Morgunblaðið - 20.05.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.05.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Flmmtudagur 20. mai 1965 Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skó- verzlun. Umsóknir, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. maí n.k. merkt: „Skóverzlun — 7657‘. Svuntur, mjög fallegar. Sislétt-popplín. Úrval af sokkum frá kr. 15,- og kr. 27,- — fleiri gerðir. Einnig seljum við: I.érefts drengjaföt á niður- settu verði. »frtelma*f Sængur- og barnafataverzlun. Freyjugötu 15, — Hafnarstr. Símar 11877 og 13491 Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 Norsk sprænptofindustri a,s., Osio heldur námskeið í Reykjavík, dagana 2 4., 25., 26. og 27. maí, í meðferð og nolk- un sprengiefna. Hr. A. Vagstein, yfirv erkfræðingur firmans stjórnar nám- skeiðinu og sér um alla munnlega kennslu svo og verklegar sprengífram- kvæmdir. Fyrirtækjum, einstaklingum og öðrum, sem áhuga hafa fyrir sprengitækni, er boðin ókeypis þátttaka í námskeiðinu. Allar upplýsingar varðandi námskeiðið veitir aðalumboðið á íslandi. Ólnfar Gíslason & Go. hi Ingóifsstræti 1 A — Sími: 18370. Kvenskór frá (jaLr Ca Lr skóverksmi ðjurnar framleiða eingöngu kvenskó og eru með þeim fremstu, sem ákvarða skó- tizkuna á meginlandi Evrópu. L or- kvenskór teknir upp í dag SKÓVAL Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. Til sölu Opel Capitan, árg. ’60 Luxus model. Ekinn 35 þús. Opel Caravan ’63. Fallegux bíll. Commer station ’63 Volvo 544, ’62. Opel Caravan ’55. Ágætur bíll Biíasiila Guðmundar Bergþórugötu 3 Símar 19032 og 20070. Sölomaður Ungur reglusamur sölumaður óskar eftir vellaunuðu starfi. Tilboð óskast sent til Mbl. merkt: „Sala — 7654“, fyrir 22. maí n.k. lí er rétti tíminn til að huga að viðleguútbúnaði. Tjöld, nýjar gerðir, Orang-lit uð með blárri aukaþekju. Vindsængur frá kr. 480,00. Svefnpokar sem breyta má í teppi, ný tegund. Gasferðaprímusar. Campingsíólar. Ferðatöskur frá kr. 147,00. Munið eftir veiðistönginná, en hún fæst einnig í — Póstsendum — LITAVER Úti- og innimálning. Mikið úrval. Ódýrir penslar. Ilandverkfæri: Hamrar, skrúfjárn, — járn- og trésagir o.m.fl. LITAVER Grensásveg 22. Sími 30280. (Litaver er staðsett á horni Miklubrautar og Grensásv.) Laugav. 27. — Sími 15135 Rýmingarsala á peysum hefst í dag. Notið tækifærið og gerið góð kaup. I. O. G. T. Vorþing Umdæmisstúkunn- ar nr. 1, verður sett laugar- daginn 22. maí kl. 2 e.h. í Góð templarahúsinu í Hafnarfirði. — Stigbeiðendur mæti fyrir þingsetningu. U.T. U.R. Til sölu Vörubifreiðin 1-21, Ford, ár- gerð 1959, 5 tonn, er tii sölu. Tilboð þarf að gera fyrir 26. maí n.k. Guðrún Þórðardóttir, Fjarðarstræti 13, ísafirði. Sími 174. Bifreiðaeigendur athugið Höfum fyrirliggjandi á lager vatnskassa í eftirtaldar bifreiðategundir: Ford 6 og 8 cyl. 1953—’55, fólks- og vörubifreiðir. Chevrolet 6 cyl 1946—-’55, fólks- og vörubifreiðir. Dodge 6 cyl. 1946—’55, fólks- og vörubifreiðir. Renault R-8 1963 og 1964 Opel Rekord og Olympía. Skoda 1200 Skoda Oktavía. ATHUGIÐ! Höfu meinnig vatnskassa f skiptum í flestar tegundir bif- reiða. Eigum einnig element í flestar tegundir bifreiða á lager. — Látið rennslisprófa vatnskassa bifreiðarinnar fyr- ir sumarið. Athugið! Við tökum vatnskassa úr og setjum í. Höfum á lager: Hosur, vatnslása, hosuklemm- ur o.fl. Gufuþvoum mótora í bifreiðum og öðrum tækjum. Eifreiðaverkstæðið Stimpill Vatnskassaviðgerðir Grensásveg 18. Sími 37534. Sendibíll Lítill Ford Thems 1955, með hliðargluggum og sæt- um aftur í, til sölu, ódýrt. Smíðastofan KR. RAGNARSSON, Nýbýlaveg 52, Símar 41525 og 20139. Davíð S. Jónsson og Co. Þingholtsstræti 18 Sími 24333. Ný sending Dansk.tr hettupeysur (Ungbarna). Útigallar (Ungbama). Teppi, — Bleyjutöskur. Mikið úrval af fallegum sængurgjöfum. BARNAFATABÚDIN, Hafnarstræti 19. Sími 17392. Kynning Óska eftír að kynnast stúlku á aldrinum 30—40 ára. Eitt barn ekki til fyrirstöðu. Er reglusamur. Tilboð, ásamt mynd, sendist afgr. blaðsins, merkt: „Trúnaðarmál — 7659“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.