Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLADIÐ
Laugardagur 7. ágúst 196í>
Þurfa ísiendingar
tvívegis utan?
DANIR eru mjög uggandi út
af því hvernig drógst í riðla í
undankeppni um heimsmeistara-
titil í handknattleik karla. Poli-
tiken segist hafa fengið frá Sviss
þar sem aðalstcðvar alþjóðahand
knattleikssambandsins eru, eftir-
farandi skilyrði fyrir leikjum í
1. riðli, en þann riðil skipa ís-
land, Danmörk og Pólland.
Fyrir 1. des. Pólíand - fsland.
Dómari Mittendorf A.-Þýzka-
landi.
Fyrir 31. des. Danmörk - Pól-
land. Dómari Schneider Liibeck.
Fyrir 23. jan. fsland - Dan-
mörk. Dómari Carlsson, Svíþjóð.
Fyrir 13. feb. ísland - Pólland.
Dómari Friedenlund, Noregi
Fyrir 6. marz. Pólland - Dan-
mörk. Rússneskur dómari.
Fýrir 27. mar. Danmörk - ts-
land. Dómari Rosmanith, V.-
Þýzkalandi.
Mbl. hafði samband við Axel
Einarsson varaform. HSÍ og
sagði hann fráleitt að fara eftir
áðurgreindri leikáætlun. Hafði
HSf þegar haft samband við
danska handknattleikssamband-
ið og unnið væri að betra fyrir-
komulagi. Meðal annars væri
það allt að þvi nauðsynlegt að
• svo semdist'að ísland lékj báða
Bikurkeppni KKÍ
TVEIR leikir í bikarkeppni
Körfuknattleikssambandsins hafa
nýlega verið leiknir. f Reykja-
skóla í Hrútafirði keppti lið
UMS V-Hún. og Tindastóll á
Sauðárkróki. Húnvetningar sigr
uðu með 55 gegn 38 stigum.
Á Akureyri kepptu Þór og KA
og vann Þór með 63—50.
Síðar leika Húnvetningar og
lið Þórs um það hvort liðið
kemst í úrslitakeppni í Reykja-
vík. Verður sá leikur á Akur-
eyri.
útileiki í sömu utanferðinni, en
færu ekki tvívegis.
HÚSNÆÐISMÁLIN
Þá er of mikið í húfi, að
íþróttahöllinn í Laugardal verði
tilbúin. Enn er það með öllu ó-
Ijóst hvenær leikir geta farið
fram í húsinu og meðan svo er
er að sjálfsögðu erfitt um vik að
semja um ákveðna leikdaga við
önnur lönd, sem fyrst of fremst
hugsa um heimsmeistarakeppn-
ina og æfingu landsliðs síns, en
taka ekki þátt í áhyggjum út af
húsnæðisleysi á íslandi.
Aðgangur
við markið
Golfmeistarakeppni Akureyrar:
Keppendur 2 og 3 högg undir
pari og slegin „hola" í höggi
Magnús Gubmundsson hefur
forystu oð hálfnabri keppni
GOLFMEISTARAMÓT Akureyr-
ingra stendur yfir, en það er 72
holu keppni og ræður högga-
fjöldi. Magnús Guðmundsson, ís-
landsmeistari I golfi tók þegar
forystuna, en var þó veitt hörð
keppni og hafði hann ekki nema
1 högg í forskot eftir fyrstu 18
holurnar, sem leiknar voru á
miðvikudagskvöld.
Á fimmtudag dró heldur en
ekki til tiðinda á golfvellinum
nyrðra. í fyrri hringnum —
fyrri 9 holum — sem leikinn
var þanm dag, sló Hermann
Ingimarsson „holu í höggi“.
Var það meira að segja blind-
hola og höfðu þeir kylfingar
leitað nokkra stund að kúlunni
Meistaramót Golfkl.
Ness um helgina
Meistaraimót Golfklúbbs Ness
fer fram laugardag og sunnudag,
7. og 8. ágúst. Keppt verður í
þrem flokkum. Meistara, fyrsta
og öðrum flokki. Auk þess fer
fram kvermakeppm, en slík
kieppni hefir ekki farið fram í
fjölda mörg ár. Leiknar vedða
36 holur hvom dag, nema í
kveninaflokki, þar eru leiknar 9
holur hvorn dag.
Flestir af bez'tu golfleikurum
Reykjavíkur leika í meistara-
flökki, svo að ætla má að keppn-
iin verði bæði tvísýn og spenn-
amdi. Unglinigakeppni verður
frestað þar til öðiruvísi verður á-
kveðið.
Keppnin hefst kl. 2. e.h. á
lauigardag, og M. 9 f.h. á sumnu-
diag. Kvennakeppni hefst kl. 2
e.h. báða dagana. Áætlað er að
keppni ljúki um kl. 5 á sunnu-
dag.
Sú nýbreytni verður tekin upp
( mótinu, að ef kylfingaæ í 1. og
2. flokki ledika vel fyrstu 36.
holurnar, er þeim heimilt að
leika vel fyrstu 36. holurnar, er
þeim heimilt að leika upp í og
leika áfram í flokki fyrir ofan.
Þrír leihii í
bihaikeppninni
UM ÞESSA helgi fara fram
þrír leikir í bikarkeppni KSÍ. í
dag fer fram í Hafnarfirði leik
ur milli FH og Hauka. Hefst leik
urinn þar kl. 4 síðdegis.
Á morgun, sunnudag fer fram
leikur á Akranesi og keppa þar
b-lið Aumesinga og b-lið Fram.
Leikurinn hefst kl. 5 síðdegis.
Á sunnudagskvöldið fer fram
leikur á Melavellinum og mæt-
ast þar b-lið KR og lið ísafjarð
ar.
er þeim datt í hug að gá í hol-
una — og þar lá kúla Her-
manns. Hermann lék þennan
hripo; í 34 höggum eða 3 högg
undir „pari“ (Par nefnist sá
höggafjöldi, sem mjög góðir
leikmenn eiga að geta farið um
Magnús Guðmundsson.
ferð á vellinum með). Hafði
Hermann þá náð Magnúsi og
voru þeir jafnir eftir 27 holur
með 119 högg.
En í síðari hringnum á fimmtu
dag, tók Magnús aftur af allan
vafa um það hver beztur er þar
nyrðra. Hann fór þá hringinn á
2 undir pari eða 35 höggum. Öðr
um tókst heldur illa upp og
Magnús hefur gott forskot að
hálfnaðri keppni.
Staðan eftir 36 holur er þessi:
Tölurnar tákna höggafjölda á
fyrsta degi (18 holur), síðari tal
an höggfjölda á næstu 18 og
loks höggafjöldi samtals.
Magnús Guðmundsson
82 + 72 = 154
Hermann Ingimarsson
85 + 76=161
Sigtryggur Júlíusson
83 + 79=162
Bragi Hjartarson 165
I gærkvöldi átti að leika 18
holur og keppninni lýkur í dag.
ÍÞessi sérkennilega og skemmt! |
lega mynd er tekin í Eng-
landi s.l. vetur, en hefur verið
valin í úrval knattspyrnu-'
mynda. Hún sýnir Jimmy Ro-
bertsson stökkva upp og skora
gegn Nottingham Forest. All-
ir eru undrandi — Jafnvel
Jimmy Greves sem horfir á
(næst til hægri við Roberts-
son).
Heimsmet ■
3 km hlaupi
Austur-Þjóðverjinn Sigfried
Hermann setti heimsmet í 3 km
hlaupi í fyrrakvöld. Hljóp hann
vegalengdina á 7:46.0 á móti l
Erfurt. Tíminn er sléttum 3 sek-
undum betri en fyrra heimsmet-
ið er Frakkinn Jazy setti 30. júnl
s.l.
Svíar usinu Norð-
menn í 27. sinn
NORÐMENN og Svíar háðu 1 þjóð 2.10 m og Stein Sletten
landskeppni í frjálsum íþróttum
á Bislettleikvanginum i Osló í
fyrradag og I gær. Svíar báru
sigur úr býtum með 115 stigum
gegn 93. Þetta er í 27. sinn sem
Svíar sigra Norðmenn í þessari
grein, en þjóðirnar hafa 30. sinn-
um keppt.
Af árangri I keppniruni má
enfna að Martim Jensen setti
nýtt norsksit met í þrísitökki
stökk 16.27 m og sigraði í þeirri
greim með yfirburðum. í kringlu
kasti sigráði Hagllund Svíþjóð
58.26. Lagerquist Svlþjóð sigraði
í stangarstökki 4.70 m. Thor Hel-
land Noæ. sigraði í 5 km. hlaupi
á 14:03.8. í 800 m sigraði K.
Olafsson Svfþjóð 1.493. Þar var
keppnin igeysihörð og voru allir
fjórir uindir 1.50.0.
í hásrtöklki sigraði Nilsson Sví-
0LAR
FINNSKI knattspyrnumaður-
inn Martti Tolonen, sem val-
inn hafði verið í b-landslið
Finna til keppni við Norð-
menn n.k. sunnudag, særðist
lífshættulega í bifreiðaslysi í
fyrrinótt. Þjálfari B-liðsins
lézt í slysinu svo og stúlka
sem með þeim var i bílnum.
stökk sömu hæð og bætti norska
metið um 1 sm.
18000 manms sáu keppnina
fyrri daginn en 9000 síðari diag-
rnn. Ólafur konugur var meðal
áhorfenda báða dagama. Sí'ðari
daginn sigruðu Svíar í 7 af 10
keppnisgireinum.
LandsHskona
send heim
STÚLKA ein í bandaríska lands
liðinu í frjálsíþróttum, sem nú
er í keppnisferðalagi í Evrópu,
hefur verið send heim vegna
brots á. reglum um æfingar sem
liðsmönnum voru í upphafi
settar. Hún heitir Rosie Bonds
og varð 4. í 80 m grindahlaupi
í landskeppni Bandaríkjanna og
Rússa. Hún var send hemi þegar
að þeirri keppni lokinni, en
liðið bandaríska á eftir að keppa
í Póllandi og V-Þýzkalandi m. a.
Fararstjóri liðsins sagði að
ekkert dygði nema ströng hegn-
ing ef reglur væru brotnar, þvi
ella gengu aðrir á lagið og
vildu fá undanþágur líka.