Morgunblaðið - 14.10.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.10.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagux 14. október 1965 MQRG'JNmAÐlD 5 Gjáin í Þjórsárdal er einn af þessum smástöðum, sem náttúran vir'ðist hafa dekrað við á allan hátt að gera sem fjölbreyttasta og viðkunnan- legasta, enda vekur hún undr un og aðdáun flestra, sem þangað koma. Þar eru háir hamrar og grasbrekkur, þar eru vellandi uppsjil'ettulindir, hraunhóiar og hellar. Þar er hinn einkennilegi og fagri Gjárfoss, sem ekki er ósvip- aður gríðarmiklu kerti í öfug- um stjaka. Undir honum er bliátær hylur og djúpur, en beggja megin vi'ð fossinn eru stuðlabergs klettar. í einum hraunhólnum er hellir, þar sem gangnamenn tóku stund um gistingu, en í öðrum helli, mörgum sinnum staerri, sem er uppi í hömrunum, geymdu þeir fé sitt. Gjáin var fyrrum á almannaleið, því að gamli Sprengisandsvegurinn lá rétt hjá henni að vestan, og eftir þessum vegi var fé reki'ð til býggða. Þá var farfð einstígi niður í Gjána að vestanverðu og var svo bratt, að menn urðu að teyma hestana. Þa’ð ber afar lítið á Gjánni tilsýnd ar, því -að hæðir og hálsar skyggja á hana. Hún líkist í rauninni hvorki gjá né dal, heldur er þetta víð kvos, sem Rauðá hefir veri'ð að grafa um aldir. Margar einkennileg ar klettamyndir eru þárna, þar á meðal Gatklettur. Þeg- ar Rauðá kemur fram úr Gjánni, fellur hún milli Stang ar og Steinastaða og út í Foss á. Gjáin er í hálsinum skammt fyrir ofan Stöng, og þeir sem skoða bæjarrújstirnar munu að öllum jafnaði ganga þa’ðan upp í Gjána, þótt gatan niður í hana sé að vestanverðu, eins og áður er sagt. En það er hægt a'ð komast niður í Gjána að norðan og ganga að foss- inum. Margir munu þó láta sér nægja að horfa af klett- unum yfir staðinn. — Hér á stærri myndinni má sjá fólk, sem staðnæmst hefir á kletta brún norðan Gjárinnar og sést þar Gjárfossinn and- spænis, þó ekki allur, því að klettabrúnin hylur að miklu leyti neðri hluta hans. Hin myndin er tekin á hamri og sést þar niður í Gjána þar sem fólk er að skoða sig um. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? Inctót SAOA Auk okkar fjölbreyttu hádegisverða og sérrétta, bjóðum við í dag SíKdarvagninn 8 tegundir úrvals síldarrétta ásamt heit- um smárétti, brauði og smjöri á kr. 85,00. ERILL Rjupnaveiðimenn Athugið, að óvitVvOmandi aðilum er stranglega bönnuð öll rjúpnaveiði vestan sauðfjárveikivarnar- girðingarinnar um Hláskógaheiði og Kaldadal frá og með Kvígyndisfelli, í Há-Ok. Landeigendur. Stór sending at hollenzkum vetrarkápum og kulda- húfum tekin fram í dag. VISUKORIM sáttabikarinn Öllu táli ýti á bug, er nú mál til sátta, mín fer sálin senn á flug, segi skál og hátta. Una Sigi;ryg,ffsdóttir. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. Bunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og *l. udaga kl. 3 og 6. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnjum á vesturleið. Esja er í Rvíik. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvikur. Skjaldbreið er á Norður- Xandshöfnum á vesturleið. Herðubreið tfer frá Rvík í dag vestur um land í hiingferð. Þróttur fer f*á Rvík í cLag til Snæfelilsnes- og Breiðafjarðarhaina Hf. Jöklar: Drangajökulil er í Guadeloupe, V-Indium. Hofsjökuld fór 7. þ.m. frá Charleston til La Havre, Rotterdaim, London og Hamborgar. LangjökuH fór í gærkvöldi frá Mont- reai til Mulgrave, Nýfundnalandi. Vatnajökuld fór í fyrradag frá Ham- borg til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: ArnarfeLl fór 11. þ.m. frá Grloucester til Rvíkur. Jökui feld væn-tanLegt tiL Þórshafnar, Reyðar tfjarðar og London. Dísarfell væntan- legt tiL Hamborgar, fer þaðan 16. þ.m. til Hull. LitLafell fór í gær tid Aust- tfjarða. Helgafell er á Akureyri. Hamra tfeli er á leið frá Rvík til Aruba. Stapafell tfór í dag frá Rvik til !>or- lákshafnar og Vestmannaeyja. Mæli- tfell fór í gær frá Raufarhöfn til Arc- hangelsk. Fiskö fer væntanlega 15. þ.m. frá London til Hornafjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — K...xa er á Siglufirði. Askja er á leið tii xtvíkur frá Leningrad. Hafskip h.f.: Langá er í Rvík Laxá er í Hull. Rangá fór frá Vestmanna- eyjum 13. þ.m. til Hamborgar og Antwerpen. Seló er í HuU. Hedvig Sonne er í Rvík. Stocksund er 1 Gauta bu.j. Eimskipafélag íslands hf.: Bakka- tfoss ko-m til Rvikur 9. frá Vestmanna eyjum og Hull .Brúarfoss fór frá ísafirði 6. til Cambridge og NY. Detti tfoss fer frá Norðfirði í kvöld 13. til Eskifjarðar, og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Ra-ufar- höfn 14. tid Eskifjarðar og þaðan til Rotterdam og Bremen. Goðafoss fór tfrá Ventspils 12. til Finnlands. GulKoss iór frá Kaupmannahöfn 13. til Leith ©g Rvíkur. Lagarfoss fer frá Norðfirði 1 kvöld 13. til Seyðisfjarðar og þaðan til Helsingborg, Kaupmannahafnar, VetnspiLs og Finndandis. Mánafoss fór írá Huld 12. tid Rvíkur. Reykjaioss fer tfrá Gautatoorg 15. til Hamborgar og Rvíikur. Selfo&s kom til Rvíkíur 11. frá Leith. Skógadoss fór frá Rvík 12. til Siglufjarðar. Tun-guifoss fór frá NY 6. þm. til Vestmannaeyja og Rvíkur. Pol ar Viking fer frá Hafnarf. 13. til Rvík- ur og Þorlákshafnar. Ocean Sprinter fór frá Rvík 12. til Rússlands. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Pan American þota kom í morgun kl. 06:20 frá NY Fór kl. 07:00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Vænt anleg í kvöld kl. 16:20 frá Kaupmanna höfn og Glasgow. Fer til NY í kvöld kl. 19:00. Loftleiðir hf.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til baka til NY kl. 02:30. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:00. Er væntanLegur til baka frá Luxem- bo-rg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:30. Bjarni Herjóifsson fer til Óslóar kl. 08:00. Er væntanlegur til baka kl. 01:30. Snorri Sturluson fer til Gauta- borgar og Kaupmannahaifnar kl. 08:30 Er væntanlegur til baka kl. 01:30. Stork- urinn sagði jæja, og svo lagðist hann í rign- ingu aftur, og það rigndi og rigndi, og skógarþrestirnir, sem í gær nutu hinna lostætu reyni- berja og „kviðruðu" ljúflega í greinunum trjánna, drógu sig í hlé, þar sem eitthvert skjól var fyrir rigningunni. Reynitré eru falleg tré, bein- vaxin og tigin berin á þeim, rauð og freistandi en ekki sultu hæf, nema með miklu brauki og , bramli og áfengisvíðbót, og þá er , sú-suita óæt fyrir Templara, og ekki er það gott. Reyniberin eru fyrir mannfólkið, líkastir lúsa- myrlingunum á Þingvöllum, rauð og freistandi, en því miður óæt. sér að góðu og þá má segja, áð reynitré séu nytsöm tré, fyrir utan fegurðina . í einum garðinum, I sunnan- verðu Skólavörðuholti hitti stork urinn mann, sem stó'ð af sér rign inguna undir stórvöxnum hlyn. Maðurinn: Sjáðu öll þessi lauf sem falla af trjánum í haustveðr unum. Hvað á að gera við alla þessa fölnúðu fegurð? Gætu skólakrakkar ekki tínt eitthvað af þeim og notað . föndurstarf sitt í skólanum? Búið til úr þeim alls kyns myndir, skreytt með þeim lampaskerma, jafnvel búið til mjög persónuleg jólakort úr þeim? Gætu ekki kennararnir teki’ð þetta til athugunar, því að nú fer brátt, hver að verða síðastur að ná í þessi fallegu, fallandi lauif, því að ekki líður á löngu á'ður en sorphreinsunin tekur til sinna ráða, sópar þeim af stétt- unum og flytur allt inn í Sorp- eyðingarstöð til að bragðbæta Skarnann. Storkinum fannst tillaga mannsins mjög athyglisverð, og með þáð flaug hann upp í eitt tréð, og reyndi frekar af vilja en mætti að slafra í sig einn reyni | berjaklasa, setti upp spekings- svip og horfði hugsandi á þessi fallandi lauf, sem fuku til og frá í hauststrekkingnum. Skálholtssöfnunin Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka i skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sím- En Skógarþrestirnir gera þau , ar 1-83-54 og 1-81-05. sá NÆST bezti Sæmundur í Garðsauka var stundum kerskinn í svörum. Þegar símastöðin var opnuð í Garðsauka, var nágranni Sæmundar kallaður þangað til viðtals. Hann hafði aldrei taláð í síma áur. „Gerðu svo vel,“ sagði Sæmundur og rétti manninum heyrnar- tóiið. „Hváð á ég að segja? Á ég ekki að segja: Bravó?“ spurði mað- urinnn. „Jú, þú getur reynt það," svaraði Sœmundur. Bernhard Laxdal, Kjörgarði SÝNINSARVÉLAR FYRIR LITSKUGGAMYNDIR Sjálfvirkar eða hálfsjálfvirkar Loftkældar Lágspenntur lampi Verð við allra hæfi GEVAFÓTÓ Lækjartorgi. 4rn herbergja íbúðnrhæð Höfum til sölu 4ra herb. íbúð á 3. haeð í villubygg- Ingu við Goðheima. — Stórar svalir. — Tvöfalt gler. — 3 svefnherbergi. — Sér hiti. Skipa- og fasteignaisalan Ibúð á Hfeltmum til sölu Góð, lítið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraíbúð i Melunum c"a. 90 ferm. til sölu. — Sér inngangur, sér hitu — Ibúðin er í góðu standi. — Laus eftir samkomulagi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstrseti 4 — Sími 16767 og 35993 e. kl. 7. Verzlunarhúsnæði til leigu 90 ferm. hæð ásamt 50 ferm. kjallara, til leigu við Skólavörðustíg. — Laust 1. nóvember. Upplýsingar í síma 17276.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.