Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 1
20 siður Útnefnir Konstantín nýj- an forsætisrá&herra í dag? IUjög lagt að konungi að Papandreou verði fyrir valinu j ANNA; Bretaprinsessa, sézt \ hér um borð í seglskútu kon- í ungsfjölskyldunnar. Myndin / er tekin á Wighteyju í vik- * unni, en prinsessan tók þar ^ þátt í kappsiglingu ásamt föð 4 ur sínum, Phiiip hertoga af Edinborg. Hin konunglega skúta varð önnur í mark. Tattóeringor bannoðar? Kaupmannahöfn 6. ágúst — NTB TVBIR mikiis metnir danskir læknar hafa krafizt þess að lög verði sett í danska þinginu sem banna að menn undir 18 ára aldri verði tattóeraðir. Rann- eóknir hafa leitt í ljós að tuttug- asti hver ungur maður í Dan- mörku er tattóeraður. Aþenu, 6. ágúst — NTB HIN þriggja vikna gamla stjórnarkreppa í Grikklandi komst enn á örlagaríkt stig í dag er Konstantín konungur átti síðustu viðræður sínar við stjórnmálaleiðtoga landsins. Að þessum viðræðum lokn- um, á konungur að velja nýj- an forsætisráðherra. Búizt er við því að Konstantín muni taka ákvörðun um valið í dag, laugardag, ■ eftir að hafa enn átt fund með Papandreou, fyrrum forsætisráðherra og leiðtoga Miðsambandsins, sem hefur meirihluta á þingi. Ekkert bendir þó enn áikveðið tiil þess að konumgiur muni biðja Papandreou um að taka að siér stjórnarmynduin. Himsvegar k'vaðst einn áhrifamanna Mið- samibandsins, Ildas Stirimokos, innanxíikisráðherra, þess fullviss í kvöld að koniungur myndi leita lausnar, siem byggðisit á stuðningi Miðsambandsins. Sonur SS-foringja málaði haka- krossana Bamberg, V.-Þýzkalandi, 6. ágúst — NTJB. TVÍTUGUR sonur fyrrum SS-foringja hefur viðurkennt í yfirheyrslum lögreglunnar í Bamberg að hafa málað haka- krossa víðsvegar í bænum og að hafa svívirt minnismerki Gyð- inga þar. Piltur þessi, Reinhard Woitzik, var handtekinn í sl. mánuði grunaður um að vera valdur að þessu. Um 1000 stuðningsmenn Pap- andreou hylltu hann á fundi i svonefndium „Frjálslynda klúbbi“ i Aþenu í dag, og kröfðust fund- armenn jafnframt nýrra kosn- inga. Papandneou hafði áður ráð- lagit konungí að efna aninað hvort til nýrra kosninga ella gexa sig að forsætisráðherra á nýjan leik. Talið er að í dag hafi mjög verið lagt að Konstaratín komungi ■að gera Papandneou aftur að forsætisráðherra Grikfclands. Þanmig sagði dir. Passalides, for- ingi Eda-flofcksins, sem er mijög vinsitri-sinnaður, að hamrn hafi ráðlagt konungi í dag að setja Papamdreou aftur í emibætti. . í dag átti Konstantín ennfrem- ur viðræður við Stephaimos Stephanopoulos, einn nánasta samistarfsmamm Papandreou. Framhald á bls. 23. Sendiherra USA geng- ur úr veizlu í Kreml — vegna ummæla Kosygins um Vietnam-styrjöldina — Akaft barizt við Pleiku Moskvu og Saigon, 6. ágúst — NTB-AP — FOY D. Kohler, sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu, gekk í dag úr veizlu til heið- urs konungi Afganistan, í Kreml, eftir að forsætisráð- Bandarísk þota hrapar mannlaus Lenti á aðalgötu bæjar í S-Viet herra Sovétríkjanna, Alexei Kosygin, hafði ráðizt harka- lega á stefnu Bandaríkjanna í Vietnam. Sagði Kohler að hann teldi enga ástæðu til að sitja sem gestur undir ásök- unum Kosygins, hafandi ekk- ert tækifæri til að svara þeim. Bandaríski sendihernann gekk úr veizlusalnum þegar eftir skál, sem drukkin' bafði verið fyrir at- beina Mohammeds Sahir, kon- ungs fyrir ræðu Kosygins. Sovézki forsætisráðherrann sagði m.a. að- Bandaríkin hefðu skapað ástand, sem gæti haft hin- ar alvarlegustu afleiðingar fyrir heimsfriðinn. Auk þess hélt hann því fram, að Afghanistan og Sovétríkin ætt'u margt sameigin- af hálfu Viet Cong kommúnista. Tveimur úrvalssveitum fall- hlífahermanna stjórnarinnar í S- Vietnam er nú beitt í bardögum þessum. Talið er að liðssveitir kommúnista hyggist ná taki á Buc Co varðstöðinni, en frá stöð þessari er hægt að hafa vald yfir um 50 km af þjóðveginum til landámæra Cambodia. Viet Cong kommúnistar eru taldir hafa fengið verulegt magn af vopnum og vistum gegnum Cambodia að undanförnu. Johnson undirrifar söguleg lög Washington, 6, ágúst — NTB JOHNSON forseti lýsti því yfir í dag að síðustu leyfum átthaga- fjötra bandarískra negra hefði verið rutt úr vegi, um leið og hann undirritaði söguleg lög um kosnrngarétt þeirra. Jafnframt tilkynnti forsetinn að Bandaríkja stjórn myndi leita til dómstól- anna til þess að fá úr því skorið hvort kosningaréttarskattur sá, sem á menn er lagður í Missi- sippi, væri heimill að lögum. Johnison forseti kom til þkiig- hússins í Washington til þess að undirrita lögin í dag, en þá voru nákvæmlega 104 ár liðin síðan Abraham Lincoln var staddur á sama stað til þess að undirrita lögin um afnám þrælahalds i Bandaríkjunum. Margir öldunga deildarþingmenn voru viðstaddir athöfnina í dag. N-Vietnam beð- ið um „aðstoð" Viet Cong æskja „liðsauka að norðan44 Saigon 6. ágúst. — NTB. AS> minnsta kosti 24 manns biðu bana eða slösuðust er bandarísk eprcngjuflugvél hrapaði manoi- laus til jarðar á aðalgötu bæjar- ins Nha Trang, um 320 km. frá Saigon í dag. Hálfri annarri klukkustund eftir að vélin hrap- aði til jarðar, sprungu sprengjur í brannandi flakinu. Fyrstu fréttir af slysi þessu hermdu að 12 borgarar Vietnam hefðu farizt og fjórir særzt, en átta Bandaríkjamenn hefðu slas- ast. Talsmaður Bandaríkjahers sagði í dag að trúlegt væri að tölurnar um þetta væru ekki rétt er, og fleiri hefðu slazast eða lát- izt. Flugmennirnir tveir, sem í vélinni voru, vörpuðu sér út í falilhlífum eftir að vélarbiiun hafði orðið. Talsmaður Bandaríkjahers seg- ir að flugstjórinn hafi ákveðið, að vélin skyldi yfirgefin er mik- ill leki kom að benzínkerfi henn ar. Áður en flugmennirnir stukku út, settu þeir sjálfsstýriskerfi vélarinnar í samband þannig að hún átti að hrapa yfir hafinu. Er flugvélin breytti stefnu, reyndi ötnmur bandafísk þota af sömu gerð, B-57, að skjóta hana niiður, en þær tilra'Uinir tófcust ekki. Mikiill vindur bar vélina úrleiðis, og hafnaði hún eins og fyrr getur á aðalgötu Niha Trang. Vélin var fullfermd 125 kg. sprengjum. Nha Trang telur 20,000 íbúa. Ekki er vitað hve miklu tjóni flugvélin ■ olli á byggingum í bsðuim. legt í mati sínu á ástandinu í heiminum. Kosygin hélt því fram að við- horf Sovétríkjanna til Vietnam- málsins væri óhagganlegt, og Sovétríkin myndu halda áfram samstarfi sínu við vini sína í Vietnam um að binda endi á árásarstarfsemi Bandaríkjanna. Forseti Sovétrikjanna, Anastas Mikojan, var viðstaddur veizlu þessa. Frá Saigon berast þær fréttir að bandarískir ráðgjafar hafi sagt í dag að kínverskir hermenn berjist nú við hlið hermanna frá Norður-Vietnam við Pleiku í S- Vietnam. Bardagarnir þar virð- ast munu verða hinir hörðustu til þessa í styrjöldinni í Suður- Vietnam, og telja ýmsir þá und- anfara regntímasóknarinnar miklu, sem búizt hefur verið við Tófcíó 6. ágúst — NTB-AP. SKÆRULH>AR Viet Cong komm únista í S.-Vietnam beindu í dag fyrstu opinberu tilmælum sínum til N.-Vietnam um hernaðarað- stoð. Vitað er að sjálfsögðu að Viet Cong komniúnistar hafa frá fyrstu tíð rekið hernað sinn með beinni aðstoð stjórnarinnar í Hanoi. „Við förum fram á það í fyllstu alvöru við þjóð N.- Vietnam, að hún sendi okkur liðsauka", segir í yfirlýsingu frá Viet Cong kommúnistaleiðtogun- um, sem fréttastofa N.-Vietnam birti í dag. Þeir, sem með málium fylgj- a®t í Tókíó, en yfirlýsin.gin barst þanga'ð um úitvarpið í Hanoi, segja að hér sé um að ræða ódulbúna heimild Viet Cong tál handa Hanoi að senda „sjálf- boðailiða“ til S.-Vietnam, Úkit og Kína sendi „Sjálfboðaliða“ inn í S.-Kóreu á sínum tíma. Yfirlýsingin birtist í formi á- lyfctunar frá miðetjórn „Þjóð- frelsishreyfingarinnar i S.-Viet- nam“, þ.e. hin'um i>óhtísika armi Viet Cong hreyfingariimar. Yfirlýsinigin er dagsett bL þriðj'udag, en það var ekki fyrr en í kvöld að hennd var út- varpað frá Hanoó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.