Morgunblaðið - 27.07.1965, Síða 14
14
MORGUNBLAÐID
Þriðjudagur 27. júlí 1965
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
' Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreíðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Áskriftargjald kr. 90.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 5.00 eintakið.
UPPB YGGING
LANDS -
BYGGÐARINNAR
Svissneskir kaupsýslu-
menn seldu Kína kóbalt
- í fyrstu kjarnorkusprengjuna - þeir eru
nú horfnir d furðulegan hdtt, enda gjald-
þrota eftir að Kínverjar þurftu ekki d
þeim lengur að halda.
Ziirich í júlí — AP
TVEIR svissneskir kaup-
sýslumenn, sem flúið hafa
frá skuld sem nemur 10
millj. svissneskra franka,
aðstoðuðu Kína við fram-
leiðslu fyrstu kjarnorku-
sprengju landsins með því
að selja þangað kóbolt, að
því er lögreglan hér segir.
Segir lögreglan að menn-
irnir tveir, Walter Oertli,
62 ára, og Richard, sonur
hans, 36 ára, en þeir hurfu
á dularfullan hátt í Zúich í
febrúar sl., hafi selt mikið
magn af kóbolti til Kína á
undanförnum árum.
Mál þetta vekur nú verulega
athygli, en hinsvegar hefur
svissneska lögreglan lítt vilj-
að ræða málið í smáatriðum.
Kóholt bannvara
Kobolt er málmur, en sam-
kvæmt alþjóðasamþykkt þar
að lútandi er bannað að selja
til kommúnistaríkjanna, þar
sem málmurinn er talinn hafa
gífurlegt hernaðarlegt gildi.
Kóbólt var áður notað til
framleiðslu á kjarnorku-
sprengjum með það fyrir aug-
um að auka geislavirkt úrfall
sprengjanna. Alllangt er þó
síðan að Bandaríkin og Sovét-
ríkin hættu að nota kóbalt, er
þau tóku til við að framleiða
nýtízkulegri kjarnorkuvopn,
eða hinar svonefndu „hreinu“
sprengjur.
Upplýsingar svissnesku lög-
reglunnar um hin miklu
kóboltkaup Kínverja, er ein af
fyrstu ábendingum í þá átt
að Peking hafi notað gamlar,
úreltar aðferðir tii fram-
leiðslu kjarnorkusprengju
sinnar.
Xxigregluyfirvöldin í Sviss
hafa þá ekki viljað ræða þær
niðurstöður, sem í tæknilegu
tilliti má draga af kóboltkaup-
unum, og vill lögreglan ekki
gefa frekari upplýsingar í
smáatriðum aðrar en að
kóboltviðskiptin séu stað-
reynd.
Þó hefur lögreglan sagt, að
kóboltsendingarnar hafi venju
lega verið sendar frá Sviss til
fríhafna í Evrópu, og hafi á
sendingunum staðið að þær
ættu að fara til V-Þýzkalands,
en hinsvegar hafi kóboltið f ar-
ið til Kína, líklega um Tékkó-
slóvakíu.
Fyrrnefndir kaupsýslumenn
hafa verið til athugunar hjá
svissneskum yfirvöldum um
árabil, en svo kænlega fóru
þeir að kóboltviðskiptum sín-
um, að lögregunni tókst lengi
vel ekki að hengja hatt sinn á
neitt í þeim efnum.
Fjárhagsvandræði feðganna,
sem að kóboltsmyglinu stóðu,
hófust um svipað leyti og
Kínverjar tilkynntu að þeir
hefðu sprengt fyrstu kjarn-
orkusprengju sína í Sinkiang-
eyðimörkinni.
Flúnir austuryfir
Til þessa tíma höfðu þeir
Walter og Richard Oertli haft
gnægð fjár handa á milli, en
þegar „Kína þurfti ekki leng-
ur á þeim að halda til að út-
vega kóbolt, fór verzlun
þeirra út um þúfur“, segir
svissneskur embættismaður.
Svissneska lögreglan telur,
að feðgarnir hafi flúið til ein-
hvers lands í Austur-Evrópu.
Kona annars þeirra aðstoðaði
þá á fyrsta hluta flóttans, en
samkvæmt svissneskum lög-
um er ekki hægt að refsa
henni, þó hún neiti að segja
hvar maður hennar sé niður
kominn, eða hvað hann hafi á
prjónunum.
Walter og Richard Oertli
óku frá Zúrich í eigin bíl. Bíll-
inn fannst fyrir þremur vik-
um í bílageymslu í Múnchen.
Hafði bílnum verið komið þar
fyrir í marz, en geymsla
greidd í þrjá mánuði. En eng-
inn kom til að vitja bílsins
eftir þrjá mánuði, né heldur
barst nein greiðsla fyrir fram-
haldsleigu, fór eigandi bíla-
geymslunnar á fund lögregl-
unnar í Múnchen.
Lögreglan í Zúrich upplýsti
að Walter Oertli þjáðist af
sykursýki og hann þyrfti dag-
lega að fá insúlínsprautu.
Vegna þess er það talið hæpið
að hann hefði lengi getað fal-
ið sig í nokkru vestrænu landi,
þar sem yfirvöldin komast fyrr
eða síðar á snoðir um slíka
reglulega læknishjálp, enda
þótt leynt eigi að fara.
KROSSHÓLAR
fT'yrir nokkru tók til starfa
* atvinnumálanefnd sú, sem
ríkisstjórnin hefur skipað til
þess að fjalla um atvinnumál
á Norðurlandi, í samræmi við
yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar
um aðgerðir í atvinnumálum
- Norðlendinga, sem gefin var
við lok kjarasamninga fyrir
Norður- og Austurland.
Nefndin hefur ákveðið að
greiða styrk til veiðiskipa,
sem flytja eigin afla af Aust-
fjarðamiðum til Norðurlands-
hafna og er styrkurinn bund-
inn því skilyrði, að söltunar-
stöðvar á þessu svæði greiði
einnig sjálfar nokkrar upp-
bætur á verðið til þessara
báta. Þá gengst atvinnumála-
nefnd fyrir tilraunaflutning-
um á kældri síld til söltunar
og hefjast þeir flutningar í
þessari viku.
Að vísu vill svo illa til, að
einmitt um þær mundir, sem
beinar aðgerðir hefjast til úr-
bóta í atvinnumálum Norð-
lendinga, berast fregnir um
- litla síld á miðunum fyrir
Austurlandi, en full ástæða er
til fyrir Norðlendinga og aðra
að vera bjartsýnir um aukna
veiði eftir því sem líður á
sumarið.
En þessar aðgerðir í at-
vinnumálum Norðlendinga,
sem nú eru að hefjast, gefa
glögga mynd af nýrri stefnu
ríkisstjórnarinnar í málefn-
um landsbyggðarinnar, sem
hefur verið í mótun um nokk-
urt skeið.
Vestfjarðaáætlunin svo-
nefnda var fyrsta vísbending-
in um ný viðhorf til málefna
landsbyggðarinnar, en með
henni var miklu fé veitt til
samgöngubóta á Vestfjörðum,
sem nú búa við einna lakastar
aðstæður í þeim efnum hér á
lándi, ásamt nokkrum hlutum
Austfjarða.
' Vestfjarðaáætlunin miðar
að úrbótum í mesta hagsmuna
máli Vestfirðinga, samgöngu-
málunum. Á Norðurlandi er
hins vegar við allt önnur
vandamál að stríða. Þar eru
blómleg landbúnaðarhéruð og
samgöngur víðast hvar góðar.
Iðnaður, sem er landsþekktur
að gæðum á sér þar traustar
rætur. Þar eru einnig fuíl-
komnar fiskvinnslustöðvar,
sem ékki hafa fengið nægi-
Iegt ííráefni til vinnslu undan-
farin ár vegna aflaleysis fyrir
Norðurlandi. í Norðurlands-
yfirlýsingu ríkisstjórnarinn-
*r var því heitið aðgerðum
til ’þess að útvega þessum
fiskvinnslustöðvum hráefni
til vinnslu, bæði á síldarver-
tíð á sumrin og einnig á vetr-
arvertíð.
Þetta er mikilvægt hags-
munamál fyrir Norðlendinga
og vonandi verður þess gætt,
að hráefnaflutningur verði
sem jafnastur til þeirra staða,
sem verst hafa orðið úti vegna
aflaleysis undanfarinna ára.
Síldarbæir eins og t.d. Siglu-
fjörður og Skagaströnd, sem
byggja afkomu sína að miklu
leyti á síldinni, hafa að von-
um orðið illa úti í síldarleys-
inu fyrir norðan undanfarin
sumur og heimilisfeður jafn-
vel orðið að taka sig upp frá
fjölskyldum sínum til þess að
leita atvinnu annars staðar á
landinu.
Vonandi lætur síldin ekki
á sér standa þegar líður á sum
arið og ánægjulegt yerður að
sjá hinar fullkomnu síldar-
stöðvar á Norðurlandi í full-
um gangi á nýjan leik.
Ríkisstjórnin er á réttri leið
í stefnu sinni gagnvart vanda
málum landsbyggðarinnar og
verða sérstök vandamál ann-
arra byggðarlaga væntanlega
tekin sömu tökum í frámtíð-
inni.
Auk þeirra úrbóta í sam-
göngumálum og atvinnumál-
um landsbyggðarinnar, sem
nú er unnið að, er nauðsyn-
legt að gera sérstakt átak á
næstu árum til þess að skapa
unga fólkinu í þessum byggð-
arlögum jafnari aðstöðu til
menntunar en nú er, og er
fyrirhuguð bygging mennta-
skóla á Vestfjörðum og Aust-
urlandi stort skref í þá átt.
ATVÍNNULEYSI í
SOVÉTRÍKJUNUM
T7in megin uppistaðan í á-
• róðri kommúnista um yfir-
burði híns kommúníska þjóð-
skipulags hefur jafnan verið
sú, að með þyí verði atvinnu-
leysi útrýmt fyrir fullt og allt
og því hefur jafnan verið
haídið fram, að það fyrirbæri
væri óþekkt í kommúnista-
ríkjunum.
Nú hafa þær fregriir borizt
frá Sovétríkjunum, að ungir
hagfræðingar þar í landi ráð-
ist um þessar mundir af ein-
beitni gegn efnahagsstefnu
kommúnista og skýrslufölsun-
um um þjóðarframleiðsluna í
Rússlandi.
í skrifum þessara ungu hag-
fræðinga koma fram þær at-
hyglisverðu upplýsingar, að
A U Ð U R eða Unnur djúpúðga
nam Breiðafjarðardali og bjó í
Hvamrni. Hún var einhver eftir-
tektarverðasti einstaklingur í
þeim hópi, sem forystu höfðu að
því, að land var hér numið. Hún
kom vestan um haf, frá Dyflinni
á írlandi, eftir að Ólafur kon-
ungur hvíti, maður hennar, féll
í orustu við ’ Ira.
Frá írlandi hafði hún fylgdar-
lið sitt, sem hún gaf síðan af
landnámi sínu, en þaðan Hafði
hún einnig annað. Þaðan hafði
hún trú sína, því að hún var
kona skírð og vel kristin.
Lét hún krössa reisa á Kross-
hólaborg. Það var eitt af ein-
kennúm írskfar kristni, að reisa
krossa úr steíni eða tré. í ensk-
atvinnuleysi er nú mjög út-
breitt þar í landi og er til
muna meira en það hefur orð-
ið mest í Bandaríkjunum síð-
tistu áratugi. Skýrt hefur ver-
ið frá þvi, að í MoskvU og
Leningrad eru um 6—7%
vinnufærs fólks atvinnulaust
og í Síberíu er það miklu
meira eða allt að 2&% íbú-
anna.
Þá hafa kommúnistar jafn-
an haldið því fram, að hag-
um heimildum er þess getið, að
írskir trúboðar reistu krossa úr
tré á Norðymbralandi, tákn
kristinnar trúar í heiðnu landi
og frá fæti krossins prédikuðu
þeir fagnaðarerindið. Auður eða
Unnur djúpúðga hefur þvi tekið
með sér forna kristna siðvenju,
þegar hún reisti krossa sína á
Krosshólaborg.
Talið er, að Island sé eina
landið í heiminum, ■ þar sem
kristin trú eða a. m. k. þekking
á kristinni trú sé jafngömul bú-
setu manna. Paparnir, sem hér
vofu fyrir, ; er norrænir menn
komu, voru kristnif éinsetú-
menn, sem komu vestan um haf,
voru margir ýmist kristnir, eða
höfðu haft það mikil kynni af
vöxtur í Jkommúnistaríkjun-
um æri miklu meiri en í
Vestur-Evrópu og Bandaríkj-
unurri. Hinir sovézku hagfræð
ingar hafa nú Ijóstrað þyí
upp, að þetta er þveröfugt,
hagvöxturinn eykst ekki,
þvert á móti dregur úr hon-
um.
Með þessum uppljóstrunum
eru grundvallarkenningar
kommúriista eridánléga hrúrid
ar til grunna. Atvinnuléysi í
kristnum mönnum, að þeir voru
blendnir í trúnni.
Sigur kristninnar hér á landl
árið 1000 var því bæði skjótari
og algerri en yíða annars staðar,
vegna þess að boðskapur kristn-
innar var ekki ókunnur landslýð,
þar sem þar sem minningin um
kristna landnámsmenn og — kon
ur — hafði aldrei dáið út.
Nú verður á þessu sumri aftur
reistur kross á Krosshólaborg,
mest fyrir forgongu kvenna og
annarra í byggðum Breiðafjarð-
ardala, um það bil 1075 áriun
eftir landnámu Unnar.
Verður hinn nýi kross helgaffc
ur minningu hinnar kristnú
landnámSkonu. Verður hann af-
hjúpaður sunnudaginn 8. ágúsl
Við hátíðaSamkomu á Krosshóla-
bórg. Væntir undirbúningsnefnd-
in þess, að Dalaménn og aðrie
fjölmenni til þeirrár samkomul
Sovétríkjunum er nú meira
en það hefur verið í Banda-
ríkjunum frá stríðslokum.
Hinu kómmúníska hagkerfi
hefur ekki tekizt að útrýma
þessu böli eins og kommún-
istar hér á lándi og annars
staðar hafa haldið fram.
Af hirui mikla framtíðar-
ríki komrnúnismans stendur
nú ekkert eftir neina nakið
einræði. • . ■■ ■"’■ :i';
Ásgeir Ingibergsson,