Morgunblaðið - 25.07.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.07.1965, Blaðsíða 16
 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. júlí 1965 f t6 Skipa'élag — Hlutabréf Til sölu eru hlutabréf í skipafélagi. — Allt að 60%. — Seljast með hagkvæmum kjörum, löngum og góðum lánum. — Tilboð, merkt: „Skip — 6332“ sendist afgr. Morgunblaðsins. Aftvínna Bifvélavirkjar eða menn vanir verkstæðisvinnu óskast. * Isam hf. Klapparstíg 27. — Sími 20-7-20. Lok.aH vegna sumarleyfa 25. júlí til 3. ágúst. • • Orninn Spítalastíg 8. HÓPFERMMIÐSTÖÐIN SF. Símar 37536 — 22564 — 10795. 'ÓDÝRAR ÓDYRAR ÓDÝRAR SUMARLEYFISFERÐIR 14 dagar 1. Reykjavík, Hófsvað, Veiðivötn. 2. I»órisvatn, Eyvindarkofaver, Jökuldalur. 3. Tungnafellsjökull, Gæsavötn, Askja. 4. Dagur í eldstöðvum Öskju, Herðubreiðarlindir. 5. Dvalið í Herðubreiðarlindum. C. Mývatnsöræfi, Möðrudalur, Egilsstaðir, Seyðisfjörður, 7. Fjarðarheiði, Njarðvík, Borgarfjörður (eystri). 8. Egiistaðir, Fljótsdalshérað, Haliormsstaðaskógur. 9. Dvalið í Atlavík. 10. Hallormsstaður, Námaskarð, Mývatn. 11. Mývatn, Akureyri. 12. Skagafjörður, Blöndudalur, Hveravellir. 13. Dvalið á Hveravöllum. 14. Hveravellir, GuIIfoss, Lyngdalsheiði, Þingvellir, Reykjavík. Farþegar hafi með sér viðleguútbúnað, tjöld, svefnpoka og mataráhöld. Verð kr. 6.200,00. Fæði innifalið í verðinu. 5. - 19. ágúst 1 FARMIÐASALA UPPLÝSINGAR Ferðaskrifstofa LA N□SVN Skólavörðustíg 16, 2. hæð. — Sími 22890. ER ÖRYGGI Úlafur Gíslason & Co. bf. Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. SKÓBÆR auglýsir Nýkomið fjölbreytt úrval af allskonar skófatnaði. Karlmannaskór frá kr. 235,00. Götuskór kvenna frá kr. 215,00. Kventöfflur, margar gerðir. Hælbandaskór í sumarlitum. Ódýrir sandalar á börn og unglinga. Verð frá kr. 140,00. Telpu- og drengjaskór, margar gerðir. Gúmmístígvéí, há og lág. Stærðir 24—41. Gúmmískór með hvítum botnum. Strigaskór og m. m. fleira. — PÓSTSENDUM — SKÓBÆR Laugavegi 20A — Sími 18515. BYGGINGAMEISTARAR VERKFRÆÐINGAR Höfum fengið frá Þýzkalandi ódýr og vönduð hallamálstæki, sérlega hentug fyrir bygginga- starfsemi. • Ennfremur ryðfrí stálmálbönd 10 m og 25 m, landmælinga- stengur og ýmsar gerðir af hentugum hallamálsstokkum, t.d. 3 m, 4 m og 5 m stengur, er brjóta má saman. TEIKNIBORÐ — Stækkun sjónauka 18 sinnum. Fjarlægðarmæling Gráðubogi 360° Þrihyrníngsfætur og leðurhylki. TEIKNIVÉLAR VERK HF Skólavörðustíg 16. — Símar 11380 og 10380.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.