Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 5
MORGUNSLABIÐ 5 Sunnuda^jíir 3. október 1965 Brúiiileikliiisið i Undsrjæ Islenzka Brúðuleikhúsið sýnir í síðasta slnn í dag leikriíið HLDFÆRIN í Lindarbæ. Leikrit þetta helur farið vítt og breitt um allt land í sumar, og hvarvetna vakið fögnuð yngstu Ieikhús gestanna. Ekki er nokkur vafl á, að krakkarnir munu fjölmenna á þessa síðustu sýningu á Eldfærunum f Lindarba; í dag. Næsta verkefni Brúðuleikhúss ins verður NOItHUR KALDAN KJÖL, eftir Ragnar Jóhannesson. f því leikriti eru 12 persónur fyrir utan tröll. Meðfylgjandi mynd sýnir persónur í Karde mommuhænum ásamt höfuðpaurunum í islenzka Brúðuleikhúsinu, þeim Jóni Guðmundssyni og Sig- urþóri Þorgilssyni. frá Reynikeldu, Skarðsströnd. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína frk. Hildigunnur Þórs- dóttir, Hverfisigötu 91 og Þor- steinn Þorsteinsson Garða- stræti 36. 17 sept. voru gefin saman í Árbæjarkirkju af séra Jóni Þor- varðarsyni ungfrú Ida Einars- dóttir hjúkrunarkona og Páll Sigurðsson, Skipholti 66. (Studio Guðmundar Gai'ðastræti 8). m Gefin voru saman í Hall- grímskirkju af séra Sveini Vík- ing, ungfrú Sigurveig Gunnars- dóttir og Birgir Jónsson. Reykja víkurveg 10 Á morgun 4. okóber er 65 ára Jónína Jóhannesdóttir, Nýbýla- ▼eg 34. Kóþavogi. Hún dvelur erlendis. í dag verða gefin saman í hjónaband í Möðruvallakirkju af séra Sigurði Stefánssyni vígsluibiskupi ungfrú Rannveig Sigurðardóttir flugfreyja (Stef- ánsdóttir vígslubiskups) og Tóm- as Sveinsson, stud. oecon. Tóm- assonar, slökkviliðsstjóra á Akur eyri. 25. sept. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Stefania Guðmundsdóttir og Georg Hall- dórsson. Studio Guðmundar Garðastræti 8. 25. sept. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Unnur Jensdótt- ir og Kjartan Tr. Sigurðsson, Tjarnagötu 44. Studio Guðmund- ar Garðastræti Reykjavík. 60 ára er á morgun 4. okt. Bteinar Steinsson, skipasmíða- meistari, til heimilis að Lang- holtsvegi 99. 70 ára er í dag, 3 október Margrét Halldórsdóttir, Drápu- hlíð 44, Reykjavík. MIÐSTÖÐVABKETILL 4% ferm. til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 36173. Ný íbúð til leigu 115 ferm. Fyrirframgr. — Upplýsingar í síma 32838 kl. 2—4. GÖTUSKÓR Stærðir 28—41. Verð frá kr. 300,00. ^Sstsendum. Skóbær Laugavegi 20. Sími 18515. Verzlunar- og skrifstofuhús Til leigu er húsnæði fyrir verzlanir, skrifstofur, læknastofur eða aðra skylda starfsemi á góðum stað í borginni. — Upplýsingar í síma 17888. Sveitssförf Unglingspiltur og eldri maður óskast til vetrarvist- ar að Geitaskarði í Austur-Húnavatnssýslu. Upplýsingar í síma 50820 og 41689. IMýkomið mikið af fallegum nælon blússum, hvítum og mis- litum. Einnig þýzkir náttkjólar og ódýr fóðurp.ls. Verzlunin Vera Hafnarstræti 15. * \ IMORGIIM Agnar Bogason ritstjóri Mánudags- blaðsins, Friðfinnur Ólafsson forstjóri og Jón Haraldsson arkitekt rœða í gamni og alvöru um konur AIKA, ný framhaldssaga er fjallar um ástir japanskrar þjónustustúlku. Hug- næm saga, spennandi, djörf saga. Margt fleira til skemmtunar og fróðleiks. FÁLKIIMINI FLÝGLR IJT XVERZUÐ P VIÐ V V6YM ' HAFNARSTRÆTI 15 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.