Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 18
18 MO**UN»LAÐID Fostndagur 16. júll 1965 LOKA3E) MMFwmm L O K A Ð ▼eg'na sumarleyfa. HOTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kL 12.00, einnig allskonar heitir réttir. ♦ H6deglsver»«em'r'eil( kl. 12.30. ♦ Eftirmiðdagsmúsiie kl. 15.30. KvöidverðarmúsiK og DANSMtJSIK kl. 20,00 Hljómsveit Guðjóns Pólssonar Söagkona Janis Carol NÝKOMNIP * Italskir kvensandalar mjög fallegir. Karlmannasandelar mikið úrval. Sandalar barna og unglinga, ódýrir og góðir. Skóverzlunin Framnesveg 2 GUSIAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður hórshamri við Templarasund TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKDR TEXTI (The Great Escape). Heimsfræg og snilldgrvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi í. — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönmuð innan 16 ára. STJöRNunfn Sími 18936 UAW Sannleikurinn um lífið Ahrifamikil og djörf frönsk- amerisk stórmynd sem valin var bezta franska kvikmyndin 1961. Birgitte Bardot. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. Mannapinn Spennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Bösnuð innan 12 ára. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aóaistraeti 9. — Sími 1-1875. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 19. júlí íil 12. ágúst. Efnabug Suðurnesja Ti) sölu herb. íbúðir að Austurbrún 4 og Hátúni 4. Mjög skemmtilegar íbúðir fyrir einstaklinga eða litlar fjölskyldur. □ FASTEIGNA- 0G LÖGFR/EOISTOFAN LAUGÁVESt "Í8brsíitii 1945C Jón Grétar Sigurðsson, hdl. Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasími 18832. Vertigó fjAMES-israww 4 KIM NDVAKhl IN/ILFRED HITCHCDOC5 MASTERPIECE Amerísk stórmynd í litum, ein af sterkustu og bezt gerðu kvikmyndum sem Alfred Hitchock hefur stjórnað. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Félagslíf Ferðaskrifstofa Úlfars: 8. ágúst: 13 daga sumar- leyfisferð um syðri og nyrðri Fjallabaksveg, Veiðivötn, — Sprengisand, Norður fyrir Vatnajökul og Öskju; Herðu- breiðarlindir, Dettifoss; As- byrgi; Mývatn; þjóðleiðina til Stykkishólms um Laxárdals- heiði. Bátsferð um Breiðafjarð areyjar. Innifalinn útreiðartúr frá Skarði. Verð kr. 7000,00 með fæði. Kr. 5000,00 án fæðis Nánari uppl. í Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen, Austurstr. 9. Sími 13499. Farfuglar — Ferðafólk. 17.—25. júlí: 9 daga sumar- leyfisferð um Vestur-Skafta- fellssýslu. í ferðina er ætlað- ur rúmur tími, enda margt fagurra staða á leiðinni. — 17—18 júlí: Ferð á Rauðfossa fjall, Mógilshöfða og í Land- mannalaugar. — Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofunni Laufásvegi 41, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 24950. Farfuglar. VfSýf SJOMENN ! SÍLDARFÓLK ! VINYL-glófinn er framleiddur í 15 teg. í BRÚNU — SVÖRTU — RAUÐU Hann er ódýrastur Hann er beztur Verksm. hl 'URBÆJ Iri I IMIl Fjársjóðurinn f Silfursjó (The Treasure of Silver Lake) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný þýzk-júgóslavnesk kvikmynd, í litum og Cinema- Scope, þyggð á hinni frægu skáldsögu eftir Karl May. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Lex Barker (Tarzan) Karin Dor Pierre Brice Herbert Lom. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Ferðaskrifstofa Úlfars. Um Verzlunarmannahelgina skemmta Sóló farþegum Úlf- ars í Húsadal. Skráning far- þega hafin. Farið verður frá Reykjavík, föstudag 30. júlí kl. 20, — laugardag 31. júlí kl. 13—15. úlfar Jacobsen, ferðaskrifst. Austurstr. 9. Sími 13499. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. VEIÐILEYFI i Reyðarvatni fást hjá: Verzl. SPOKT, Laugavegi Vesturröst, Vesturgötu. Borgarbílast. Sófus Bender. Aðalstöðin, Keflavik. Hótel Borgarnes, Borgarnesi. Nýja fiskbúðin, Akranesi. — Ferjumaður á staðnum Simi 11544. ENGIN SÝNING 1 KVÖLD LAUGARAS ■ -9 K*m Sími 32(175 og 38150. Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Don.ahue Connie Stevens Mynd, sem scint gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 TEXTI I.O.C.T. Reykjavík — Hafnarf jörður Templarar fara skemmti- ferð á Snæfellsnes um helgina 17. júlí. Uppl. í GT húsinu í Hafnarfirði eftir kl. 8 í kvöld. Sími 50273. Ferðanefndin. St. Andvari nr. 265 minnir félaga sína á útbreiðslu á skemmtiferð Umdæmisstúk- unnar á Snæfellsnes á morg- un. Uppl. í Bókabúð Æskunn- ar. — Æ.T. Theodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Opið kl. 5—7 Sími 17270. Verkstjéra vantar Verkstjóra vantar á bifreiða- og búvélaverkstæði Kaupfélagsins ÞÓR, Hellu, Rangárvöllum. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn, Grímur Thorarensen, símstöð Hvolsvöllur. Jörðin Hof á Kjalarnesi er til sölu. — Upplýsingar í síma 15795 eftir kl. 5,30 e.h. Laxveiði Nokkrar stengur lausar f Grafarhyl í Grímsá. Upplýsingar í síma 38675 og 33095 eftir kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.