Morgunblaðið - 06.10.1965, Blaðsíða 27
Wiðvilcudagur 6. október 1965
MORGUNBLAÐIÐ
27
“PílagrímLr friðarins,,
kominn úr vesturför
Tass fagnar ræðu páfa hjá S.Þ.
Róm, 5. október, NTB.AP.
PÁLLi páfi, sjálfskírffur „píla-
grímur friðarins" kom í dag
aftur til Rómaborgar úr vestur-
för sinni og var ákaft fagnað.
Heiðursvörður tók á móti páfa
á flugvellinum, og ráðherrar og
erlendir sendimenn. Páfi flutti
Jiar stutt ávarp og kvaðst hrærð
ur yfir því hvern hljómgrunn
hans auðmjúku orð hefðu hlot-
ið.
Síðan hélt páfi til St. Péturs-
kirkjunnar og var þar mann-
fjöldi úti fyrir dyrum og fagn-
áði honum, en innan dyra 2.200
biskupar á kirkjuþinginu, sem
risu úr sætum sínum og hylltu
páfa með langvinnu lófataki er
hann gekk til háaltaris að
ávarpa þá.
Tekið var til þess, hve hress
hinn hartnær sjötugi páfi var
við heimkomuna þó hann hefði
lítið sem ekkert sofið síðast-
liðnar 32 stundir og staðið í stór
ræðum.
— ★ —
Ræða páfa á allsherjarþing-
inu var eitt helzta umræðuefni
xnanna um allan heim og stór-
blöðin gátu hennar ítarlega.
Flestir voru á einu máli um að
vesturför páfa væri gagnmerkt
tillag hinnar voldugu kaþólsku
kirkju til heimsmálanna.
Tass-fréttastofan rússneska
fagnaði ræðu páfa á Allsherjar-
þinginu og sagði að bæði hún
og ummæli hans við heimkom-
una myndu án efa styrlcja mjög
friðarviðleitni manna um allan
heim og væri til sannindamerk-
is um það, að mismunandi stjórn
msálaskoðanir manna og ágrein-
ingur í trúmálum þyrfti ekki að
vera því til fyrirstöðu að menn
ynnu saman að því að koma á
friði í heiminum. Sagði Tass að
friðarboðskapur páfa væri enn
merkari fyrir þá sök að hann
hefði flutt trúarleiðtogi 500
milljóna manna víða um heim
óg litið yrði á orð páfa sem
skuldbindingu kaþólsku kirkj-
unnar til að vinna í þágu frið-
ar í löndum þeim áhrifa hennar
gætti mest. Ummæli þessi
komu nokkuð á óvart, því áður
hafði Izvestia sagt að páfi hefði
að vísu mælzt til þess að friður
yrði saminn í Vietnam, en hann
hefði ekki haft fram að færa
neinar raunhæfar tillögur. í>á
bar Izvestia einnig Johnson for
6eta og Spellman kardínála
þeim sökum að þeir hefðu reynt
að nota sér heimsókn páfa sjálf
um sér til framdráttar og sínurn
málum.
Lundúnablaðið The Times
sagði, að ræða páfa hefði höfðað
til samvizku S.þ. og sáttmála
samtakanna. Vesturþýzk blöð
sögðu að heimsókn páfa hefðu
aukið hróður S.þ. og De Gaulle
sendi páfa skeyti, þar sem sagði
að vesturför hans myndi marka
spor í mannkynssögunni. í
Tékkóslóvakíu létu blöðin að
því liggja að það hefði meðal
annars verið tilgangur ferðar-
komulaust um nær allt land,
en þoka var víða á Austur-
landi og vestan til á N-IandL
innar að styrlcja aðstöðu páfá
innan Vatíkansins. Dagens Ny-
heter í Stokkhólmi sagði að
páfi hefði höfðað til heilbrigðar
skynsemi manna, en ræða hans
hefði engin áhrif haft á valda-
jafnvægið í heiminum. í Beirút
í Líbanon sagði dagblaðið Al-
Anwar, að vesturför páfa hefði
verið þyngri á metum heims-
málánna en allt orðagjálfur leið
toga stórveldanna.
Saigon, 5. október, NTB, AP.
SKÆRULIÐAR Viet Cong réðust
á herflokk Bandaríkjamanna sem
staddur var um 24 km. frá sjálfri
höfuðborginni í dag og réðu
niðurlögum hans á örskammri
stundu. Annar herflokkur Banda-
ríkjamanna, sem var þar skammt
Háskólabíó:
LÍKIÐ, SEM HVARF.
MYND þessi verður að teljast
reyfarakennd í hæsta máta.
Gamall auðugur maður á sveita-
setri einu í Frakklandi er orð-
inn fótlúinn nokkuð* bæði vegna
aldurs og eins vegna óholls
mataræðis. Ein af fæðutegund-
um þeim, sem hann leggur sér
Barnaskólinn
að Ásgarði
BARNASKLINN að Asgarði var
settur 2. þ.m., af skólastjóra frk.
Hólmfríði Gísladóttur frá Akur-
eyri. Auk hennar kennir við
skólann Renata Kristjánsdóttir
úr Reykjavík. Ráðskona við
skólann verður Ragna Agústs-
dóttir frá Hofi í Vatnsdal og
aðstoðarstúlka Ólöf Oddsdóttir
frá Neðra-Hálsi.
Alls munu 36 börn sækja
skólann í vetur. Er það aðeins
færra en sl. vetur. Sú nýbreytni
verður höfð, að eldri börn verða
látin í sundnám í þessum mán-
uði eða nóvember. Þykir það
hentugri tími en að þau séu
send til sundnáms að vorinu.
Allmiklar umbætur hafa ver-
ið gerðar á skólanum í sumar,
svo að nú er skóiahúsið allt hið
vistlegasta sem mátti þó kallast
í góðu ástandi áður. — St. G.
Horfur eru á, að vindur verði
enn hægur í dag, og sennilega
sólskm við Faxailóa.
Bondorisk flug-
vél skotln niður
yfir Kínn
Tókíó, 5. október, AP.
PEKING-ÚTVARPIÐ til-
kynnti í dag að kínverskar
herflugvélar hefðu skotið
niður bandaríska orrustuvél
yfir meginlandi Kína síðdeg-
is I dag. Sagði í fréttinni, að
vél þessi hefði verið ein fjög
urra orrustuvéla sem flogið
hefðu inn yfir Kwangsi-hér-
að í Suður-Kína rétt upp
úr hádegi og hefðu kínversk-
ar herflugvélar þegar farið
á loft og skotið niður eina
þeirra eins og fyrr sagði, en j
liinar liefðu lagt á fiótta. j
undan, kom á vettvang er þeir
heyrðu skothríðina, en fundu
félaga sína alla, tólf að tölu,
fallna eða illa særða. Skærulið-
arnir komust undan. Fregnir
hafa borizt af svipuðum aðgerð-
um Viet Cong í óshólmum
Mekong og víðar í landinu.
reglulega til munns, er nefnilega
arsenik, sígilt töframeðal við
lífsáhyggjum, notað oft með góð
um árangri af óþolinmóðum erf-
ingum. Formúla mér ókunn.
Gamli maðurinn lepur dauð-
ann úr krákuskel af stöku jafn-
aðargeði. Erfingjarnir fara að
gerast óþolinmóðir. En morgun
einn liggur þö sá gamli lífláus
í rúmi sínu, þá að honum er
komið. Er hann jarðaður með við
höfn í grafhýsl einu miklu.
Dansað er við söng og hljóð-
færaslátt og fátt til sparað að
gera útför hans sem veglegasta.
Erfingjar deila um arfinn.
Konur spinna þræði sína, meyrar
af ást og von um góða arfahluti.
Ef til vill hefði málinu lokið
með réttarsætt, ef gamli auð-
kýfingurinn hefði haft vit á að
liggja kyrr í gröf sinni. En til
þess brast hann þolinmæði.
Kvöld eitt situr hann ljóslifandi
úti í kirkju og virðist í þungum
þönkum. — Skulum við skilja
þar við gamla manninn og lofa
honum að hugsa sitt ráð í næði.
Þetta er ekki stórbrotin mynd,
né ýkja frumleg. Hún er brugguð
úr fremur daufri ástarsakamála-
blöndu, varla hægt að kalla
hana „djarfa“ einu sinni. Þó er
hún ekki gjörsneydd spennu, ef
mönnum tekst að stilla sig inn
á það plan, sem hún er sviðsett
á.
Væntanlega er Háskólabíó nú
að hvíla áhorfendur undir stór-
myndir með léttum senum. „Lík-
ið sem hvarf“ er trúlega tákn
og á að merkja, að daufar mynd-
tilheyri nú fortíðinni, séu
horfnar, eins og lík auðuga
arsenikneytandans. Sannarlega
verðskuldar hin veglega skemmti
hússbygging Háskólans — og
þeir sem beint eða óbeint hafa
lagt hug og hönd að smíði henn-
ar — rismeiri myndir en þessa.
— Því skyldu menn ekki láta
sér bregða, þótt stórtíðinda sé
að vænta af kvikmvndahúsi
þessu á næstunnL
Bandarískur herfiokkur
hrytjaður niður
■ S-Vistnam
Sveinn Kristinsson skrifar um
— Hrök'.Jast
Framh. af bls. 1
naumlega undan uppreisnar-
mönnum í áíökunúm og sagð-
ur er hafa ráðið mestu um að
tókst að berja uppreisnina
niður. Nasution hafði farið
huldu höfði síðan aðförin var
gerð að honum og kom fyrst
fram aftur opinberlega við út-
för hersliöfðingjanna sex, sem
uppreisnarmenn myrtu, er j
fram fór með mikilli viðhöfn
í Djakarta í dag. Áður hafði
hann sézt í sjúkrahúsi í borg-
inni í gær, er hann heimsótti.
dóttur sína, sem uppreisnar- j
menn tóku og misþyrmdu er j
faðir hennar slapp úr greipum
þeirra.
Kröfur manna um að komm- j
únistaflokkur Indónesíú verði
bannaður gerast nú æ háværari
og sömuleiðis kröfurnar um að
hefnt verði hershöfðingjanna sex
sem myrtir voru.
Útvarpið í Djakarta sagði í
dag, að uppreisnarmenn hefðu
aftur náð á sitt vald bænum
Djogjakarta á Mið-Jövu, en her-
lið stjórnarinnar hafði áður tekið
bæinn með áhlaupi eftir að upp-
reisnarmenn náðu honum hið
fyrra sinnið á mánudagsmorgun.
Sagt er að barizt sé víðar um mið
bik landsins, en ekki hafi þó
komið til stórorrustu enn með
herliði stjórnarinnar og upp-
reisnarmönnum og er helzt á
fregnum að skilja að hinir fyrri
leiti hinna siðari nú sem ákafast,
en þeir leiti aftur vopna, sem
kínverskir kommúnistar hafi
sent þeim flugleiðis og látið svifa
til jarðar í fallhlífum víða á Mið-
og Austur-Jövu.
í dag fór fram í Djakarta útför
hershöfðingjanna sex sem myrtir
voru í uppreisninni 30. septem-
ber sl. Var fyrst haldin kveðju-
athöfn að trúarsið hinna látnu
(sem flestir voru Múhameðstrú-
ar, en Panjaitan hershöfðingi og
aðstoðarmaður hans voru báðir
mótmælendur), en síðan gengið í
prósessíu til Kalibata-kirkjugarðs
ins, þar sem grafnar eru stríðs-
hetjur Indónesa. Þar var Abdul
Haris Nasution, hershöfðingi og
yfirmaður herráðsins, sem naum-
lega slapp við sömu örlög og fé-
lagar hans, í fararbroddi, en at-
höfninni stýrði Súbandríó utan-
ríkisráðherra, í fjarveru Súkarn-
ós forseta. Súbandríó hafði held-
ur ekki sézt opinberlega fyrr en
við útförina. Hann hafði verið á
Súmötru og kom til .Djakarta í
gær, eins og frá hefur verið sagt.
Samkvæmt nánari fregnum,
sem borizt hafa um aðfarir Ung-
tungs og manna hans, var það
eitt með öðru í ráðagerð þeirra
að hækka alla herforingja sem
gengju í lið með uppreisnar-
mönnum um tvær gráður og var
sagt hafa dregið að fjölda manna.
Þá hefur verið nánar skýrt frá
aðförum uppreisnarmanna er
þeir handtóku og myrtu hers-
3,5 millj. hr.
jafnað niður d
Höfn í Hornafirði
Höfn, Hornafirði, 4. okt.
NÝLEGA er lokið niðurjöfnun
útsvara í Hafnarhreppi í Horna-
firði. Alls var jafnað niður kr.
2.643.000.00 á 238 einstaklinga, kr.
153.900.00 á 10 félög og aðstöðu-
gjöld nema kr. 749.800.00. Heild-
arálögur eru því kr. 3.548.700.00.
Hæstu útsvör bera Kjartan
Árnason, héraðslæknir, kr. 84.400,
og Óskar Valdimaríson, útgerðar-
maður, kr. 74.400. Hæsta aðstöðu-
gjald ber Kaupfélag Austur-
Skaftfellinga, kr. 533.000.
Til alþýðutrygginga og ann-
arra lögboðsgjalda er varið kr.
1.100.000, til félagsmála kr. 9000,-
000, til gatnagerðar og holræsa
kr. 860.000, fræðslumála kr. 475.-
000 og til sveitarstjórnar kr. 220.-
i 000. — Gunnar.
Abdul Haris Nasution.
höfðingjana sex og er það ófögur
lýsing. Panjaitan hershofðingja
hittu þeir fyrir á heimili hans,
og skutu til bana að viðstöddum
öllum, heimilismönnum og köst-
uðu líkinu á götuna ofan af svöl-
um hússins. Achmed Yani, yfir-
mann landhersins, tóku þeir og
vöfðu innan í gólfábreiðu en
lögðu síðan byssustingjum til
bana og köstuðu fyrir bíl á fullri
ferð. Harjono hershöfðingja
drápu þeir einnig á heimili hans
og svipaða sögu er að segja um
hina herforingjana, nema hvað
þeir virðast ekki hafa verið
drepnir á heimilum sínum. Nas-
ution varnarmálaráðherra, varð
uppreisnarmanna var rétt nógu
snemma til að flýja á náttfötun-
um einum saman og komst und-
an nokkuð særður þó. Þá tóku
uppreisnarmenn barnunga dótt-
ur Nasutions og misþyrmdu henni
í staðinn. Liggur hún nú í sjúkra
húsi í Djakarta þungt haldin.
Svar við
athugasemd
VEGNA fyrirspurnar hr. Fjölnis
Stefónssonar í blaði yðar varð-
andi veitingu skólastjórastöðu
við Tónlistarskóla Kópavogs
vill skólanefnd Tónlistarskólans
taka fram eftirfarandi: Staða
skólastjóra var auglýst þann 24.
júlí sl., eða örfáum dögum eftir
að fyrrverandi skólastjóri dr.
Jón S. Jónsson, hafði sagt stöðu
sinni lausri. Umsóknarfrestur
um stöðuna rann út 14. ágúst sl.
Aðeins tvær umsóknir bárust
innan tilskilins umsóknarfrests,
var önnur þeirra frá hr. Frank
Herlufsen og hin frá Halldóri
Haraldssyni. Var einróma sam-
komulag innan skólanefndarinn
ar að loknum umsóknarfresti að
ráða hr. Frank Herlufsen til
starfans og réð þar mestu um
mjög lofsamleg meðmæli
þekktra og mikilsmetinna tón-
listarmanna.
Þann 16. s. m. barst skóla-
nefnd umsóknir Þorkels Sigur-
björnssonar.
Skólanefnd Tónlistarskólans
í Kópavogi.
— Johnson
Framihald af bls. 1.
hefðu læknar hans ákveðið að
bezt væri að fjarlægja hvort-
tveggja.
Forsetinn bætti því við, að ef
einhver stórmál kæmu upp
meðan hann 'væri fjarverandi
frá störfum, myndi Hubert IL
Humphrey, varaforseti, taka
allar nauðsynlegar ákvarðanir.
Læknar forsetans segja upp-
skurð þennan hættulítinn og
telja að forsetinn muni ekki
langa sj úkrahússvist, hann sé
vel á sig kominn og betur en
margir menn jafngamlir.
Bezt að auglýsa
í iviorgunblaðinu