Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 13
Laugarda?ur 7. Sgúst 195S MQR^ifMfiLAOfÐ 13 Einar Ö. Björnsson, Mýnesi: „Kunninginn" kemur í heimsókn í Búnaðarbankann á Egiisstöðum HAL.LDÓR Ásgrímsison, al'þinig Isamaðiur o,g ú'tibússtjóri við Bún aö-arbanlbann á Egilsstöðum, skriíar grein í Tímann 30. júií | 6.1., sem hann nefnir: ,,Dýralækn irinn á Egils&töðum spýtir enn galli.“ Ekki er fyrirsögn þessi Kmekikleg og sýnir í Ijósiu máli, [ Ihvemig gamlir valdsmenn frarn sóknar hér líta á þá, sem leyfa sér að skrifa am málin á annan veg en þeir kjósa. Greinarhöfundur þyrjar grein eína á því að skýra frá, því, að fcunningi sinn bafi komið til sín *neð „Mog!@ablað“ og spurt, hvort hainn hefði ekki gaman af að lesa skrif um sig eftir dýralækn- inn á Egilsstöðum. Síðan segir orðrétt: „Kvaðst ég lítinn áhuga Ihafa á því. Hefði ég heynt, að tveir menn aðrir, þeir Helgi nokikur Gíslason og ritböfundiur- inn Einar í Mýnesi hefðu sent *nér tóninn í sama blaðí í tilefni nf samtali í Tímanum við mig e.l. vetuir og væri hvorug sú grein talin merkileg. Virðast þeiæ ekki hafa þolað þær staðreyndir, sem þar koma fram og því skrifað greinar sín- ar. Myndi svipað að segja um dýralæikninn og þá félagia hans, nema, ef verra væri, ef dæma mætti eftir orðspori af s'kapi bans og ofstopa.“ Þannig er orðanna hljóðan bjá öðrum þinigmanni Austfirð- inga, Halldóri Ásgrímssyni, að hann lýsir yfiir að hafa ekki lesið það, sem heiimamenn hér hafa að leggja til málanna. En lætur eig hafa það eftir langan tíma að fá blaðið, sem ein greinin birtist í borið inn til sín af „kunningja“ og skrifar svo til hinna um það, sem hamn segist ekki hafa lesið. Þann ig fer þingmaðuirinn með þann trúniað, sem honum var sýndur í síðustu kosningum, að telja sig yfir það hafinn að lesa það, sem menn hér hafa skrifað um aðkailandi mál, en samþykkja á Alþingi 11 þúsund króna ferða styrk áirlega um kjördæmið til að hafa möguleika til að hafa betra samJbamd við fólkið. En lýsir því svo yfir í Tímanum, að hann lesi ekki greinar heimamanna, sem hann hafði þó góðan aðgang að í blaðamöppu Allþingis í vet- ur. En sezt síðan nfður eftiæ marga mániuði og sendir greinar höfundum tóninn í gamailkunn- um stíl framsóknarbroddanna, að allir séu óalandi og óferjiandi, sem ekiki viija lúta boði þeirra og banni og einmig nú, þegar þeir eru ekki orðnir nútímamenn í hugsuraarhætti og eru því raun- ar að hýða sjálfa sig með símum eigin veradi. Ég vil benda Halldóri á að lesa grein mína í Morgunblaðinu 14. aprd jsl. og svara því, hvað þimgmenn Auotfirðinga hafa gert í þeim málum, sem bændafund- uriran 19S4 fól þeim að vinraa að og skrifa um þau mál, en vera ekki að afsaka og hæla sjálfum sér fyrir lánið til Kaupskip h.f. og segja af sér afrekissögur frá fyrri tíð. Það eiga aðrir að gera. Ég get upplýs't Halldór um það að þaranig stóð á fyrir hátíðar í vebur, að sika'mmsýnum mömnum datt það í bug áð fara að selja jarðir bænda hér á Héraði á sama tíma, sem þingmenn kjör- dæmisins höfðu ekikert látið frá isér beyra í þeim málum, sem Bændafun-diurinn á Egilsstöðum fól þeirn að .vinna að. Svo sem rafmagns og samgöngumál og leiðréttimgu á þeim miklu áföll- um, sem bændur og búailið hér varð fyrir árin 1962 — 1063, vegna mikilla kalsikemmda og amnarra áfalla af þeim sökum, sem eran endurtekur sig á þessu ári, eins og kunnugt er. Fyrir páskana í vetur, þegar hafísinn lamdi ströndina, var aftur gerð tilraun áð hóta bæmdum hér hörðu, vegna erfiðleika, sem þeir áttu við að stríða um greiðslu á vöxtum og afborgunum í Búnað arbankann í Reykjavíik. Þing- menn Austfirðimga hreyfðu e'kki hönd eða fót í því máli fremur en öðrum, sem vi'ð kom málinu oikkar hér. En urðu síðan varir við, að leitað var leiða á annan hátt, sem hægt er að skýra þeim frá, ef þeir vilja. ; Ég held því, að Halldór Ás- ' grimsson, eigi ekki að sitjiast nið ; ur tii að skrifa í Tírnann um af j re:k sín í lánamálum thl Kaup- j sikip h.f. eða ritdæma • greimar j annarra, þó að einhvex „kun-n- | ingi“ bans færi honum á silfur- [ diS'ki grein dýralæknisins á Egils stöðum og beri -á lei'ðinni í hann slúðursögur um greinar okkar Helga Gíslasonar. Það er eitt, sem Halldiór Ás- l grímisson filias'kar á í grein sinni, en það er, að hann heldur að það sé honum nóg að vera þingmað . ur og si'tja í bankastjórastólnum í Útibúinu á ' Egilsstöðuim og senda síðan tóninn í Tímanum j með peningabumkamn fyrir fram J an sig. En láta sór fáitt um finn- ast bugmyndir annarra mamma, ef þær pössuðu ekki í kram fram ( sóknarbroddanna, sem vilja ekki trúa því enn, áð emgum heilvita mianni í þes&u kjördæmi dettur í buig að auika völd þeirra fram yf ir þau, sem eru. Miklu fremur að minka þau, þar ti'l þeir semja sig að því að balda sömu leik- reglur eins og aðrir roenn. Þetta verður Halldór að skilja, Ef hanin gerir það, roá vel vera, að starfskraftar hans nýtist bet- ux en nú horfir. Halldór skýrir frá því, að til laga um vítur á hann hafi verið felldar með öllum greiddum at- kvæðuim gegn 3. Þetta er rangt, það kom fram dagskrártillaga um að víkja Bainkamálaumræð unum frá með rökstuddri dag- skrá, sem samþykkt var með 30 atkvæðum gegn 2. Það var enginn sigur fyrir Hjal'ldór fremur en aðra, heldur gert til þess að bjarga Bænda- fundinum frá upplausn, eins og á stóð, svo að hægt væri að af- greiða þau roál, sem fú,ndurinn var boðáður til, eins og Haildór ætti að vita bezt um. Við, sem vorum frummælendur á fund- inuim, stuðluðum að því, að slíkt yrði gert, eins og áður hefur ver ið greint frá. Þetta ætti Hailldór að kunna að meta, en ás-aka ekki | þá, sem reyndu að fyrra vand- I ræ'ðum. Hann setur sig þar með í sjálfheldu, með því að £ar,a í vor og nú í þessum mánuði að ; minna á lánið til Kaupskips h.f. sem engan tilgang hefuæ anaan, en vanvirða sjálfan sig otg setja með þeim hætti óheppilegan I stimpill á akkur Héraðsbúa, sem l ak'ki vilj'um, að það verði til að spilla fyrir æskilegri samstöðu og fraimgan'gi áðk'allandi mála 'hér beima, sem bráðnauðsynlegt er að leysa. Ég tel að Búnaðar- bankinn í Reykjiavík eigi að ieggja fé að mörkum til útibúa sinna úti á landd, til viðbótar því sparifé, sem þeim áskotnast í byggðarlögunum. Það verður að stefraa að því, að sterk peninga- stofnun komi í hvern landsfjórð ung, sem leysi úr lœðingi þá mikllu möguleika, sem fyrir hendi er hér úti á laradsbyiggðirani. Halldór ætti að sfcrifa um þau mál, en ekki að hæla sé af því nurli, sem á sér stað í hinum fjárvam útibúum, sem ekki eru þess megnuig að leysa hálfan vanda fyrir neiraum og heldur því niðri s j álfib jargairviðleitni fól'ksins, sem verkar lamandi á alia athafnaþrá og girðir fyrir mögulei'ka dugandi manna að sýraa, hváð í þeim býr. í næstu alþiragiskosiningum reynir á, hverjir það eru sem vilja vinna af fulium heilindum að nýskipun stjórnmála á íslandi. Landsbyggðin verður að fá sterkari tök á málefraum sínum. Það er óumjlýjanlegt. Næstu ár og áratugir skera úr um, hvort framvinda verður í þeim efnum. En sú þróun verður ekki leidd til farsælda lykta af þingmönn- uiraum, sem ék'ki m^ga ver,a að 'því að lesa það, sem aðirir hafa fram áð færa. Þess vegna dæmir Halldór sig úr leik og getur því dundað við það í ellirani að lesa Tímann sér til sáluhjálpar og sér þá ef til vill betur þau mis- 'tök sín, að eragiran getur ritdæmt, sem aðrir skrifa, án þess að lesa það. Þótt framsóknarkunningi kæmi í þeim viðs'kiptaerindum til úti'bússitjórans á Egilsstöðum að níða aðra, um leið og hann hefir í hofróðustíl gert sig til fram- am í bankiaistjórann til að koma með þeim hætti ár sirani betur fyrir borð. Slí'kt áralag beyrir fortíðinni til, sem ekki mun duga til að balda þeirri framsóiknar- fleytu á floti, sem Halldór Ás- grímsson, beldur, að enn sé í góðu gildi. Hún heyrir fortíð- j inni til. Á valdatímahili fram- sóknar, bæði í Búnaðarbankanum og í stjóm landsins var látlaust ha.mráð á því á fundium hér að fá bankaútibú frá Búnaðarbank anum í Egilsstaðakauptún. Sumir fram á mei» þess flotoks hér lögðust beinlmis gegn því oig töldu ka'Upfélagið nægilegt í þeim efnum. .Enda var ætlum þeirra að reyra allt í viðjar á þeim vígstöðvum og láita engum haldast það uppi af fara að eig- in rammleik að byggja upp at- vinrautæki éða aðra starfsemi, sem þeim var ekki.velþóknainleg. Er framsóknarherramir sáu fram á valdamissi þá loksins I vöknuðu þeir og urðu að fljóta I iraeð í að stofnsetja Útibú Búnað arbankans hér, en settust síðan I til valda í því til að láta ljós sitt ! skína í heimi þeirrar höndilunar. j Sbarfsemi, sem þeir hafa tiieink 1 að sér að vera skömmtunarstjór ar í Kaupfélaginu og Búnaðar- bankanum, en láta sér fátt um firaraast hugmyndir eða vi'ðbröigð annairra manna o.g teiljia þá eiga að lú'ta þeirra valdi.. En sem betur fer er þetta lið- I in tíð hér um slóðir. Kaupféliagsstjórinn hér, . Björn Stefámsson, hefur í hvívetna ver ið raunsær og frábitimn öllu sem ' dregur fólk í dilka eftir pólitízk : um lit og hefiur ásamt öðrum viljað sameina fólkið hér til góðra verka. Þar með befur ver ið brotið skurnið af þeim úrelta anda og Vinnubrögðum, sem áð- ur voru við höfð og bezt að minn j as't sem minnst á. Það er því borin von fyrir Hall dór Ásgrímsson að ætla sér að [ þá dul að setja heirnamenn hér á k;né sér og reyna að aga þá á igam'lam framsóknarmáta, sem minnir helzt á valdsmenn fyrri txma, sem létu hirðsveina sína segja sér sögur og hæla sér af verkum sínum, en mundu ekki eftir því, a'ð mannvit og mann- kostir eru þó æfinlega það, sem ofan á verður um síðir. Það er því holt fyrir Halldór Ásgeirsison að íbuga þetta og láta sér að kenningu verða að valdi'ð eibt dugar ekki. Litil dcuna í iegurðar- drottiBÍngarleik Það bar við á dögunum, einu sinni sem oftar, að hald- in var fegurðarsamkeppni á baðstað einum á Bretlands- ströndum. Þegar svo hinar út völdu gengu fram fyrir áhorf- endur, bættist allt í einu í hópinn lítil dama og vildi vera með. Áhorfendur tóku vel í það og dómarinn var sagður á báðum áttum um, i hvort rétt væri að úrskurða, að þáttakendur, sem mættu í Evuklæðum einum saman skyldu ekki koma til greina, er kona ein í hépnum allt í einu kenndi þar dfttur sína, brá við skjótt og gr»ip barn- ið og atyrti harðlega fyrir framhleypnina. „En mfmma", sagði sú stutta, „mér finnst svo gaman í fegurðardrottn- ingarleik. Og það varð eng- inn vondur nemá þú.“ Frú Randi Vogt-Svend sen ierst i ilugslysi Kynntist mörgum Islendingum Einar Ö. Björnsson Mýnesi. UM hvítasunnuna nú í vor komu hingað til íslands norsk hjón, sem margir Islendingar kynnt- ust. Þau voru séra Conrad Vogt- Svendsen og kona hans, frú Randi Vogt-Svendsen. Séra Con- rad Vogt-Svendsen er prestur heymarleysnigja í Noregi. Hann var fulltrúi Rotary Inter national á Umdæmisþingi Rot- aryfélaganna á íslandi, sem hald ið var í Vestmannaeyjum á sl. 'vori. Þau hjón ferðuðust- víða um ísland, og m.a. hélt séra Cón- rad ræður á fundum Rotary- félaga í Reykjavík, Hafnarfirði og víðar. Þau hjónin eignuðust alls staðar vini, hvar sem þau komu. Per Bonnevie-Svendsen hafði fengið flugskírteini fyrir einu ári. Nú hafa þau sorglegu tíðindi borizt hingað, að frú Randi Vogt-Svendsen hafi látizt í flug- slysi hinn 2. júlí sl. Nánari til- drög eru, sem hér segir: Hinn annan dag júlímánaðar ætluðu Per Bonnevie-Svendsen, 40 ára gamall verkfræðingur í Osló, eigandi og stjórnandi flug- vélarinnar, frú Randi Vogt- Svendsen, 41 árs gömul systir Pers, ungfrú Lisbeth Berg, 22ja ára og Tomm Murstad yngri, 22ja ára, unnusti Lisbeths, að fara frá Osló og heimsækja Tomm Murstad eldra í nágrenni Larvík, en hann varð fimmtugur þennan dag. Per Bonraevie-Svendsen bafði fengið flugskírteini fyrir eirau ári. Fluigvélin var fjögurra sæta, „Piper Cherokee". Átiti bún að fiana frá Holtakíl (Holbe kilen), rétt uitan Óslóairborgar. ■ Reyradir flugmenn, sem þar voru staddir, vöruðu flugmanninn, Per Bonnevie-Svendisen, við áð fara, því aö vélin væri of þung. Hanm sirarati því engu. Veður var kyrrt og stillt, og var þvi enm erfiðara en ella að ná flugvél- irani á loft. Fluigmaðurinm reymdi tvisvar að ná flugvélinni á loft, þótt flotholtin möruðu í hálfu , kafi, að frásögn sjónarvobtia, em [ í þriðja skipti tókst horauim að ná lofti undir væragina og , komast vel á ' loflt. En þá skipti engum togum, að um | leið og flugvélin losnaði við vaitnið, skall hún niður á vinstri i væng, snerti vatraaflötiran og I skelltisit fram yfir sig kollhnís. Flugvélin fllauit síðan í vaitms- skorpunni með flotholtin upp í lof-t. Tveir umgir pi'ltar komiu syndandi að flakirau eftir nokkr- ar mínútur og fundu Tomm Murstad syndandi við flakið. , Þeir þrír reyndu að brjóta sér leið inn í flugvélina, em tókst ekki. Tomm Murstad jr. hafði slasazt illa á emmi, en hólt þó meðvitund. Þeir reyndu að brjóta gat á boitn vélarinraar, em aiHt kom fyrir ekki. Aðeins einar dyr voru á búkraum. Marg- ir fluigmemn höfðu séð slysið og komu aðvífaindi. Þeir gerðu lög- reglu, slökkviliði og froskmönm- um viðvart þagar í stað. Það var iþó ekki fyrr en 40 mím. eftir j slysið, að líkuraum þremur var náð út. Talið er, að fólkið hafi misst meðvitund, þegar vélim | kollsiteyptiét. Sórstök rammsóknarnefnd hef- ur verið skipuð til að ramnsaka máilið, og hefur hún enm ekiki lokið störfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.