Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORG UN * LAÐID Föstudagur 16. júlí 1965 Sírni 36029 er einungis fyrir pípu- lagnir og viðgérðir á þeim. — Gestur Hannesson. Lækkað verð á prjónagarni, sem hefur óhf-einkast smávegis eða þvælst í hillum. Margar tegundir. HOF, Laúgav. 4. Sængurverad amask Margar tegundir. Mjög gott verð. HOF, Laugavegi 4. Bílskúr til leigu í Hlíðunum. Tilboð óskast sent til Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Hlíðar — 6329“. Einhleypan mann vantar herb. til leigu. Upp- lýsingar í síma 10314, milli kl. 10 og 12 f.h. Einhleyp eldri kona óskar eftir 1 eða 2 herh. og eldhúsi eða eldhús- aðgang. Uppl. í síma 10314 milli kl. 10 og 12 f.h. Hafnarfjörður 2ja til 3ja herb. ibúð ósk- ast til leigu nú þegar eða síðar. Uppl. í síma 51134, milll kl. 12 og 1 og 7 og 8. Róleg hjón vantar liila íbúð strax. — Uppi. í síma 20576. 15 ára piltur óskar eftir vinnu, helzt byggingavinnu. Vanur að vinna. Uppl. í síma 41607. • Tapazt hafa gleraugu í brúnni umgjörð. Finnandi vinsamlega hringi í síma 18698. Góður jeppi óskast Tilboð er greini tegund og árgerð, sendist Mbl., merkt:. „6076“. Tveir bræður óska eftir að kynnast tveim stúlkum á aldrinum 25—35 ára. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6080“. 5 manna f jölskyldu vantar 2—3 herb. íbúð. — Upplýsingar í síma 34220. 3ja herb. íbúð óskast 1. ágúst. Femt full- orðið í heimili. Góð leiga. Ársfyrirframgreiðsla. Til- boð leggist á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „Heiðarlegt — 6074“. Verkstæðisvinna Okkur vantar fullorðinn, laghentan og reglusaman mann í létta verkstæðis- vinnu. Löggildingarstofan, Sími 12422. FUGL Á SKIPI Fugiinn, sem hreiðrið og eggin á, hefur sennilega orpið eggjunum útí Gautaborg. Sagan er sú, að þegar LANGÁ var siðast í Gauta- borg i Svíþjóð að lestatimbur, imin þessi fugl hafa orpið ofan á timburhlaða, og kom hreiðrið í ljós við losun hér í Reykjavík. >að er 1. stýrimaður a LAN'GÁ, Öm Ingimundarson sem á hreiðrinu heldur. Ekki þykir fullvist, hvaða fugl eggin á, en helzt hallast fuglafræðhigar og aðrir að því, að hér sé um Máriu- eríu að ræða. ■• • • Stork- urinn sagði að hann hefði verið a'ð fljúga yfir Lækjargötunni í gær, í dumib ungi en þurru veðri, þegar hann rakst á mann í Móðurástargarð- inum, sem sat þar á bekk og grét. Storkurinn: Hvað grætir þig, maður minn? Maðurinn snöktandi): Ekki nenaa þessi ósvífni í bifreiðar- stjórunum að viðurkenna ekki rétt hins gangandi manns á þess- um svokölluðu ,,zebrabrautum.“ Sjá'ðu t.d. þessa þarna hjá Mið- bæjarskólanum. Þar er mikil umferð, og oft barna, þegar skól inn er starfandi. í»ar hefur bless- uð lögreglan málað kyrfilega og með æmu efriði fallega zebra- braut, en allt kemur fyrir ekki, bMstjórarnir ana áfram án þess að hika, og eiga þó að vita, að þarna er aðalbraut, stanz stopp, vegna gangandi fólks. Það munaði mjóu, að ekfð væri yfir mig áðan, og það var ekki utanbæjarbíistjóri, sem ók bílnum. Sannleikurinn er só, að lög- reglan á að taka hart á þessum. umferðarbrotum. Gangandi fólk á líka sinn rétt í umferðinni og hann ekki smálítinn. Storkurinn samhryggðist mann inum og var honum sammála, flaug upp á turninn á Herkastal- anum, leit út eftir Aðalstræti og spurði í sakleysi sínu: Af hverju er ekki nein zebrabraut á þeirri miklu umferðargötu? KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 12. júlí tu 16. júli: Drífandi, Samtúni 12; Kiddabúð, Njálsgötu 64; Kjötbúð Guðilaugs Guð mundssonar, Hofsvaillagötu 16; KoVa- kjör s.f., Skipholti S7; Verlun Aldan, Öldugötu 29; Bæjarbúðin, Nesvegi 33; Hagabúðin, Hjarðarhaga 47; Verzlunin Réttarholt, Réttarholtvegi 1; Sunnu- búðin, Mávahlíð 26, Verzlunin Búrið HjaHavegi 15; Kjötbúðin, Laugavegi 32; MýrarbúðLn, Mánagötu 18; Eyþórs búð, Brekkuiæk 1; Verzlunin Bald- ursgötu 11; Holtsbúðin, Skipasundi 51; Silii & Valdi, Freyjugötu 1. Verzl. Ein/ars G. Bjarnasonar v/Breiðholts- | veg Verzluh Vogavor, Gnoðarvogl 44—46. Verzlunim Ásbúð. Selási; Kron j SíkólavörðusUg 12. Ég hjálpa þér, segir Drottinn, og frelsari þinn er hinn heilagi í ísra- el (Jes. 41,14). 1 dag er föstudagur 16. júU 1965 og er það 197. dagur ársins. Eftir lifa 197 dagar. Súsanna. Svitúns messa hin siðari. Sólarupprás kl. 3:43. Sólarlag kl. 23:22. Árdegisflædi kl. 08:07. SíðdegisflæSi kl. 20:23. Næturvörður í Reykjavík vik- una 10.—17. júlí 1965 er í Vest- urbæjar Apótekí. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvrrnd- arstöðinni. — Opin allan sóltr- hringinn — simi 2-12-30 Bilanatilkvnningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júlímán- uði 1965: 7/7 Ólafur Einarsson, 8/7 Eiríkur Björnsson, 9/7 Guð- mundur Guðmundsson, 10/7 Jósef Ólafsson. 10—12/7 Guð- ur Einarsson, 14/7 Eiríkur Björns son, 15/7 Guðmundur Guðmunda son, 16/7 Jósef Ólafsson, 17/7 Eiríkur Björnsson. Framvegis verður tckið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðhankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA (r4 ki. 2—8 e.h. Uaugardaga frá kli 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mi6- víkudögnm, veg.ta kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sog* veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., neina laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Laugardaginn 3. júli voru gef- in saman í hjónaband í Laugar- neskinkju af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Ingunn Jónsdóttir og Eggert Bergsson, húsasmiður. Heimili þeirra er að Hátúni 6. (Sfcudio Guðmundar, Gar'ðastræti 8. Rvík. — Sími 20900). Laugardaginn 3. júlí voru gef- in saman í hjónaband af séra Þorsfceini Björnssyni ungfrú Þór dís Hlöðversdóttir og Ellert J. Jónsson. Heimili þeirra er að Snorrabraut 32. (Sfcudio Guð- mundar Garðastræti 8.). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Þórdís Sigríður Ólafsdóttir Hegrabjargi, Skaga- firði og Björn Hjalti Jóhannsson, Kleppsvegi 54. 1. júM voru gefin saman 1 Dómkirkjunni af séra Hjalta Gu’ðmundssyni Kristín Alio* Brashier Magnúsdóttir stud. philol. Miklubraut 44 og Léon James Arundel M.A.A.A.P.S.W, Devizes, England. Brúðhjónin fóru utan m-eð Gullfossi. (Ljós- mynastofa ASIS). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Aðalheiður D. Kristinsdóttir, Heiðargerði 59 og Kristinn Kristjánsson, Bólstaðar- hlfð 28. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Ungfrú Ásthildur S. Rafnar, Tómasarbaga 35, R. og Þorsteinn Ólafsson, Lynghaga 8 Reykjavík, ungfrú Soffía Stef- ánsdóttir, Stýrimannastíg 14, R. og Georg Ólafsson, Háteigsvegi 34, R., og ungfrú Sigríður Ragna Sigurðardóttír, Sel vogsigrunni 7, R. og Guðmundur MattSvíasson, Sólheimum 1. R. TJALDBÚÐIR TUNGL-. Okkur langaði bara að sjá, hvernig karlinn í tunglinu Uti út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.