Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 11
Föstndagur 16. Júlí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 Lokað frá 17. júlí til 12. ágúst vegna sumarleyfa. L.H. Muller Fatagerð — LanghoUsvegi 82. Ath.: nýít símanúmar — 30626. Bifreiðaverkstæði okkar verður lokað frá 19. júlí til 3. ágúst. Sveinn Egilssan hf. Sími 22466. Til sölu er húseignin Brekkugata 7B á Akureyri, ásamt bak- húsi hentugu til verzlunarreksturs. Húsin eru á 154 ferm. eignarlóð og leigulóðum ca. 276 ferm. og 176 ferm Húseign þessi er í miðbæ Akureyrar og er aðstaðan tilvalin til verzlunar eða iðnaðar. Tilboðum í eignina sé skilað fyrir 1. ágúst nk. til Ragnars Steinbergssonar, hrl., Akureyri, sem gefur allar nánari upplýsingar. Einnig gefur Bragi Eiríksson, framkvæmdastjóri, Melhaga 16, Reykjavík, upplýsingar varðandi eign- ina. Ilópferðamiðstöbin sí. Simar: 37536 og 22564 Ferðabílar, fararstjórar Ieið- sögumenn, í byggð og óbyggð. Önhumst allar myndatökur. n hvar og hvenaer sem óskað er. LJÓSMYNDASTOFA DÓRISl LAUGAVEG 20 B . SÍMI 15 6-0-2 Fast fæði Skagasíld de luxe, gisting, veizlusalir. Hótel Akranes Simar 1712 og 1871. íbúð óskast til leigu Þrennt fullorðið í heimili. — Einhver fyrirframgreiðsia ef óskað er, og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 13210 frá kl. 1—6 e.h. NESCAFÉ er stórkostlegt kvölds og morgna, * og hvenær dags sem er. Þaii er hressandi að bvrja daginn með þvi að fá sér bolla af ilmandi Nes- eafé, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt l notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo% hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er,, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. Nescafe Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 31., 33. og 34. tbl. Lögbirtinga blaðsins 1965 á fasteigninni Hlíðarhvammi 9, þing lýstri eign Sigurbjörns Eiríkssonar, fer fram á eign inni sjálíri þriðjudaginn 20. júlí 1965, kl. 16, sam kvæmt kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sig- urðar Pétursonar, hrl., Veðdeildar Landbanka ís- lands, dr. Hafþórs Guðmundssonar, hdl. og Iðn- aðarbanka Isiands h.f. Bæjarfógetinn í Kópavogi. H afnarfjörður Höfum til sölu einbýlishús í Hafnarfirði. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329 Tilkynning í júlí- og ágústmánuði 1965 mun bankinn annast kaup á erlendum gjaldeyri (ferðatékkum og banka seðlum) í afgreiðslusal aðalbankans, Austurst'ræti 11, utan hins venjulega afgreiðslutíma, sem hér segir: Á laugardögum kl. 16.00—18.00. ^ Á sunnudögum kl. 10.00—12.00. Mánudaginn 2. ágúst kl. 10.00—12.00. * Landsbanki IsEands NÝTT — ENDURBÆTT RU ST - ANODE Nú niá einnig bera það á raka fieti. Köld galvanisering eða zinkhúðun. Ryðverjið skipin með RUST ANODE. Rust Anode er borið á með pensli eins og máln- ing. Þegar það þornar skilur það eftir varanlega húð af 95% zinki og veitir því járni svipaða vörn og venjuleg galvanisering. Ryðverjið bíla, þök og rénnur, vélar, geyma o.s. frv. með RUST ANODE. Ath.: það þarf ekki :að flytja hiutina úr stað til að kald-galvanisera með RUST ANODE. 3/o ára FRÁBÆR KklNSLA HER Á LANDI. Heildsölubirgðir: PÉTLR O. NIKULÁSSOIM Vesturgötu 39 — Sími 20110.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.