Morgunblaðið - 24.06.1965, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 24.06.1965, Qupperneq 16
16 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 24. júní 1965 Framtíðarstarf Stúlka með góða menntun og vön almennum skrif- stofustörfum óskast nú þegar. Tilboð sendist Morg- unblaðinu fyrir 30. þ.m. merkt: „6938“. Flugmálastjórinn Agnar-Koíoed-Hansen. M ótatimhur! Bátur! Til sölu notað mótatimbur 1x6, 1x7, 2x4, I%x5, 1V2x5 og 2x6. Einnig er til sölu vandaður vatna- bátur er verður til sýnis í Veiðilundi (í Miðfells- landi) á laugardag og sunnudag. Upplýsingar í síma 32320 eftir kl. 7 á kvöldin. Lnndinælíngamaður Landmælingamaður t. d. verkíræðistúdent, sem lokið hefur námi í landmælingum óskast til starfa hjá Kópavogskaupstað yfir sumarmánuðina. Um- sóknir sendist til skrifstofu minnar fyrir 30. þ. m. Kópavogi, 23. júní 1965. Bæjarverkfræðingur. 111 söiu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla eru til sýnis og sölu Chevrolet Station bifreið, árgerð 1960 og tvær Vespur, argerð 1959. Upplýsingar á staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveinssyni, varð- stjóra, fyrir 1. júlí nk. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 23. júní 1965. VÉI taka á leigu stórt herbergi ( eða tvö lítíl) og eldhús á góðum stað í bænum. Fyrirframgreiðsla ef Óskað er. Upplýsingar í síma 10736 frá kl. 4—7 e.h. Húseigendur if 16 dagar í Grikklandi ir Þar af 5 daga sigling um Eyjahafið ic 5 dagar í Kaupmannahöfn GRIKKLAND Kaupmannahöfn 22 dagar - Verð kr. 18.765,00 Brottför 12. ágúst LOND ‘ LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — HÚSVARZLA Hjón óskast til að annast húsvörzlu og umsjón í fjölbýlishúsi í Reykjavík frá 1. október n.k. Starf- inu fylgir íbúð. í>eir, sem áhuga kunna að hafa leggi umsóknir ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. júlí merkt: „Húsvarzla — 6940“. Skrifstofustúlka helzt vön vélritun óskast á opinbera skrifstofu. Góð laun. Tilboð er greíni aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Stundvísi — 7886“. RYGGINGAMEISTARAR VERKFRÆÐINGAR Höfum fengið frá Þýzkalandi ódýr og vönduð hallamálstæki, sérlega hentug fyrir bygginga- starfsemi. ♦ Ennfremur ryðfrí stálmálbönd 10 m og 25 m, landmælinga- stengur og ýmsar gerðir af hentugum hallamálsstokkum, t. d. 3 m, 4 m og 5 m stengur, er brjóta má saman. VER Stækkun sjónauka 18 sinnum. Fjarlægðarmæling Gráðubogi 360° Þríhyrningsfæi.ur og leðurhylki. K HF. Skólavörðustíg 16, símar 11380 og 10380. Heimdallarferð í Þórsmörk Heimdallur FUS, efnir til ferðar í Þórsmörk n.k. laugardag 26. júní. Lagt verður af stað frá ValhöII um kl. 14.00 og komið til baka á sunnudagskvöld. — Þátttakendur hafi með sér viðlegu- útbúnað og nesti. — Þátttökugjald kr. 300.00. Tilkynnið þátttöku í síma 17100. fyrir föstudagskvöld. FERÐIST MEÐ HEIMDALLI. Setjum saman gler með þessu vinsæla efni: SECOSTRIP og setjum einnig í. Verzlunin Brynja Sími 24323. Glæsileg eign í miðborginni til sölu: Fasteignin Túngata 8 Einbýlislóð til sölu á bezta stað í Skerjafírði (sjávarlóð, eignar- lóð), giæsilegur staður. — Upplýsingar á skrifstofu. Einars Sigurðssanar, hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og 35993 kl. 7—8. Duglegur og reglusamur rennismiður óskast á gott renniverkstæði í Rcvkjavík. Getum útvegað góða íbúð. Tilboð merkt: „Traustur — 7885“ leggist á afgreiðslu blaðsins. 400 fermetra eignarlóð. Stórt og gott íbúðarhiis. Hentar m. a. mjög vel sem aðsetur fyrirtækis eða féiagssamtaka. Félagsheimili Heimdallar verður opið í sumar á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 20.00. Spil og töfl liggja frammi. — Veitingar, rúmgóð og nýtízkuleg húsakynni. KOMIÐ OG SKOÐIÐ FÉLAGSHEIMILI HEIM DALLAR. HITTIZT í FÉLAGSHEIMILI HEIMDALLAR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.