Morgunblaðið - 03.10.1965, Side 19
f Sunnodagur 3. október 1965
MORCUNDLADID
19 1
->
Sendisveinn
óskast hálfan eða allan daginn. — Þarf að hafa hjóL
LINDU-UMBOÐIÐ H.F.
Bræðraborgarstíg 9 — Sími 22785.
Tilkynning til sóknarnefnda
og organistaefna
Á tímabilinu október til maí næstkomandi gefst
organistaefnum á Austurlandi, í Suður-Þingeyjar-
og í Barðastrandarprófastdæmum kostur á tilsögn
í organleik og söngstjórn, þeim að kostnaðarlausu.
Upplýsingar gefa kennararnir: Kristján Gissurar-
son, Eiðum, Reynir Jónasson, Húsavík og Jón Þ.
Björnsson, Patre^fUði.
KIRK JUKÓR AS AMBAN D ÍSLANDS,
SÖNGMÁLASTJÓRI ÞJÓÐKIRKJUNNAR.
Tónskóli Þjóðkirkjunnar
í Reykjavík tekur til starfa -1. nóvember næstkom-
andi. Organistaefni, sem stunda vilja nám við skól-
ann sér að kostnaðarlausu, sendi umsókn ásamt
meðmælum frá sóknarpresti eða sóknarnefnd fyrir
15. október til Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar,
Hjarðarhaga 29, Reykjavík.
Skátar — Skátar
Innritun verður 4. og 5. október nk. kl. 19—22
fyrir drengjaskáta og kl. 18—21 fyrir kvenskáta,
á eftirtöldum stöðum:
í HAGASKÓLANUM: Vesturbær og Seltjamarnes,
Völsungar, Jámvíkingar og 6. hverfi K.S.F.R.
í SKÁTAHEIMILINU, Hólmgarði 34: Bústaðahverfi,
Smáíbúðahverfi, Sturlungar og 4. hverfi K.S.F.R.
í HAMRAHLÍÐARSKÓLANUM: Hlíðarhverfi, Vík-
ingar og 1. hverfi K.S.F.R.
í SKÁTAHEIMILINU við Snorrabraut: Öll önnur
hverfi: Jórvíkingar, Landnemar, Járnsvíkingar,
Birkibeinar, Skjöldungar og 3., 7. og 8. hverfi
K.S.F.R.
Mætið öll til innritunar og greiðið ársgjaldið
um leið.
Stjómir S.F.R. og K.S.F.R.
BRIDGESTONE
Japönsku Bridgestone snjóhjólbar ðarnir eru komnir í flestum stærð-
um og allir í nælon. Bifreiðaeigend ur dragið ekki að kaupa, eða panta
snjóhjólbarðana því við fáum aðe ins þessa einu sendingu á þessu
ári. — Reynið Bridgestone snjóhjó Ibarðana og þér munuð sannfær-
ast um gæði þeirra.
Gúmbarðinn h.f.
Brautarholti 8. — Símar 17984 og 11597.
Gluggatjaldadamask 1
\ I
Tery lenestorisef ni
með blúndum og milliverkum.
Blúndudukar
Cardínubúðin
Ingólfsstræti.
RENAULT 1966 BIFREIDASÝNING
Sunnudag 3. október frá kl. 10 til 7.
Renault 10
COLUMBUS HF.
KOMIÐ SJÁK) 00 REYNIÐ
Eftirtaldar bifreiðar ver ða sf ndar
R 10 verð 165 þús.
R 8a verð 156 þús.
Gortine verð 144 þús.
R 4L verð 144 þús.
R 4 verð 110 þús.
Estafette verð 160 þús.
i
9
6
6
Brautarholti 20.
Símar 22116 og 22118.