Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. ágOSt 1965
MORCUNBLAÐIÐ
7
GENERAL® ELECTRIC
eru stærstu og þekktustu
raftækjaverksmiðjur heims.
ELDAVFLASAMSTÆÐUR
BÖKUHAROLiVAD
til
innbyggingar
— ★ —
Margar gerðir.
Hagstætt verð.
Greiðsluskilmálar
ELECTRIC HF.
Túngötu 6 — Sími 15355.
GÆÐIN TRYGGIR
GENERAL
ELECTRIC
Vön skrifstofustúlka
óskar eftir starfi hálfan daginn (kl. 1—5). Getur
tekið að sér bréfaskriftir á Norðurlandamálum,
ensku og þýzku, svo og bókhald og önnur algeng
skrifstofustörf. — Uppl. í símum 14385 og 16173
Bókamenn
Fornbókaverzlun mín, Hverfisgötu 108 er til sölu
nú þegar. Húsnæðið undanskilið. Verður lysthaf-
endum til sýnis nk. laugardag og sunnudag kl. 1
til 5 e.h.
6. ágúst 1965.
Stefán Sveinsson.
Ákvæðisvinna
Getum bætt við nokkrum duglegum
mönnum úr Kópavogi. — Ekki yngri en
18 ára.
Rörsteypan hf.
Sími 40930.
7.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að góðum
2ja herb. íbúðum. Þurfa
ekki að vera stórar en sem
nýlegastar.
Kaupendur að 3ja—6 herb.
íbúðum, einbýlishúsum full-
búnum og í smíðum.
Höfum til sölu
Stórar eignir á eignarlóðum.
Tvíbýlishús, einbýlishús.
2ja—6 herb. íbúðir, bújarðir,
sumarbústaði og sumarbú-
staðalönd. Gróðurhús og
margt fleira.
Til sölu í smíðum við Hraun-
bæ 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir, fokheldar og tilbún-
ar undir tréverk. Teikning-
ar til sýnis í skrifstifunni.
Sjón er sögu ríkari
lllýja fasteignasalan
Laugavog 12 — Simi 24300
10—11 herbergja
Einbýlishús
nálægt Landspítalanum —
til sölu (steinhús). A 1. hæð
fjórar samliggjandi stofur,
eldhús, borðkrókur. Á 2.
hæð eru 5 svefnherbergi,
bað og sér w.c., svalir.
í kjallara 3 herb., góðar
geymslur, þvottahús. Hvor
hæð um 120 ferm. Bílskúr,
lóð um 1000 ferm. ræktuð,
laus strax til íbúðar. Sann-
gjörn útborgun og eftir-
stöðvar.
Eignarlóð 1000 ferm. í Skerja-
firði. (Skildingarnesi).
Höfum kaupendur að einbýlis-
húsum, raðhúsum, tvíbýlis-
húsum af öllum stærðum.
Ennfremur að íbúðum frá
2ja—7 herb. nýjum og
gömlum. Útb. frá 250 þús.
til rúma IVt millj.
Einar Sigurðssnn hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð ásamt 1 herb.
í risi við Hjarðarhaga.
3ja herb. kjallaraíbúð í tví-
býlishúsi við Nökkvavog.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam-
býlishúsi við Ljósheima.
5 herb. íbúð á 1. hæð í sam-
býlishúsi við Bólstaðahlíð.
5 herb. risíbúð við Lönguhlíð.
Aðstaða er til að innrétta 2
herb. til viðbótar. Söluverð
hagstætt.
Erum með 2ja til 6 herb. íbúð-
ir sem oskað er eftir skipt-
um a fyrir stærri og minni
■ r. Ef þér vilduð skipta
. uuð þá gerið fyrirspurn.
Ólafur
Þopgrfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteígna- og verðbréfaviðskifti
Austursíræíi 14, Sími 21785
SlMl
14226
fasteignir til sölu
2ja—3ja herb. íbúð við Berg-
þórugötu, kjallari, nýleg eld
húsinnrétting, nýir dúkar.
2ja herb. íbúð við Miklubraut,
sérhiti.
2ja herb. íbúð við Skipasund,
laus strax.
3ja herb. vönduð íbúð við Álf-
heima, teppalögð.
3ja herb. íbúðir við Karfa-
vog, Fífuhvammsveg, Kópa-
vogsbraut og víðar.
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar, hrl
Laugavegi 27.
Sími 14226
Kvöldsími 40396.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Verð kr. 450 þús.
Mikið af 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðum víðsvegar um bæ-
inn.
Einbýlishús á SeltjarnarnesL
1400 ferm. sjávarlóð.
Höfum kaupendur að hæð í
tvíbýlishúsi, tilb. undir tré
og málrnngu. Mikil útborgun.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆD. SÍMI: 17466
Sólumadur: Guðmundur ólalsson heimas: 17733
Deildarhjúkrunarkontir
óskast
Deildarhjúkrunarkonur vantar I Vífilsstaðahæli,
einnig til næturvakta 2 nætur í viku.
Upplýsingar gefur forstöðukonan í sima 51855.
Reykjavík, 5. ágúst 1965
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Auglýsing
Ein lögreglumannsstaða í Kópavogskaupstað er laus
til umsóknar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
minni, en umsóknarfrestur er til 1. september 1965.
3. ágúst 1965
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Stúdentar frá MR. 1961
Endurfundir á Mímisbar í dag, laugardag
inn 7. ágúst 1965 kl. 5—7 e.h.
Hittumst heil!
2ja - 3ja herb. íbúð
óskast til leigu. Þarf að vera laus fljótlega.
Upplýsingar í síma 18926.
Miðaldra kona óskast
til innistarfa á stóru sveitaheimili í nágrennl
Rvíkur. — Uppl. á Ráðningastofu Reykjavikur-
borgar Hafnarbúðum við Tryggvagötu.
Bílstjóri óskast. Þarf að vera vanur stórum vöru-
bílum og dráttabílum. Símar 34033 — 34333.
ÞUNGAVINNUVÉLAR H.F.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu