Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 12
12 AOIÐ tiaugardagur 7. ágúst 1965 Kópavogur Til sölu í Kópavogi glæsilegt einbýlishús. Húsið verður selt í fokheldu áíitandi með tvöföldu verk- smiðjugleri. Á hæðinni eru 4 svefnherb., bað, eld- hús og samliggjandi stofur. í kjallara bílgeymsla, hiti, þvottahús og geymsla. 1000 ferm. lóð. Fagurt útsýni yfir Fossvog og nærliggjandi svæði. 1. veðréttur laus. HRAFNKELL ÁSGEF^SON, lögfræðingur Vesturgötu 10, Hafnarfirði Opið fcl. 4—6 e.h. nema laugardaga kl. 10—12 f.h., sími 50318, heimasími 50211. Til sölu er húseignin Brekkugata 7B á Akureyri, ásamt bak- húsi hentugu til verzlunarreksturs. Húsin eru á 154 ferm. eignarlóð og leigulóðum ca. 276 ferm. og 176 íerm. Húseign þessi er í miðbæ Akureyrar og er aðstaðan tilvalin til verzlunar eða iðnaðar. Tilboðum í eignina sé skilað fyrir 1. ágúst nk. til Hagnars Steinbergssonar, hrl., Akureyri, sem gefur allar nánari upplýsingar. Einnig gefur Bragi Eiríksson, framkvæmdastjóri, Melhaga 16, Reykjavik, upplýsingar varðandi eign- ina. .KINS SEL Óumdeild tœknileg gœði Hagstœtt verð rtoAvéfttA. A/ Sambandshúsinu Rvik Ms. SkjalcJbreið fer vestur um land til Akur eyrar 1-2. þ.m. — Vörumóttaka árdegis á jaugardag og mánu dag til Vestfjarða og áætlun- arhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Siglufjarðar, Ólafs fjarðar og Akureyrar. — Farseðlar seldir á miðvikudag. TUNÞÖKUR BJÖRN R. EÍNARSS0N SÍMÍ 20335 ' i Keflavík Skráfstofustú I ka óskast nú þegar hálfan daginn, helzt vön vélritun. VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON, HDL. Vatnsnesvegi 20 — Sími 1263. Kona óskast til ræstingar um óákveðinn tíma. Næturvinna, unnið 20 nætur á mánuði. Hressingarskálínn MÓR8AR0ALUR x^\ upplýsingar i sáma 18911 „UNDIR 30“ er ferta- og skemmfiLlábbur ungs fólks á aldrinum 17 — 30 ára. Ferðirnar eru skipulagðar með áhugamál ungs fólks í huga — og á það jafnt við val áfangastaða, hótela sem fara^- stjóra. Ferðirnar eru ódýrari en venja hefur verið um slíkar ferðir og verður hver þátttakandi sjálfkrafa meðlimur klúbbsins með réttindum til þátttöku í skemmtunum og annarri starasemi hans KALPItCAIMINIAHÖFIM 12. ágúst tPPSELT Franskca RIVBEISAN 12. úgúst 15 daga ferð kr. 13.600.— 12. ágúst: Flogið til Malmö í Svíþjóð. Farið í nætur- hraðlest (svefnklefar) til Parísar. 13. ágúst: Komið til Parísar. Borgin skoðuð undir fararstjórn. Um kvöldið eru frægustu skemmti- staðir borgarinnar skoðaðir (Lido, Rauða Myll- an, Pigalle o. fl.) 14. ágúst: Siglt á skemmtibát um Signu. Að öðru leyti frjáls dagur. Um kvöldið farið í Folies Bergére eða óperuna. 15. ágúst: Frjálst fyrir hádegi — hádegisverður í Eiffel-turninuxn — síðar með hraðlest frá París til Rivierunnar. 16. ágúst: Verið á baðströndinni. Dvalið er í Anti- bes, bæ sem er rétt hjá Cannes, Nissa og Monte Carlo. 17. —21. ágúst: Þessa 5 daga er dvalið í hinni frægu Rivieru. Hver borgin er annarri frægari fyrir skemmtanalíf, baðstrandarlíf og náttúrufegurð. I Monaco heimsækjum við spilahöllina í Monte- Carlo, tilvalið er að fara dagsferð um ítölsku Rivieruna til Genúa,, stutt er i Alpana, eíns til vínræktarhéiaðanna írægu í Provence. 22. ágúst: Farið með hraðlest áleiðis til Kaup- mannahafnar um mörg fegurstu héruð Frakk- lands og Þýzkalands. 23. ágúst: Komið til Kaupmannahafnar. Kvöldið frjálst. 24. ágúst: Frjáls dagur í Kaupmannahöfn. Tívolí um kvöldið. 25. ágúst: Farið til Malmö seinni hluta dags og gist þar. 26. ágúst: Flogið til ísiands. Innifalið í verði: Öll ferðalög, gistingar, morgun- matur og ein aðalmáltið allan tímann og fararstjórn. FerðakKábbnr unga fólksins Aðalstræti 8 - sími 20760 LÖND ‘LEIÐIR Adalstrceti 8 simar -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.