Morgunblaðið - 06.10.1965, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 06.10.1965, Qupperneq 12
12 MOHGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. október 1965 Vélsetfari og handsetjari oskast strax í prent- smiðju Morgunblaðsins 2WovöimIilíit»ií» Tilboð óskast í AUSTIN 1964 sendiferðabifreið og SINGER 1965 fólksbifreið í því ástandi sem bifreiðarnar eru nú í eftir árekstur. Bifreiðarnar verða til sýnis norðan við húsið Ár- múla 3 dagana 6. og 7. október milli kl. 9 — 19. Tilboð óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild herbergi 304 fyrir kL 17, fimmtudag- inn 7. október n.k. Hafnarfjörður Blaðburðarfólk vantar í nokkur hverfi í bænum. MORGUNBLAÐIÐ, afgreiðslan, Arnarhrauni 14. — Sími 50374. Gólfteppi margs konar mjög falleg TEPPADRECLAR 3 mtr. á breidd mjög fallegir litir. GANGADREGLAR alls konar TEPPAFILT GÓLFMOTTUR Nýkomið Saumum — límum — földum fljótt og veL Geysir hf. Teppa- og dregladeildin. Félagslíf Skógarmenn K.F.U.M. — Eldri deild. Fundur Skógarmanna eldri en 12 ára verður í kvöld kl. 3.30 í húsi K.F.U.M. við Amt- mannsstíg. Munið skálasjóð. Fjölmennum. Stjórnin. KR, knattspyrnudeild Innanhúsæfingar, 3., 4. og 5. flokkur: 5. flokkur 10—12 ára Sunnudaga kl. 1.00. Fimmtudaga kl. 6.55. ■ 4. flokkur 12—14 ára Sunnudaga kl. 1.50. Mánudaga kl. 7.45. Fimmtudaga kl. 8.35. 3. flokkur 14—16 ára Sunnudaga kl. 2.40. Mánudaga kl. 7.45. Fimmtudaga kl. 8.35. Æfingar byrja annað kvöld. Verið með frá byrjun. Stjórnin. ( fí Á '\ Ferðafé/ag Islands heldur fund í Sigtúni, föstu- daginn 8. okt. Húsið opnað kl 20. Fundarefni: 1. Björn Pálsson, flugmaður sýnir og útskýrir lit- skuggamyndir frá óbyggð um og sjaldséðum 'stöð- um víðsvegar um landið. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 60.00. Félagslíf Æfingiatafla körfuknattleiksdeildar ÍR veturinn ’65-’66. Hálogaland: Föstudaga kl. 18.50—19.40 2. fl. karla a-, b- og c-lið. Föstudaga kl. 19.40—20.30 meistaraflokkur karla. iR-hús: Mánudaga kl. 17.20—18.20 5. flokkur karla a-lið. Mánudaga kl. 18.20—19.10 4. flokkur karla b-lið. Mánudaga kl. 10.10—20.00 4. flokkur karla a-lið. Þriðjudaga kl. 19.10—20.00 3. flokkur karla b-lið. Þriðjudaga kl. 20.00—20.50 3. flokkur karla a-lið. Þriðjudaga kl. 20.50—21.40 2. flokkur karla a-lið. Þriðjudaga kl. 21.40—22.30 meistaraflokkur kvenna. Miðvikudaga kl. 20.50—22.30 meistaraflokkur karla. Fimmtudaga kl. 10.10—20.00 3. flokkur karla b-lið. Fimmtudaga kl. 20.00—20.50 3. flokkur kgrla a-lið. Fimmtudaga kl. 20.50—21.40 2. flokkur karla c-hð. Fimmtudaga kl. 21.40—22.30 2. flokkur karla b-lið. Laugardaga kl. 13.00—13.50 meistaraflokkur kvenna. Laugardaga kl. 13.50—14.40 -1. flokkur karla. Langhol tsskóli: Þriðjudaga kl. 10.40—20.30 4: flokkur karla b-lið. Þriðjudaga kl. 20.30—21.20 4. flokkur karla a-lið. Fimmtudaga kl. 18.50—19.40 2. flokkur karla b- og clið. Fimmtudaga kl. 19.40—20.30 2. flokkur karla a-lið. Réttarholtsskóli: Sunnudaga kl. 16.40—18.20 meistaraflokkur karla. Verzlunarstarf é _ Viljum ráða afgreiðslumann eða stúlku nú þegar til starfa í sölubúð vorri að Rauðalæk, sem getur tekið að sér deildarstjórn varðandi sölu o. fl. Getum látið í té íbúð ef um fjölskyldumann er að ræða. UppL gefur Ólafur Ólafsson kaupfélagsstjóri Hvolsvelli og Eiríkur ísaksson útibússtjóri Rauðalæk. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. Reglusöm hjón sem bœSi vinnu úti Óska eftir lítilli íbúð fyrir 1. nóv. eða seinna. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „íbúð — 2454“ fyrir 10. október. Drengja terylene- buxur frá kr. 395 — herrastærðir 698 kr. Telpna og dömu stretchbuxur frá 327 kr. Drengjaskyrtur frá 68 kr. Herraskyrtur á 150 kr og m. fl. VERZLUNIN, Njálsgötu 49. Kona óskast strax til afgreiðslustarfa hálfan daginn í sérverzlun með vefnaðarvöru. Þarf helzt að vera vön afgreiðslu. Aðeins rösk kona með góða framkomu kemur til greina. Upplýsingar í síma 11433 kl. 10—11,30 og 7—8 í dag og á morgun. fV I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Nýkomið mjög falleg ullarefni fínköflótt og skozk mynstur. AUSTURSTRÆTI 4 S í M I 17 9 Bla&burðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Aðalstræti Kleifarvegur Bdrugata Höfðahverfi Lindargata Vesturgata I Snorrabraut Seltjarnarnes Skjólbrau1: Skiphol Lynghaoi Sörlaskj _ _ SuðurlandsbiGut Tómasarhagi - ÞingholtssLroc; i Skúlagata SÍMI 22-4-80 t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.