Morgunblaðið - 27.07.1965, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagtir 27. júlí 1965
(Iml 114 n
LOKAÐ
Íf STJÖRNUDfn
Simi 18936 CJIII
Hin beizku ár
Alar viðburðarík og áhrifa-
mikil ítölsk-amerísk stórmynd
í litum og CinemaScope með
úrvalsleikurunum
Anthony Perkins
Silvana Mangano
Endursýnd kl. 7 og 9.
Orustan í
eyðimörkinni
Hörkuspennandi og viðburða-
rík litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
PILTAR, =
EFÞlÐ EIGIO UNNUSTUNA
ÞA Á tO HRING-ANA ,
Í
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima 1 sima 1-47-72
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406.
TONABÍÓ
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
(Xhe Great Escape).
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Panavision.
— Myndin er byggð á hinni
stórsnjöllu sögu Paul Brick-
hills um raunverulega atburði,
sem hann sjálfur var þátttak
andi í. — Myndin er með
íslenzkum texta.
Steve McQueen
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BJARNI BEINTEINSSON
lögfræðingur
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALOI)
SfMI 13536
Fiskibátur
Til sölu 15 tonna bátur með nýlegri 100 ha. GMC
dieselvél og öllum útbúnaði. Tilbúin til dragnóta-
veiða og í 1. flokks ástandi. — Upplýsingar:
Húsa og íbúðasalan
Laugavegi 18. — Sími 18429.
Ferðir í Þórsmörk um verzlunarmanna-
helgina frá Bifreiðastöð íslands, föstu-
dagskvöld kl. 8, laugardag kl. 2.
Farseðlar og upplýsingar á B. S. í. —
Sími 18911.
Kjartan og Ingimar
Ferðafolk
Gistihúsið Skúlagarði, Kelduhverfi, auglýsír svefn-
pokapláss og tveggja til finun manna herbergL —
Stillum verði mjög í hóf.
Gistihúsið Skúlagarði
Þorsmörk - Þórsmörk
Ferðir í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina frá
Bifreiðastöð ísiands.
Fimmtudag kl. 10.00 — Föstudag kl. 20.00 —
Laugardag kl. 13.30 — Til baka mánudag.
Fcrseðlar og upplýsingar á Bifreiðastöð íslands. —
Sími 18911.
Austurleið hf.
V erðlaunamyndin
Miðillinn
„Bezta brezka mynd ársins!"
ONAWET
íssíssaisi
Stórmynd frá A. J. Rank.
Ögleymanleg og mikið um-
töluð mynd. Sýnishorn úr
dómum enskra stórblaða:
„Mynd sem engin ætti að
mlssa“ „Saga Brýan Forbes
um barnsrán tekur því þezta
fram sem Hitchcöck hefur
gert“.
Aðalhlutverk:
Kim Stanley
Richard Attenboriugh
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Islenzkur textL
Félagslíf
Skátar, piltar og stúlkur
15 ára og eldri
Félagsferð verður farin um
verzlunarmannahelgina „Norð
ur í bláinn“ (að Húnaveri),
ekið um þekkta staði og í
bakaleið verður farið um
Kjöl, Hveravelli og Kerlinga-
fjöll. Fararstjóri verður Guð-
mundur Ástráðsson. Ferðist
með góðum félagsskap. Far-
gjald aðeins kr. 525,-. Áritun
og greiðsla fyrir trygginga-
gjaldi kr. 150,- er í Skátabúð-
inni við Snorrabraut greiðist
sem fyrst.
Jórvíkingadeild S.F.R.
Svíjb/oð
Tvær stúlkur óskast til starfa
á heimili (í sveit) í Sviþjóð
sem matreiðsludama og þjón-
ustustúlka. Æskilegt að þær
gætu byrjað vinnu í byrjun
desember. UppJ. gefur
MRS Clara v. Arnold, Hótel
Borg, miðvikud. 28. júlí kl.
H—1 f.h. (Einnig má skilja
eftir skilaboð hjá dyra-
verði).
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skn fstofa á Grundarstíg 2A
Sími 15059. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstraeti 9. — Sími 1-1875.
JÖN EYSTEINSSON
lögfræðingur
Laugavegi 11. — Sími 21516.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum odýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
biöðum.
WHiiMaffilU
Ný „Edgar Wallace"-mynd:
SJÖ LYKLAR
Edgar Wallace
D0REN MED
DE EASE
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, þýzk kvikmynd,
byggð á skáldsögu eftir Edgar
Wallace.
Aðalhlutverk:
Heinz Drache,
Sabina Sesselmann
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
H0TEL BORG
okkar vinsæla
KALDA BORÐ
er á hverjum dcgi
kL 18.00, einnig allskonar
heitir réttir.
HLÉCARÐS
BÍÓ
Brúðkaupsnóttin
Ósvikin frönsk gamanmynd.
Sýnd kl. 9.
Nýkomið
Amerísk
brjóstohöld
með hreiðum teygjuhlírum.
Verð kr. 162,50.
cS
ietla
Bankastræti 3.
Simi 11544.
Dóttir mín er
dýrmœt eign
^aNDfta
DEE
S)ES
MNE
COLOR BY
DeLuxe
CinemaScopE
Fyndin og fjörug amerisk
CinemaScope litmynd. Tilval-
in skemmtimynd fvrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
Simj 32075 og 38150.
Ný amerisk stórmynd í litum
með hinum vinsælu leikurum
Troy Donahue
Connáe Stevens
Mynd, sem seint gleymisL
Sýnd kl. 5, 7 Og 9,15
Síðasta sinn.
TEXTI
Theodnr S. Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, III. hæð.
Opið kl. 5—7 Sími 17270.
Stærðir 39 (6) — 45 (11).
Svart skinn, ófóðraðir
Svart skinn, fóðraðir
Svart rúskinn, fóðraðir
— PÓSTSENDUM
Kr.
591,00
725,00
725,00
Austurstræti 10.