Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 17
Föstudagur 16. júlí 1965 UORGUNBLADIÐ 17 Bílasola Matthíasar selur í dag: Dodge Weapon, árg. 1954, dieselvél, með góðu húsi í 1. flokks standi. Gott verð. Mercedes-Besz vörubifreið, 8 tonna 1963, í 1. flokks standi og á tækifærisverði. Bílasalo Matthíasor Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541. . Félagslíf K.B. Frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót verður hald- ið á Melavellinum n.k. mánu- dag .19. júlí kl. 19,00. Keppt verður í etfirtöldum greinum: 5000 m. hlaupL 400 m. hlaupi. 110 m. grindahlaupi. 80 m. grindahlaup kvenna. Stjórnin. Sumarbústaður Til sölu er nýstandsettur tví- skiptur sumarbústaður á 4000 ferm. ræktuðu og girtu landi, á bezta stað við Elliðavatn. Allar nánari upplýsingar gefur Skipa- & fasleignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 ogr 13842 T rúlofunarhringar H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2. Fjaðrlr, fjaðrablöð, hljóðkútar pústrór o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÓÐRIN Laugavcgi 168. — Simi 24180. f STANLEY] HANDVERKFÆRI — fjölbreytt úrval — CstanleyI RAFMAGNSHAND- VERKFÆRI ávallt fyrirliggjandi. Einkaumboð fyrir: THE STANLEY WORKS BIFREIÐAKAIJPEIMDDR: RAMBLER CLASSIC Frá A. M. C. Belgíu. — Ein glæsilegasta og bezt útbúna ameríska bifreiðin ! (Myndir af U. S. „770“ — svipað útlit á RAMBLER CLASSIC Belgíu). AfflÐ SJÁLF NÝJUM BtK> Hlmcnna hifreiðaleigan hf. Klapu*»»'Stig 40. — Simi 13776. KEFLAVIK Urmgbraut 106. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. 3-11-60 Verð ca.: til leigubilstiora kr. 255.000,- — tii annarra kr. 355.000, Allt neðangreint er innifalið í verði RAMBLER CLASSIC frá A. M. C. Belgíu: 1. 145 ha. „Tor Que Command" 6 cyl. vél. 2. Tvöfalt öryggisbremsukerfi. 3. Sjálfstillandi bremsur og álímdir bremsuborðar. 4. Olíuhreinsari fyrir vélina. 5. Benzínhreinsari í tanki og benzín- pumpu. 6. Kraftaukari á benzínpumpu fyrir rúðuþurrkur. 7. Cellulose-þráða lofthreinsari fyrir blöndung. 8. Styrktur ljósaútbúnaður og stefnuljós. 9. Hvíldarpúðar á hurðurn, framan og aftan. 10. Cigarettukveikjari og öskubakkar, framan og aftan. 11. Teppi á gólfum og í kistu. 12. Frauðgúmmi á gormasætum, framan og aftan. 13. Inniljós og læst hólf í mælaborði. 14. Loftinntök að framan. 15. „Weather-Eye“ miðstöð og þýðari með 2ja hraða viftu. 16. Toppur hljóðeinangraður með trefja- glersmottu og plasti. 17. Ceramik-húðuð púströr og hljóðkútur (u .dir ábyrgð). 18. Yfrstærð af dekkjum 700x14”, slöngu- laus (BF Goodrich). 19. Öll dekk með hvítum hringjum (White Walls). 20. Heilir hjólhlemmar á hjólum. 21. Rúðusprauta á framrúður, sérstak- lega vönduð. 22. Afturhallanleg og tvískipt framsæti (bak) (sæng). 23. Framsæti á sleða og stillanleg fyrir hvem sem er. 24. Sérstaklega ryðvarður og kvoðaður í verksmiðju. 25. Armpúði í aftursæti — færanlegur. 26. Bakkljós er kviknar á er sett er í afturábak. 27. Ljósablikkari fyrir framúrakstur þegar ljós em eigi á. 28. Rafmagnsklukka og vasar í fram- hurðum. 29. Sérstakt „VINYL“-áklæði á sætum, dýrasta tegund. 30. Varanlegur frostlögur. 31. Ljós í kistu þegar opnað er. 32. Drullusokkar á afturhjólum. 33. Stoppað mælaborð og sólhlífar með spegli í hægri sólhlíf. 34. Ársábyrgð gagnvart göllum (ekki sliti) eða 19000 kílómetrar. 35. Diskahemlar að framan. 36. Kraftbremsur (Loft). Þér kaupið RAMBLER CLASSIC frá A. M. C. — Belgíu, með þess um fullkomna útbúnaði — ásamt vandaðri samsetningu og frá gangi — fyrir um 8% lægra verð en tilsvarandi RAMBLER CLASSIC frá U. S. A. („770“) kostar yður ( með sama útbúnaði, en amerískri innréttingu !) 3 RAMBLEk classic laijsir í IMÆSTA SKIP FRÁ ANTWERPEIM 'BIIAJUMEAM ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan i Reykjavík. Sími 22-0-22 LITL A biireiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 HRINGBRAUT 93B. 2210 k LUDVIG STORR RAMBLER umboðið: RAMBLER verkstæðið: RAMBLER varahlutir: Sími 13333 JÓN ' ^TSSON HF. Hringbraut 121. — Sími 10600. BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. SÍIVil 37661

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.