Morgunblaðið - 27.07.1965, Síða 10
10
MOKCUNBLAÐIÐ
T^rlðjudagur 27. júlí 1965
r
REYKJAVÍKURBORG
stækkar með hverjum degi
sem líður. Hvarvetna blas-
ir við manni uppbygging.
Ný íbúðahverfi eru að rísa
upp á Kleppstúni og í ná-
grenni Árbæjar. Húsin
skjóta þar upp kollinum á
örskömmum tíma. Blaða-
maður Mbl. brá sér á
— Já, en maSur stoppar nú,
þegar gesti ber að garði.
— Hvað eruð þið að byggja
hér?
— Þetta á að verða þriggja
hæða blokk með tveimur
stigahúsum, þrjár íbúðir á
hverri hæð, eða samtals átján
íbúðir.
— Hve margir vinna við
bygginguna.
— Hérna vinna að staðaldri
fjórir trésmiðir og fjórir
Séð yfir hluta hins nýja hverfis við Klepp.
nokkra staði, þar sem bygg
ingarvinnan var í fullum
gangL
Þegar ekið er austur
Kleppsveg, langleiðina að
Kleppsspítala, kemur maður
að vegamótum, þar sem settt
hefur verið upp skilti. Á því
stendur: Óviðkomandi um-
ferð bönnuð vegna verklegra
framkvæmda. Handan við
skiltið sést fjöldi húsa í bygg
ingu og þar er einnig verið að
vinna að vegaframkvæmdum,
skolpræsalagningu ofl.
Við nemum staðar við eina
bygginguna, þar sem_ menn
vinna af kappi við uppslátt
og járnalagningu. Þar hittum
við Halldór Guðmundsson,
sem er að vinna við járnalagn
ingu, og spyrjum:
— Er mikið að gera hjá
ykkur núna?
— Já, við höfum mikið að
gera og þetta er ailtaf að auk
ast síðan farið var að byggja
1 Árbæjarhverfinu.
— Við erum þá að tefja þig
frá vinnu?
HalIIór Guðmundsson
strákar.
— Vinnur þú þá ekki hér?
— Nei, ekki að staðaldri.
Við vinnum þrír saman við
járnalagnir og förum á milli
húsa eftir þvi sem þörf kref-
ur og vinnum semsagt hjá
Pétri og Páli. Það er mjög al-
gengt að jaxnariienn vinni
sjálfstætt.
— Hvað er vinnudagurinn
langur hjá ykkur?
— Við vinnum venjulega
frá kl. 8 á morgnana til kl. 7
á kvöldin.
— Megum við taka mynd
af þér að skilnaði?
— Ef þið gætið þess að ég
þekkist ekki á myndinni.
Austur af Árbæ hafa risið
á mjög skömmum tíma fjöl-
margar byggingar, sem
keppzt er við að gera fok-
heldar. Þarna eiga í framtíð-
inni að vera íbúðarblokkir,
einbýlishús og lítil verzlunar
hverfi.
Vestast í hinu nýja hverfi
hittum við fyrir Sigurð nokk-
urn Jónsson, sem var þar að
raða timbri, svo-hægt væri að
slá upp fyrir sökklum undir
fyrirhugað hús hans. Hon-
um til aðstoðar var sonur
hans, Magnús og frændi hins
síðarnefnda, Magnús Jörgens
son. Sigurður er að sjálfsögðu
mjög upptekinn við vinnuna,
en gefur sér þó tíma til þess
að ræða við okkur.
— Ert þú að byggja hér fyr
ir sjálfan þig?, spyrjum við.
— Já, ég er að dunda við
þetta í sumarfríinu. Annars
vinn ég í Trésmiðjunni Víði.
— Ætlarðu að byggja húsið
hjálparlaust?
— Ég ætla að reyna að fá
sem minnsta hjálp við bygg-
inguna, en ég verð að öllum
líkindum að fá hjálp við
steypuna. Annars er ég ekki
aleinn við þetta, eins og þú
Sigurður Jónsson nýtur góðrar aðstoðar sonar síns, Magnúsar.
sérð. Sonur minn er hérna að
aðstoða mig, þó það sé aðal-
lega vegna bílferðarinnar
hingað, sem hann hefur gam
an af. Svo er hér frændi konu
minnar, Magnús . Jörgensson,
sem gefur engum eftir í
vinnu þó hann sé kominn
hátt á níræðisaldur.
Hvers konar hús ert þú að
byggja hér?
— Þetta er eitt af svonefnd
þar er hver blokkin við aðra.
En í einni blokkinni hittum
við að máli Svein Hannesson
og Bóas Hannibalsson, þar
sem þeir voru að slá upp fyr-
ir veggjum fyrstu hæðar.
Við snúum okkur að Sveini
og skjótum að honum spurn-
ingum, þegar hann gerir hlé
á vinnu sinni.
— Hvenær byrjuðu þið að
byggja hér?
Bóas Hannibalsson setur bindivira í mótin.
— Við höfum verið hér í
mánuð og ætlum að vera bún
ir að gera annað stigahúsið
fokhelt í september.
— Hafið bið þá unnið um
helgar?
— Það er riú ýmist, eftir
því, hvemig staðið hefur á.
— Hvað hafa margir xmnið
við þetta?
— Við höfum verið þrír í
þessu, en fengum svo hjálp
við steypuna.
— Eruð þið að byggja fyrir
einhvern sérstakan?
— Nei, við erum á okkar
eigin vegum og það eru að ég
held allir, sem byggja hér.
— Og hér erix fjöldamörg
hús að rísa upp.
— Já, hér er alls staðar ver
ið að byggja. Það er Dúið að
skipuleggja svæðið hér inn
undir Rauðavatn og niður
undir Arbæ. Hérna fyrir ofan
Suðurlandsveg verða blokk-
ir og garðhús, en fyrir neðan
verða einbýlisihús.
— Hvernig lízt þér á hverf
ið hérna?
— Ég gæti trúað því, að
þetta yrði skemmtilegasta
hverfi, þegar búið er að
ganga frá öllu. Annars er út-
sýni hér ekki mikið, nema þá
helz+ efstu hæðunum.
um garðhúsum. Garðhúsin
verða byggð hér í röðum eins
og sambýlishús. Þetta kemur
þannig út, að hvert hús fær
svolítinn garðskika fyrir sig.
íbúðirnar verða 5 herbergi og
eldhús og svo er bílskúr með
hverju húsi.
Ertu heppinn með staðsetn
ingu þíns húss?
— Það er nú varla nógu
gott útsýni hér, þar sem hús
verða byggð bæði fyrir aftan
og framan. Að öðru leyti er
allt í lagi. Ég var að vísu dá-
lítið óheppinn með grunninn.
Hann er talsvert djúpur hér.
— Hvenær ætlar þú svo að
flytja inn?
— Það fer eftir því, hve
duglegir bankamir verða að
lána mér peninga.
Austarlega í hinu nýja
hverfi er að rísa íbúðarblokk.
Réttara er að segja að þar
séu að rísa íbúðarblokkir, því
Sveinn Hannesson slær upp fyrir einum veggnum