Morgunblaðið - 06.10.1965, Side 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 6. október 1965
Óska eftir herbergi
án húsgagna fyrir ungan,
reglusaman mann, með að-
gang að eldhúsi og baði,
helzt við miðbæinn. Tilb.
sendist Mbl., merkt: „2285“.
Lítil þægileg íbúð
til sölu á góðum stað. —
Sími 21677 kl. 7—8 e. h.
Til sölu
Barnakerra og kerrupoki,
barnavagn, vagga á hjólum
með skerm og barnastóll,
er vel með farið og selzt
ódýrt. Sími 20823.
Keflavík
Fallegur Opel Record 1962
til sölu eða í skiptum fyrir
Volkswagen 1961-1964. —
Upplýsingar í síma 1876.
Blý
Kaupum blý haesta verði.
Málmsteypa
Ámunda Sigurðssonar
Skipholti 23. Sími 16812.
Netakúlur
Kaupum ónýtar alúmín-
netakúlur hæsta verði.
Málmsteypa
Ámunda Sigurðssonar
Skipholti 23. Sími 16812.
Ein stofa. eldhús og bað
til leigu strax fyrir ein-
hleypa roskna konu eða
eldri hjón gegn fæði fyrir
einn mann. Holtsgata 37,
rishæð, til sýnis eftir kl. 1.
England
Hjón með tvö börn óska
eftir stúlku í vist, í byrjun
janúar. Uppl. gefur Bára
Arinbjarnard. 50 The.
Drive, Eddware, Middlesex
England.
Keflavík — Suðurnes
Stúlka óskast til heimiiis-
starfa. Hátt kaup. Uppl. í
síma 1344, Kefíavik.
Keflavík — Suðurnes
Stúlka óskast til afgreiðslu
starfa. Uppl. í verzluninni
L.yng-hoIt, Keflavík.
Báðskona óskast
Reglusöm, barngóð stúlka
óskast á fámennt, rólegt
heimili. Uppl. í síma 36958
eftir kl. 9 í kvöld.
Trilla til sölu
2,8 tonn með nýlegri vél.
Uppl. í síma 88, Patreks-
firði.
Vantar stúlku
til að gaeta stálpaðra
barna. Vel borgað. Sími
1869, Keflavík.
Til sölu
sem ný Servis þvottavél
með hitara, 90 gráður. —
Sími 92-2227.
NÝLEGUR WILLYS MÓTOR
árgerð 1966, keyrður 16
þús. km, til sölu. Uppl. í
síma 510, Siglufirði, í kvöld
milli kl. 19.30 og 21.00.
Otto Jörgensen.
Nýtt boðorð gef ég yður; Þér skuluð
elska hver annan, á sama hátt og
ég hefi elskað yður (Jóh. 13, 34).
í dag er miðvikudagur 0. október
og er það 279. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 86 dagar.
Fidesmessa. Eldadagur.
Árdegisháflæði kl. 4.08.
Síðdegisháflæði kl. 16.24.
Upplysingar um læknaþjon-
nstu í borginni gefnar i sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
siml 188J8.
Slysavarðstofan i Heilsnvrrnd
arstöðinni. — Opin allan solir-
brinemn — simi Z-12-30.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna i Hafnarfirði i september-
5/10 Jón K. Jóhannsson, sími
1800 ; 6/10. Kjartan Ólafsson,
sími 1700.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur: A skrifstofu-
tima 18222, eftir lokun 18230.
Kopavogsapotek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. iaug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag'*
frá kl. 13—J6.
Framvegis verður tekið á mótl þefm,
er gefa vilja bióð i Blóðbankann, seni
bér segir: Mánudaga. þriðjudaga.
fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11
f.h. oe Z—4 e.h HIBVIKCDAGA frá
kl. Z—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—1J
f.h. Sérstok athygli skal va^in á mið-
vikudögum, vegvaa kvóldtimans.
mánuði: Aðfaranótt 29. Jósef
Ólafsson. Aðfaranótt 30. Eiríkur
Björnsson. Aðfaranótt 1. okt.
Guðmundur Guðmundsson. Að-
faranótt 2- Kristján Jóhannes-
son. Helgarvarzla laugardag til
mánudagsmorguns 2. — 4. okt.
Jósef Ólafsson.
Nætur- og helgidagavaktir í
Keflavík: — 1/10 .Kjartan Ólafs
son, sími 1700; 2/10.—3/10. Arn
björn Ólafsson, sími 1840; 4/10.
Guðjón Klemensson, simi 1567;
Holtsopctek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflav'kur eru opin alla
virk? daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga fra kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
St.\ St.\ 59651077 VIII. G: Þ.
I.O.O.F. 9 = 147106814 = 9 Dd.
I.O.O.F. 7 = 1471068*4 = Sp.
g HELGAFELL 59651067 IV/V. 2.
STORKURINN sagði
að hann hefði brugðið sér í flug
feóð austur á Ranigárvelli um
helgina. Landið var fagurt og
frítt, sól skein yfir. það og allt
um kring, en énga klógula erni
sá hann, sem varla er von, því
að þeir halda sig fyrir vestan.
Örlítið mistur var, en fjallasýn
þó ágæt. Hekla trjónaði tígur-
lega yfir sveitum, og í næsta ná-
grenni var Búrfell og Bjólfell,
sem minntu menn á gömlu þjóð
söguna um tröllkerlingarnar,
sem vantaði pott, til áð sjóða í
honum mann. Gissur í Lækjar-
botnum. Auk þess minnti Búr-
fell á nútímann, því að þar á
virkjunin að verða,
Storkurinn kom að Odda og
Stórólfshvoli, og á sléttunum oif
anvert við Hvolsvöll hitti hann
mann, sem dáðist áð þessu góisen
landi.
Maðurinn sagði storknum, að
þetta væri nú land'búnaðarhérað í
lagi. Sjáðu öll þessi nýbýli. Þetta
er rétt eins og máður væri kom-
inn vestur á slétturnar hjá ís-
lendingabyggðum í Vesturheimi.
Allt angaði af búsæld og bjart-
sýni, og ekki veit ég, hvar hægt
er að búa á íslandi, ef ekki þarna
í nánd. Og viss er ég um það, að
innan skamms tíma verður
þarna samfellt tún og geysistórir
kornakrar, sem vissúíega munu
færa þjóðinni björg í bú á marg
víslegan hátt. Og þarna munu,
eins og aldamótaskáldið sagði:
Sveitirnar fyllast, akrar hylja
móa.
Storkurinn var manninum al-
veg sammála, og með það flaug
hann upp að Gunnareholti, og
leit niður á alla sandgræðsluna,
en hún ásamt kornrækt og skóg
rækt er vafalaust eitt stórkost-
legasta mál þjóðarinnar í dag,
og með það flaug hann í stórum
sveig fram hjá gróðurhúsunum í
Hveragerði í átt til Reykjavík-
ur og velti sér við á fluginu af
einskærri kátínu.
Jorma Nuorsalo, 52 ára, ókvæntur, finnskur listmálari sýnir um
þessar mundir myndir sinar á MOKKA kaffi við Skólavörðustíg.
Við hittum Nuorsalo að máli á dögunum. Kvaðst hann hafa stund-
að listmálun yfir 30 ár Hann hefði numið í Frakklandi árið 1932.
Hann væri „natúralistt" máLtði og málaði landslagsmyndir og
mannamyndir.
Annars kom ég hingað fyrir 6 mánuðum sem kvikmyndatöku-
maður, sagði Jorma Nuorsalo. Var ég ráðinn til að taka kvikmyndir
af frescomyndum finnska listamannslns Seegerstráhl, sem hann
gerði í Hallgrímskirkju í Saurbæ, og mikla athygli hafa vakið.
Myndirnar tók ég fyrir finnska sjónvarpið.
Ég er ákaflega hrifinn af listadýrð ísiands, hefi tekið margar
kvikmyndir, og mynd'ruar sem ég sýni nú á Mokka eru allar mál-
aðar hérlendis. Þetta eru 17 olíumyndir og 8 postelmyndir. Ég ætla
að dveljast hér fram í júní næsta árs. Hér fellur mér vel.
Sýning mín stendur til 24. október og er opin alla daga. Þetta er
sölusýning. Sveinn Þormoðsson tók meðfylgjandi mynd.
Sýning í Mhls. ylugga
Undanfarið hefur staðið yfir gluggasýning í glugga Morgun-
blaðsins á ýmsum mynduni og munum í tilefni af 25 ára afmælia
stjómmálasambands íslands og Bandaríkjann^. Má þar sjá myndir
af sendiherrum og ILslatnónnum, og birtum við hér mynd af tveim
Iistamönnum, sem leku licr með öðrum 2 frá íslandi þeim Birnl
Ólafssyni og Jóni Sen. Mennirnir eru George Humprey, sem lék
á violu og Karl Zeise, sem lck á selló. Þessi kvartett lék víða um
iand. Voru þessir tveir úr Boston sinfóníuhljómsveitinni, og hafm
komið hingað oftar. Auk þess hefur Karl Zeise haldið hér mal-
verkasýningu. Gluggasýningu þessari fer nú senn að ljúka.
KAUPMANNASAMTÖK
ISLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 4. okt. til 8. okt.
Drifanidi, Samtúni 12. Kiddabúð,
Njálsgötu 64. Kostakjör s.f., Síkipholti
37. Verzlunin Alda, Öldugötu 29. Bú-
sta-ðabúðin., Hölmgarði 34. Hagabúðin,
Hjarðarhaga 47. Verzlunin Réttarho-lt,
Réttarhoitsvegi 1. Sunnubúðin, Máva-
hlið 26. Verzlunin Búrið, HjaJlavegi
15. Kjörbúðin, Laugavegi 32. Mýrar-
búðin, Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Bald-
ursgötu 11. Holtöbúðin, Skipai&undi 51.
Silli og Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun
Einars G. Bjamasonar, v/Breiðholts-
veg. Vogaver, Gnoðarvogi 44—46.
Verzlunin Ásbúð, Selási. Krónan, Vest
urgötu 35. Austurver h.f., Fálkagötu 2.
Kron, Skólavörðustíg 12.
Spakmœli dagsins
Reynslan er gimsteinn, enda
þarf hún að vera það, því að
venjulega er óhóflegu verði
keypt. — Shakespeare.
F R É T T I R
Kristniboðssambandið. Á samkorn-
unmi í Betaniu í kvökl kl. 8.30 talar
Hahia Bachmann, kriistniboði. Allir
velkomnir.
Æskulýösstarf Nessóknar hofst i
Neskirkju í kvöki kl. 20.30 með fundi
fýrir pilta 13—17 ára. Séra Framk M.
HaLldórsson.
Langholtssöfnuður. Fyreta kynnis-
og spilakvöldið verður í Safnaðar-
heimiiinu sunnudagskvökiið 10. okt.
kl. 8. Góð spilaverðlaun og kaffi-
veitingar. Þ»ess er óskað að saifnaðar-
meðlimir yngri en 14 ára mseti ekki
á spil-akvöldunum. Sumarstarfsniefnd.
Kristileg samkoma verður í kvöld
kl. 8 í Mjóuhlíð 16. AlLt fóLk hjartan-
Lega velikomið.
Kvenfélagið Hrönn. Fundur verður
haLdimi miðvi*kudaginn 6. okt, kl. 8.30
að Bárugötu 11. Athugið breyttan
fundiardag. Stjórnin.
Frá Kvenfélaginu Njarðvík. Konur,
munið fundinn á fimimtudagskvöldið 7.
okt. kl. 8.30. Stjómin.
Borgfirðingafélagið hefur skemmiun
með félagsvist og dansi fímmtudaginn
7. okt. kl. 8 í Tjarnarbúð. Stjómin.
Reykvíkingafélagið heldur aðal-
fund á Hótel Borg miðvikudaginn C.
okt. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar-
störf. Lagabreytingar. Eftir fund ver®
ur happdrætti og dans. Félagsmena
fjöhnennið. Stjórnin.
Fíladelfia. Samkoma fellur niður I
kvöld, en á fimmtudag 7. okt. verður
almenn samkoma kl. 8.30. Gestir tak*
þátt í samkomunni. N.k. sunnudaf
hefur FíladeLfíusöfnuðurinn útvarpo-
guðsþjónustu kl. 5.
Konur í styrktaifélagi vangefinn*
haLda fund i Tjarnarbúð uppi mið-
vikudaginn 6. okt. kl. 8.30. Ragnhildur
Ingibergsdóttir, yfirlæknir, talar um
opnun nýrra deilda í KópavogsliæU.
Flutt veröur þýtt erindi um vinnu-
stofur vangefinna.
Kvcnfélag Hafnarfjarðarkirkju heftd
ur bazar föstudaginn 8. október kiL
8.30 í Aiþýðuhúsinu. Tekið á mófti
munum eftir kl. 2 sama dag.
Kvenfélag Háteigrssóknar held-
ur fund í Sjómannaskólanum,
fimmtudaginn 7. okt. kl. 8,30.
Frá Kvenfélagasambaiidi ísland*.
Leiðbeinirvgarstöð húsmæðra, L,aui\i»-
vegi 2, sími 10205 er opin alla virka
tiaga kl. 3—5, nema iaugardaga.
ÆSKULÝÐSVIKA HJÁLP-
RÆBISHERSINS
Magnús Runólfsson
Miðvikuid. kl. 20.30: talar sér»
Magnús Runólfsson. Kaíternn
Ernst Olssen stjórnar. Ræðuefni:
Ljós ag myrkur.
sá N/EST bezti
Jóeep hitti einu sinni kunningja sinn. Hann var nýlega trúlofaður
og líkaði Jósep ekki ráðaliagurinn.
Hann lítur á hringmn og segir:
* „Hefurðu nú fengið fingux-mem greyið?"