Morgunblaðið - 06.10.1965, Qupperneq 25
Miðvikudagur 6. október 1965
MORCU N BLAÐIÐ
25
INGÓLFS-CAFÉ
DANSLEIKUR í kvöld kl. 9.
Hinir landskunnu HLJÓMAR frá
Keflavík skemmta.
Fjörið verður í INGÓLFS CAFÉ í kvöld.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Skrifstofumaður
óskast
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfs-
mann til sjálfstæðrar deildarstjórnar. Viðkomandi
þarf að hafa þekkingu í ensku og geta annast sjálf-
stæðar enskar bréfaskriftir. Umsóknir óskast sendar
afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „2705“.
hollur og svalandi
ávaxtadrykkur
+4.4.+++++++++++++++++++++++++++++++++++
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
ajtltvarpiö
Miðvikudagur 6. október
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:50 Morgunleikfimi —8:00 Bæn
— Tónleikar — 8:30 Veður-
fregnir — Fréttir — Tónleikar
— 9:00 Úrdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna — Tón-
leikar — 10:05 Fréttir — 10:10
Voðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
16:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Sinfóníuhiljómsvert íslantds leik-
ur Intrada og kansónu eftir
HaHgrím Helgason; Václav
Smetacek stj.
Fernando Corena bassasöngvairi
og hljómsveit frá Milanó flytja
gamanþátt: „Hljómisveitarstjór
inn á æfingu“ eftir Cianarosa;
Bruno Amaducci srtj.
Jörg Demus píanóleikari leikur
svítuna „Barnaiherbergið“ eftir
Debussy.
Constantin Silvestri stjómar
hljómsveit, sem f.lytur Tónlist
fyrir tíu blásara op. 14 eftir
Enescu.
Eva Rernatova leikur á píanó
„Islamey“, austurlenzka fanta-
síu eftir Balakireff.
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
(17:00 Fréttir).
Alice Babs, Werner Múller o.fiI.
flytja dægurlagasyrpu.
A1 Oaiola og hljómsveit hans
leika gítarlög fyrir ástfangið
fólk.
The Platters syngja þrjú lög.
Tony Mottola og hljómjsveit
hans leika spænsk lög.
Sarah Vaughan syngur lög eftir
Berlin og Carmichael.
AlþjóðLega stjörnuhljómsveitin
leikur lög úr kvikmyndum.
Eberhard Wáchter, Hilde Guden
o.fl. góðir sön.gvarar syngja lög
. úr óperettu Lortzings „Vopna-
smiðnum“.
W’emer MúHer og hljómsveiit
hans leika vinsæl lög.
18:30 Lög úr kvikmyndum.
18:50 Tilkynmngar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Flautuikonsert í F-dúr eftir
Johann Gottieb Graun. Jean-
Pierre Rarnpal og hljómsveitin
Antiqua-Musioa leika; Jacques
Roussel stj.
20:15 Um Dritvík undir Jökli
Guðmundur Guðni Guðmunds-
son flytur erindi.
20:40 íslenzk Ijóð og lög
Kvæðin eftir Kristján Jónsson
21:00 Nielsen á Eyrarbakka '
Margrét Jómsdóttir les grein
eftir Martin Larsen.
21:20 Fiðlutónleikar:
Ruggiero Ricci leikur ýmis smá
'l'ög þekktia tónskálda; Leon
Pommers píanóleikari aðstoðar.
21:45 Um kornyrkju
Jónas Jónsson cand. agro. fj? ,ur
búnaðarþátt.
22:00 Fréttir og veðurfregnlr.
22:10 Kvöldsagan: „Gersemi** t*ftýp
WTilliam Somerset Maugham
Guðjón Guðjónsson les síðari
hluta sögunnar í þýðingu smni.
22:30 Lög unga fólksins.
Bergur Guðnason kynnir.
23:20 Dagskrárlok.
Sendisvesnar óskasf
nú þegar hálfan eða allan daginn.
Landssmiðjan
rytmisk leik-
fimi
fyrir konur
Rytmik mýkt,
afslöppun
Allir aldursflokkar
Innritun í síma 21724,
frá kl. 9-5
HAFDKS ÁRIMADÓTTIR
Royal ávaxtahlaup
Inniheldur C. bætiefni og
er góður eftirmatur. Einnig
mjög fallegt til skreyting-
ar á kökum og tertum.
Matreiðsla:
a. Leysið innihald pakkans
upp í einupi bolla (Vi
ltr.) af heitu vatni. Bæt-
ið síðan við sama magni
af köldu vatni.
b. Setjið í mót og látið
blaupa.
I