Morgunblaðið - 27.07.1965, Qupperneq 5
Þriðjudagur 27. júlí 1965
MOHGUNBLAÐID
5
<*.
kartaflan erlend að uppruna.
Ekki er heldur minnzt á a’ð
banna ræktun allskonar
grænmetis og blóma, sem al'lt
er aðflutt. Þá er ekki minnzt
á að banna innflutning á er-
lendu grasfræi, og væri þó
máski ástæða til þes nú, þeg-
ar sá’ðsléttur eru hvítar af
kali, en bithaginn í ' kring
fagurgrænn. — Þetta dæmi
um erlenda grasfræið er nú
ekki annað en sýnishon þess,
að það er alltaf dýrt að þreifa
sig áfram, og þó höfum vér
orðið að gera það fram að
þessu. Þetta á ef til vill einna
helzt við skógræktina, því að
hún er neydd til að þreifa sig
áfram. Aldrei hefir hún þó
béðið slíkt áfall sem túnrækt-
in nú á þessu vori.
Ef menn halda, að ekki sé
hægt að rækta skóg á ís-
landi, þá ættu þeir gð virða
vel fyrir sér þessa mynd frá
Hallormsstað. Og vill þá nokk
ur halda því fram í alvöru,
að svipur íslands breytist til
hins verra vegna tilkomu slíks
skógar? ísland varð afskipt
um gróður vegna legu sinnar.
En það getur fóstrað skóga
sem önnur lönd, og er sú stað
reynd ekki ærin til þess, að
allir góðir fslendingar óski
þess áð nytjaskógar fegri hér
alla dali í framtíðinni?
ÞEKKIRÐI)
LANDIÐ
ÞITT?
ÞJÓÐRÆKNI getur stundum
orðið öfgakennd og afskræm-
isleg, eins og t.d. þegar mönn-
ur er legið á hálsi fyrir sjálfs
bjargarviðleitni, og kveðinn
upp harður dómur yfir þeim,
sem neyðast til að yfirgefa
jarðir sínar, sem breyttir tím-
ar hafa gert óbyggilegar, og
leita sér og sínum afkomu,
þar sem betur blæs. Annað
dæmi um öfugstreymi í hugs-
unarhætti er það, þegar hald-
ið er fram, að hér megi ekki
flytja inn erlendan nytjagró'ð-
ur, vegna þess að landið sé
ekki ætlað fyrir hann og muni
við tilkomu hans breyta út-
liti og eðli. Hér er þá eink-
um átt við trjágróður. Þessir
banna kartöflurækt, og er þó
sömu menn tala ekki um að
VfSlJKOItlM
Talað skal ei tæpimál,
trúlega margt er hulið,
þó að kal- í þinni sál
þú fáir ekki dulið.
Anda þínum úti frá,
ei þér geislar skína,
því sementsrykið sezt mjög á
sálarglugga þína.
E. G.
Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir
Frá Reykjavík: alla daga kl.
8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR,
nema laugardaga kl. 2 frá BSR.
sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30
frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12
alla daga nema laugardaga kl. 8 og
sunnudaga kl. 3 og 6.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á Seyðisfirði, Askja er væamt-
©.nleg til London á morgun.
Skipadeild S.Í.S.: Arnafell lestar á
Austfjörðum. JökulfeU fer í kvöld frá
Hull til Grimsby. Dísarfell fór í
gær frá Vestmannaeyjum til Horna-
fjarðar. LitlafeH losar á Ausíjörðum.
Helgafell er á Akureyri. Hamrafelil er
í Hamborg. Stapafell losar á Aust-
fjörðum. Mæliifell fer í dag frá Hels-
ingfors til Hangö og Ábo. Belinda fer
í dag frá Akureyri til Rvíkur.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Hull 27. þm. til Rvíkur.
Brúarfoss fór frá Vestmanna'eyjum
22. þm. til Gloucester, Cambridge og
NY. Dettifoss kom til Rvíkur 23. þm.
frá Hamborg. Fjallfos fer frá Ham.
borg 28. þm. til Rotterdam og Lond-
on. Goðafoss fer frá Vestmannaeyj-
um 26. þm. til Norðfjarðar og þaðan
til Rostook, Gautaborgar og Grimsby.
GuMfoss fór frá Reykjavík 24. þm. til
Leith og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Seyðisfirði 22 þm. til
Ventspils og Finnlands. Mánafoss fór
frá Akureyri 26. þm. til Siglufjarðar,
Norðfjarðar og Reyðarfjr/rðar. Selfoss
kom til Reykjavíkur 24. þm. frá Ham-
borg. Skógafoss fer frá Turku 28. þm.
til Kotka, Ventspils og Gdynia. Tungu
foss kom til Rvíkur 25. þm. frá Ant-
Werpen.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Breið-
dalsvík 25. þm. til London. Laxá fór
frá Vopnafirði 26. þm. til Huil. Rangá
er í Rvík. Selá er í Antwerpen.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór í gær-
kveldi frá London til íslands. Hofs-
jökuM er í North Sidney. Langjökull
fór í gærkveldi frá Esbjerg til Fred-
ericia, væntanlegur þang.vö í kvöld.
Vatnajökuill lestar á Norðurlandshöfn-
um.
Pan American þota er væn/tanleg
frá NY í fyrramálið kl. 06:20. Fer til
Glasgow og Berlinar kl. 07:00. Vænt-
andeg frá Berlín og GlasgoW annað
kvöld kl. 18:20. Fer til NY annað
kvöld kl. 19:00.
Áheit og gjafir
Áheit" og gjafir á Strandarkirkju
afh. Mbl.: Guöriður 500; EU 160; SG
1000; Ingveldur 40; ÁJ 50; SS 100;
MM 300; JOS 100; SR 50; gamalt
áheit 50; SÞ 100; GÞ 600; Æ 100;
frá siómanni 110; MTH 500; Inga Sig-
urðard. 326; EG 100; NN 100; tvær
Skagfirskar konur 400; GS 100; TÞ
100; sjómaður 500; NN 50; IE 50; GMM
100; NN 75; Kristján Oddsson 100; 4.R.
65; GK 100; MM 100; NN 200; RDM
500; X 200; ,HK 200; ÞG 100; Sveitakona
200; NN 10; GJ 25; SS 200; SG 160;
NN 1000; ónefnd kona lOO; ESK 150;
ÞP 200; E. Boldvins 100; NN 300;
ferðamaður 100; KI 100; ómerkt 100;
Le 100; SB 200; MÓ 100; Gógó 100;
EÞ 100; NN 25; Finnbogi Egilsson
500; IH 200; SÓ 100; Jón Eyþórsson
30; NN 100; GH 100; VB 50; SS 625;
Anna 400; S 100; ómerkt 200; F.T.R
40; Guðrún 100; S 100; B 300.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.:
BE 100; kona á nesinu 200; JS 100;
Gógó 100; EG AK Gústa 100.
Vakistan-söfnunin afh. Mbl.:
SH 200; HG 200.
! 17 júlí voru gefin saman í
hjónaband í Fríkirkjunni af séra
Þorsteini Björnssyni Kristín
Gunnlaugsdóttir og Grétar Frank
línsson, Grenimel 3. (Barna &
fjölskyldu Ljósmyndir Banka-
stræti 6).
18 júlí voru gefin saman í
hjónaband af séra Ólafi Skúl^-
syni í kapellu Háskólans. Gunn-
hildur Gunnarsdóttir og Karl
Jóhann Ólafsson, Túngötu 36a.
(Barna & fjölskyldu Ljósmyndir
Bankastræti o. Sími 12644).
Smóvarningur
í Þorleifshólma (Höggstokks-
eyri) á Þingvelli voru menn háls
höggnir á 18. öld. Fram undir
aldamótin 1800 lá höggstokkur-
inn á hólmanum. Öxará tók
hann þaðan og hefur hann ekki
sézt síðan.
>f Gengið >f
22. júlí 1965
K.aup Sala
1 Sterllngspund ______ 119.84 120.14
1 Bandar dollar ......... 42,95 43,06
1 Kanadadollar ........... 39.64 39.75
100 Danskar krónur ..... 619.10 620.70
100 Norskar krónur ___— 600.53 602.07
100 Sænskar krónur ..... 832.50 834.07
100 Finnsk mörk ..... 1.335.20 1.338.72
100 Fr. frankar _______ 876,18 878,42
10« Bel,g. frankar ...... 86.47 86,69
100 Svisstn. frankar .. 995.00 997,55
100 Gyllini ......’.... 1.191.80 1.194.86
100 Tékkn krónur ....... 596.40 598,00
100 V.-þýzk mörk .... 1.072.35 1.075.11
100 liírur .............. $.88 6.90
100 Austurr. seh..... 166.46 166.88
100 Pesetar ........ 71.60 71.80
Gólfteppi í býlið
Mjög ódýrir gólfteppabútar
seldir þessa viku kl. 1—6
daglega.
Álafoss í Mosfellssveit.
ATHUGIÐ
að borjð saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
( Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Þverá í Borgaríirði
EFSTA SVÆÐIÐ. — Laustar 3 stengur dagana
31. júlí til 7. ágúst. — Til greina getur komið að
skipta tímanum. — Upplýsingar í síma 41816.
Afgreiðslufólk
Duglegur maður eða rösk stúlka óskast
til afgreiðslustarfa strax. — Nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni, Skúlagötu 20.
Sláturfélag
\
Suðurlands
Gangstétt!
Tilboð óskast í að steypa gangstétt framan við
húsið nr. 52—56 við Safamýri. — Lysthafendur
láti vita í símum 30183 eða 41750.
3/o herbergja íbúð
Vil kaupa 3ja herb. íbúð. Kjallaraíbúð kemur ekki
til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt:
„íbúð — 6131“ fyrir nk. mánaðamót.
Afgreiðslumaður
óskast í verzlun vora. Aðeins reglusamur maður
kemur til greina. Upplýsingar í dag og á morgun
frá kl. 4—6.
burstafell
Byggingavöruverzlun — Réttarholtsvegi 3.
G e/s/ahitunarrör
Rafsoðin rör, hollenzk — Góð vara —
Hagstætt verð.
burstafell
Byggingavöruverzlun — Réttarholtsvegi 3.
Sími 38840.
Bezt ú auglýsa í Hlorgunblaðinu
Keflavík — Suðurnes
Tannlækningastofan verð-
ur lokuð til fimmtudagsins
5. ág. vegna sumarleyfa.
Tannlæknirinn.
Vil kaupa stórt þríhjól
enskt með keðjudrifi.
Uppl. í síma 21947.