Morgunblaðið - 27.07.1965, Síða 4
Þriðjuðagur 27. júlí 1963
Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp H bólstruð húsgögn. Sækjum fl og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, 'svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375.
Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perraa- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastig 18A - Simi 14146.
Trésmíði Vtnn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskioti. Sími 16805.
Reglusamur sjómaður óskar eftir forstofuherbergi í Vesturbænum. Er á Ríkis- skipum. Uppl. í síma 33189.
Lokað vegna sumarleyfa til 9. ágúst. Örn B. Pétursson tannlæknir.
Til sölu gítarmagnari af Bird gerð með innbyggðu ekkó tæki. Uppl. í síma 41612 kl. 7—9.
Tannlæknisstofa mín Ingólfsstræti 21B verður lokuð til 4. ágúst. Matthías Hreiðarsson.
Maður óskar eftir velborgaðri vinnu. Hef bíl- próf og bíl. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir næst- komandi mánaðamót, — merkt: „Iðnaðarmaður — 6130“.
Vil taka á leigu gott herbergi um næstu mánaðamót eða fyrir 15. ágúst. Uppl. í síma 30286 milli kl. 8—12 á kvöldin.
Farangursgrindur fyrir alla fólksbíla. A litla bíla 468 krónur. ódýru verkfærasettin komin aft- ur. Haraldur Sveinbjarnar- son, Snorrabraut 22.
Beglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í 3Laugarneshverfi. Tilb. send ist blaðinu, merkt: „1. ágúst — 6133“ fyrir föstudag.
Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 22150.
tbúð óskast 3—5 herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Kópavogi eða Reykjavík. Upplýsingar í síma 41088.
Opel Caravan ’58—’60 góður bíll óskast, helzt með toppgrind. Mikil útborgun. Tiiboð sendist Mbl. fyrir 29. þ.m., merkt: „Opel ,58-’60 — 6132“.
Uppfinningar
1801. Ackcrmann, Þjóðverjl I Lon-
don, fœr elnkaleyfl £ efnum, bún-
um tll úr vatnsheldu gúmmit.
1800. Hoyle flnnur upp láeþrýst-
incxkyndincu nei heitu vatni. 1831
finnur Perkins upp háþrýstlnga
fcyndingu (200° C.).
1804. Parlsarkokkurinn Appert
finnur upp gerilsneySinguna. (Bakt-
eríulaus, loftþétt niðursuða). Að-
ferð hans varð grundvöllurinn aS
niðursuðuiðnaðinum og hefur hún
haft ómetanlega þýðingu íyrir
læknavísindin (Pasteuri.
1800. Eftir tillögu nefndar sérfróSra
manna er komið á í Frakklandi ein-
ingarmálinu meter og gramm árið
1799. I meter var reiknaður að vera
1 timiljónasti hluti af vegalengdinni
frá pólnum til miðbaugs jarðar,
mælt eftir lengdarstiginu, sem ligg-
ur um París. Það var ekki fyrr en
1907 að metrakerfinu var komlS á
á íslandi með lögum. Kom það til
framkvæmda frá 1912.
1807. Fyrsta gufuskipinu siglt &
Hudsonfljóti. Robert Fulton smíð-
aði það. 1819 sigldi fyrsta gufu-
skipið yfir Atlantshafið frá New
York til Liverpool. Fyrsta íólks-
flutningaskip íslendinga, Gullfoss,
hljóp af Stokkum 1914.
FRETTIR
Verð fjarverandi frá 27/7 í 3—4
vikur. Vottorð verða afgreidd í Nes-
kirkju miðvikudögum kl. 6—7 Kirkju-
Ovörður er Magnús Konráðsson. Síini
22615 eða 17780. Séra Jón Thoraren-
sen.
Konur í Garðahreppi. Orlof hús-
mæðra verður að Laugum í Dala-
sýslu, dagana 20. — 30. ágúst. Upp-
lýsingar í símum 51862 og 51991.
Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvika
Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðar-
koti i Mosfellssveit verður 20. ágúst.
Umsókn sendist nefndirmi sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar í síma 14349
daglega milli 2—4.
Kvenfélagasamband íslands: Skrif-
stofan verður lokuð um tíma vegna
sumarleyfa og eru konur vinsamleg-
ast beðnar að sn-úa sér til formaims
sambandsirbs, frú Helgu Magnúsdóttur
á Blikastöðum, síml um Brúarland
með fyrirgreiðslu meðan á sumar-
leyfum stendur.
Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála-
túnsheimiiisins fást í Bókabúð Æsk-
unnar, Kirtcjuhvolí, á skrifstofu Styrkt
arfélags vangefinna, Skólavörðustíg
18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsins.
Konur Keflavik! Orlof húsmæðra
verður að Hlíðardalsskóla um miðjan
ágúst. Nánarl upplýsingar veittar í
símum 2030; 2068 og 1695 kl. 7—8 e.h.
til 25. jiiii. — Orlofsnefndin.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
er lokad vegna sumarleyfa til
þriðjudagsins 3. ágúst.
Spakmœli dagsins
Faðir minn lætur mér ekkert
eftir til að leggja undir mig.
— Alexander mikli.
SÖFN
Listasafn íslands er opið
tlla daga frá kl. 1.30 — 4.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið alla daga í
júlí og ágúst, nema langar-
daga, frá kl. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Þjóðminjasafnið er opið alla
laga frá kl. 1,30 — 4.
ÁRBÆJARSAFN opið dag-
lega, nema mánudaga kl. 2.30
— 6.30. Strætisvagnaferðir kl.
2.30, 3,15 og 5,15, til baka
4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir
um helgar kl. 3, 4 og 5,
Ameríska bókasafnið við Hagatorg:
er opið yfir sumarm>ánuðina. Mánu-
ciaga og föötudaga kl. 12 — 16.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Arnbjörn Ólafsson, Keflavík fjarver
andi 22/7. — 6/8. Staögenglar: Guðjón
Kl«nensson og Kjartan Ólafsson.
Bjarni Konráðsson fjarverandi til
20. ágúst. Staðgengill: Skúii Thorodd-
sen.
Björn Guðbrandsson, læknir verður
fjarverandi frá 25. júlí til 3. ágúst.
Einar Helgason fjarverandi frá 23/7.
til 2/8.
Eiríkur Björnsson fjarv. frá 27/7.
óákveðið. Staðgengill: Kristján Jó-
hannesson.
Bergþór Smári fjarverandi 19/7—
22/8. Staðgengiil Karl S. Jónsson.
Björn Gunnlaugsson fjarverandi
frá 18/6. óákveðið. Staðgengill: Jón
R. Arnason.
Björgvin Finnsson fjarveratndi frá
17. þm. til 16. ágúst. Staðgengill Árni
Guðmundsson. m
Guðmundur £yjólfsson fjarverandi
frá 1/7. — 3/8. Staðgengili: Brlingur
Þorsteinsson.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur í>or-
steinsson, Stefán Olafsson, Guð-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson
og Björn Þ. Þórðarson.
Guðmundur Björnsson, fjarverandi
frá 8/7 — 2/8.
Guðmundur Benediktsson fjarver-
andi 16/7—1/8. Staðgengill Skúll
Thoroddsen.
Guðmundur Eyjólfssoa íiarvwandi
fná 1. júlí til 3. ág.
SON minn, ef þú veitir orðum mín-
um viðtöku og geymir boðorð mín
hjá þér, svo að þú Ijáir spekinni
athygli þína, hneigir hjarta þitt að
hyggindum. (Orðskviðirnir, 2, 1—2.
í dag er þriðjudagur 27. júií og er
það 208. dagu-r ársins 1965. Eftir
lifa 157 dagar.
Árdegisháflæði kl. 5:11. Síðdegis-
háflæði kl. 17:38.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
IÐUNN vikuna 24/7. — 31/7.
Upplýsingar um læknaþjón-
u-stu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
simi 18888.
Slysavarðstofan í Reilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sól.<r-
hrinsinn — siml 2-12-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá ki. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í júlímán-
uð. 24. — 26. Eirikur Björnsson
27. Guðmundur Guðmundsson
28. Jósef Ólafsson.
Framvegis verSur tekið i móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sen
hér segir: Mánudaga, þriðjudagn.
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—I e.h. MIÐVIKUDAGA fr*
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á miS-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nemi
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur
fundi á þriðjudögum kl. 12:15 f
Klúbbnum. S. -f N.
Halldór Hansen eldrl 6/7—20/8.
Staðgengiil Karl Sigurðu-r Jónason.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi frá
15/7—15/9. Staðgengill Hannes Finn-
bogason.
Hulda Sveinsson verður fjarverandi
frá 29/6. um óákveðinn tima. Stað-
gengill: Snorri Jónsson, Klapparstíg
25. sími 11228. Viðtalstími 10 — 10,30,
miðvikudaga 5 — 5,30.
Jóhann Möller og Kristján Ingólfs-
son tannlækmar fjarverandi til 3/8.
Jón G. Nikulásson fjv. 13/7—1/8.
Stg.: Ólafur Jóhannsson.
Jón Hj. Gunnlaugsson fja*rverandi
júlímánuð. StaðgengiLl Þorgeir Jóns-
son, Kiapparstig 25, s: 11228, viðUls-
tími 1.30 — 3
Jónas Sveinsson verður fjarverandi
um skeið. Ófeigur Ófeigsson gegnir
sjúkrasamlagsstörfum til 8. júli. Eftir
það Haukur Jónasson læknir.
Karl Jónsson fjarverandi frá 30/6.
til 1/9. Staögengill: Þorgeir Jónsson
Klappastíg 25. Viðtalstími 1.30 — 3.00.
Sími 11228, heimasími 12711.
Kjartan Magnússon fjarverandi 8/7
tii 31/7. Staðg: Jón Gunniaugsson,
Klapparstíg 25.
Kristinn Björnsson fjarverandi til
júlíloka. Staðgengill Andrés Asmunds
son AðaLstræti 18.
Kristján Hannesson fjarverandi 9/7
um ókveðinn tíma. Staðgengill Snorri
Jónsson, Klapparstíg 25.
/>lafur Þorsteinsson fjarverandi frá
5/7—5/8. Staðgengill Stefán Ól-afsson.
Ólafur Helgason fjarverandi frá
25/6. — 9/8. Staðgengill: Karl S.
Jónasson.
Olafur Jónsson fjarverandi 26/7. f
einn mánuð. StaógengiLi: Ragnar
Arinbjarnar.
Páll Sigurðsson yngri fjarverandt
júlimánuð Staðgengill: Jón Gunnlauga
son, Kiapparstíg 25.
Ragnar Karlsson fjarveraíidi tA
16/8.
Snorri P. Snorrason fjarverandi til
8. ágúst.
Stefán Bogason fjarverandi júlimáo,
Staðgengill Jóhannes Bjömsson til
16/7. Geir H. Þorsteirvsson frá 16/7.
og út mánuðinn.
Stefán Guðnason fjarverandi
ákveðið. Staðgengill: Jón Gunnlaugs-
son, Klapparstíg 25.
Stefán P. Björnsson fjarverandi
1/7. út ágústmánuð. Staðgengill: Jó«
Gumnlaugsson, Klapparstíg 25.
Tryggvi Þorsteinsson fjarverandt
26/7. í 4 daga. Staðgengiil: Jón £1,
Arnason.
Valtýr Albertsson fjarverandi 26/T.
í 4 daga Staögengili: Ragnar Ario-
bjarnar.
Valtýr Bjarnason fjarverandi 1/1
óákveðið. Staðgengili Hannes Fimv-
bogason, Hverfisgötu 50.
Viðar Pétursson, tanmlæknir fjaaw
verandi til 3. ágúst.
Viktor Gestsson fjarverandi j úli-
mánuð. StaðgengiLl: Stefán Olafsson.
Víkingur Arnórsson fjarverandl
júlímánuð Staðgengill: Geir H. Þoc-
steimsson.
i Þórarinn Guðnason fj. til 1/9. Staðg
Þorgeir Jónsson, Hverfisgötu 50, símá
, 13774. Viðtalstími 1:30—3 og súnavið-
i töl 1—1:39.
sá NÆST bezti
UNGUR, nýgiftur maður eigna'ðist son. Hann var mjög montina
af þessu, og einn dag tók hann vin sinn heim með sér til þeaa
að sýna honum frumibuiðinn.
Er þeir stóðu yfir voggu barnsins, sagði faðirinn:
„>að segja allir, að drengurinn sé afar líkur mér.“
Vinur hans svaraði hughreystandi:
„Taktu það ekki nærri þér, vinur minn. Ef strákurinn er bara
heilsuhraustur, þá er al-.t í iagi.*'
Ukmm I vMtai vts önb kbMir InfMMtlm
BÝ í SVílT — VEIT EKK-
ERT UM AMERÍSK ÁHRIF
.v