Morgunblaðið - 06.10.1965, Side 2
2
MORGUNBLADID
Miðvikudagur 6. október 1965
Fjölsðtt ráðstefna Verkalýðs-
ráðs Sjálfstæðisflokksins
vebkalýðshAð
JTlok ksins efndi til
Sjálfstæðls-
ráðstefnu á
þróun verkalýðsmála á síðari semi féiags síns og flutti Sle ipn-
árum, ástand og horf í kaup- isfélögum kveðjur Óðinsmanna.
Akureyri um atvinnu- og verka-
Hýðsmál um síðustu helgi. Ráð-
sstefnan var vel sótt og sátu
ihana félagar úr flestum laun-
i»egafélögum á Akureyri og við
lEyjafjörð og eins frá Siglu-
firði.
Ráðstefnan hófst kl. 3 sd. á
laugardag með setningarræðu
Gunnars ’Helgasonar formanns
Verkalýðsráðs. Ræddi hann um
gjalds- og verðlagsmálum og
nýjar leiðir í kjarabaráttu laun
þegasamtakanna. I>á tók til
máls: Bjarni Bragi Jónsson,
hagfr. og flutti erindi er hann
nefndi: Samskipti stéttarfélaga
og ríkisvalds í efnahags og fé-
lagsmálum. Að lokinni ræðu
Bjarna talaði Guðmundur Guð-
mundsson, form., Málfundafé-
lagsins Óðins og sagði frá starf-
IMámskeið í sjonvarps-
tækni hafið
t GÆRKVÖRDI var í fyrsta
skipti sett námskeið Iðnskólans
í sjónvarpstækni. Á námskeiðinu |
verða að þessu sinni 18 nemend-
ur, en kennsla fer fram í hús-
næði Jóns Sen að Suðurlands-
braut 32.
Viðstaddir setningu námskeiðs
ins voru fiestir þeir, sem unnið
hafa að því að koma þessu nám
skeiði á fót.
Fyrstur tók til máls skólastjóri
Iðnskólans, Þór San'dholt. Rakti
hann stuttlega sögu Iðnskólans
með tilliti til pjtvarpstækni. Sagði
hann síðan, að nú væri sjónvarp-
ið að verða svo snar þáttur í
hinu daglega lífi, að full þörf
væri á að mennta menn til þess
að halda við þeim sjónvarps-
tækjum, sem yrðu í notkun. Þess
vegna hefði Iðnskólinn stofnað
til þessa námskeiðs og hefði það
sýnt sig, að áhugi er mikill á
slíku námskeiði, því færri kom-
ust að en vildu.
Þakkaði skólastjórinn að lok
j um öllum þeim, sem stuðlað
i hafa að því að koma námskeið-
j inu af stað. Sagði hann, að ekki
væri hallað á neinn, þó sagt væri,
að mestan heiður ætti skilið Jón
Sætran, yfirkennari, sem lagt
hefði mjög að sér við að efna til
námskeiðsins. Sagði skólastjóri
síðan nám«keiðið sett.
Þá tók'til máls Vilhjálmur Þ.
Gíslason, útvarpsstjóri. Þakkaði
hann það góða framtak að koma
námskeiðinu á fót. Skýrði hann
síðan lítillega frá hinu íslenzka
sónvarpi, sem hann kvað vera á
næstu grösum. Sagði hann, að
Ríkisútvarpið vænti góðrar sam
vinnu í framtíðinni við sjónvarps
virkja, ekki síður en sjónvarps-
notendur.
Þá tók til máls Sigursteinn Her
sveinsson, formaður fræðslu-
nefndar Félags íslenzkra útvarps
virkja og lýsti ánægju félags-
manna með tilkomu þessa nám-
skeiðs.
Að lokr.um framsöguræðum
hófust frjálsar umræður og
tóku margir til máls og stóðu
umræður fram á kvöld. Fund-
arstjóri á þessum fundi var Sig-
mundur Magnússon,' vélstjóri
Hjalteyri.
Ráðstefnunni var svo haldið
áfram á sunnudag. Snæddu
þátttakendur saman hádegis-
verð í Sjálfstæðishúsinu, en
fundur hiófst á ný kl. 2 e.h.
Flutti þá Jón Þorvaldsson bæj-
arfulltrúi ræðu. Ræddi hann
m. a. um atvinnumál á Norður-
landi og þá miklu erfiðleika,
sem skapast hefðu á mörgum
stöðum vegna aflaleysis á und-
anfornum árum. Að ræðu hans
lokinni tók til mál Guðmundur
H. Garðarsson form. Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur. Tal-
aði hann um þróun atvinnumála
hér á landi á liðnum áratugum
og hvar þjóðin væri stödd á
þessu sviði í dag og hvar telja
mætti mesta þörf til úrbóta.
Næstur tók til máls: Guðjón
Sv. Sigurðsson, form. Iðju í
Reykjavík. Ræddi hann m. a.
um kjarasamninga og skipulag
og starfsemi verkalýðssamtak-
anna. Þá talaði Magnús Óskars-
son, vinnumálafulltrúi um
vinnulöggjöfina. Lýsti setningu
laganna og hvað helzt í þeim
fælist og hver reynsla hefði orð
ið af löggjöf þessari. Þá flutti
Halldór Blöndal erindreki ræðu
og talaði um atvinnuástandið á
Norðurlandi, sem væri víða
slaemt. Vék hann síðan að ýms-
um tillögum, sem fram hefðu
komið til úrbóta í atvinnumál-
um.
Að framsöguræðum loknum
hófust frjálsar umræður er
Stóðu til kl. 7 sd., en þá var
Norska rlkissfjórnin:
Aðeins einn
efffSr
ráðstefnunni slitið. Fundarstjóri
á þessum fundi var Víkingur
Guðmundsson, form. Málfunda-
félagsins Sleipnis.
Á FUNDI þingflokks Hægri-
flokksins norska í dag, var
ákveðið að Otto Grieg Tidemand,
útgerðarmaður í Osló, skyldi
verða vamarmálaráðherra í hinni
nýju ríkisstjóm Bortens og
Sverre W. Rostoft, forstjóri og
þinginaður Vestur-Agðabúa,
100 msnns
fíirast í járn-
brautirs'ysi
Durban, S-Afríku, 5. okt.
NTB, AP.
SEINT í gærkvöldi, mánu-
dagskvöld, fór járnbrautarlest
út af teinunum skammt frá
Durban í S-Afríku og biðu
þar bana a.m.k. 81 afríkumað-
ur en 130 særðust. Þetta er
eitt mesta járnbrautarslys
sem orðið hefur í S-Afríku.
Einn hvítur maður var far-
þegi í þéttsetinni lestinni er
slysið varð, og varð vitni að
því er æstir Afríkumennirnir
irápu vin hans, hvítan braut-
irstjóra, sem kom aðvífandi
til þess að reyna að aðstoða
við björgun hinna slösuðu.
Lögreglulið og aðstoðarmenn
aðrir unnu alla nóttina og
langt fram á dag að björgun-
arstörfum
Skipuð hefur verið nefnd
til þess að kanna orsakir slyss
aessa.
verði iðnaðarmálaráðherra. Þá
cr aðeins eftir að skipa í embætti
sjávarútvegsmálaráðherra og er
það Miðflokkurinn sem þann
mann velur.
>á var og kjörinn formaður
þingflokksins á fundinum í dag
og verður það Svenn Stray. Með-
al annarra sem sæti eiga í stjórn
þingflokksins er Bernt Ingvald-
sen frá Buskerud, sem verða' mun
Stórþingsforseti.
Hinn nýi varnarmálanáðherra,
Otto Grieg Tidemand, er fæddur
í Osló, 1921, tók próf frá'verzl-
unarskóla Oslóborgar 1941 og
herflugpróf ári siðar. Hann gekk
ötullega fram í flughernum á
stríðsárunum en hefur síðan
fengizt við útgerð og skipamiðl-
un. Fyrir flokk sinn hefur Tide-
mand haft á hendi ýmis trúnað-
arstörf og m.a. setið í fjármála-
ráði flokksins og miðstjórn hans.
Hann hefur verið sæmdur ýms-
um heiðursmerkjum.
Iðnaðarmálaráðherrann, Sverre
Walther Rostoft, verður 53 ára
í desember n.k. Hann er fæddur
í Glemmen og tók embættispróf
í lögfræði 1947 og hefur verið
framkvæmdastjóri Kristiansands
Mek. Verksted síðan 1945. Hann
hefur gegnt fjölda trúnaðar-
starfa, og tekið virkan þátt í
bæjar- og sveitarstjórnarmálum,
og í atvinnulífinu, þá hefur
hann látið skipulagsmál
mjög til sín taka og m.a.
verið formaður sambands norskra
iðnrekenda. Hann var fyrst kos-
inn á þing 1953 en dró sig í hlé
eftir nokkurn tíma. í ár bauð
hann sig svo aftur fram og náði
kjöri á ný.
Kveðja frá
Muccio
Blaðinu barst í gær eftirfar-
andi fréttatilkynning frá Upp-
lýsingaþjónustu Bandaríkj-
anna:
JOHN J. MUCCIO, sem var
sendiherra Bandaríkjanna hér á
landi frá 1954 til 1959 eða í rúm-
lega fimm ár, hefir sent kveðjur
i tilefni af því, að þess var
minnzt um mánaðamótin, að lið-
inn er aldarfjórðungur, síðan á
komst stjórnmálasamband milli
Bandaríkjanna og íslands. Því
miður barst bréf hans of seint
til þess að hægt væri að láta
kveðjur hans fylgja öðrum orð-
sendingum af sama tagi, er send-
ar voru blöðunum í sl. viku:
„Við fögnum því af heilum
hug að geta sent kveðjur til
hjartfólginna vina á íslandi þeg-
ar þess er minnzt, að stjórn-
málasamband íslands og Banda-
ríkjanna hefir staðið í aldar-
fjórðung. Við Sheila eigum marg
ar, dýrmætar minningar um þá
innilegu og hlýju vináttu, sem
við fengum að njóta meðal ykk-
ar. Synir okkar tveir, sem báðir
fæddust í Reykjavík, eru sífelld
og gleðileg áminning um það
einkar ánægjulega tímabil. Við
hörmum það mjög að geta ekki
verið meðal ykkar til að taka
þátt í að halda upp á þessi mikil-
vægu tímamót, og einkum að
geta ekki farið með drengina,
John Patrick og Colum, í heim-
sókn til hins stórbrotna lands,
þar sem þeir eru fæddir.
John J. Muccio“.
Max Adenauer lætur af
yfirborgarstjórastarfi
Dr. Max Adenauer, sem um
árabil hefur verið yfirborgar-
stjóri í Köln, hefur nú látið af
starfi. Ástæðan til þess er hinn
algjöri meiri hluti Jafnaðar-
manna í borgarstjórninni nú,
sem dr. Adenauer hefur orðið
að lúta í lægra haldi fyrir, en
hann er í flokki Kristilegra
demókrata. Það var þó að
nokkru leyti fyrir tilstilli Jafn
aðarmannaflokksins, að hann
i/var kjörinn yfirborgarstjóri
' 1953 en þá veittu þeir honum
stuðning sinn.
Ættmenn dr. Max Adenauer
hafa margir gegnt starfi yfir-
borgarstjóra í Köln á þessari
öld. Þekktastur þeirra er án.
efa faðir hans, dr. Konrad
Adehauer, fyrrverandi kanzl-
ari V-Þýzkalands, sem enn er
formaður stærsta stjórnmála-
flokksins þar í landi, Kristi-
lega demókrataflokksins.
Hann var yfirborgarstjóri í
Köln frá 1917—1933.
Dr. Max Adenauer er mörg
um íslendingum að góðu kunn
ur. Hann hefur heimsótt ís-
Jand og jafnan haft mikinn
Dr. Max- Adenauer
áhuga á íslandi og íslenzkum
málefnum. Hann -hefur unnið
mikið að því að efla teng.sl
íslands og V-Þýzkalands, og
hann er formaður þýzk-ís-
lenzka félagsins í Köln. Hann
mun nú taka við stöðu banka
stjóra.
Surtseyjarmyndin fær
enn ein verðlaun
SURTSEYJARMYND Osvaldar
Knudsens hefur nú enn hlotið
verðlaun á alþjóðlegri kvik-
myndahátíð erlendis, en hún var
fyrir nokkrum dögum sýnd á
kvikmyndahátíðinni í Trento á
Ítalíu, þar sem sýndar eru land-
fræðimyndir víðs vegar að úr
heiminum.
Osvaldi hefur borizt svohljóð-
andi skeyti frá hátíðarnefndinni:
„Það gleður mig að tilkynna,
að kvikmyndin „Surtur fer sunn-
an“ hefur unnið fyrstu verðlaun
landkönnunarmynda á mjófilmu.
Verðlaunin verða send innan
nokkurra daga. Hjartanlegar ham
ingjuóskir. — Grassi, ritari
fjalla- og landkönnunarkvik-
myndahátíðar í Trento á Ítalíu“.
Við spurðum Osvald um hver
verðlaunin væru, en hann kvaðst
ekki vita meira um þetta en
stæði í skeytinu. Þessi kvik-
myndahátíð hefði verið haldin I
Trento í 15 ár í röð og væru þar
að jafnaði sýndar fjalla- og land-
fræðikvikmyndir víðs vegar að
úr heiminum. Hann hefði sjálfur
einu sinni áður átt þar mynd,
Öskjumyndina, sem sýnd var
fyrir 2 árum. Þá voru sýndar þár
28 myndir frá 14 þjóðum.
Það er Alpaklúbburinn ítalski,
sem stendur að þessari kvik-
myndahátíð, en hún er haldin á
sama tíma og þing Alpaklifrara.
Þangað er ávallt boðið mönnum,
sem hafa á árinu aflað sér
frægðar fyrir að klífa fjöll og
jafnframt eru haldnar sýningar
á ljósmyndum og frímerkjum,
sem eru í sambandi við fjöll og
landslag. Og er þessi kvikmynda-
vika í Trento orðin mjög kunn
meðal kvikmyndaáhugafólks um
heim allan.
PAISIAM hefur ferðíá'
t!l Khafnar frá Keflaví!;
í DAG hefjast fastar áætlunar-
ferðir með þotum Pan Ameri-
can frá Keflavík til Kaupmanna
hafnar um Glasgow.
Ferðum félagsins um Island
verður nú þannig hagað, að þot-
urnar koma hingað á fimmtu-
dagsmorgun kl. 06:20 frá New
York. Héðan fara þoturnar kl.
07:00 til Glasgow og Kaup-
mannahafnar. Samdægurs fara
þoturnar frá Kaupmannahöfn
til Keflavíkur um Glasgow og
síðan héðan kl. 19:00 til New
York.
Eingöngu þotur af fullkomn-
ustu gerð verða notaðar á þess-
um flugleiðum félagsins. Flug-
tíminn héðan til Glasgow verð-
ur tæpir 2 tímar og frá Glas-
gow til Kaupmannahafnar 1%
tími. Flugtíminn til New York
er 5 !é tími.
Á þessum flugleiðum má
velja um venjulegt „tourista"
farrými og fyrsta farrými. Far-
gjöldin til Glasgow og Kaup-
mannahafnar verða hin sömu
og eru hjá öðrum flugfélögum
sem halda uppi ferðum á þess-
um flugleiðum, nema hvað
fvrsta farrými er lítið eitt dýr-
ara.
Þess má geta að í október-
mánuði býður Pan American
sérstök 30 daga fargjöld milli
íslands og margra borga á meg-
inlandinu. Til Kaupmannahaín-
ar er þetta fargjald kr. 6330.00
fyrir báðar leiðir. Til Glasgow
kr. 4573.00 sömuleiðis báðar
leiðir. Hér við bætist söluskatt-
ur eins og hann er á hverjum
tíma. Pan American veitir náms
fólki afslátt á Evrópuleiðum og
býður ýmsa þjónustu eins og
t. d. þá, að fargjöld má greióa
hér heima og síðan eru farmið-
ar afhentir viðkomandi — hvar
sem er í heiminum.
Pan American heldur nú uppi
flugferðum um allan heim.
Vélar félagsins lenda í 114 borg
um í 86 löndum heims.
Aðalumboð Pan American hér
í borg upplýsir að auðsætt sé,
að íslendingar kunni vel að
meta þessa miklu samgöngubat.
Hafa þegar borizt fjöldi far-
beiðna í næstu ferðir — sérstak-
lega til Kaupmannahafnar.
Fréttatilkynning frá
aðaiumboði
Pan Auierican fiugfélagsins.