Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 15
FðstwdíTSffr 16. júlí 1965 MORGUNBLAÐID 15 Guðrúrí Styrkársdóttir Kveðja í himinsins sælu nú dvelur. Við getum ei hætt að hugsa til þín os harmur og söknuður kvelur. Guð gaf okkur lífið, Guð gaf okkur þig. Hann gefur hið fegursta í heimi. Hann vill, að við skynjum hið háleita stig og vitnisburð fagran þinn geymi. Nú finnst okkur Iífið friðlaust og kalt fátæktin gnísta í hjarta, allt vera hverfult vonlaust og valt vegferðarstjarnan oss bjarta. Við þökkum þér daga, við þökkum þér áí, við þökkum þér andvökunætur. Við þökkum þér bænir, við þökkum þér tár, og krjúpum við Frelsarans fætur. Að lokum við þökkum þér ástríkið blítt, alúð í sjúkdómsins kvölum. Þú vissir það vina, þér unnað var hlýtt, við hittum þig síðar í himinsins sólfögru sölum. Frá ellefta þingi Verk- stjórasambands Islands F. 26. júlí 1941 D. 1. júlí 1965. KVEÖJA FRÁ VINKONUM Ó, vina okkar hjartkæra horfin ertu sýn, Nýtt hús í Vatna* Akranesi, 14. júlí: — SJÖTÍU og fimm Skógarmenn dveljast nú þessa vikuna í hin- um yndisfagra Vatnaskógi. For- stöðumaður í Lindarrjóðri í júlí mánuði er Benedikt Arnkelsson, en í júnímánuði stjórnaði þar Árni Sigurjónsson ásamt Gunn- ari bróður hans. Nýja húsið í Lindarrjóðri, sem í er matsalur, eldhús og vistarverur fyrir ráðs- konu Skógarmanna, er komið undir þak. Það er 280 ferm. að flatarmáli og var byrjað á bygg ingu þess í iyrrahaust. Því hefur miðað ágætiega áfram. Nú eru tímamót hjá Skógarmönnum að því leyti, að rafmagn frá Sogi og Andakilsárvrkjun leysir Ijósa mótorinn af hólmi. — Oddur. Misjafnlega sprottið við Djúp ÞÚFUM, 13. júlí — Sláttur er nú víðast hvar byrjaður, en mis- jafnlega sprottið. Spretta verður víða ekki vel góð fyrr en um 20. júlí. Einkum er lakar sprottið norðanvert við Djúpið, þar sem kuldinn var langvinnur og óvenjuvætulítið um langan tíma. Nú er verið að ljúka við að rýja ærnar og eru vorstörf almennt með seinna móti á ferðinni, en vel getur ráðizt um grasvöxt og heyfeng, ef tíðarfar verður hag- stætt. — P.P. VERKSTJÓRASAMBAND ís- Iands hélt 11. þing sitt að Varma landi í Borgarfirði dagana 3. og 4. júli s.l. Til þings komu 58 full trúar frá 9 félögum. Á þinginu komu fram margvísleg mál sem snerta hagsmuni Verkstjórastétt- arinnar og voru gerðar margar samþykktir um þau efni. Þingið lýsti sérstaklega ánægju sinni yfir verkstjóranámskeiðun- um og taldi þau þýðingarmikið skref í áttina til sérmenntunar manna við verkstjórastörf, en taldi að auka mætti þessa mennt un til hagsbóta fyrir þjóðarbúið. Á þinginu mætti forseti Nor- rænu vérkstjórasambandanna, hr. Sune Eriksson, en Verk- stjórasamband íslands er aðili að þeim samtökum, og hefur átt mjög ánægjuleg "samskipti við þau á liðnum árum. Hr. Sune Eriksson flutti þing- inu kveðjur og árnaðaróskir verk stjórasamtakanna á hinum Norð- urlöndunum, en meðlimir þeirra eru nú um 115 þúsund talsins, enda eru innan þeirra samtaka flestir þeir menn, sem teljast hafa mannaforráð, svo sem verk stjórar, verksmiðjuverkstjórar, iðnaðarverkstjórar og skrifstofu- stjórar o.fl. Þing Verkstjórasambandsins gerði ýmsar samiþykktir í kjara- málum verkstjóra. Lífeyrissjóður verkstjóra hef- ur nú starfað í eitt og hálft ár, og fer nú að líða að því, að hann geti farið að starfa að lánveit- ingum, í stjórn Verkstjórasambands íslands til tveggja ára eiga nú sæti: Forseti: Björn E. Jónsson, Reykjavík; varaforseti: Þórður Þórðarson, Hafnarfirði, og aðrir í stjórn: Atli Ágústsson, Reykja- vík; Guðm. B. Jónsson, Suður- nesjum; Adolf Petersen, Reykja- Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ÞURRKAfllR 1 pökkum og lausri vigt Sveskjur' Rúsinur . Blandadir Epli Aprikósur Ferskjur Kúrenur vík; Helgi Pálsson, Reykjavík og Guðni Bjarnason, Reykjavík. (Frá Verkstjórasambandi íslands). Heildverzlun í miðbænum óskar eftir skrifstofustúlku Þarf að geta skrifað ensk og dönsk verzlunarbréf. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf og mennt un sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: ,;Gott starf — 7529“. 3/a herb. íbúð Til sölu er rúmgóð lítið niðurgrafin 3ja herb. kjall araíbúð við Bólstaðahlíð. Sér inngangur, sér hita- veita. Ræktuð og girt lóð. Teppi á stofum fylgja. Laus strax. — Útborgun kr. 400 þús. — Allar nánarl upplýsingar gefur: Skipa- og fasteignasalan KIRKJUHVOLI ' Stmar: 14916 oe 13842 hvert sem þér fariöhvenær sem þér farið AIMENNAR TRYGGINGARI PÖSTHÖSSTRSR 9 SIM1 17700 ferðaslysatrygging OLIVETTI TEKNE 3 Önnur rafritvél? NEI! Rafritvél frábrugðin öllum öðrum. NÝTT: . . . Snilldarleg tækni sem býður upp á ótrúlegustu hluti. Hindrar titring, eykur hraða, ná- kvæmni og vandamál, sem stafa af sveiflum á rafstraumi eru úr sögunni. NÝTT: . . . Atriði, sem verndar vél- ritunina. Þegar vélritarinn slær á tvo stafi í einu, prentast hvorugur og þeir festast heldur ekki saman. NÝTT: . . . Flatt samanþjappað stafa- borð, vísindalega teiknað í þeim til- gangi að koma í veg fyrir skekkjur. Stuttur og léttur ásláttur. N'V'i.T: . . . Ekki aðeins önnur ritvél, heldur algjörlega ný hugmynd á smíði rafritvéla. G. Helgason & Melsted Hf. Rauðararsag 1. Sími 11644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.