Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. ágúst 1965 2—3 herb. íbúð óskast m til leigu í Rvík eða Hafnar- firði. Uppl. í síma 51761. Vinna Laghentur maður óskast strax til blikksmiðjuvinnu d o. fl. Uppl. í síma 15935 1 x j h næstu daga. í 0 E Til sölu er Willys Station jeppi, árg 1955, nýuppgerður. Uppl. í síma 37418. Aj ág Au Leiguíbúð óskast víi £ nokkra mánuði. Uppl. í °s sima 35791. læ uð Tvær stúlkur vantar á hótel úti á landi. Ekki til yngri en 25 ára. Uppl. í Jó síma 32064. ha 7/1 Bílskúrseig'endur ath! Vil taka á leigu bílskúr í Háaleitishverfi, fyrir léttan iðnað. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. ágúst, merkt:„Bíl- un skúr — 6343“. 8. veJ • Svipa sitt merkt: „H 1964“ gleymdist kí við Kollafjarðarrétt þriðju ágl ski daginn 27. júlí sl. Finnandi 18 vinsamlegast hringi í síma tói 20 0 80. íer Kona óskar eftir að kynnast góðum manni, helzt eldri manni. Þag- mælsku heitið. Tilb. merkt: „Sólskin 50 — 6468“ send- W ist afgr. Mbl. 2ja herb. íbúð óskast Barnlaus hjón sem bæði vinna úti vantar 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 23550 eftir kl. L Til sölu vegna flutnings stórt vel meðfarið þýzkt sófasett og stofuskápur. Uppl. í síma 19536. 1 Fullorðin kona óskar eftir 1 tveim herbergjum og eld- || húsi á góðum stað í Vestur Jf bænum, nú þegar eða 1. j sept. Uppl. í síma 18996. 1 Bindindismannamótið oj Upplýsingar um tapaða ti muni frá Húsafellsskógi í síma 32445. Bifreiðaeigendur — 1 Fi Skreytið bifreiðina. Þrykki ■ j^ myndir frá Reykjavík og P af íslandi eru nýkomnar í y er minjagripaverzlanir. Þægi- v legt að senda vinum erlend yJ is. Frakki g< svartur með hárauðu fóðri v< tapaðist sl. laugardagskv. Með lyklum, merktum Nig- ara Falls. Finnandi vin- p saml. láti vita í síma 33152. v ATBUGIÐ ú að borið saman við útbreiðslu a er lángtum odýrara að auglýsa n í Morgunblaðinu en öðrum Þ biöðum. ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin ailan sólar- hringins — simi 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli ska) vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanls-klúbburinn Hekla heldur fundi á þriðjudögum kl. 12:15 i Klúbbnum. S. + N. Laiugarnesíkirkjiu kl 11. séra Gríiwur Grimsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11. (Síðasta messa fyrir suftiarleyfi). Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 10. Séra Helgi Tryggvason. Bessastaðakirkja Messa kl. 2. Séra Helgi Tryggvason. Elliheimilið GRUND Guðsþjónusta kl. 10 f.h.. Heimilispresiturinn. Messtar á morgun Grensársprestakall Dómikirkjan Brei'ðagerðiisskóili. Messa kl. Messa kl. 11. Séra Óskar J. 10:30. Séra Pelix Óiafsson. Þorláksison. Laugameskirkja Messa k)l. 11 f.h. Séra Grím- iw Grímssoin messar. Sóknar- Runólfsson. presitur Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Magnús Ásprestakall Víkurprestakall Messa í Vikurkirkju ki. 2. Messa (útvarpsmessa) í e.h. Séra Páll Pálsson. FKÉTTIR Náttúmskoðunarferð um Sel- tjarnarnes. Bókasafn Seltjarnar- ness ætlar að gefa Seltirningum og öðrum ahugamönnum kost á að kynnast gróðri á utanverðu Seltjamamesi og efnir í því skini til gönguferðar um Framnesið n.k. laugardag (7. ágúst), ef veð ur Ieyfir. Leiðsögumaður verður Ingimar Óskarsson, grasafræð- ingur. Lagt verður npp frá út- sýnisskífunni á Valhússhæð kl. SYIMIIMG I IVIBL. GLiJGGA tvö eftir hádegi. Orlof húsmæðra A 1. orlofssvæði Gullbr. og Kjósarsýslu, verður dag- ana 20. — 30. ágúst n.k. að Lauga- skóla i Dalasýslu. Nánari upplýsingar hjá orlofsnefnd. Konur Gullbringu- og Kjósarsýslu. Orlof húsmæðra verður að Laugum i Dalasýslu dagana 10. til 20. ágúst fyr- ir konur úr Gullbringusýslu. sunnan ' Hafnafjarðar og dagana 20. til 30. i ágúst fyrir konur úr kjósarsýslu, Garða- og bessastaðahreppi. Kvenfélag Óháðasafnaðarins Stutt skemmtiferð n.k. mánudagskvöld. Farið verfiur frá gamla Búnaðarfélags húsinu stundvíslega kl. 8:30 Kaffi í Kirkjubæ. Öllu safnaðarfóliki og gest- um þess heimil þátttaka. Nesprestakall: Verð fjarverandi til 28. ágúst. Vottorð úr prestþjónustu- bókum mínuim verða afgreidd i Nes- kirkju kl. 5 til 6 á þriðjudögum og á öðrum tímurn eftir samkomulagi 1 sima 17736. Séra Frank M. Halldórsson Kl. 8:30 hefjast Tjaldsiamikom- ur Kristiniboðssam/baindsms og verða þar hvert kvöld við Breiðagerðisskólajin til 15. ágúst á sama tíma. Þar verður mikið sumgið og ■miargar ræður fluttar en í kvöld tala fdðgarnir Ólafur Ólafssom kristniboði og Jóhannes Ólafs- son kristniboðslæknir. AJliir eru velkomnir á þessar tjaldsamkom- ur. Hjálpræðisherinn Velkomin á samkomurmar sumnudag kl. 11 og 20,30. Úti santkoma kl. 16. Kafteinn Emst Olsson og frú stjórna. Vigfús Guðmiumdsson iðmemi, Vík í Mýrdal. Sjötugur er í diag Gísli Hóim- bergsson, Austurveg 16 ísafirði. Um þessar imrndir sýnir Sverr ir Einarsson nokikur oliumálverk s«á NÆST bezti Saga þessi gerist SKÖnunu eftir að Þjóðverjar höfðu hertekið Systrabrúðkaup: f dag verða gefin saman í Reyniskirkju í Mýr dal uingfrú Áslaug Páisdóttir Liblu-Heiði Mýrdal og Brynjólf- ur Gíslason stud. theol. Bóista'ðar hlíð 66 Reykjavík og umgfrú Guð laug Pálsdóttir Litlu-Heiði og Hinm 30. júlí s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssymi, ungfrú Sigrún Reynisdóttir Hvassaleiti 91 og 1 Finnbogi Guðmumdsson Máfa- Míð 44. Heimili þeimna verður að Álftamýri 36. Nýlega opimberuðu trúlofun sína ungfrú Þóranma Guðmunds- dóttir, Álftamýri 28 og Vaigeir GuÖTmmdsson Tumguveg 24. Nýlega bafa opimberað trúlof- urn sírna Sigríður L. Guðjómsdótt- ir Syðstu-Fossum Andakýl Borg- aríirði og Smorri Hjáhnars6on, Fornhaga 11 Rvík. í Dómkirkjunni í dag kl. 2:30 verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Þorvarðarsyni, Krist- ín Steingrímsdótitir og Úlfac Sveimbjörmsson Óðinsigötu 2. í dag verða gefin saman í hjón* band í Borgarmesi ungfrú Sigur- björg Símonardóttir, Borgarnesi, starfsstúlka hjá Morgun- blaðinu og Sigurður Óskarssom rafvirkjamemi, ÁsvaHagöitu 55, Reykjavik. Þetta líkar liðsforingja Þjóðverjanna eðlilega ekki og til'kynnir Koman gerir margar tilraumr til að fá gau'ksa til þess að gleyma __Megi drottimai heyra bænir þinar, somur sæil, svara'ði gauksi þá. «• éb-/' Éf æUadi bara að fá mér hreiut loft.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.