Morgunblaðið - 25.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐID Laugardagur 24. júlí 1965 Prjónagarn lækkað verð. Enn íást nokkrar tegundir og tölu- vert Iitaval á lækkuðu verði. Hof, Laugaveg 4. Prjónagam Vinsælustu tegundírnar í mjög miklu litavali. Hof, Laugavegi 4. 16. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Kr. fs- feld í Kópavogskirkju ungfrú Jóna Fríða Leifsdóttir, Melgerði 12 og Birgir Guðmundsson, Skers eyrarvegi7. Heimili ungu hjón- anna verður í Sviþjóö. (Ljósm.: Pétur Thomsen.) 16. júlí opinberuðu trúlofun sina ungfrú Svanhildur Leifsdótt ir, Melgerði 12, Kópavogi og Þorvaldur S. Hallgrímsson, Reykjavíkurvegi 53. Ráðskona óskast í sveit má hafa barn með sér. — Upplýsingar á Snorrabraut 22, 3. h. t. h. 1 herb. eða lítil íbúð óskast til leigu í Keflavík. Upplýsingar í síma 30545. Keflavík Comby crepe Hjarta crepe Prjónamunstur Hringprjónar - Heklunálar Elsa, Keflavík. Hreing’erningar Vanir menn, fljót og góð afgreiðsla. Sími 22419. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði frá 1. sept- ember eða síðar. Uppl. í síma 51788 eða 50686. Foreldrar Get tekið tvö börn 7—9 ára í sveit til 1. september. — Uppl. í síma 16954. Vil kaupa notaðan miðstöðvarketil 2—3 ferm. ásamt brennara, í góðu ástandi. Uppl. í síma 1149 og 1557, Akra- nesi. Svefnbekkir kr. 2300,- Nýir - Tízkuáklæði - Úr- vals svampur. Notið tæki- færið. Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69. Sími 20676. MENN 06 ;= MALEFNhs HINN 21. júlí s.l. varði Oddur Benediktsson doktorsritgerð við Tækniháskólann (Reussl- aer Polytechnic Institute) í Tröy í Bandaríkjunum. Rit- gerð hans fjallar um atriði í venjulegum afleiðslujöfnum og heitir „Forced Oscillations in second Order Systems wibh bound Nonlinearties.“ Dr. Oddur er fæddur I Reykjavík 5. júní, 1937, son- ur hjónanna Sigríðar Odds- dóttur og Más Benediktsson- ar. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykja vík haustí'ð 1956. Stundaði síðan nám við áðurnefndan háskóla og lauk þaðan candi- dats B.Sc. prófi árið 1960 og meistaraprófi árið eftir. Dr. Oddur hlaut styrk frá Vísindasjóði íslands til samn- ingar ritgerðar sinnar á síð- astliðnu ári, — en hann hef- ur að undanförnu starfað við Reiknistofnun Háskóla ís- lands jafnframt náminu. Fimmtugur er í dag 25 júlí Gunnsteinn Jóhannsson, verzl- unarmaður Otrateig 34. Hann er að heiman. Til sölu Til sölu er lipur steypu- hrærivél. Uppl. í sima 32156 næstu kvöld eftir kl. 19. íbúð óskast Þriggja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Tilboð skilist á afgr. Mbl. f. miðv. dagskv., merkt „íbúð 6129“ Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. 75 ára er í dag Ari Guðmunds- son, fyrrv. skrifstofustjóri Tó- baksverzlunar ríkisins. Hann dvelst nú á æskustöðvum sin- um. Þúfnavöllum í Hörgárdal. í RETTIR Kvenfélag Laugarnessóknar. Sauma fun-dur mánudaginn 26. júlí kl. 8:30. Stjórnin. Frá Breiðfirðingafélaginu. Munið Þórsmerkurferðina 24. júlí. Upplýsing ar hjá Óiafi Jóhan-nessyni síma 14974. Kristileg samkoma verður í Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöld 25. júlí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Konur í Garðahreppi. Orlof hús- mæðra verður áð Laugum í Dala- sýslu, dagana 20. — 30. ágúst. Upp- lýsingar í símum 51862 og 51991. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellásveit verður 20. ágúst. Umsókn sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar i síma 14349 daglega milli 2—4. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofan verður lokuð um tíma vegna sumarleyfa og eru konur vinsamleg- ast beðnar að snúa sér til formanns sambandsins, frú Helgu Magnúsdóttur á Blikastöðum, sími um Brúarland með fyrirgreiðslu meðan á sumar- leyfum stendur. Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- túnsheimilisins fást í Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt arfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsins. Konur Keflavík! Orlof húsmæðra verður að Hlíðardalsskóla um miðjan ágúst. Nánari upplýsingar veittar í símum 2030 ; 2068 og 1695 kl. 7—8 e.h. . til 25. júlí. — Orlofsnefndin. Borgarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa til þriðjudagsins 3. ágúst. VISUKORN Með kveðju til Leifs á Leifs- stöðum. í Rang'árþing'i er Rússinn til mæðu, en rigningin aftur hér niður með sjó. Ætli Einar gæti ekki útvegað hræðu með eilitinn hala og dálitla kló. Sólveig frá Niku. > ára stúlka óskar eftir að komast í vist. Upplýsingar í síma 41734. Ráðleggingarsföð Ráðleggingarstöðin um fjöl- skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál á Lindargötu 9. Lækn ir stöðvarinnar verður fjarver- andi um óákveðinn tíma vegna veikinda. Prestur stöðvarinnar hefur viðtalstíma á þríðjudögum Ber er hver að baki, nema sér bróður eigi. .. (Tarantel Press). Fólk á útisamkomu í dag og alla sunnudaga í sumar, sem gott veður verður, hefur Fíladelfíusöfnuðurinn útisamkomur í Laugardal, kl. 4 e.h. Lundur- inn, sem samkomurnar eru haldnar á, er yndisfagur, umgirtur háum og vaxtarprúðum trjágróðri. Þarna er skógarilmur mikill, skjól hið bezta og biár Guðs himinn hvelfist yfir þetta fagra musteri náttúrunnar. Hafir þú ekki komið í Laugardal á fögruna sumardegi, þá gerðu það strax í dag, kl. 4. ef veður leyfir. dag er sunnudagur 25. júlí 1965 og er það 206. dagur ársins. Eftir lifa 159 dagar. Jakobsmessa. Sjötti sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisflæði kl. 03:08. Síðdegisflæði kl. 15:49. ÐÆMIÐ ekki, til J>ess að þér verð- ið ekki dæmdir. (Matth. 7. 1.) Næturvörður er í Lyfjabúðinni IÐUNN vikuna 24/7. — 31/7. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzl* lækna í Hafnarfirði í júlimán- uð. 24. — 26. Eiríkur Björnsson 27. Guðmundur Guðmundsson 28. Jósef Ólafsson. Framvegis verður tekið á mót! þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, scn hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegiia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema' laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Kiwanisklúbburinn HEKI.A. Fund- ur 1 dag kl. 12:15 í Klúbbnum. S+N sá HÆST bezti Ýkinn náungi sagði, er hann frétti, að Þórbergur Þórðarson ætl- aði að skrifa endurmmníngar sr. Árna Þórarinssonar: „Það hlýtur að verða góð bók, þegar lýgnasti maður á landinu segir frá, en sá trúgjaruasti færir í letur.“ H jartavörn M Hjarta- og æða- sjúkdómavarna- félag Reykja- víkur minn- ir féiagsmenn á, að allir bank ar og sparisjóðir í borginni veita viðtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félags manna. Nýir félagar geta einn ig skráð sig þar. Minnmgar- spjöld samtakanna fást í bóka búðum Sigfúsar Eymundsson- ar og Bókaverzlun ísafoldar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.