Morgunblaðið - 25.07.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.07.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADIÐ SunnudagUT 25. júlí 1965 GAMLA BÍÓ í 6iml 114 78 LOKAÐ Ít STJÖRNUDfjí Simi 18936 AJJIU Hin beizku ár Afar viðburðarík og áhrifa- mikil ítölsk-amerísk stórmynd í litum og CinemaScope með úrvalsleikurunum Anthony Perkins Silvana Mangano Endursýnd kl. 7 og 9. Orustan í eyðimörkinni Hörkuspennandi og viðburða- rík litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Eldguðinn Spennandi Tarzan mynd. Sýnd kl. 3. BIRGIK ISL. GUNMARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæS GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Onnumst allar myndatökur, r— 1 hvar og hvenaer |“|| y 1 5em óskað er. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUGAVEG 20 B . SÍMI 15 6 0-2 TONABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI (The Great Escape). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi í. — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Snjöll fjölskylda með Elvis Presley. MAXICROP 100% lífrænn blómaáburður Hið bezta í jarðvegslífi er lífrænt. — Þangið er dýr- gripaskrín lífrænna efna. Stúlka óskast strax til heimilisstarfa á íslenzkt heimili í New York. Matreiðslukunnátta æskileg. — Umsóknir ásamt mynd og meðmælum sendist afgr. MbL, merkt: „New York — 21“. TEIUPO leikur á unglingadansleiknum í LÍDÓ í dag kl. 2—5. -k Mætið í LIDO í dag, og hlustið á nýjustu lögin t.d.: There Is Something About You, Mary Ann, Set Me Free o. fl. LÍDO TEMPO LÍDO V erðlaunamyndin Miðillinn 0N AWET & wmt Bezta brezka mynd ársins! Stórmynd frá A. J. Rank. Ögleymanleg og mikið um- töluð mynd. „Sýnishorn úr dómum enskra stórblaða: „Mynd sem engin ætti að missa“ „Saga Brýan Forbes um barnsrán tekur því bezta fram sem Hitchock hefur gert“. Aðalhlutverk: Kim Stanley Richard Attenborough Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. lslenzkur texti. Barnasýning kl. 3: Samkomur Hjálpræðisherinn í dag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 16: Útisamkoma. Kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 2. — Útisamkoma í Laugardal kl. 4, ef veður leyfir. Almenn sam- koma kl. 8.30 að Hátúni 2. Andreas Axnes talar í síðasta sinn. í íerðolagið STRIGASKÓR lágir og uppreimaðir KVENSANDALAR KARLMANNASANDALAR BARNASANDALAR Skóverzlunin Framnesveg 2 Ný „Edgar Wallace“-mynd: SJÖ LYKLAR Edgar Wallace D0REN MED1 DETI.ASE I Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir Edgar Wallace. Aðalhlutverk: Heinz Drache, Sabina Sesselmann Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. HÓTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. ♦ Hódegisverðarmúsik kl. 12.50. ♦ Eftirmiðdagsmúslk kl. 15.30. ♦ Kvöldverðarmúsik og DANSMÚSIK kl. 21,00 Hljómsveit Guðjóns Pólssonar SöMgkona Janis Carol Sim) 11544. Dóttir min er dýrmœt eign kfaMes__ Slewaf^ Saiibi&a DEE SiES MNE COLOR BY DeLuxe CiNemaScopE Fyndin og fjörug amerísk CinemaScope litmynd. Tilval- in skemmtimynd fyrir alla fjöLskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í fullu fjöri Hin sprellfjöruga grínmynda- syrpa. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. LAUGARAS Simi 32075 og 38150. gttáctn SCactc Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Connáe Stevens Mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Síðasta sýningarvika. TEXTI Barnasýning kl. 3: Gullna skurðgoðið Frumskógamynd með - Bomba. Litli ferðaklúbburinn Verzlunarmannahclgin — Þórsmörk Ferðir föstudagskvöld kl. 20 og laugardag kl. 14. Aðgöngumiðar seldir að Fríkirkjuvegi 11 mánudags- kvöld 26. júlí og þriðjudagskvöld 27. júlí. — Báða dagana frá kl. 20—22. Upplýsingar í síma 15937 frá kl. 14—20. Tryggið ykkur miða í tíma. Litli ferðaklúbburinn. Skrifstofur til leigu í húsi Silla og Valda, Austurstræti 17. 3. hæð. Borgarstöðin Austurstræti 17. 3. hæð. — Sími 2-20-30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.