómleikana á laugar-
daginn mun kórinn halda tiil
Sandgerðis og syngja þar fyrir
styrktarfélaga Tónlistarfélags
Miðneshrepps kl. 8:30 um kvöld-
ið.
Að laugardagdhljómleiikunum
í Háskólabíói gilda miðár þeirra
styrktarfélaga kórsins, sem ekki
gátu af einhverjum ástæðum not
að þá áður og jafntfram verður
reynf að ná til þeirra, sem ekki
fengu miða sína þá. Einnig verð-
ur foætt við nýjum styrktarfélög-
Hrossaræfctar-
ráðunautur
að hiuta
MEÐ BRÉFI dagsettu 13. maí hef
ir stjórn Rúnaðarfélags íslands
samþykkt að Gunnar Bjarnason,
ráðunautur á Hvanneyri, taki að
sér að hafa á hendi leiðbeiningar
um útflutning hrossa og annast
á þeim kynningarstarfsemi er-
lendis. Þá skal hann gera upp
kast að reglum_ um útflutning
hrossa, sem B. í. tekur til úr-
skurðar og samþykktar, einnig
skal hann, ef óskað er, skoða og
flokka útflutningshross. Þannig
hefir Gunnar tekið aftur við
hluta starfs hrossaræktaráðu-
nautarins, enda hefir hann byggt
frá grunni þennan útflutning.
Handritin:
Lýðsháskólamenn ■ Dan-
rnörku með afhendingu
— yfirlýsing S. Haugstrup Jensen,
skólastjóra, um áióður andstæðinga
afhendingarinnar
EFTIRFARANDI grein l^f-
ur Morgunblaðinu borizt fró
S. Haugstrup Jensen, skóla-
stjóra Grundtvigs Fpllkehöj-
skole, Krederiksborg, Dan-
mörku:
„Morgunblaðið skýrir frá
því 28. apríl, að danskir lýð-
háskólamenn séu nú klofnir í
afstöðu sinni til handritamóls
ins. Astæðan væru skólaheim-
sóknir ýmissa aðila, sem
reyndu að rjúfa eininguna.
Þessi tilkynning er hins vegar
aðeins áróður, sem andstæð-
ingar afhendingar handrit-
anna hafa komið áleiðis til
íslenzkra blaða, áróður, sem
lýsir á engan hátt afstöðunni,
eins og hún raunverulega er.
Meirihluti danskra lýðhá-
skólamanna er enn á þeirri
skoðun, að ísland eigi að fá
handritin afhent.
Annars hljóta andstæðingar
afhendingarinnar að hafa tal-
ið okkur mjög barnalega, ef
þeir hafa trúað þvl, að tveir
stúdentar, vopnaðir ljósmynd
um af handritunum, gætu
fengið okkur til að skipta uffl
skoðun. Ég vona, að íslend-
ingar séu eikki á sömu skoð-
un og þeir.
Mörgum sinnucm hefur
Bjarni M. Gíslason, .rithötf-
undur, heimsótt okkur, og er
hann stígur í ræðustól, og seg
ir sögu utanbóka’r, þá teljum
við það sönnun þess, að ís-
lendingar séu í lifandi tengsl-
um við sögurnar. Sýning ljós-
mynda af sögum, sem föru-
stúdentarnir hafa e.t.v. ekki
sjálfir lesið, er ekki vænleg
til árangurs.
Tilkynningu um skoðana-
skipti okkar af þeim orsökum
þarf ekki að taka alrvarlega á
íslandi.
S. Ilaugstrup Jensen,
skólastjóri
Grtmdtvigs Folkehöjskole,
Frederiksborg.
krokka
A Ð venju endaði síðasta ganga
kommúnista á því, að þeir flug-
ust á við börn. Fer þetta að verða
næsta árviss viðburður í
höfuðstaðnum að sjá afgamla
kommúnista og afkvæmi þeirra
berja á börnum með göngustöf-
um og reyna að rífa af þeim
spjöld og veifur. Segja má þó, að
gamanið hafi verið tekið að kárna
nokkuð síðast, enda þurfti þá öfl-
uga lögregluvernd umhverfis
kommúnistalýðinn og dugði varla
tU. Lögreglan gekk ötullega fram
i«því að verja kommúnista fyrir
áreitni krakkanna, enda voru
sumir göngumanna lítt færir um
að verja hendur sínar sjálfir
vegna elli, þreytu, mæði, bræði
og annarra annmarka. Hvað sem
því líður, þá hefur sú hefð kom-
izt örugglega á, að hátindur göng
unnar skuli vera að Ienda í tuski
við krakka og láta brjóta nokkr-
ar rúður í Tjamargötu 20. Hæflr
sá hátindur göngunnar tilgangi
hennar mætavel.
Syndaseluriiin mesti
Mjög er nú í tízku meðal á-
kveðins hóps manna að átelja
sjónvarpið í Keflavík, hyenær
sem færi gefst til, og jafnvel líka,
þegar ekkert tilefni virðist fyrir
hendi. Eiginlega geta þessir menn
kennt sjónvarpinu um allt, sem
þeir telja, að miður fari í íslenzku
þjó.ðfélagi. Sumir virðast varla
geta horft á sjónleik eða Iesið
bók, án þess að hræðilegri hugs-
un skjóti upp: sjónvarpsgrýlunni;
og hafa þess sézt merki í ritdóm-
um. Sigurður A. Magnússon geng
ur svo langt í síðustu Lesbók
Morgunblaðsins að fullyrða eftir-
farandi: „Skrílsæðið, sem nú
brauzt út á götum höfuðstaðarins
vegna meinlausra mótmælaað-
gerða svonefndra „hernámsand-
stæðinga“ (sem þekkja ekki
muninn á hernámi og hersetu),
var einn óhrjálegasti votturinn
um afsiðun yngri kynslóðarinnar
af völdum dátasjónvarpsins, sem
ég hef orðið vitni að“. Einnig er
talað um „látalæti islenzka sjón-
varpsskrílsins". Látum nú vera,
að mótmælaaðgerðir kommúnista
eru kallaðar meinlausar; það eru
þær vitanlega aldrei, þótt hall-
ærislegar og hlægilegar séu stund
um. Hins vegar má þeirri fá-
sinnu ekki vera ómótmælti, að ó-
læti lcrakkanna stafi af því, að
því, að þau hafi horft á sjónvarp.
Sá, sem slikt lætur út úr sér,
þekkir ekki mikið til sjónvarps-
ins.
Að stríða aumingjum
Hvernig var það annars, höfðu
krakkarnir, sem gerðu at í Sæ-
finni með sextán skó, eltu Þórð
ala-mala með hrópum og skít-
kasti og sendu vatnskerlingum
tóninn hér í Reykjavík fyrir alda
mót horft á sjónvarp sér til ó-
bóta? Hafði sá bandóði kommún-
istaskríll, sem réðst að Alþingl
með grjóti og bareflum 30. marz
1949, lært árásartæknina í sjón-
varpi? Annars var það landlæg-
ur ósiður hér í Reykjavík fyrr á
árum, að börn veittust að vesal-
ingum og aumingjum á almanna-
færi, köstuðu í þá skít og.köll-
uðu til þeirra köpuryrði. Þessl
ósiður er að heita má niður lagð-
ur með batnandi bæjarbrag, þótt
sjónvarpið sé komið til sögunnar.
Nei, það er ekki hægt að gera
sjónvarpið að allsherjar blóra-
böggli á fslandi, nema menn trúi
áróðri á borð við þann, sem eitt
sinn var rekinn hér, að Marconi-
loftskeyti hefði farið í gegnum
kú á Kjalarnesi og dreþið hana,
eða að „útvarpsbylgjur" yllu
rigningu. Hefur vertíðin ekki ein
mitt brugðizt á sjónvarpssvæð-
inu? Hvað um fimleika bera
mannsins í Lindarbæ? Eru þeir
ekki gott dæmi um spillinguna,
sem fylgir sjónvarpinu?