Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 17
Laugardagur Y. Sgúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ T7 — Útvarpið Framihald af bls. 6 við Folke Bernadotte, snemma árs 1S45. Hins vegar mun Himmler ekki hafa verið ótamt að leika tveim skjöldum og telja sumir, að hann hafi haft pata af 20. júlí sam- særinu gegn Hitler alllöngu fyrirfram, þótt ekki sé talið, að hann hafi átt beina hlutdeild í því. — En kannske eiga enn eftir að koma fram í dagsljósið ýmsar óvæntar upplýsingar í sam- bandi við frekari rannsókn á lífshlaupi þessara dánu manna. Á laugardagskvöld var leikið leikritið „Þessvegna skiljum við“ eftir Guðmund Kamban í þýðingu Karls ísfelds. Var því áðuir útvarpað í nóveimiber 1961. Þetta er mikið leikrit, marg- slungið fjölbreytilegum þátt- um mannlegra tilfinninga, eink- um þó hins innra ástarlífs. Von- andi hafa sem fæstir misst af þessu athyglisverða skáldverki. í heild verður ekki annað sagt en sumardagskrá útvarpsins hafi verið góð til þessa. Nátt- úrulýsingaþættirnir munu al- ínennt vinsælir, svo og þættir Stefáns Jónssonar, Indriða G. Þorsteinssonar, Tage Ammen- drup, o. fl. o. fl. Margt má að vísu að Ríkis- útvarpinu finna, en því verður þó eigi neitað, að það er áhrifa- mikið menningartæki, sem veit- ir fræðslu og atoeunimtuin og hefur tvímælalaust allmikil áhrif á andlegan þroskaferil þeirra tnanna, sem á það hlusta að stað aldri frá unga aldri. Þótt segja megi, að tæknin sé ekki menn- ing í sjálfu sér, þá eru þær svo samofnar á mörgum sviðum, að ekki yrðu þær sársaukalaust að- skildar, og er útvarpið ljóst dæmi um það. Eða treystist nokkur til að „færa til fiska“ hinn jákvæða þátt ú.tvarpsins í íslenzku menningarlífi síðustu 35 árin? Sveinn Kristinsson. — Læknablaðið Framh. af bls. 8. Síðan segir í grein Tómasar: „Framkvæmdir í sjúkrahús- málunum hafa fram til þessa verið nokkuð handahófskenndar. Hefur þar hver togað í sinn skækil og gengið misjafnlega. — Færeyjar mig tii'l að korna, áður én langt um líður, því að þar á ég marga góða vini. Sambanidið milli Færeyinga og íslendin,ga hefur alltaf verið eins gott og freitoast verður á kosið. Við höfuim femgið svo ótal margt frá fslendimguim, rimumar, sem enn lifa hér, svo eitthvað sé raefmt. Þessar rimur fjalla eiramitt margar hverjar uim atburði, sem gerzt hafa á Is- laradi og um fslendiraga, Gretit- ir, Kjartan Ólafsson og fleiri. Bók Kristmairans G if 'iunds- sonar. Morgunn lífsins, er tví- mælalaiust vinsælust bóka, sem þýddar hafa verið á fær- eystou. Það sem lýst er í þeirri bók kemiur svo mjög heim við það sem gerist hjá okitour. Þegar bókin var lesin upp í útvarpinu fyrir noitokrum ár- um, flýttu allir sér heirn til að hlusta á útvarpið, því að engira vildi misisa af lestrin- um. — Hvemig er stjórnmála- ástandið í Færeyjum? — Því er erfitt að svara í stuttu máli. Stjórnmálaflokk- unum má skipta í tvennt: ann ars vegar eru sjálfstjórnar- flokkarnir, þeir eru fjórir, — T E M P O leikur í LIDO í kvöld frá kl. 9—2. Komið og skemmtið ykkur í vinsæl- asta veitingahúsi unglinganna. ■jV TEMPO sér um að f jörið sé frá kl. 9—2. ATH.: Munið unglingadansleikinn á sunnudag. Tempó Lídó Tempó Flest hefur verið réttlætanlget, þar eð skortur á hvers kyns sjúkrahúsrými hefur verið mjög tilfinnanlegur. í þessari tog- streitu hafa geðsjúkrahúsmáiin orðið algjörlega út undan, svo að í dag vantar 350 rúm til að fullnægja brýnustu þörfum til meðferðar á geðsjúklingum. Við svo búið má ekki lengur standa. Nú verður að gera áætlun að beztu manna yfirsýn, 5, 10, 20 ár fram í tímann, um það, í hvaða hins vegar sambandsflokkcu-n- ir, sem eru tveir. Hinir síðar- nefndu eru Sambandsflokkur- iran, sem hefur sex lögþings- menn og jafnaðarmenn, en þeir hafa 8 lögþingsmenn. Sjálfstjómarflokkarnir eru Folkaflokkurinn með 6 lög- þingmenn, Þjóðveldisflokkur- inn með 6 lögþingmenn, Sjálf stýrisflokkurinn með tvo og Framfaraflokkurinn með einn þingmann. Meirihluti lögþings ins er þess vegna mjög naum- ur. í vor voru talsverðir erfið leikar, þar sem ég áleit, að ég hefði ekki meirihluta að baki, en þegar lögþingið var sett á Ólafsvökurani fékkst stuðning- ur frá þeim flokkum, sem standa bak við landsstjórnina. Þess vegna verða ekki kosn- ingar í haust, eins og rætt hafði verið um. röð eigi að ráðast í hinar ýmsu framkvæmdir, hvaða sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir eigi að reisa, hvar og hvenær. í þessari áætlun verður að taka tillit til læknakennslunnar, til grund- vallargreina læknisfræðinnar og til ýmissa hjálpargreina hennar*. Sptltvarpiö Laugardagur 7. ágúst 7:00 Morgunútvarp Veðuríregnir — Tónleikar — Tónleikar — 7:50 Morgunleik- íimi 8:00 Bæn. — Tó'.lleikar — 8:30 VeSurfregnir. — Fréttir. — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðarana. — Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir, veð urfregnir — Tyikynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristin Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 13:55 Umiferðairibáttur. Pétur Sveirabiamairsora hefur umsión á hendi. 14:30 í vikulokin Þáttur i umsjá Jónasar Jónas- sonar. Tónleikar. — Talað um útilíf. — Talað um veðrið. 15:00 Fréttir. SamtalsJjættir. 16:00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Veðurfregnir. Söngvar i léttum tón. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Haraldur Halldórsson kau» maður velur sér hlióm- ralötur. 18:00 Tvítekin lög. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Kórsöneur: Karlakór Aikur evrar svnsur Sönsstióri: Áskell Jónssora Einsönavari: Jóhann Kon- ráðsson a) ..Söraesins mál“ eftir Ásikel Snorrason. b) ..Vísur“ eftir Páil H. Jónsison. c) ..Naiuitaibanaikór“ eftir Verdi. d) ..Hei'Ll bér. sönslist" eft ir Reissieer. e) „Um sumardae“ eftir Abt. f) „Meviar os meran“ eftir Jóharan Ó. Haraldsson. s) „Lífið hún sá í lióma beim“ eftir Inea T. Lárus- son. h) „Dettifoss" ef-tir Áakel Snorrason. i) „Þú álfu vorrar vraesfa land“ eftir Sigfús Einars- son. 20:20 „HrakfaLlabálkar“. smiásasa eftir Oddraviu Guðmunds- dióttur Jón Aðils leikari les. 20:56 Valsar as polkax eftir bræð uma Joserah oe Joharan Strauss. Fillharmoníusveit Víraarborear leikur. Wj-lli Boskovskv sti. 21:2S Leikrit: „Af sama sauða- húsi“ eftir John Oswald Francis. Þýðandi: Ámi Jónssora. Leikstióxi: Beraeditot Árna- son. 22:00 Fréttir og veðuríregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Ein kennarastaða VIÐ MIÐSKÓLA ÓLAFSFJARÐAR ER LAUS TIL UMSÓKNAR. Séð verður fyrir ódýru húsnæði. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjórinn, Kristinn G. Jóhannsson, sími 133. Fræðsluráð Ólafsfjarðar. | Inn- og útflutningsfyrirtæki, Lodz 22, ' Lipca 74 Póllandi. Símnefni: Skórimpex Lods. Pólskar leður og gúmmíiðnaðarvörur hafa getið sér góðan orðstý hvarvetna um heim og einnig hér á landi. Skorimpex býður: Leðurskófatnað fyrir konur, karla og börn, fjölbreytt nýtízku úrval, einnig sandala og mjög góða vinnuskó. Gúmmiskófatnað fyrir börn og fullorðna einnig vaðstígvél 14 há, % há og upphá, snjó- bomsur, skóhlífar, verkamannaskó, upphá sportstígvél og sjóstígvél. Strigaskó með gúmmísólum fyrir börn og full- Hjólbarða „DEGUM“ og „STOMIL“ gerðir. orðna, lága, hálfháa og uppháa. fyrir allar tegundir bifreiða og reiðhjóla, allar stærðir, mikið úrval. Gúnrmíhlutir tæknilegir svo sem: ebonite raf- geyma, V-belti, drifreimar margskonar, gúmmí- slöngur, gólfflísar úr gúmmí og gúmmísóla, gúmmí til umbúða og fleiri nota. Einkaumboðsmenn vorir á íslandi fyrir leður- gúmmi- og strigaskófatnað er: fSLENZK ERLENDA, VERZLUNARFÉLAGIÐ Tjarnargötu 18, Reykjavík — Sími: 2 04 00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.